Alþýðublaðið - 21.07.1939, Blaðsíða 4
FÖSTO'AG 21. Jfill 1939
nttAMLA BÍOBB
IGlstlhúsið"
Paradfs
Sprenghlægileg sœnsk gam-
anmynd.
Aðalhlutvérkin leika sænsku
gamanleikararnir:
THOR MODÉN
(þekktur ur myndunum
„Jutta frænka" off „65, 66
og ég")
og Greta Ericson.
I
ýmsar breytingar á húsi sinu við
Austurstræti og Jóhann Ölafs-
son & Co. aÖ taka burtu svalirnar
sem engin prýði hefir veriÖ aö i
húsi firmans viö Hverfisgötu.
Nfr
lax
Fiskhii
Sfml 1240
IBÆJARSTJÓRNARFUNDURINNí
Frh. af 1. síðu.
birgt sig upp að brau&um, mjólk
og kökum á þeira tíma, sem nú
er opið, eins og þær verða að
birgja sig upp að öðrum mat-
vörum.
Bakarameistarar munu telja, að
minnkandi sala sé á kökum i
brauðsölubúðum peirra og peir
munu hafa tilhneygingu til að
draga þá ályktun af pví, að pað
fcé að ienna hinum stytta opn-
unartima um helgar. En ég tel að
tfér líggi allt annaö til grund-
vallar, og ég efast um að leng-
ing opnunartimans hefði nokkur
áhrl&til aulánnar sölu. ÖHum er
Jsraniíligt um að hér i bænum fer
notkun rafmagnsvéla mjög vax-
andi, og með þvi fer það og í
Vöxt', að konur baki sjálfar heima
ekki aðeins kökur og sætabrauð
heldur og Venfuleg matbrauð,
hveiflbrauð og Jafnvel rúgbrauð.
Þá er það vitað, að læknar og
heilsufræðingar eru alltaf að
brýna fyrir fólki, að það sé óhollt
að borða mikið af sætabrauði, og
mér er nær að halda að þessi á-
róður sérfræðinganna sé farinn
að hafa áhrif í þá átt, að fólk
neyt! minna þessara tegunda en
áður var. Það er því ékki vegna
þessa frftima stúlfcnanna i búö-
unum að salan hefir mínnkað. Ég
legg til að lokunartimanum verði
alls ekki breytt.
Fleiri. töku tíl máls og upp-
lýsti borgarstjóri, ab honum hefði
borizt bréf frá féiagi afgreíðsfu-
>&túlkna í bráuða- og mjólkur-
sðlubúðum og félagi bakarameist
ara. Taldí hann rétt að hafa tvær
umræður um málið, og til næsta
fundar yrðu bréf þau sem honum
hafa borizt fjolrituð og send bæj^
arfulltrúumí svo að þeim gæfist
tækifæri til að kynnast nánar
sjónarmiðum aðíIanna.
Á fundinum vár sainþykkt að
veita bamaheimilihU „Vorboðinn"
. 1500 króna styrk tU reksturs
sumarheimilis þess fyrir börn sem
það rekur í sumar að Brautar-
hoI#á Skeiðum. Þá var sam-
þyfcfct að veita glimufélaginu Ár-
mahni 3000 króna styrk til Sví-
þjóðarfararinnar og Sjómanna-
dagsráðinu 1000 krónur til sjó-
mannasýningarinnar.
Á bygginganefndarfundí, sem
haldinn var í gær, var samþykkt
að veita 12 ný byggingaleyfi, auk
ýmissa breytinga á fyrirkomuiagi
©g útliti húsa, m. a. hefir Brauns-
verziun fengið leyfí til að gera
LINGIADEN
Frh. af 1. síðu.
Mótið hófst með því, að allir
þátttakendur mótsins gengu inn
á leikvanginu, og var þjóðafull-
trúunum raðað i stafrófsröð eft-
ir heifi landa sinna.
Þegar allir þátttakendur höfðu
komið inn og raðað sér inni á
miðjum leikvanginum, kom Gust-
av konungur Svíþjóðar og tók
sér sæti i konunglegu stúkunni.
