Alþýðublaðið - 07.05.1927, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 07.05.1927, Blaðsíða 3
ALÞ-ÝÐU3LAÐIÐ O Reykið Marsmann’s vindia. Supremo, Maraviíla, E1 Arte, Scott, Epoca, King, Cobden, Miranda, Alt eru iietta pmlir op géðir knnningjar. ardauða. Pessi villa er og heíir verið skaðieg' sönnu trúarlífi. Pað er hún, sem kemux „rétt- trunaðar“-manninum til hess að álíta það ekki sáluhrjálpar atriði, hvernig hann breytir við náunga sinn. Hún kemur prestinum til þess að líta fyrst og fremst á iaanin, taiin í þúsundum króna, en ekki andlega þörf safnaðar- )ins, er hann gengur inn í þjónústu kirkjunnar. Pá hefir hún þau áhrif á auð- manninn, að hann lætur sig engu skifta, þótt bræður hans eða syst- ur líði kulda, nekt, hungur eða aðrár þrengingar, jafnvel i hans eigin húsum. Líka villir hún mörgum sýn, sem dæma um menn og málefni, er þeir ekki þekkja, eða gerast Biðameistarar í þeim atriðum, þar sem þeir eru engin fyrirmynd sjálfir. Ætli . meðferðin á sumum fá- tækum yrði ekki á annan veg en stundum er, ef menn hefðu lif- ancli sannfæringu fyrir bessum orðum Krists: „Eins og þér mælið öðrum, mun yður aftur mælt verða.“ Engin aönnun er til fyrir því, að skilningur manna á ritning- unni og kenningum Krists hafi verið að öllu réttur frá upphafi vega. Fyiir því er það hugsunar- villa að kalla það afneitun á Kristi, þótt menn myndi sér sjálf- stæðar skoðanir á honum og kenningu hans með því að rann- saka þær sagnir, sem um hann eru skráðar í Nýja testamentinu. Hver stefna í trúmálum heldur þvi ávalt fram, að hún og henn- ar fylgjendur haíi höndlað allan Góðu fíHlskii nú loksins komnir. — Mjög fall- egir litir. — Nýjustu gerðir. r. '■ 'h y yf * ■ naáon sannieika ; þeim efnum, og að þeir einir hafi óskeikula og sanna sanna trú. Allir aðrir eru álitnir á vegum villutrúar. Þetta er fá- ránlegur hroki og sjálfsálit. Eins og allir vita, hafa ýmsar kirkjudeildir myndast Snnan kristninnar, sem byggja kenning- ar sínar á biblíúnni. Uppiýstnm manni nútímans er alveg ósam- hoðið að dæma þær kirkjudeild- ir ókristilegar, sem fara aðra leið én hans eigin. Og hann vinnur frekar að þvi að sundurdreifa en að safna saman Krists söfnuði á jörðinni. Toeir. Einkennileg ráðsíöfun. Danskur maður á að grafa út Bergpórshvol. (Tilkynning ?rá sendiherra Dana.) 1 „Beriingatíðindum“ skýrir forngripavörður cand. mag. Hans Kjær frá fyrirhugaðri fornfræði- rannsókn á Bergþórshvoli og segir frá því, að allar líkur séu til Pess, að hann sjálfur og pró- fessor Valtýr Guðmundsson muni á sumri komanda fara til Islands til þess að eiga þátt í rannsókn- Ínni í samráði við Matthías þjóð- menjavörð Pórðarson. Kjær er sérstaklega kunnur fyrir rann- sóknir sínar á svo nefndum Gin- nemphúsum í Thyland, sem eru hér um bil 1000 árum eldri en Bergþórshvoll, og húist er við, að rannsókn 3ú, sem afráðin er, muni ekld að eins lelða grunn- fleti húsa í Ijós, heldur einnig draga parta af föstum innan- stokksmunum og lausum áhöldum fram í dagsbirtuna. Petta er harla furðuleg frétt, ef sönn er, sem varla getur ver- ið. Pað kemur íl’a heim við kröf- ur ís'endinga um, að Danir skili íslenzkum forngripum úr söfnum sinum, sem ekld getur skilist á annan veg en sem yfirlýsing um, að vér geíum sjálfir unnið fræði- lega úr og að gripunum, að fara um leið að sækja hingað dansk- an mann til að eiga þátt að út- greftri Bergþórshvols. Það er ekld heidur kunnugt, að neitt ?