Alþýðublaðið - 08.06.1939, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 08.06.1939, Blaðsíða 4
■ GAMLA Bióm Índíána- stúlkan Spennandi og vel leikin amerísk kvikmynd, gerð eftir einni þektustu skáld- sögu ameríska rithöfund- arins REX BEACH: „The Barrier“. Kvikmyndin ger- ist öll í undurfögru og tignarlegu landslagi norð- ur í Alaska. Aðalhlutverk: LEO CARILLO, JEAN PARKER og JAMES ELLISON. Glæný Rauðspetta Saltfiskbi&ðln Hverfisgötu 62. — Sími 2098. Fyrir Síldarfólk: Olíupils — kjólar — ermar — síðkápur — sjóhattar Sjófatapokar Gúmmístígvél. Gfómmfihanzkar Vinnuvettlingar Síldarklippur. Verzlun 0. Elllugsen h. f. Frú dr. Arlandes flytur síðasta háskólafyrirlestur sinn á morgun kl. 6,15 e. h. í Háskólanum. Efni: vöruskifti milli Nor'ðurlanda og Suðurlanda. I. T. FREYJUFUNDUR annað kvöld kl. 8V2. Venjuleg fundarstörf. Fjölmennið stundvíslega. Æðstitemplar. í- Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð við andlát og útför Sigurðar Sigurðssonar frá Hjalteyri. Aðstandendur. f.s.f. Fyrsta flokks mótið. k.k.r. Úrslitakappleikur mllli K«R® 00 WÆMj og er í kvöld kl. 8,30. Hvernig fer nú? Aðalfnndnr Véistjórafélags Islands veffð- ur haldinn fi Varðarhúsinu laugardaginn 10. júnl kl. 2 e.h. STJÓ NIN. Úrslitakappleikar í kvild í fyrsta flokki. Enn efgast við K. R. og Valur. URSLITAKAPPLEIKUR fer frant iíkvölid í fyrsta flokki og enn eigast við Knattspyrnufé- lag Reykjavíkur og Valur. Er beðið eftir úrslitum þessa leiks af knattspyrnumönnum með mik- illi óþreyju og má því búast við fjölmenni á íþróttavellinum í kvöld. Leikár í fyrsta flokki hafa farið þannig: Valur vann Víking með 6:1, K. R. vann Fram með 8 gegn 0, Víkingur vann Fram með 2:1, K. R. vann Víking með 4:2 og Valur vann Fram með 1:0. Það félag sem vinnur leikinn í kvöld vinnur mótið og Glæsi- bikarinn. Á mánudagskvöld fer fram hino langþráði kapplneikur milli Meistaraflokka K. R. og Vals. MATVÆLARANNSÓKNIR Frh. af 1. síðu. Nefndin álítur, að skifta megi landsmönnum í fimm aðal- flokka með tilliti til mataræðis. í fyrsta flokki eru íbúar kaup- staða, sem kaupa lndbúnaðaraf- urðir, en geta eigi aflað þeirra með eigin framleiðslu. (Dæmi: Reykjavík.) í öðrum flokki eru íbúar sveita, er liggja nærri kaup- stöðum og selja þangað veruleg- an hluta af daglegri framleiðslu heimilanna. (Dæmi: Nærsveitir Reykjavíkur og vesturhluti Suðurlandsundirlendisins.) í þriðja flokki eru íbúar sjáv- arþorpa, er hafa verulegan stuðning af garðrækt og gras- nyt. (Dæmi: Akranes.) í fjórða flokki eru íbúar sjáv- arþorpa, er lifa mestmegnis á sjófangi, en hafa mjög takmörk- uð afnot af jarðargróða eða gripum og búa alment við mjólkurskort. (Dæmi: Bolunga- vík.) í fimta flokki eru íbúar af- skektra sveita, sem hafa gnótt mjólkurafurða, en ekki sölu- möguleika fyrir þær, en jafn- framt skortir nýmeti úr sjó. (Dæmi: Dalir, Öræfi, Axarfjörð. ur.) Nefndin telur hæfilegt, að