Alþýðublaðið - 16.06.1939, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 16.06.1939, Blaðsíða 4
FÖSTUDAG 16. JÚNÍ 1939 ■pSAMLA BlOMj Fornminja- prófessorinn. Sprenghlægileg og fram- úrskarandi spennandi am- erísk gamanmynd. — Að- alhlutverkið leikur hinn ódauðlegi skopleikari HAROLD LLOYD. Inn fremur leika: Phyllis Welch og William Frawley. Ns. Dronning JUexandrine fer mánudaginn 19. þ. m. kl. 6 síðd. til Kaupmannahafn- ar. (Um Vestmannaeyjar og Thorshavn). Það er nauðsynlegt að far- seðlar séu sóttir fyrir hádegi á laugardag. Tilkynningar um vörur komi sem fyrst. Skipaafgr. Jes Zimsen, Tryggvagötu. Sími 3025. Frosið bjot af fullorðnu, 45—55 V2 kg. Orvals dilkakjöt. Reykt sauðakjöt. Nýreykt hestakjöt. Saltað kjöt af fullorðnu fé, 50 au. i/a kg, Harðfiskur. Reyktur rauðmági. Ostar. Kæfa. Pylsur. Alls konar niðursuðuvörur. Kiðtbúðln Njðlsgðtn 23. Sími 5265. TORGSALA VíÐ HÓTEL HEKLU Blóm og plöntur, salat, agúrk- ur frá 45—75 aura stk. Stjúp- jnæður á 8 aura plantan. Síðasta plöntusalan. Ódýrar sumarblóma- plöntur, frá 5—8 aura stk. Alt vel hert. Hvítkáls, blómkáls og rauðkáls, úrvals plöntur eru til sölu við Stúdenta- garðinn í dag og á morg- un frá kl. 5—8 e. h. RAFMAGNSVERÐIÐ HÆKKAR Frh. af 1. síðu. Nokkrar umræður fóru fram á fundinum um þetta mál og hafði Haraldur Guðmundsson orð fyrir Alþýðuflokksmönnum. Hann taldi óheppilegt, að hækka alla taxtana jafnmikið og lagði hann fram svohljóðandi tillögu: „Bæjarstjórn samþykkir að fela bæjarráði í samráði við raf- magnsstjóra að gera tillögur um sérstaka taxta fyrir rafmagn til heimilisnotkunar í smáíbúðum, sem hafa rafmagnssuðutæki og nota 750—1500 kw. á ári svo og að athuga möguleika til lækk- unar á ljósarafmagni.“ Eftir að tillögu borgarritara um hækkun rafmagnsins sam- kvæmt tillögu rafmagnsstjóra hafði verið samþykkt, var til- lögu Haraldar vísað til bæjar- ráðs, þrátt fyrir það, þó að það sé dálítið hjákátlegt að vísa til bæjarráðs tillögu um að fela því aðgerðir. Haraldur fór fram á það. að tvær umræður færu fram um hækkun rafmagns- verðsins svo að tími ynnist til að athuga möguleikana fyrir því að breyta ekki eða sem minstu verðinu á rafmagni til Ijósa og jafnvel lækka það. Hinsvegar taldi Haraldur óhjákvæmilegt að hækka verðið yfirleitt vegna gengislækkunarinnar. JAFNTEFLI K.R. OG VÍKINGS Frh. af 3. síðu. Jónsson er að verða bezti maður K.R. Hann missti sjaldan knatt- arins í gærkveldi, hann er nú einhver allra bezti framherji sem hér er völ á. Hinn nýi kantmaður K.R. er ákaflega seinn og misheppinn, var sá vængur K.R. liðsins fyrir hans sök næstum ófær. K.R. telur þó að hér sé um mikið mannsefni að ræða og má vera að svo sé, en svo virðist að hann þurfi að sýna meiri vilja og vit í leik sín- um. Anton virðist vera alveg að ná sér eftir meiðslin um daginn. BREZKA LJÓNIÐ VAKNAÐ. Frh. á 4. síðu. legum höJlum úti á landi, og í óhreinu fátækrahverfin í Eastend. ((Borgarhluti í London). Og þess- ar aðstæður verða enn gleggri, minnisstæðari, ef tækifæri gefst til_ heimsóknar í Etonskólann, skólann fyrir þá fínustu og æðstu úr enskri yfirstétt, fram- ieiðsluskóla ríkjandi erfðastéttar- Skólann, þar sem verður að skrifa nemandann inn um leið og hann fæðist, og þar sem ársdvölin kost ar um 20 þús. kr. — í 8—9 ár — til þess að móttaka venjulegan skólalærdómsskamt. Eggjataka í Vestmannaeyj- um mistekst. Vegna veðra var ekki hægt að komast í úteyjar í Vest- mannaeyjum á réttum tíma til