é sé Allar áteiknaðar vörur seljast fyrir mjög, lágt verð, f. d. löberar frá 00 aurum, ljósadúkar 1,50, púðar 2,00, skrauthandkiæði, kommóðu- dúkar 2,80. Úrval af fallegum upp- dráttum. Einnig gefinn afsláttur af öllum hörblúndum. JéhasEma Andersson, Laugavegi 2. fyrir hendi íil j>ess verks; — á fjáriögum er ekkert veitt. En sé fréttin sönn, hvaðan er þá féð? Og hver hefir borið víurnar í danska fornfræðinginn ? Pað er varla hugsanlegt, að ríkisstýómin hafi gert það, fyrst hún hefir ekki heiðst fjérveitingar til verksins. Af tilkynningunni er helzt að ráða, að það sé þjóðminjavörður vor, Matthdas Þórðarson, sem fyr- ir því stendur: hins vegar er ó- skiijanlegt, hvað honum ætti að ganga til, því að ekki er að efa, að hann sé fær um verkið elnh, oo- varla er trúlegt, að hann freysti sér ekki 1 það nema með danskri hjálp. Priðji mögulegieikinn er sá, að hinn danski fornfræðingmr hafi tranað sér íram í þetta sjálfur, en þá er eftir að vita, hver varð fyrir svörum og því honum ekki var vísað kurteislega á bug. Það er sjálfsagí, að íslendingar annist fornminjarannsóknir sínar sjálfir, >og blátt áfram metnaöarmál, að það sé gert án danskrar aðstoð- ar, ekki hvað sízt þessi útgröft- ur. Mörgum mun og í fersku minni, þegar Daniel Bruun valsaði hér um landið og framdi hinarsvo nefndu íomminjarannsókr.ir sínar. Voru þær flestar einskis virði og sumar enn lakari. Ðanir hafa enn ekki afhent forngripi vora, eins og alþingi hefir krafist, og það hefir heyrst, að því máli eigi nú að Iauma til lykta með þeim hætti, að réttmælar kröíur vor- a? nái ekki fram að ganga, en það má auðvilað ekki verða. Niels Kjær er sæmi'egur fornfræðingur, en alls ekki i íremstu röð. Kann- sóknir hans á Ginneruphú unum geta verið mik.ð laglegar, en fyr- ir þær reröur hann ekkert hæf- ari íil raimsókna á Bergþ VrshvoIi, bví að Ginneruphúsin og Berg- þórshvolshúein, þau, er fi.mast mur.u, eru fyrirSjáanlega ósam- bærileg. Aftur á móti er hinn mesti vinningur að þátítöku próf. Vaitýs; hann er hir.n eini sérfræð- ingur íslenzkur um húsag rð ís- lendinga dl íorna, og mun þess langt að bíða, að betra rit komi úYn það efni en rit hans „Privat- bo’igen i Island ; Fristatrtiden.“ Væntanlega láta nú réttir að- iljar til sín heyra. Bæjarbúar staðreyna lygi Mgbl. „Mgbl.“ níðist enn á þolinmæði Reykvíkinga með því að berja blákalt fram þá lygi sína, að einir Grasavatn er nýjasti og bezti Kaldár-drykkurimi. Brlóstsykursgerðin NÓI Sími 444. Smiðjustig 11. Til Hafuarfjarðar og Vifilsstaða er bezt að aka með Biiick'Mfreiðu, frá St@ÍMdéi*L Sæti til Hafnarfjarðar kostar að eins einæt Isrónu. Til leflavílusr ðasleoa. MatfiFSkrá til alpingiskpsninga i Reyk- javík, er gifdir fyrir tíma- bilið 1. júlí 1927—30, júní 1928, liggur frammi almenn- ingi til sýnis í skrifstofu bæjargjaldkera, Tjarnargötu 12, frá 9. til 19. p. m. að báðum dögum meðtöldum, kl. 10—12 f. h. og 1—5 e. h. (á laugardögum kl. 10—12). Kærur yfir kjörskránni skulu komnar til borgarstjóra eigi síðar en 22. p. m. Borgarstjóriim í Reykjavik, 7. maí 1927. K. Zim'sen. I Sallegia áii8rall ný&omié. larteinn Einarssðn á So. 120 menn hafi varið í kröfugöngu alþvðu l. maí. Fyrir bragðiö kem- ur fjöidi vó'ks daglega að sýni- skáp Alþbl. til að slcoða ljós- myndirnar [rá kröfug j gúnr.i, og al ir fara þeir frá honum með O

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.