Alþýðublaðið - 21.07.1939, Blaðsíða 3
FÖSTUDAG 21. JÚLÍ 1939
ALÞYÐUBLAÐKÐ
ALÞÝDUBLAÐID
F. R. VALBB&IARSSON.
f fjarveru hana:
SOæFÁN PJÉSTUJÍ6S©N.
AF«Hlffl»SLA:
AJ.&ÝÐUHÚSINU
(Ituigangur Irá Hverfisgötu).
1|lMAK:
^|60: A|gréiiSsla, auglýsingar.
|§Ö1: Ritstjérn (tanl íréttár).
||G2: Ritstjó^i.
||p3: V. S. Vilhjálms (heima).
ÍpÖ5: AlþýSuprentsmiðjan. ?
ÍP06; Afgrelðsla.
21: Steíén Pétursson (heima).
ALÞÝBUPRENTSMIBJAN
Kafbátarnir og
konnánistar.
"J^ AÐ er öllum enn í fersku
*^ minni, hvernig kommúnistar
iétu, áður en þýzka herskipið
,,E*mden" kom hingað í vetur.
Þáð var engu líkara, en að þeir
héldu, að Hitler væri í þann veg-
itin að leggja landið úridir sig.
Þeir básúnuðu það út í Þjóð-
vijjanum, að herskipið ætti að
kftga ríkisstjórnina til þess að
láta af hendi flugstöð við Þjób-
verja hér á Jarídi. Einn af þing-
mönnum kommúnista, Einar 01-
geirsson, sendi kommúnistablaði í
Kaupmannahöfn lýgaskeyti um
það, að forsætisráðherra landsins
hefði viðurkennt það í umræðum
á alþingi, að erindi herskipsins
væri petta, og að hahn myndi
semja við yfirmenn þess- Og
þessí sami þingmaður kommún-
ista gleymdi svo gersamlega öllu
velsæmi í sambandi við heimsókn
hitts þýzka "herskips, að harin
íyrirvarð sig ekki einu sinni fyrlr
það, að fara í kring um það á
alþingi, að beðið væri um enska
og ameríska herskipavernd! Svo
taktlausa og virðulausa fram-
komu riefir áíeiðaniega engirin
þirigmabur. ..sýnt hér á; • ljaridi
nokkru sinni. Það var miklu lík-
ára því, að hér væri um agent
érlends rikis að ræða, héldur en
úih ábyrgan þirigrriariri splf-
stæferar þjóÖar.
En kommúnistar hafa bersýni-
légá ekkert lært af sinni eigin
hrieysu í sambandi við heímsókft
„Erhden'' í vetur. Þyí afe nú er sami
loddaraleikurinn byrja'ður í blaði
þfeirra á nýs út af heirhsókn hinna
þýzku kafbáta. Þvi er logið upp,
aé ekki hafi verið sótt úm léyfi
tií ríkisstjórnarinnar um það, að
þfcír mættu koma hingaö; talafe
uhi brot á hlutleysi landsins, full-
yirt, að kafbátarnir séu komnir
hingað til heræfinga í íslenzkri
landhelgi, og látið í veðri vaka,
afe þýzka stjórnin sé með þessari
keimsókn að reyna að knýja fram
einhver vilyrði af hálfu rikis-
stjórnarinnar; að þessu sinnifyrir
kafbátahöfn hér við land!
Hvað eiga þessi iippþot komm-
unista aðþýða í hvert skipti, sem
þý?kt -herskip kemur hingað?
Éru ekki éinnig öðru hvoru að
koma hingað herskip annarra
þjóða? Og er það ekjki alkunnugt,
að slíkar herskipaheimsóknir eru
svo að segja daglegur viðburður
einhvers "staðar úti um heim, án
þess að nokkurt veður sé gert út
af þeim? Halda kommúnístar, að
við íslendingar séum svo stórir,
að við getum gert okkur leik að
því að brjóta alþjóðlegar kurt-
eiáisreglur á einni þjóð frekar éri
annarri? Halda þeir, að hlutleysi
landsins sé bezt sýnt og tryggt
með slíkri framkomu? Og er að
icndingu svo hátt risið á sovét-
stjórninni í viðskiptum hennar við
þýzku stjórnina, að kommúmst-
uím úti ubi heim farist að vera
að reyna að egna þjóðir sínar
til fjandskapar við Þýzkáland?.
