Alþýðublaðið - 03.08.1939, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 03.08.1939, Blaðsíða 4
FIMTUDAGINN 3. ágúst 1939. f DAG IHGAMLA GlÖ ggg Hið raikla afrek 1 Bnldog Drammonds] Aðalhlutverk leikur: John Barrymore, John Howord o. fl. Þessi kafli úr sögu Bulldog Drummonds er sá lang skemmtilegasti sem hingað til hefir komið. Síðasta sinn. Dilkaslátir fœst í dag og á morgun. Slátnrfélaglð FRAM—VÍKINGUR. (Frh. af 1. síðu.) bersýnilegt, hve hræddur hann var að hlaupa út á móti bolt- um. Hinsvegar er markmaðurVík inga orðinn mjög góður — og skeikar varla á boltum, sem annars er haBgt að verja. Það er hins vegar allt annað mál, hve óhæfilega seinn hann er að koma boltanum frá sér, það er eins og hann tefji leikinn af ásettu ráði. I síðari hálfieik hafði Fram yfirhöndina, og sóttu þeir svo fast á Víkinga, þó með léttleik og hraða, að samleikur Víkinga fór oft út um þúfur, þannig, að þeir hugsuðu mjög um það að koma boltanum aðeins frá sér. Boltan- um var oft skotið á mark Vík- inga, og hraðinn var svo mikill, að ómögulegt var að verjast til úrslita, enda settu Framarar tvö mörk í þessum hálfleik og raun- vemlega varð það fyrir dásam- Iega heppni markmanns Víkinga, og einskæra tilviljun að mörkin urðu ekki tveimur fieiri. Eitt upplagt tækifæri eyðilagði Vík- ingur með þvi að spyma bolt- anum upp fyrir markstöng Fram- ara, rétt við marklínuna. Síðustu 15 mínútumar varð mikill ákafi 1 leiknum og lögðu Víkingar þá fram ítmstu leikni og krafta, en alít kom fyrir ekki með dásam- íslenzkar kartöflur nýuppteknar 50 au. kg. Enn fremur RÓFUR á 45 au. kg. og RABARBARI á 50 au. kg. fioðin. fioðjónsson Skólavörðust. 21. Sími 3689. Kveðjusamsæti heldur knattspyrnufélagið Fram þjálfara sínum, Lindemann, og isfirzku knattspyrnumöhnunum, í Oddfellowhúsinu í kvöld klukkan 101/2- Útbreiðið Alþýðublaðið! Iegum léttleik sótti Fram gegn Víkingum og þrengdi þeim upp að eigin marki. Beztu menn í liði Fram vora Jón Magnússon, Högni og Sæ- mundur, en í liði Víkinga vom beztir Brandur og Edwald mark- maður. Haukur sýndi og oft ágætan leik. Jóhannes Bergsteinsson dæmdi leikinn ágætlega. Fylgdist hann með leiknum af mikilli athygli og það var áreiðanlega ekki margt sem fór fram hjá honum. í kvöld fer fram, að líkindum, . síðasti kappleikur mótsins milli ■ Vals og K. R. Leikar standa þann ig nú að Fram hefir 4 stig, Vík- ingur 3 stig, K. R. 2 stig og Valur 1. Valur og Víkingur hafa engan möguleika til að vinna mótið. Fram og K. R. hafa mögu- leika til þess. Ef Valur vinnur leikinn í kvöld, þá hefir Fram unnið mótið með 4 stigum. Ef K. R. vinnur hins vegar leikinn standa Fram og K. R. jöfn með 4 stigum hvort. Pá verða þau að keppa aftur til úrslita. Trúlofun. Síðastliðinn laugardag opinber- uðu trúlofun sína ungfrú Guð- íinna Einarsdóttir og Hrafn Jóns- son bílaviðgerðarmaður. Útbreiðið Alþýðublaðið! Er slldin að koma aftur? nngvélin sá nm 20 torf- nr f gær. FLUGVÉLIN fór í leitarflug í gær og sá um 20 torfur. Afli var enn lítill í gær. Voru saltaðar á Siglufirði 695 tunnur af reknetasíid. Á Ingólfsfirði voru saltaðar 61 tunna og 29 á Hólma- vík. Síldin er feit 20—22«/o. Veður er ágætt, logn og hiti. Flogið að Græna- iðni jjær. Pðlml Hannesson dvaldi par i l‘|2 klnkknstnnd. PÁLMI HANNESSON rekt- or og Sigurður Þórarins- son jarðfræðingur hafa farið austur til að rannsaka hlaupið úr Grænalóni. Flaug Pálmi Hannesson í gær alla leið austur að Grænalóni í flugvélinni TF—SUX, flugmað- ur Sigurður Jónsson, og tókst þeim að lenda skammt frá. Dvöldu þeir þar í IV2 klst. Grænalón er nú tómt og hlaupið í Núpsvötnum er að minnka. Við Grænalón var ís- inn í miklum hrönnum, og var það stórfengleg sjón. Álítur Pálmi Hannesson, að hlaupið hafi komið úr suðausturhorni Grænalóns og brotizt fram und- an jöklinum. Bælarbúar stðð- nst siðferðis- prðfið! Lúðrasveit reykja- VÍKUR lék í gærkveldi undir stjórn Alberts Klahn á Austurvelli í fyrsta sinn síðan Austurvelli var breytt og girð- ingin tekin burtu. Margir biðu þess með eftir- væntingu að sjá, hvernig það myndi takast að fá fólk til að gæta þess að eyðileggja ekki gróður vallarins — Bæjarráð leyfði Lúðrasveitinni að leika í þetta eina skipti þarna til reynslu — og lögreglustjóri háfði talið nauðsynlegt að strengja kaðal umhverfis völl- Næturlæknir er Eyþór Gunn- arsson, Laugavegi 98, sími 2111. Næturvörður er í Laugavegs- og Ingólfsapóteki. OTVARPIÐ: 19.30 Lesin dagskrá næstu viku. 19,45 Fréttir. 