Alþýðublaðið - 21.07.1939, Page 4

Alþýðublaðið - 21.07.1939, Page 4
FÖSTUÍ 'AG 21. JÚLÍ 1939 ■ISAMLA BK> Glstihúsið Paradis Sprenghlægileg sænsk gam- anmynd. Aðalhlutvérkin leika sænsku gamanleikararnir: THOR MODÉN (þekktur úr myndunum „Jutta frænka“ óg „65, 66 og ég”) og Greta Ericson. lax Sfml 1240 ©ÆJARSTJÓRNARFUNDURINN: Frh. af 1. siðu. birgt sig upp að brauðum, mjólk og kökum á þeim tima, sem nú er opið, eins og þær verða að birgja sig upp að öðrum mat- vörum. Bakarameistarar munu telja, að minnkandi sala sé á kökum i brauðsölubúðum þeirra og þeir itmnu hafa tílhneygingu til að draga þá ályktun af því, að það sé að lienna hinum stytta opn- unartima um helgar. En ég tel að bér liggi allt annað til grund- vallar, og ég efast um að leng- ing opnunartimans hefði nokkur áhrft: til aulánnar sölu. Ollum er kunnugt um að hér í bænum fer noíkun rafmagnsvéla mjög vax- andi, og með því fer það og í yöxt, að konur baki sjálfar heima ekki aðeins kökur og sætabrauð hejdur og venjuleg mathrauð, hyeitibrauð og jafnvel rúgbrauð. |>á er það vitað, að læknar og |íeilsufræðingar eru alltaf að brýna fyrir fólki, aðþaðséóhollt að borða mikið af sætabrauði, og mér er nær að halda að þessi á- róður sérfræðinganna sé farinn að hafa áhrif í þá átt, að fólk neyti minna þessara tegunda en áður var. Það er því ekki vegna þessa fritíma stúlknanna í búð- unum að salan hefir mínnkað. Ég Iegg til að lokunartimanum verði alls ekki breytt. Fleiri tóku til máls og upp- lýsti boigarstjóri, að honum hefði borizt bréf frá félagi afgreíðsfu- j Stúlkna í bráuða- og mjólkur- sölubúðum og félagi bakarameist kra. Taldí hann rétt að hafa tvær umræður um málið, og til næsta lundar yrðu bréf þau sem honum hata borizt fjölrituð og send bæj- arfulltrúúm, svo að þeim gæfist tækifæri til að kynnast nánar sjónarmiðum aðilanna. Á fundinum vár samþykkt að veita barnaheimilinU „Vorboðinn” 1500 króna styrk til reksturs sumarheimilis þess fyrlr böm sem það rekur í sumar að Brautar- holti á Skeiðum. Þá var sam- þykkt að veita glímufélaginu Ar- marmi 3000 króna styrk til Sví- þjóðarfararinnar og Sjómanna- dagsráðinu 1000 krónur til sjó- mannasýningarinnar. Á bygginganefndarfundi, sem haldinn var í gær, var samþykkt að veita 12 ný byggingaleyfi, auk ýmissa breytinga á fyrirkomulagi og útliti húsa, m. a. hefir Brauns- verziuu fengið leyfi tíi að gera ýmsar breytingar á húsi sinu við Austurstræti og Jóhann Ólafs- son & Go- að taka burtu svalimar sem engin prýði hefir verið að i húsi firmans við Hverfisgötu. LINGIADEN Frh. af 1. siðu. Mótið hófst með því, að allir þátttakendur mótsins gengu inn á leikvanginn, og var þjóðafull- trúunum raðað í stafrófsröð eft- ir heiíi landa sinna. Pegar allir þátttakendur höfðii komið inn og raðað sér inni á miðjum leikvanginum, kom Gust- av konungur Svíþjóðar og tók sér