' Þá bauð formaður mótsnefnd-
arinnar, H. Edgardh, alla vel-
komna á Lingiaden og bauð þvi
næst konunginn að lýsa setningu
mótsins, sem hann og gerði.
' Er konungur hafði lýst yfir
setningu alþjóðafimleikamótsins
Ungiaden í tilefni 100 ára dán-
arafmælis fimleikafrömuðsins
Ling, hófst hornablástur og skrúð
ganga.
Per Albin Hansson forsætisráð-
berrá Svía hélt hátiðaræðuna.
Því næst hófst minningarathöfn
P. H. Ling, með því, að leikin var
kama a eftir Eric Bengtsson, minn
ingarræða haldin og mihni Lings
hyllt, og að lokum afhjúpaði kon-
ungurinn brjóstlíkan af Ling, sem
sænska leikfimikennafélagið gaf
Stokkhólmsleikvanginum.
Að lokum gengu allir þátttak-
endur fyrir konung, í sömu röð
og þeir komu inn, og lauk með
því setningu og fyrsta degi al-
þjóðflfimleikamótsins Lingiaden.
Telpal brennist
niMiiaiiJMin I
f Hverageið! við
hverages.
*
UM kl. 10 í gærkveldi
brenndist 9 ára gam- ;
alt stúlkubarn við hvera-
I; gos í Hveragerði. Telpan
dvaldi í sumarbústað
þarna eystra. Hún er dótt- jj
ir Árna Sigurðssonar, !;
i Hverfisgötu 104 hér í bæn-
um. k,
Telpan var ásamt fleira
\ fólki við „Svaða," einn af
|; stærstu hverunum í Hvéra-
gerði — og er hann gaus
skyndilega háu gosi, flæddi
vatnið um barnið og
brenndist hún á baki,
, brjósti og handleggjum.
; Telpan var'þegar flutt í
Landsspítalann, og var
komið með hana þangað kl.
11 í gærkveldi. Leið henni
sæmilega í morgun.
„Svaði" var í gamladaga
|; mikill goshver — og var
honum valið nafn eftir
hinu svaðalega útliti hans
; og gosum. Undanfarið
hefir „Svaði" legið niðri,
og hefir margt fólk búið
sér til laug alveg'við hann.
f ÐAG
Næturlæknir er i nótt Katrín
Thoroddsen, Egilsgötu 12, sími
4561.
Næturvörbur; er i Laugavegs-
og Ingólfsapóteki.
ÚTVARPIÐ:
19,45 Fréttir.
20,20 Hljómplötur: Göngulög. .
20,30 Iprótíapáttur.
20,40 Hljómplötur: Fantasía i C-
dúr fyrir fiðlu og píanó, eftir
Schubert.
21,00 Gar'ðyrkjuþáttur.
21,20 Hljómplötur:
a) Tataralög.
b) Harmoníkulög-
21,50 Fréttaágrip.
Dagskrárlok.
BÖKACTGÁFA MENNINGA!^
SJÓÐS.
Frh. af 1. síðu.
fræðslusambandi alþýðu ætti
nú að vera hægt að opna okkur
íslendingum betri aðgang að úr-
vali heimsbókmenntanna en við
höfum áður haft, og geta allir
skilið, hve geysilegt menningar-
legt gildi það hefir fyrir þjóð-
ina. Allt er undir því komið, að
Menntamálaráði takist að velja
góðar og nytsamar bækur, og
framar öllu öðru má það ekki f
vali bókanna binda sig of mikið
við sgamla skóla og fortíðina,
heldur velja þær bækur, sem
benda fram á leið, eða hafa að
viðfangsefni helztu alvörumál
nútímans.
Gistihúsið .^aradís"
heitir sænsk gamanmynd, sem
Gamla Bíó byrjar að sýna i
kvöld. Aðalhlutverkin leika
sænsku gamanleikararnir. Thor
Modéen, Nisse Ericson og Greta
Ericson.