Vilja þeir ekki byrja á því að
beita sér fyrir því við yfirboðara
sína austur í Moskva, að sovét-
ríkið. sýni einhvernjit á að
standa viÖ öll sín stóru orð gegn
þýzka nazistarikinu, áður en þeir
fara að gera kröfur tíl þess, að
yopnlaus og hlutlaus þjóð, eins
og við fslendingar, sýnum því
þann fjandskap, að brjóta á því
alþjóðlegar kurteisisreglur ? j
Nei; það er vissulega ekki af
ne'inni umhyggju fyrir sjálfstæði
eða hlutleysi landsins, að komm-
únistar grípa þannig hvert
tækifæri til þess að reyna að tor-
tryggja bæði hér á landi og er-
lendis okkar einlæga -'viija til
þess að vera hlutlausir og hálda
okkur fyrir utan allar deilur stór-
veldanna. Þvert á móti. Þeim
liggur bersýnilega bæði sjálf-
stæði og hlutleysi landsins í léttu
rúmi, ef þeir aðeins gætu ~flækt
það og þjóðina inn í illdeilur
stórveldanna og skapað þá vit-
firringu hér á landi í sambandi
við þær, sem þeir vita, að
Moskvakommúnisminn þarf með
tíl þess að geta þróazt. Það er
ekki út í bláinn, áð þeir senda
upplognar greinar og símskeyti
til útlendra blaða um sjálfstæðis-
og hlutleysismál landsins. Sú
starfsemi hefir alveg ákveðinn
tilgang. Og sá tilgangur er ekki
að tryggja hlutleysi landsins,
heldur sá, að skaða það og skapa
sjálfum sér grundvöll til þess að
geta fiskað í gruggugu yatni á
eftir. .,
í nestið
Niðursuðúvörur alls konar.
Harðfiskur.
Steinbítsrikling'uru
Lúðuriklingur.
Smjör.
Egg-
Tómatar
o. m. »:
Komið eða símið!
BREKKA
Símar 1678 og 2148.
tTjarnarfaúðin. — Sími 3570.
Heðlimnm góOtemplarareglunnar lefi
ur 6 ispp í 10 pfisMHi síðen M
Aðeins á siðasta ári bættust 1600 í hópinn.
Viðtal við Helga Helgason,
hinn nýkosiia stórf eniplar.
—^ ^ »-----------—_
U G er búinn að vera full 52 ár í reglunni. Það var í máí--
-¦-'mánuði 1887, að ég gekk í unglingastúku í Hafnar-
firði, þá aðeins 11 ára, og síðan hefi ég alltaf verið í reglunni,
fyrst í stúkunni „Morgunstjarnan" í Hafnarfirði og svo í
stúkunni „Einingin" hér í Reykjavík, og hefi ég gegnt ýms-
um trúnaðarstörfum fyrir regiuna þenna tímá^ seni ég hefi
verið í henni."
Þetta sagði Helgi Heigasoh
hinn nýkjörni Stórtemplar í við-
tali við Alþýðublaðið í gær.
Fyrstu árin vom einna
skemmtilegustu starfsárin", held-
ur Helgi áfram, „þá voru stúk-
urnar eini starfandi félagsskap-
urinn, og þá þekktust. ekki nein
Bíó, leikhús eða annað það, sem
svo mjög heillar æskuna nú á
dögum.
Þá var það fyrst og fremst æsk
an, sem var mikílvirk í öllu stúku
lifi, og voru skemmtanir og leik-
sýningar, jafnframt stúkufund-
unum, einu samkomurnar, sem
fólki gafst kostur á að sækja,
í fyrir utan kirkjugöngurnar vitan-
lega, enda voru góðtemplarahús-
in einu samkomuhús staðanna,
og eru það reyndar víða enri.
Leikstarfsemin var mjög mikil
í stúkunum, og að örfáum leik-
sýningum í Herkastalanum og í
G!asgow undanteknum, voru leik-
sýningar stúknanna þær einu.
Það yar líka frá stúkunum, seni
Leikfélágið fékk aðaístarfskrafta
sína í fyrstunni, og má
t. d. pefna Átna Eirikssbn, Stef-
aníu Guðmiindsdóttur, Indriða-,
dætur og mig. Já, í þá daga má
segja, að starfið hafi verið einna
léttast og skemmtilegast".
— En hvenær var það þá erf-
íðast og daufast?