20,10 Veðurfregnir. 20,20 Frá Ferðafélagi Islands. 20,25 Hljómplötur: Létt lög. 20.30 Frá útlöndum. 20,55 Hljómplötur: a)Norræn al- þýðulög. b) 21,25 Dægurlög 21,50 Fréttaágrip. Dagskrárlok. BREZKA ÞINGINU FRESTAÐ. (Frh. af 1. síðu.) fyrir, á svo ískyggilegum tím- um. Út af þessum tillögum urðu allharðar umræður og studdu bæði Sir Archibald Sinclair, for. ingi frjálslynda flokksins, og Winston Churihill breytingartil- lögu Alþýðuflokksins, en Cham- berlain taldi það vantraustsyf- irlýsingu á stjórnina, ef hún yrði samþykkt. Breytingartillagan var því næst felld með 250 atkvæðum gegn 131 og tillaga Chamber- lains um að fresta þingfundum til 3. október samþykkt með 245 atkvæðum gegn 129. MacBride. (Daily Herald.) VEÐRIÐ. (Frh. af 1. síðu.) — Og á hverju byggið þið þá skoðun? „Við höfum fundið djúpa og stóra lægð austan við austan- verðan Labradorskaga, og ger- um við ráð fyrir, að nú dragi til sunnanáttar með úrkomu.“ CHAMBERLAIN ÓGNAR JAP- ÖNUM. (Frh. af 1. síðu.) stjórnin hefir samþykkt, hefðu Japanir tekið á sig ábyrgð á því, að reglu yrði haldið upp, í þeim Tandshlutum Kína, sem þeir hafa á valdi sínu. Framkoma þeirra þar benti því til annars af tvennu — aö þeir gætu ekki haldið þar úppi reglu, eða þá, að þeir haldi ekki samkomulagið, sem gert var. inn og kveðja aukalögreglu á vettvang, sem hvorugt var þó gert. En bæjarbúar stóðust siðferð. isprófið með ágætum — og það var reglulega ánægjulegt. — Engar skemmdir urðu á Aust- urvelli -— og gætti fólk þess vel að fara ekki út á völlinn. Lúðrasveitin lék af hinni mestu prýði í gærkveldi. Suðin var á Sauðárkróki í gærkvöldi. Hæðin jfir Bizan», Austurstræti 4 er til leigu 1. október. Mjög hentug fyrir skrifstofur, saumastofur, og þ. u. 1. Upplýsingar á Bazarnum. Kodak Filmur fást núna í þessum stærðum 4^2 x 6 6x9 620 6*|2 x 11 Kodak Hans Petersen L O. G. T. FREYJUFUNDUR annað kvöid kl. 8V2. Inntaka nýliða. Skýrsl- ur embættismanna og vígsla þeirra. Hagnefndaratriði: Ferða saga úr Krísuvik. Fjöimennið stundvislega. — Æðstitemplar. BIÖ Jðsette & Co. Hraðfyndin og svellandi fjör- ug mynd frá FOX-félaginu. Aðalhlutverkin leika hinir vinsælu leikarar: Simone Simon, Don Amache og Robert Young. Aukamynd: TALMYNDAFRÉTTIR. Dórðnr Dórðarson læknir, veröur fjarveraudi til 15. D. m. Björo Gonnlanpsson læknir flegnir störfum hans á meðan. Drottningin er væntanleg til Kaupmanna- hafnar á laugardag- FIMTUPAGSPANSKLÚBBURINN. Pansleikur , fi Alþýðuhúsinu við Hverfisgðtu i kvölrö klukkan 10. ffljómsveit nndir stjórn Bjarna Bððvarssonar Aðgðngnmiðar á kr. <4 verða seldir frá kl. 7 i kvöld. Kristniboðsfélögin tilkynna. Næstkomandi sunnudag, 6. ágúst, efna kristniboðsfélög Reykjavíkur og Hafnarfjarðar til hópferðar með m/s. Fagra- nes, til Akraness. Samkomuhöld, margir ræðumenn, söngur og hljóðfæra- sláttur. Söngvahefti Hraungerðismótsins notað. Hafið með nesti, kaffi og mjólk selt á staðnum. Lagt af stað stundvíslega kl. 1 e .h. Farmiðar á kr. 3,00 báðar leiðir seldir á Þórsgötu 4, Laugavegi 1 og Ásvallagötu 13. — í Hafnarfirði hjá Jóel Ingvarssyni. Nánari upplýsingar hjá Ólafi Ólafssyni, sími 3427. Utanfélagsfólk einnig velkomið! Verksmiðjuhús ,h.t Gler* ásamt vélum og áhöldum er til sölu. Tilboð óskast fyrir 15. september n.k. Skulu þau send til meðundirritaðs, Eyjólfs Jóhannssonar, er veitir allar nánari upplýsingar. Skilanefnd H.f. „GLER“. EINAR B. GUÐMUNDSSON. ARI THORLACIUS. EYJÓLFUR JÓHANNSSON Á morgun er síðasti endurnýjunardagur. Munið eftir að endurnýja áður en þér farið úr bænum. Happdrættfð. Úrslitaleiknr Islandsmétsins. f kvtMd kluMian 8,30 keppa R OG VALUR Jafntefli? Úrslitastundin nálgast. Vinnur t

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.