Oddur tílkynnir:
Ég er kominn úr sveitinni og
lokið heyskap, 20 hestar komnir
heim. Björn Gíslason bilstjóri
sótti heyið, og þakka ég honum
innilega fyrir það, hann er góður
drengur. Hesturinn minn er halt-
ur lítið eitt á öðrum fæti, það
lagast kannske í vetur, ef það
lagast ekki slæ ég hann af næstu
ár. Þá fæ ég mér ekki hest aftur,
enda vandræði með hesta, hvergi
má maður hafa skepnu i nánd
við bæinn; ekki nema uppi í sveit
og það er erfitt fyrir gamla
menn. — Oddur Sigurgeirsson
hjá Guðm. Sigurðssyni skipBtj.,
Sundlaugavegi.
Sjómannakveðja.
Erum á leið til Englands. Vel-
líðan. Kærar kveðjur. Skips-
höfnin á Jupiter.
FB. Fimmtudag.
Eimskip:
Gullfoss fer frá Leith í dag
áleiðis til Vestmannaeyja, Goða-
tpss er í Hamborg, Brúarfoss er
í Vestmannæyjum, Dettifoss fer
vestur og norðux í kvöld kl. 10,
Selfoss er á tó'ð til útianda.
7
Brala
ffliðunam
dreger ír síldvep.
SÍÐASTLIÐINN sólarhring
hafa komið um 2900 mál
síldar til rikisverksmiðjanna á
Siglufirði. Bræla er á miðunum
— og dregur það úr veiði
Eftirfarandi skip hafa komið til
Rikisverksmiðjanna í gær og nótt
með afla:
Nanna með 250 mál, Dagný
1000, Gísli Jónsson og Veiga 450,
Olivette 350, Hrafnkell goði 500,
Þór og Christiane 300.
Þýzku kafbát-
arnir kemnir.
ÞÝZKU KAFBÁTARNIR —
„U. 26" og „U. 27" komu
inn á Reykjavíkurhöfn um há-
degi í dag.
Vakti koma bátanna tölu-
verða athygli, og voru Réykvík.
ingar hundruðum saman á Arn-
arhólstúni og niður við höfn til
að sjá þegar bátarnir sigldu inn
á innri höfnina og lögðust að
Löngulínu.
H.s.Dronning
Alexandrine
íer mánudaginn 24. þ. m.
kl. 6 síðd. til ísafjarðar,
Siglufjarðar, Akureyrar. —
Þaðan sömu leið til baka
Pantaðir farseðlar sækist
í dag og fyrir hádegi á morg
un. Annars seldir öðrum,
Fylgibréf yfir vörur komi
fyrir hádegi á morgun.
Skipaaf gr Jes Zimsen
Tryggvagötu — Simi 3025.
Mtftt
Nantakiot
af nnon.
NýrLax
Hangikiot
1
ii nvja Bm mm
Úlfurinn snýr
aftur
Óvenju spennandi og vel
gerð lögreglumynd, ©ftir
sögunni ,,The Lone Wolf
in Paris," sem er víðlesn-
asta sakamálasaga, sam
nú er á bókamarkaðinum.
Franz Lederer og
Frances Drake.
AUKAMYND:
Kröftugar lummur,
skopmynd leikin af Andy
Clyde.
Börn fá ekki aðgang.
TiéiiðifbriHanHi
Smka IrystMsiHn
fflpiið á 230 ftfis. fer.
TC1 NN er ekki gert upp að
-*-* fullu tjónið, sem varð
vegna brunans í Sænska
frystihúsinu fyrir skömmu,
en láta mun nærri, að það
verði um 230 þús. kr.
Þegar hefir rjónið á sjálfu hús
!nu verið metíð a 65,500 krónur,
tjón BifreiðaeinkasöiunnarumlOO
'þúsundir króna, SKF-umbos-
íns 14 þúsundir, en tjón Belgja-
gerðarinnar og rafmagnsverk-
stæðis Rönnings er ekki að fullu
uppgert enn.
Mt í laoijRey kjavík
IDAG KEMUR ÚT skáld-
saga sú eftir Ólaf við
Faxafen, „Allt í lagi í Reykja-
vík," sem Alþýðublaðið gat um,
um daginn. Sagan, sem er eins-
konar lögreglusaga, gérist hér
í Reykjavík á vorum dögum.
Þetta er allþykk bók, 230 blað-
síður, og verðið er kr. 5,50.
Hjónaband.
