Alþýðublaðið - 01.08.1939, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 01.08.1939, Blaðsíða 1
Varð að sifóti 12 skotuitilaðstoðva togarann! Frá fréttaritara Alþýðubl. VESTM.EYJUM í morgun. ¥ TARÐBÁTURINN Óð- ™ inn kom hingaS í nótt með þýzkan togara, sem hann hafði tekið í land- heígi við Portland. Varðbáturinn varð að skjóta 12 skotum, 3 púður- skotum og 9 kúlum, áður en togarinn stöðvaði. Hafði Oðinn náð mælingu af tog- aranum fyrir innan land- helgi, en hann taldi sig ekki hafa verið að fiskveið- um fyrir innan landhelgis- línuna, þóttist hafa misst vörpuna, en bersýnilegt að höggvið hafði verið á vír- ana. Mál togarans verður tek- ið fyrir í dag. Vlðræðnr brezkra, franskra og rnssneskra lenonnna m Verður þeim meira ágengt en stjórnmálamönnunum? c Frá fréttaritara Alþýðublaðsins. LONDON í mörgun. HAMBERLAIN tilkynnti neðri málstofu enska þings- ins í gærkveldi, að breskir og franskir herforingjar inyndu fara til Moskva í þessari viku til þess að eiga við- ræðuf við menn úr rússneska kerforingjaráðinu um vænt- anlega hernaðarlega samvinnu Englands, Frakklands og Rússlands á landi, sjó og í loíti, ef friðurinn í Evrópu yrði rofinn. Eystrasaltslöndin, sem ekki vilja þýðast ábyrgð Rússa á sjálfstæði sínu. anna i m~ safnazt saman á f II að kweHJs pá„ I-í INIR erlendu fulltrúar á - M. M. fun{jj samvinnunefndar Alþýðuflokkanna og verka- lýðssambandanna á Norður- löndum fórá heimleiðis með Dronning Alaxandrine kl. 6 í gærkveldi. Mikill mann- fjöldi fylgdi þeim til skips. Þegar skipið lagði af stað frá hafnarbakkanum, hróp- aði Hedtoft-Hansen, formað- ur danska Alþýðuflokksins: „Lifi hið frjálsa ísland!", og fuiltrúarnir tóku undir það með húrrahrópum. 'JStefán 'Jóh. Stefánsson formaður Al- þýðuflokks'ins svaraði: — „Lengi lifi fulltrúar bræðra- flokkanna!.", og tóku félag- arnir í landi undir það með dynjahdi húrrahrópum. Stauning forsætisráðherra gekk um borð áður en skipið fór og kvaddi fulltrúana. Seinni partinn í gær af- hehtu fulltrúarnir Alþýðu- blaðinu eftirfarandi kveðju- ávarp: „Áður en við yfirgefum hið fagra land ykkar, viljum við biðja ÁlþýSublaðið fyrir kveðj- ur og þakklæti okkar til allra, sem hafa sýnt okkur vináttu og gestrisni á hinni stuttu dvöl okkar hér. Þakkir sendum við ölium, en auðvitað ekki hvað sízt stjórn íslenzka Alþýðu- flokksins, sem hefir gert heim- sókn okkar hingað alveg ó- gleymanlega. Við komum til íslands til að styrkja og festa hina áragömlu vináttu og bræðrabönd. sem alltaf hafa verið hnýtt milli ís- lenzkrar alþýðuhreyfingar og yerkalýðshreyfingarinnar ann- ars staðar á Norðurlöndum og annars staðar í heiminum. Við Frh. á 4. síðu. Forsætisráðherrann tilkynnti jafnfranit, að samningaumleit- unum stjórnmálamannanna væri ekki enn lokið í Moskva, en þeim myndi verða haldið á- fram jafnhliða viðræðum her- foringjanna, og að brezka stjórnin gerði sér vonir um, að þessi nýja aðferð til þess að reyna að ná samkomulagi myndi sannfæra Bússland um það, að * Englandi væri alvára og kénna því að líta með nokkuð öðrum augum en áður á ágreining þann um Eystrasaltslöndin, sem hing- að til hefði verið talinn það at- riði, sem samningarnir strönd- uðu á. Forystu