..Það var eftir 1915, eftir að
banninu var komið á, sem reynd-
ar var aldrei riei.tt bann, eins og
við templarar vildurii, að það væri.
Læknum voru strax gefnar frjáls-
ar héndur með að gefa út á-
fengislyfseðla, og konsúiötin,
fengu að flytja inn ótakmarkað
áfengi.
En' þá, 1915, héldu margir
templarar, að starfi stúknanna
væri lokið, þar sem búið væri
að „þurrka landið", og hættu þeir
því að rækja störf sín í stúkun-
um. Lagðist því starfið víða nið-
ur með öllu, en þó vom alltaf
einhverjir, sem héldu uppi merki
íeglunnar, og nú eru þessir erfiðr
leikatímar yfirstaðnir, og hefir fé-
lagaaukningin verið sérsfaklega
mikil nú síðustu árin. T. d. nú
s. 1. ár bættust 1600 nýir félag-
Nar í regluna, en hún telur nú um
10 þúsundir alls á móti tæpum 6
þúsurid félögum 1934." - ,. '
— Inrian reglunnar en nú mikið
rætt urri húsbyggingarmáíið. Gét-
ið þér ¦ sagt okkur riokkuð um
það? , , ¦ . ... , .;
„Góðtemplarahúsið í Reykjavík
er nú fullra 50 ára, og er vþvi-
eðlilega orðið mjög gamaldag's,
og á erfitt með að upp.fylia þær
kröfur, -sem gerðar ,eru til .ný-
tízku samkomuhúss. Auk þess er.
húsið nú þegar orðið allt of lítið
fyiir hina víðtæku starfsemi regi-
únnar hér í bæ, en það háir
mjög útbreiðslu hennar hér, .
Mér er óhætt að segja, að það
er §sk allra templara, að fá gott
húsnæði sem allra fyrst, enda
verðum við innan 6 ára að hafa
skilað þessu, sem við riú höfum,
HELGI HELGASON
stórtemplar.
við
samkværht sölusamningum
ríkisstjórnina.
Vonumst við templarar þvíeftir,
aðj menn bæði inriari reglunnar
ogutan, hjálpi okkur til að eign-
ast boðlegah samverustab"." • ,1
— Er stefna Stórsíúkurinar ekki
sú sama nú í banrimáiinu og
verið hefir? , '
,, íí^ó;- en i.þj|g sem ^retvika^-^,
iteggur' abaláfiellu##nvtfl:^gf^|:
að riérabahfnn Merði^^^^ tey^ð^þaniit;. í
ig ^að hérirBiWims u-rrti \eiU g
sjálfræði um J)að hvort þau.yiljí f
hafa áfengisútsölit, ;cða ekiri, 'og *
ráði' einfaldur meirihluti vib al- 2
merinarvkosningajc iivi^komandi*¦¦. £
hérúbum því, en takmarkið er
vitanlega ab^ koma Jt. ajgjöru i
bánrii fýrir 'alít'Íandið.'1!". - . :
•. J-í En hvert verbUr' abalstárlíb;"-'"
hjá Stórstúkunnf '"¦ á* koriiándí
haUStÍ? ; ¦¦:._,. v;,^. ;¦ v;,;^: ¦¦¦ii..,-
, „Við munum^efja^ öfluga; út-,
¦bieibslustarfsemi, og þá sérsíak- :
le,ga hér í Reykjavíkv því að höf-
uðborgin er i híutfallr vib abra \f\
staði á landinu langv«ere|;" ^á.-;
«Alþý&ufIokksféIagið.
: Stjórn AlþýbuflokksfélagsiriisV
biður alla félaga sína að muria ¦
e";i", að skrifstofa félagsins í Al-
¦þýbuhúsinu verður franivegis oþ-
in ! daglega irá ;545-^7,l5, sími
502C, alla daga nema laugardaga.
Þar er tekið á .móti arstillögum
•.félagsmanna og gefnar ýmsar
upplýsingar um félagsstarfsem-
ina. Sérsraklega biður stjómin,
hverfisstjóra" félagsins að setja";¦"
sig í samband við skrif.stófuna'"'
;nú næstu daga — ,'helzt að kOma
tnil skrafs og rábagerbar umým- -
islegt varbandi starfsemina.
ÚtbreiiSið Alþýðublaðið!