valdar verði til rannsóknar 100 —120 fjölskyldur samtals úr þessum flokkum, og er rann- sóknartímabilið áætlað eitt ár. Nefndin er sammála um, að Reykjavík verði valin sem full- trúi fyrir fyrsta flokk og að rannsakaðar verði þar alls 40 —50 fjölskyldur, þar af 20—25 verkamannafjölskyldur, en 20 —25 fjölskyldur úr stéttum, er hafa miðlungstekjur. Nefndin hugsar sér að sjálfar panneldisrannsóknirnar verði ramkvæmdar þannig, að fjöl- í@3 I DAfl. Næturlæknir er Gísli Páls- son, Laugavegi 5, sími 2474. Næturvörður er í Laugavegs og Ingólfs apóteki. skyldum þeim, er rannsakaðar verða, og velja þarf með mik- illi nákvæmni, sé gert að útfylla tvenns konar eyðuhlöð: I. Eyðublöð þar sem tilgreint sé, hvaða réttir eru hafðir á borðum í alla mata alla daga ársins. Enn fremur sé tilgreint, hvernig réttirnir séu búnir til og hverja meðhöndlun matvæl- in fá. II. Eyðublöð þar sem til- greind sé daglega í eina viku hvers mánaðar þyngd á öllu, sem notað er til matar. Vill nefndin leggja til, að rannsókn fari fram á því, að hve miklu leyti íslendingar geta bjargast við mataræði af eigin framleiðslu, og hugsar hún sér tilhögun þeirra rann- sókna sem hér segir: 1. Fræðimenn geri sér grein fyrir, með hverjum innlendum fæðutegundum megi komast sem næst því, að fullnægja þörf manna og að hve miklu leyti að bæta þær upp með erlendum efnum og þá hverjum. 2. Með aðstoð kunnandi mat- reiðslumanna (eða -kvenna) sé sagt fyrir um matreiðslu þess- ara fæðutegunda og hæfilega fjölbreytt matskrá samin. 3. Þetta mataræði sé síðan prófað á hópum manna, og tel ur nefndin líklegt, að sumir skólar landsins mundu fúsir til að aðstoða við slíkar tilraunir. KNUD V. JENSEN. Frh. af 1. síðu. borg-arlnnar, en andaðist þar eft- ir stutta stund. Hann var aðeins 46 ára að aldri. v Petta er í annað sinn á rúmu hálfu ári ,sem landssamband dönsku verkalýðsfélaganna verð- ur fyrir því að missa forseta sinn á sviplegan hátt. Fyrirrenn- ari Knud V. Jensen, Christian Jen sen, varð bráðkvaddur skömmu fyrir jól í vetur á verkalýðsfé- lagaráðstefnu austur í Tallin á á Eistlandi. Knud V. Jensen var einn af duglegustu forvígismönnum dönsku verkalýðshreifingarinnar. Hann tók sem. varaformaður við stjórn landssambands verkalýðs- félaganna í haust að Christian Jensen látnum, en var formlega kosinn forseti þess síðar 1 vetur. SÆRÐUR TIL CLIFIS. Frh. af 1. síðu. Bretar eiga verksmiðju þá, sem fyrr getur, og er hún á svæði, sem Japanir hafa her- tekið. Þegar Sinclair var mis- þyrmt, hafði komið til frekari óeirða. Japanir segja, að Sin- clair hafi skotið af skammbyssu Hraðferðir Steindðrs: Allar okkar hraðferðir til Akureyrar eruum Akranes. FRA REYRJAVlK: Alla mánud., mlðvikud. og fostud. FRÁ AKUREYRI: Aiia mánudaga, fimtud. og laugardaga. N.s. Fagranes annasf sjóleiðina. Nýjap upphitaðar Mfreiðar »;eð úfvarpi. STEINDÓR sínar: 1589, 1581, 1582, 1583, 1584. | á japönsku