sæti í konunglegu stúkunni. ' Þá bauð formaður mótsnefnd- arinnar, H. Edgardh, alla vel- komna á Lingiaden og bauð þvi næst konunginn að lýsa setningu mótsins, sem hann og gerði. Er könungur hafði Íýst yfir setningu alþjóðafimleikamótsins Lingiaden í tilefni 100 ára dán- arafmælis fimleikafrömuðsins Ling, hófst hornablástur og skrúð ganga. Per Albin Hansson forsætisráð- herra Svía hélt hátíðaræðuna. Pví næst hófst minningarathöfn P. H. Ling, með þvi, að leikinvar kanta a eftir Eric Bengtsson, minn ingarræða haldin og minni Lings hyllt, og að lokum afhjúpaði kon- ungurinn brjóstlíkan af Ling, sem sænska leikfimikennafélagið gaf Stokkhólmsleikvanginum. Að lokum gengu allir þátttak- endur fyrir konung, i sömu röð og þeir komu inn, og lauk með þvi setningu og fyrsta degi al- þjóðafimleikamótsins Lingiaden. BÓKACTGÁFA MENNINGAR- SJÓÐS. Frh. af 1. síðu. fræðslusambandi alþýðu ætti nú að vera hægt að opna okkur íslendingum betri aðgang að úr- vali heimsbókmenntanna en við höfúm áður haft, og geta allir skilið, hve geysilegt menningar- legt gildi það hefir fyrir þjóð- ina. Allt er undir því komið, að Menntamálaráði takist að velja góðar og nytsamar bækur, og framar öllu öðru má það ekki í vali bókanna binda sig of mikið við gamla skóla og fortíðina, heldur velja þær bækur, sem benda fram á leið, eða hafa að viðfangsefni helztu alvörumál nútímans. Gistthúsíð ,J*aradís“ heitir sænsk gamanmynd, sem Gamla Bíó byrjar að sýna i kvöld. Aðalhlutverkin leika sænsku gamanleikararnir . Thor Modéen, Nisse Ericson og Greta Ericson. Oddur tílkynnir: Ég er kominn úr sveitinni og lokið heyskap, 20 hestar komnir heim. Bjöm Gíslason bíistjóri sótti heyið, og þakka ég honum innilega fyrir það, hann er göður drengur. Hesturinn minn er halt- ur litið eitt á öðmm fæti, það lagast kannske í vetur, ef það lagast ekki slæ ég hann af næstu ár. Þé fæ ég mér ekki hest aftur, enda vandræði með hesta, hvergi má maður hafa skepnu í nánd við bæinn; ekki nema uppi i sveit og það er erfitt fyrir gamla menn. — Oddur Sigurgeirsson hjá Guðm. Sigurðssyni skipstj., Sundlaugavegi. Sjómannakveðja. Erum á leið til Englands. Vel- líðan. Kærar kveðjur. Skips- höfnin á Jupiter. FB. Fimmtudag. Eimskip: Gullfoss fer frá Leith í dag áleiðis til Vestmannaeyja, Goða- foss er i Hamborg, Brúarfoss er í Vestmannaeyjum, Dettifoss fer vestur og norðux í kvöld kl. 10, Seifoss er á leið tii útlanda. Teipa; brennist i Hveragetfil við hveragos. « UM kl. 10 í gærkveldi brenndist 9 ára gam- alt stúlkubarn við hvera- gos í Hveragerði. Telpan dvaldi í sumarbústað þarna eystra. Hún er dótt- ir Árna Sigurðssonar, Hverfisgötu 104 hér í bæn- um. Telpan var ásamt fleira fólki við „Svaða,“ einn af stærstu hverunum í Hvera- gerði — og er hann gaus skyndilega háu gosi, flæddi vatnið um barnið og brenndist hún á baki, brjósti og