Fra Eeykjavík: Alla, mánucl., miðvikud. og fö'stud'
Frá Ákureyrh Alla mánudága, fimtud. og laugard^ga.
- Afgreiðsla okkar á Akareyri er á..bif«
réiðastð.ð Oddeýrar9' sínii 260.
M.s.. Fagpanes annast • sjéleiðina.
Ný|ar upphitáðar bifreiðar með títyarpi.
Blfreiðasttðð Stelndðrs
Símar: 1580, 1581, 1582, 1583, 1584.
Danzig fyrr og nú.
f^ JÖÐVERJÁR krefjast Danzig
*^ aftur meb þeim forsendum,
að Danzig sé þýzk borg og að
íbúar hénnar vilji aftur sameinast
Þýzkalandi, og að ákvæðið um
pólska hlibib sé eitt af glappa-
slio.um Vefsalasamningsins, þvi
fetð það skeri í sundur þýzkt land-
flæmi.
En þeir gleyma a'ð geta þess,
aö ákvæðið um pólska hliðið er
ekki riein uppfinnirig þeirra, er
stóðu að Versalasamningnum,
heldur var það í raun réttri end-
ursköpun þess ástands, sem ríkt
hafði um aldaraðir, eða þar til
Póllandi var skipt í lok 18. aldar.
Aðalmunurinn á því ástandi,
sem þá var, og því, sem nú er,
ér sá, að stórir hlutar núverandi
Austur-Prússlands tilheyrðu þá
Póllandi, og að Danzig, enda
þótt það væri þá fríríki, stóð þá
undir pólskri vernd, en þar eru
réttindi Pólverja nú mjög tak-
mörkuð, og raunar hefir Dan-
zig nú fullkomna sjálfsstjórn, 'ó-
háða pólska lýðveldinu.
Það var ekki fyrr en árið 1793,
að Danzig komst í fyrsta sinn
undir prússneska stjórn. I meira
en tuttugu ár höfðu Prússlands-
konungar litið hýru auga til
þessarar auðugu, pólsku hafnar-
borgar, sem hafði stjórn eigin
málefna í sínum eigin ¦'höndum,
en þeim hafði aldrei heppnazt
að vinna samúð borgara fríríkis-
ins, sem höfðu orðið mjög áuð-
,ugir á verzluninni við: Pólland og
kærðu sig ekki á neinn hátt um
breytingu á þáverandi ástandi.
Fyrsti prússneski konungurinn,
sem í alviöru gerði tilraún í þá
átt að leggja Danzig undir sig,
var Friðrik mikli. Honum * var
það ljóst — eins og hann sagbi
—, ab sá, sem hefir Danzig á
valdi sínu, hefir einnig Pólland á
valdi sínu. En þessi stabreynd er
tenn i dag í fullu gildi, og þess
vegna er vandamálið viðvíkjandi
Danzig svo þýðingarmikið. Árið
1772, þegar Póllandi var skipt í
fyrsta skipti, náði hann undir
sig pólska hliðinu, sem seinna
fékk nafnið Vestur-Prússland, en
vegna * andspyrnu hinna, sem
stóðu áð skiptingu Póllands,
neyddist hann til þess að láta
fríríkið afskiptalaust, sem við
skiptinguna var þó svift öllu sam-
bandi við 'Pólland.
En Friðrik mikli gafst samt
ekki upp. Hann var, eins og hann
ritaði eftirmanni sínum i hinni
pólitisku erfðaskrá sirini, viss um
það, að Darizig yrði fyrr eða síð-
ar að falla Prússum í skaut, ,ef
farið væri að með lagni og hag-
sýni og „borbabur einn biti í
einu". Nákvæmlega sömu abferö
höfbu Þjbbverjar gagnvart Ték-
kóslóvakiu hálfri annarri öld
seinna.
Fribrik mikli tók þegar til
starfa- Meb því ab leggja
flutningsgjald á pólskar vörur til
Danzig reyndi hann ab
spilla helztu tekjulind Danzigbúa,
siglingunni á Weichselfljótinu.
Þegar Rússar mótmæltu þessu,
þóttist hann vera verndari Lút-
herstrúarmarina og kom af stabb.
mótamælagönigum gegn trúar-
bragbaharbstjórn kaþólsku kirkj-
unnar, sem Danzigbúar þóttust
þó ekki vera tilfinnanlega varir
|við. I annað skipti greip hann til
hefndarráðstafana vegna þess, að
Danzigbúar höfðu sárrikvæmt stað
hæfingu hans, veitt hæli 4000
flóttamönnum frá Prússlandi. En.