fyrir þeim herfor- ingjum, sem Bretar senda nú til Moskva, hefir Sir Reginald Plunkett Erle-Drax aðmíráll, sem tók þátt í báðum stærstu sjóorustunurh í Norðursjónum í heimsstyrjöldinni, sjóorustunni á Doggers Bank árið 1915 og sjóorustunni við Jótlandsskaga um mánaðamótin maí—júní 1916. Með aðmírálnum fer af hendi brezka loftflotans Sir Charles Burnett, einn af þekktustu for- ingjum flughersins, og fyrir iMiiií Vsfeinpr íslandsiétl me elimii ¥ið Frei mm$ fevöld gnr wanm K. R. í h&rðum leik ogf sðgulegum í gaerkveldi. ¥ EIKURINN í gær milli Vík- ¦*-* ings og K. R. var að því leyti sögulegur, að allmiklar róst- ur urou um dómarann og gjörb- ir hans. Er nú svo komið, að allir þeir menn, sem geta dæmt leiki, fær- ast undan því, og það af skiljan- legum ástæðum. Dómarinn nýtur hér engrar virðingar, held- ur er hann miskunnarlaust gagn- rýndur af mönnum, sem lítiðéða ekkert vit hafa á knattspyrnulög- unum, og hlýtur fyrir það óvin- sældir venjulega einstakra félaga, sem þykjast beitt órétti af hon-^ um. Petta verðum við að laga sem fyrst, þá fást hér brátt góð-' ír tfómarar. Leikurinn hóf st með sókn K. R.- inga, en ekkert varð úr henni. Þeg- ar 10 mln. voru Hðnar setti Isebarn mark Víkinga eftir upphlaup hægra megin. Eftir það var leik- urinn jafnari og með sóknum á M\l\ K.R. KÆRÐI um hádegisbilið í dag leikinn milli þess og Víkings í gærkveldi til Knattspyrnuráðsins og lét röksemdir sínar fylgja kærunni. Knattspyrnuráðið mun taka ákvörðun í deilumál- inu innan skamms. báða bóga, en þó átti Víkingur öllu meira í leiknum. Seinni hálfleikur var svip- aður framan af, en síðast sóttu K. R.-ingar ákaft, enda var Björgvin Schram kominn í sókn. Eitt sinn, skömmu eftir vafa- Frh. á 4. síðu. landherinn Heywood hershöfð- ingi., MacBride. (Daily Herald.) Eoiland stendur við ðll loforð síi við Pölland. í umræðunum í neðri mál- stofunni í gærkveldi sagði Chamberlain, að við yfirlýsingu ^. sína frá 10. júlí urn Danzig 1 hefði hann engu að bæta, sem gerði þá yfirlýsingu áhrifameiri — né heldur vildi hann segja nokkuð til að draga úr orðum sínum þá. Hann sagði, að ef reynt væri að breyta stjórnskipulagi borg- arinnar með leynibruggi eða valdi, væri ekki hægt að líta á það sem staðbundinn atburð, og endurtók, að brezka stjórnin væri staðráðin í því aS aðstoða Pólland og standa við allar skuldbindingar sínar gagnvart Pólverjum. Chamberlain kvað ástandið í Danzig þannig um þessar mund- ir, að stóðugt yrði að hafa nánar gætur á því, sem þar gerðist, en hann lét þó í Ijósi þá skoðun, að í sumum fregnum hefði verið gért of mikið úr þeim hernaðar- lega undirbúningi, gem þar hefði farið fram. Hann sagði, að landa- mæraárekstrar hefðu aukið æs- ingarnar, en kvað menn fylli lega mega treysta því, að pólska stjórnin myndi halda áfram að koma fram með stjórnvizku og varfærni. Chamberlain lauk ræðu sinni með því að hvetja á ný til þess, að unnið verði að því að endur- vekja traustf þjóða í milli, og minnti hann á það, að ef til styrjaldar kæmi, myndi upp- skeran verða hryllileg bæði fyr- ir þá, sem ósigur biðu, og sigur- vegarana. Og hann kvaðst hyggja, að augu stjórnmála- manna og almennings væru að opnast fyrir þessum sannleika. Nerrænn Hingmanoafniid HF i Oslo i ágúst. KHÖFN í gærkv. F.