handleggjum. Telpan var þegar flutt 1 Landsspítalann, og var komið með hana þangað kl. 11 í gærkveldi. Leið henni sæmilega í morgun. „Svaði“ var í gamla daga mikill goshver — og var honum valið nafn eftir hinu svaðalega útliti hans og gosum. Undanfarið hefir „Svaði“ legið niðri, og hefir margt fólk búið sér til laug alveg við hann. Bræla á siðimnm dregor ár sildveifii. SÍÐASTLIÐINN sólarhring hafa komið um 2900 mál síldar til ríkisverksmiðjanna á Siglufirði. Bræla er á miðunum — og dregur það úr veiði. Eftirfarandi skip hafa komið til Ríkisverksmiðjanna í gær og nótt með afla: Nanna með 250 mál, Dagný 1000, Gísli Jónsson og Veiga 450, Olivette 350, Hrafnkell goði 500, Þór og Christiane 300. Tiésið af braRainm i Smaska frystihásran metið á 230 þás. kr. 'C1 NN er ekki gert upp að fullu tjónið, sem varð vegna brunans í Sænska frystihúsinu fyrir skömmu, en láta mun nærri, að það verði um 230 þús. kr. Þegar hefir tjónið á sjálfu hús Inu verið metið a 65,500 krónur, tjón Bifreiðaeinkasölunnarum 100 'þúsundir króna, SKF-umbos- íns 14 þúsundir, en tjón Belgja- feerðarinnar og rafmagnsverk- stæðis Rönnings er ekki að fullu txppgert enn. Allt í iagi i Reykjavik IDAG KEMUR ÚT skáld- saga sú eftir Ólaf við Faxafen, „Allt í lagi í Reykja- vík,“ sem Alþýðublaðið gat um, um daginn. Sagan, sem er eins- konar lögreglusaga, gerist hér í Reykjavík á vorum dögum. Þetta er allþykk bók, 230 blað- síður, og verðið er kr. 5,50. Hjönaband. 1 dag verða gefin saman í hjónaband af séra Friðrik Hall- grimssyni Bergþóra Magnúsdótt- ir, Vifilsgötu 11 og Gunnar Jó- •isson, Hringbraut 176. f DA6 Næturlæknir er í nótt Katrín Thoroddsen, Egilsgötu 12, sími 4561. Næturvörður er í Laugavegs- og Ingólfsapóteki. OTVARPIÐ: 19,45 Fréttir. 20.20 Hljómplötur: Göngulög. 20,30 Iþróttaþáttur. 20,40 Hljómplötur: Fantasía i C- dúr fyrir fiðlu og píanó, eftir Schubert. 21,00 Garðyrkjuþáttur. 21.20 Hljómplötur: a) Tataralög. b) Harmoníkulög. 21,50 Fréttaágrip. Dagskrárlok. Þýzka kaíbát- arnir kemnir. ÞÝZKU KAFBÁTARNIR — „U. 26“ og „U. 27“ komu inn á Reykjavíkurhöfn um há- degií dag. Vakti koma bátanna tölu- verða athygli, og voru R6ykvík_ ingar hundruðum saman á Arn- arhólstúni og niður við höfn til að sjá þegar bátarnir sigldu inn á innri höfnina og lögðust að Löngulínu. Drottningm fer frá Færeyjum i nótt áleið- leiðis hingað. Súðín var á Seyðisfirði í gærkvöldi. Misritazt hafði í blaðinu í gær tími sá er Haukur Einarsson synti Við- eyjarsund sitt á. í blaðinu stóð 1,47, en átti að vera 1,37. Ámenningar fara í Þórisdal á morgun, ef veður leyfir. Ekið í bílum upp á Kaldadal og tjaldað þar. Á sunnu dag gengið í Þórisdal og á jök- ulinn og farið heim um kvöldið. Tilkynnið þátttöku fyrir kl. 8 í kvöld í síma 2165. Stavangerfjord kemur hingáð til bæjarins snemma í fyrramáliö- Koma mjög margir farþegar frá Norðurlönd- unum með .