þótt hann settist um hluta af
landssvæbi Danzigbúa og tæki
vatrisveitu þeirra á sitt vald, pá,
^áfust þeir ekki upp.
Þab varb eftirmabur hans,
FribMk Vilhjálmur II., sem nábi
Danzig á sitt vald. Það skeði,
þegar Póllandi var skipt í annað
sinn, og það ástand, sem'þa ríkti,"
minnir mjög á núvéraridi ástand.
Samkvæmt ávaTþi, sern út var
gefið, var staðhæft, áð Danzig
væri orðin rriiðstöb ' býltingár-.
sinnaðrar starfsemi í samþandi
við. Frakkland, og að Dánzigbú-
ar . „misnoti misskilið frelsi",
safni birgbum . harida óvinunum
og ógni „fribi og öryggi ná-
grannahéraðanná prússnesku. í
stuttu riiáli, nákvæmlegá eiris og.
„bolsevikinn" Benes og rauðu
fribarspillarnir hans; ¦ ¦¦;¦
; Aðeiris eitt sönnunargagnið,
sem nú er notað, nefnilega það,
ab Danzigbúar 'væru þýzkir,
vantaði, - enda- þótt Danzigbúár
væru ekki síður þýzki'r þá en
núna.' \. •< • :: ;
En það hefði reynst ókleift að
láta Danzigbúa finna til hinnar
þýzktl' þjóbernistilfinningar. Því
að.andúbin gegn sigurvegaranrim,
var svb mikil, ab þab þurfti að
framkvæma innlimunina með
valdi. Ráðib vildi' að vísu gefast
upp, en fólkið gerbi uppreisn,
vopnabist og'. hrakti prússnesku
herdeildirnar úf úr borginni. Þab
Var ekki fyrr en hafin- var- áköf
skotárás á borgina, að hægt var
! að .ná henni á sitt vald.
Það.ieið.þó á löngu áður en
fólkið gat farið að una viðstjórn
Prússa. Strax. ári'ð 1797 varð
vopnuð uppreisn, sem; var kæfð
i blóði. Þegar -prússnesku kon-
ungshjónin komu árið 1806. -til
Danzig á flótta undan Napoleonv
var hætt við að nema þar stað-
ar vegna þess, að fólkið var svo
óviriveitt. Aftur á móti var tekib
á; moti Frökkum með opnum
örmum, og Napoleon heilsað serii
manninum, sem hefði Íeyst.Dán-"
zigbúa úr ánauð. Þegar /Vínar-
fundurinn var haldinn 1.815 og
þar átti að' endurskipuleggja Ev- .
rópu,.kom, sendinefnd ^frá. Dan-
zig til þess að, hindra þa*b, áð '
Danzig lenti .aftur undir stjórn
Prússa — en árangurslaust.'.'. '^'
Það yar ekki fyrr .en árið 186^,'5
eftir hina síðustu, misheppriubri
pólsku uppreisn, áð Darizigbúar
gáfust upp við að, en<durreisa frí-,
ríkið, og þegar fríríkib yar stofi>-J
ab á ný árib 1919, var þab.gegrii'
vilja fojksjns. Én hverriig JhíigsaJ
Danzigbúar í , dag? Eru.^ þeir'
eins og Austur.ríkisriienn ' 'i'
fyrra, því fylgjandi, ab sameinasV
Þýzkalandi,"'en ekki þriðja.nk--
inu? Þessu getur.enginn svarab",
því að íbúarnir, én af þeim'
greiddu áðeins,. örfáir afkyal^
með, nazistum vib síbustu kosriing-
ar, hafa ,ekki verið spurbir aö
því.
Afmælismót K.R. ' " ; > "
Næstkomaridi rri'ááuaag heldur
K;R. afmælismót sitt "í friálsum í-
þrqttum, Ve^ður keppt í:200,.,§Q0
og 3000 m. hlaupum... langs.tQkki,
stangarstökki, kúluvarpi'pg sleggju
kasti. Verður í rrijög 'mörgum
gréínum spennandi kepþrii,' t.' di
kúlúvarþi," " langstökki, : stárigar-^
stökki'o. fí Þá mávbúást viðririeti
í 800 metra Waupi. • - ' ; i ; t\-