þess að ná þar eggjum. og urðu þau stropuð áður. Það eru að- allega svartfuglsegg, sem tekin eru; Svartfuglinn verpir ekki nema einu eggi, en mun oftast verpa tvisvar, þegar tekið er frá honum. Norska sendiherranum í London, Colban, hefir verið boðið til eyjarinnar Mön, þar sem hann af- hjúpar eftirlíkingu af Gaukstad- víkingaskipinu. Norskir víkingar herjuðu á Mön á sinni tíð, sem kunnugt er, og lutu eyjarskeggj- ar Noregskonungi í meira en fjórar aldir. NRP. Brejftinpr á norshn stjórninni i aðsigi. Alfred Madsen fer frá nm mánaðarmótin næstn OSLO í gærkveldi. FB. STJÓRNARBLÖÐIN norsku tilkynna, að tveir nýír ráð- herrar verði útnefndir á ríkis- ráðsfundi 30. júní. Það er ná talið mjög vafasamí, að Oscar Torp félagsmálaráð- herra komi í stað Bergsviks fjár- málaráðherra og að Storstad, þingleiðtogi Alþýðuflokksins, taki við ráðherrastöðu Torps eins og heyrst hafði. Ef til vill tekur Tryggve Lie dómsmálaráðherra við af Mad- sen verzlunarmálaráðherra, en Terje Wild lögmaður verður þá ef til vill dómsmálaráðherra. (NRP.) t DAfl Skipsbruni á Aknreyri FÚ. í morgun. IGÆRMORGUN kl. 9,30 kom eldur upp í vélskipinu Art- hur Fanney, er lá við Hafnar- bryggjuna á Akureyri. Eldurinn kom upp út frá eldstæði í her- bergi undir afturþiljum skipsins. Greip hann afarfljótt um sig og stóð afturhluti skipsins í báli þegar í stað. Slökkviliðið kom þegar á vettvang og dældi sjó yfir olíugeyma skipsins og í bál- ið, og tókst að slökkva það. — Káeta skipsins, stýrishús, hús á þilfari, aftursigla og þilfar og hástokkur að nokkru leyti er eyðilagt af eldi. TÉKKÓSLÖVAKÍA Frh. af 1. síðu. hefjast á austurlandamærum ríkisins, og muni þeim verða haldið áfram um langa hríð. Til- gangurinn með þeim er sá, að venja hermennina við notkun hinna nýju varnarvirkja. Þjóðverjar hafa dregið saman mikið herlið í Prag og í nánd við borgina. , 'J'rCrlS >20(1 íH DerflatnlRgar að snðnr- landamærum Pðllands. Blaðið „New York Times“ heldur því fram, samkvæmt upp- lýsingum, sem það hafi fengið erlendis frá, að Þjóðverjar hafi safnað saman 250 000 manna her í norðurhluta Slóvakíu, nálægt pólsku landamærunum. Hitler fær elnræðisvald Sffir Dýzka riklsbankaii- um. Næturlæknir er í nótt Kristján Grímsson, Hverfisgötu 39, sími 2845. Næturverðir eru í Reykjavíkur- og Iðunnar-apóteki. OTVARPIÐ: 19,45 Fréttir. 20,20 Hljómplötur: Ástalög. 20,30 íþróttaþáttur. 20,40 Otvarpskvartettinn leikur. 21,00 Erindi: Um sjúkdóma í nytjajurtum (Ingólfur Da- víðsson magister). 21,25 Hljómplötur. a) Tataralög. b) 21,40 Harmónikulög. 22,00 Fréttaágrip. BYGGINGARFÉLAG ALÞÝÐU Frh. af 1. síðu. sem ekki samrímast téðum lög- um. Ráðuneytið verður því að telja téð ákvæði 4. gr. og 5. gr. markleysu. Er því rétt að fella greinar þessar úr samþykktinni. Ennfremur tilkynnist félag- inu, að ráðuneytið hefir í dag falið hinum stjórnskipaða for- manni þess, að boða til fundar á ný í félaginu, til þess að kjósa 4 menn í stjórn þess, ásamt hon- um, svo að félagið geti hafið byggingu verkamannabústaða hér í bænum, sem allra fyrst. í fyrrinótt kom þilskipið Jón Þorláksson til Siglufjarðar með um 80 mál af ufsa, sem veiddist í nánd við Grímsey. Ufsinn er um 50—60 cm. og fullur af ljóskrabba. í gær var suðaustan stormur og ekki veiðiveður úti fyrir Siglufirði. — Enda hefir ekkert frézt til síldar. FO. Ameríska stöðin Wayne í New Jersey útvarpar íslenzkri dagskrá frá New-York- sýningunni 17. júní kl. 18,15 til kl. 19,30 eftir íslenzkum