sjóliðana. Talsmaður japönsku flotayfirvaldanna í Shanghai sagði, að Japanir teldu sig hafa rétt til að grípa til hvers konar ráðstafana gegn þeim, sem ógnuðu japönskum hermönnum, jafnvel taka þá af lífi, er það gerðu. Samkvæmt öðrum heimildum greip Sinclair til skammbyssu sinnar, af því að hann hugði Japani ætla að ráðast inn í verk- smiðjuna. Hermir í þessari heimild, að Sinclair hafi skotið upp í loftið, en sjóliðarnir jap- önsku þá ráðist að honum, barið hann niður, sparkað til hans og rekið í hann byssusting. Glæný Rauðspetta Sími 1456. Útbreiðið Alþýðublaðið! mtW BIG 01 Goldwin Follies Iburðarmikil og dásamlega skrautleg amerísk ,revy‘-kvik mynd, þar sem frægustu listamenn Ameríku frá Ot- varpskvikmyndum, söngleika- húsum og Ballett sýna list- ir sínar. Mymlin er 811 tekin I eðli- legum litum. FIMTUDAGSDANSKLÚBBURINN. Dansleikur í Alpýduhúsinu við Hverfisgiitu fi kvold klukkan 10. Hljómsveit nndir stjórn Bjarna BöövarssoRar Aðgimgumiðar á kr. verða seldir frá kl. 7 I kvðld. Auglýsin nm skoðun bifreiða og bifhiöia í Gnllbrinp- og Kjósarsýslu og Hafnarfjarðarkagpstað. Samkvæmt bifreiðalögunum tilkynnist hérmeð, að hin árlega skoðun bifreiða og bifhjóla fer á þessu ári fram sem hér segir: • ’ . • .. . - > í Keflavík: mánudag 12. júní og þriðjudag 13. júní kl. 10—12 árdegis og 1—6 síðdegis báða dagana. Skulu þá allar bifreiðar og bifhjól úr Keflavíkur-, Hafna-, Miðness- og Gerða-hreppum, koma til skoðunar að húsi Stefáns Bergmanns bifreiða- eiganda. í Grindavík: Miðvikudaginn 14. júní kl. 1—5 síðdegis, við verzlun Einars í Garðhúsum. Skulu þar koma til skoðunar allar bifreiðar og bifhjól úr Grindavíkurhreppi. í Hafnarfirði: Fimtudaginn 15. júní og föstudaginn 16. júní kl. 10—12 ár- degis og 1—6 síðdegis báða dagana. Fer skoðun fram í Ak- urgerðisportinu og skulu þangað koma til skoðunar allar bif- reiðar og bifhjól úr Hafnarfirði, og ennfremur úr Vatns- leysustrandar-, Garða- og Bessastaða-hreppum. í Markaðsskálanum í Reykjavík máundaginn þann 19. júní kl. 10—12 árdegis og kl. 1—6 síðdegis, og skulu þar koma til skoðunar allar bifreiðar og bifhjól úr Kjósarsýslu. Þeir, sem eiga farþegabyrgi á vörubifreiðar, skulu koma með þau til skoðunar ásamt bifreiðum sínum. Vanræki einhver að koma bifreið sinni eða bifhjóli til skoðunar, verður hann látinn sæta ábyrgð samkvæmt bif- reiðalögunum. Bifreiðaskattur, sem féll í gjalddaga þann 1. þ. m., (skattárið frá 1. júlí 1938 til 1. júlí 1939), skoðunargjald og iðgjöld fyrir vátryggingu ökumanns verður innheimt um leið og skoðun fer fram. Sýna ber skilríki fyrir því, að lögboðin vátrygging fyrir hverja bifreið sé í lagi. Þetta tilkynnist hérmeð öllum, sem hlut eiga að máli, til eftirbreytni. ’. J 4 Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu og bæjarfógetinn í Hafnarfirði, 1. júní 1939. Bergur|' Jónsson.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.