því, og eru þ. á. m., eins og kunnugt er, fulltrúamir á fulltrúafund Norræna félagsins og hjúkrunarkonumar, sem hér ætla að sitja fund samvinnufé- lagsskapar norrænna hjúkrunar- t kvenna. Athygli skal vakin á auglýsingu frá Máli og inenningu í blaðinu í dag. S. I. F. hefir komið upp niðursuðu- verksmiðju í Vestmannaeyjum, og verður verksmiðjan aðallega látin vinna við niðursuðu á hum- ar, en eins og kunnugt er þá er mjög mikið af humar kring um eyjarnar, og miklar líkur á að hráefni bresti ekki í náinni fram- tíð. Ungbarnavernd Lflotar verður lokuð næstu viku. Opn- uð aftur þriðjudaginn 1. ágúst. Ný bók. Núna eftir helgina er væntan- leg á markaðinn merkileg bók, Islenzkar þjóðsögur, II. bindi, cSafnað hefir hinn merki fræðimað ur Ólafur Daviðsson. Þorsteinn M, Jónsson, hinn ágæti bókaút gefandi á Akureyri, gefur út þjóð sögur Ólafs Davíðssonar, og er seinna von á þriðja bindinu. NxDronning Alexandrine íer mánudaginn 24. þ. m. kl. 6 siðd. til ísafjarðar, Siglufjarðar, Akureyrar. — Þaðan sömu leið tii baka Pantaðir farseðlar sækist í dag og fyrir hádegi á morg un. Annars seldir öðrum, Fylgibréf yfir vörur komi fyrir hádegi á morgun. Skipaafgr Jes Zimsen Tryggvagötu — Simi 3025. ^############################### > Nýtt Nautakjot a! ungu. Nýr Lax Hangikjot i fflú BB Úlfurinn snýr aftur Óvenju spennandi og vel gerð lögreglumynd, eftir sögunni ,,The Lone Wolf in Paris,“ sem er víðlesn- asta sakamálasaga, sem nú er á bókamarkaðinum. Franz Lederer og Frances Drake. AUKAMYND: Kröftugar lummur, skopmynd leikin af Andy Clyde. Börn fá ekki aðgang. I Nýtt grænmeti. Kjðt & Flsknr Símar 3828 oo 4764. Þeir félagsmenn Norræna félagsins, sem óska að taka þátt í skemmtiferð á- samt fulltrúunum á fulltrúaþing- inu til Þingvalla á sunnudaginn, ‘gefi sig fram hjá Norræna fé- laginu í síma 2503 kl. 6—7 í dag. I snnnndags- matinn. Nýtt nautakjöt í buff gullasch steik og súpu Svinakótelettur og svfnastoik Nýr lax kaupfélaqiá Kjötbúðirnar EIMSKlPAFfiLAeiÐ „tSAFOLP** H. F. E. s. „Edda-‘ hleður dagana 10.—17 ágúst stykkjavöru í GENOA, LIVORNO og NEAPEL til REYKJAVÍKUR. Upplýsingar gefur; GUNNAR GUÐJÓNSSOV, skipatniðlari. Símar; 2201 & 5206. Umboðsmenn á öllum stöðunum eru; NORTHERN SHIPPING AGENCY. Símnetni: „Northship“, Tilkynning frá Máii eg menningu. Þeir, sem vilja afla sér nákvæmra upplýsinga um ARF ÍS- LENDINGA, rit það um ísland og íslendinga, sem Mál og menn- ing ætlar að gefa út 1943, þurfa að lesa síðasta hefti af tímariti Máls og menningar. Prófessor Sigurður Nordal, sem hefur á hendi ritstjórn alls verksins, skrifar þar ítarlega greinargerð um tilhögun útgáfunnar og efnisskipun hvers bindis. Tímaritsheftið fæst hjá Máli og menningu, Laugavegi 38. — Sími 5055. Tímaritið faast ókeypis hjá

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.