ú; "ByORSKU blöðin hafa flutt ¦*•'* greinar um hina norrænu þingmannarábstefnu og stjórnar- fundi, sem haldnir verða í Oslo í ágústmánuði næstkomandi. Á stjórnarfundunum munu þeir alpingismennirnir Jónas Jónsson og Magnús Jónsson koma fram fyrir I'slands hönd, og verður þar rædd dagskrá hins norræna þing- mannafundar, sem haldinn verð- ur á Islandi 1940. Þrjár brezkar sprengjuflugvélai af Wellingtongerðinni, sem sagðar eru geta flogið lengra írá bækistöð sinni en nokkrar aðrar sprengjuflugvélar. Þær gsta flogið 425 km. á klukku- stund í 5% km. hæð. Kortið i horninu sýnir, hvernig brezk- ar sprengjuflugvélar með bækistöðvum í London og Suez geta náð til hvaða staðar sem er í Evrópu. Hálfhringarnir sýna svæðin, sem þær ná til frá hvorri þessarra tveggja bæki- stöðva. Deilur stórveldanna nm Eystrasalt vekja mikinn kvfða á HTorðurlðndum. — »---------------- Finniand ráðið í að verja hlutleysi sitt með vopnum, ef þörf gerist. KHÖFN í gærkveldi. FÚ. fj ORRÆNIR stjórnmála- "*"'' menn hafa að undan- förnu látið í Ijósi ótta um, að til styrjaldar kunni að draga í álfunni, og að Norðurlönd kynnu að dragast inn í slíka styrjöld. Westman, dómsmálaráðherra Svía, hefir sagt, að hættan, sem ógnar Norðurlöndum, aukist mjög við hinn sívaxandi áhuga, sem stórveldin sýni gagnvart Eystrasalti. Forsætisráðherra Finna, Caj- ander, segir, að Rússar leitist við að draga nágrannaríkin und- ir *áhrif sín. Segir ,hann, að Finnland muni, ef þörf gerist, verja hlutleysi sitt með vopna- valdi. Sandler, utanríkismálaráð- herra Svía, hefir látið svo um mælf, aö Svíþjóð muni ekki sitja aðgerðalaus, ef pólitík stórveldanna leiSi til þess,, að skert yrði hlutleysi Finnlands. Christmas Möller, fyrrver- andi formaður danska íhalds- flokksins, stingur upp á því, að helztu leiðtogar Norðurland- anna komi saman til þess að> ræða ráðstafanir til þess að tengja Norðurlöndin enn traust- ari samstarfsböndum en enn hafi verið gert. Færeyingar hafa selt 28000 pakka af salt- fiski til Italíu, en Norðmenn 6000 smálestir af hertum fiski. Báðar sölurnar eru gerðar á grundvelli „clearing'-viðskipta. F.O. gengnr biindraðum sain nnlanst á Slglufirði. --------------«-----------__ Eogin síldveiði, nema nokkur í reknet. CJJALDAN hefir verið "^ jafnmargt fólk á Siglu- firði og í sumar, en fólkið gengur atvinnulaust um göt- urnar sem stendur, einkum kvenfólk. Veðrið er ágætt fyrir Norður- landi, en svo að segja ekkert aflazt, nema í reknet, og er rek- netasíldin vel feit. Var hún mæld á Siglufirði í gær, og reyndist fitumagnið 20,06% og má það teljast ágætt. Þá var mæld síld á Reykjar- firði í gær, og reyndist hún 15,94%. Sumir reknetabátar fengu á annað hundrað tunnur í gær. í gær var söltuð á Siglufirði fyrsta matéssíldartunnan á þessari vertíð. í gær voru alls. saltaðar 1184 tunnur, 763 tunnur á Siglufirði, 139 tunnur á Skagaströnd og 282 tunnur á Djúpuvík. Af þessum 1184 tunnum, sem öfluðust, voru 679 veiddar í rek- net. Alls er þá, búið að salta á landinu 5513 tunnur, en í fyrr* var búið að salta 68 214 tunnur.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.