1 dag verða gefin saman í
hjónaband af séra Friðrik Hall-
grlmssyni Bergþóra Magnúsdótt-
b*, Vífilsgötu 11 og Ghmnar Jó*
sisson, Hringbraut 176.
Drottninghi
fer frá Færeyjum í nótt áleið-
leiðis hingaö.
Súðin
var á Seyðisfirði í gærkvöldi.
Misritazt
hafði í blaðinu í gær tími sá
er Haukur Finarsson synti Við-
eyjarsund sitt á. 1 blaðinu stóð
1,47, en átti að vera 1,37.
Ármenningar
fara í Þórisdal á morgun, ef
veður leyfir. Ekið í bílum upp á
Kaldadal og tjaldað þar. A sunnu
dag gengið í Þórisdal og á jök-
ulinn og farið heim um kvöldið.
Tilkynnið þátttðku fyrir kl. 8 í
kvöld í síma 2165.
Stavangerfjord
kemur hingáð til bæjarins
snemma í fyrramálið. Koma mjög
margir farþegar frá Norðurlönd-
uníim með .því, og eru þ. á. m.,
eins og kunnugt er, fulltrúarnir
á fulltrúafund Norræna félagsins
og hiúkrunarkonurnar, sem Mr
ætla að sitja fund samvinnufé-
lagsskapar norrænna hjúkrunar-
kvenna.
Athygli
skal vakin á auglýsingu frá
Máli óg menningu í blaðinu í
dag.
S. 1. F.
hefir komið upp niðursuðu-
verksmiðju í Vestmannaeyjum,
og verður verksmiðjan aðallega
látin vinna við niðursuðu á hum-
ar, en eins og kunnugt er þá er
mjög mikið af humar kring um
eyjarnar, og miklar líkur á að
hráefni bresti ekki í náinni fram-
tíð.
Ungbarnaveriui Lílaiar
verður lokuð næstu viku. Opn-
uð aftur þriðjudaginn 1. ágúst.
Ný bók.
Núna eftir helgina er væntan-
leg á markaðinn merkileg bók,
íslenzkar þjóðsögur, II. bindi,
<safnað hefir hinn merki fræðimað
ur Ólafur Davíðsson. Þorsteinn
M, Jónsson, hinn ágæti bókaút
gefandi á Akureyri, gefur út þjóð
sögur Ólafs Davíðssonar, og er
seinna von á þriðja bindinu.
• ••.
Nftt grænmeti.
|| Kjðt&Fisknr
Simar 3828 og 4764.
Þeir félagsmenn
Norræna félagsins, sem óska
að taka þátt í skemmfiferð á-
samt fulltrúunum á fulltrúaþing-
inU til Þingvalla á sunnudaginn,
gefi sig fram hjá Norræna fé-
laginu í síma 2503 kl. 6—7 í
dag.
{snanudags-
matinn.
Nýtt niautakiiSt í
bnff
gullaseh
steik og
snpn
Svinakótelettnr
og sirinasteik
Nýr lax
kaupíélaqió
Kjötbúðirnar
EIMSK1PAFÉLA6IÐ „tSAFOLD'4 H. F.
hleður dagana 10.—17 ágúst stykkjavöru í GENOA,
LIVORNO og NEAPEL til REYÁJAVfKUR.
Upplýsingar gefur:
GUNNAR GUÐJÓNSSOM, skipamiðlari.
Símar: 2201 & 5206.
Uraboðsmenn á öllum stöðunum eru:
NORTHERN SHIPPING AGENCY.
Símnetni: „Northship",
Tilkynning f rá ffláli eg menningu.
Þeir, sem.vilja afla sér nákvæmra upplýsinga um ARF ÍS-
LENDINGA, rit það um ísland og íslendinga, sem Mál og menn-
ing ætlar að g[efa út 1943, þurfa að lesa síðasta hefti af tímariti
Máls og menningar.
Prófessor Sigurður Nordál, sem hefur á hendi rits.tjórn alls
verksins, skrifar þar ítarlega greinargerð um tilhögun útgáfunnar
og efnisskipun hvers bindis.
Tímaritsheftið fæst hjá
Máll og menningu,
Laugavegi 38. — Sími 5055.
Tímaritið fa»st ókeypis hjá