tíma. öldulengdin er 1683 metrar. Mun verða reynt endurvarp um út- varpsstöðina hér. Rakarastofur bæjarins eru opnar til kl. 7 í kvöld, en að eins tíl kl. 2 á morgun. Skemtiferð til Akraness fer glímufélagið Ármann með e/s. Fagranesi á sunnudaginn kemur kl. 10 árd. Á Akranesi sýna úrvalsflokkar kvenna og karla (Svíþjóðarfararnir) fimleika undir stjórn Jóns Þorsteinssonar. Þar sem skipakostur er svo lítill, er vissara að tryggja sér farmiða í tíma, en þeir fást á afgr. Ála- foss. Öllum er heimil þátttaka meðan skiprúm leyfir. Ferðafélag íslands ráðgerir að fara gönguför á Dyrafjöll og Hengil næstkomandi sunnudag. Ekið í bílum austur yfir Mosfellsheiði og að Heiðabæ Og lengra ef Grafningsvegurinn er bílfær. Gensrið um Hestvík í Ódýrt Hveiti í 10 lb. pokurn 2,25 Hveiti í 20 lb. pokum 4,25 Hveiti í lausri vigt 0,40 kg. Strásykur 0,65 kg. Molasykur 0,75 kg. Spyrjið um verð hjá okkur. BREKKA Símar 1678 og 2148. Tjarnarbúðin. — Sími 3570. Útbreiðið Alþýðublaðið! mm mm mm Alexanders Ragtime Band. stórfengleg og hrífandi skemtileg amerísk músik- kvikmynd, þar sem áhorf- endum gefst kostur á að sjá hugðnæma sögu, sem í er fléttað 27 af vinsælustu lög- um eftir frægasta tizkutón- skáld veraldarinnar. IRVING BERLIN Aðalhlutverkin leika: Tyrone Power, Alice Faye og Don Ameehe. Öperusðngvari Stefán Guðmundsson svngur í Gamla Bíó sunnudaginn 18. þ. m. klukkan 3 með aðstoð ÁRNA KRISTJÁNSSONAR píanóleikara. Aðgöngumiðar seldir í dag í Bókaverzlun S. Eymunds- sonar og Hljóðfæraverzlun Sigríðar Helgadóttur. BREYTT SÖNGSKRÁ. Pantaðir aðgöngumiðar sækist fyrir kl. 8 í kvöld. BílsðngvabóSci kom út í dag. Englnn gotur farfið I Ml án fiionnar. Kostar 1 krénu. SeM á gðtunum. ® % ^ % | Lekað á morgon, 17. jnní, | | allan daginn. | æ ■ æ 1 Tryggiugarstofnun ríkisins. I Dyrafjöll um Skeggjadal, Marar- dal, yfir Húsmúla að Kolviðar- hóli. Sumir geta gengið á Hengil og þá skoðað hellinn í Innstadal og farið um Sleggjubeinsskarð að Kolviðarhóli. — Er þetta um 6 tíma gangur. Ekið í bílurn heimleiðis frá Kolviðarhóli. Lagt af stað kl. 8 árdegis frá Stein- dórsstöð. Farmiðar seldir í bóka- verzlun ísafoldarprentsmiðju til kl. 1 á laugardaginn. Farfuglarnir fara á Súlur á sunnudaginn. Lagt verður af stað á laugardag- inn og gist í tjöldum á Þing- völlum um nóttina. Farið verður á leiðhjólum og á bílum. Allar rá..ati upplýsingar verða gefnar á skrifstofu farfugla í 'Mentaskól- a.num í kvöld kl. 8—9 e. h. og á rnorgun kl. 1—2. Útbreiðið Alþýðublaðið! Ný lög um yfirstjórn þýzka ríkisbankans voru gefin út í Berlín í gær. Með þessum lögum er Hitler persónulega ákveðið einræðisvald yfir bankanum, og skal hann skipa forseta bank- ans og forstjóra. Árlegur á- góðahlutur hluthafa er ákveðinn 5%, í stað þess að hann hefir áður verið 8%. Verzlun með hlutabréfin er bönnuð, nema eftir ákveðnum reglum, og út- lendingum verður ekki framar heimilt að eiga neitt af þeim. I staðinn fyrir það geta út- lendingar fengið leyfi til þess að eiga hluti í þýzka Diskontó- bankanum. Hraðferðir Stelndðrs: Allar okkar hraðferðlr til Akureyrar eru um Akranes. FRA REYKJAVÍK: Alla mánud., miðvikud. og fðstud. FRA AKUREYRI: Alla mánudaga, firntud. og laugardaga. M.s. Fagranes annast sfólelðina. Ný|ar npphitaðar bifreiðar með útvarpi. STEINDÓR Nýjar ítalskar kartðflar, Tómatar, Oúrknr, Salat, Persille, Rabarbari, Sítrónnr. Drífandi. Síiar: 4911,2393

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.