Alþýðublaðið - 14.08.1939, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 14.08.1939, Blaðsíða 3
MÁNUDAGINN 14. ÁG. 1939 MMSUBUBW Mermdarverkastarfsemi írska lýðveldishersiits á Englandi. Samuel Hoare, innanrikismálaráðherra Breta, sem stjórnar hinum nýju ráðstöfunum gegn írsku ofbeldismönnunum, fer út í bíl við heimili sitt í London á leið til innanríkismála- ráðuneytisins. Lögregluþjónn vakir yfir ferðum hans til að vernda hann fyrir ofbeldismönnunum. ♦------------------------♦ ALÞÝÐUBLAÐIÐ RITSfJÓBI: F. R. VALBEMARSSON. I fjarveru hana: STBFÁN PÉTURSSON. --- * ff AF@REIÐSLA: Ai-ÞÝÐUHÚSINU (Imsgangur frá Hverfisgötu). SÍMAR: 4900: Afgreiðsla, auglýsingar. 4901: Ritstjórn (innl. fréttir). '4902: Ritstjóri. 40Ö3: V. S. Vilhjálms (heima). 4905: AlþýðuprentsmiSjan. 4906: Afgreiðsla. 5121: Stefán Péturssen (heima). ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN ♦----------------------—♦ Ekkert lœrt JÓÐVILJINN sýnir það mjög greinilega þessar sið- ustu vikur, að kommúnistafor- sprakkarnir hér heima hjá okk- ur hafa virkilega ekkert lært af vitleysum flokksbræðra sinna úti um heim og þeim hörmung- um, sem þeir hafa leitt yfir verkalýð margra landa með hinu ábyrgðarlausa sundrung- arstarfi sínu. Síðan Stauning og fulltrúar Alþýðuflokkanna í Danmörku, Svíþjóð og Noregi voru hér, hefir kommúnistablaðið svo að segja daglega verið með sam- anburð á Hitler, Stauning og Alþýðuflokknum. Þetta þrennt telur kommúnistablaðið nú vera eitt og það sama. Lesendum þess er ætlað að trúa því, að lýðræðið og jafnaðarstefnan á Norður- löndum, sem hafa skapað allri alþýðu manna meira öryggi og betri lífskjör en þekkzt hafa nokkurs staðar í heiminum nokkurn tíma, séu það sama og harðstjórn sú og kúgun, sem nú ríkir undir stjórn nazismans á Þýzkalandi! Það er sama ábyrgðarleysið eins og þegar þýzku kommún- istarnir reyndu að telja þýzka verkalýðnum trú um það, áður en Hitler komst til valda, að það væri enginn munur á naz- ismanum og jafnaðarstefnunni, „Hitlerfasisminn“ og „sósíal- fasisminn", eins og þeir sögðu, væru hver sem annar. Eða eins og Stalin orðaði þennan vísdóm: Þeir væru ekki „andfætlingar heldur tvíburar". Þannig voru milljónir þýzkra verkamanna afvegaleiddar og gerðar óvirkar í baráttunni gegn nazismanum og jafnvel blekktar til banda- lags og samvinnu við nazista í baráttu þeirra gegn þýzka jafn- aðarmannaflokknum með þeim ömurlega árangri, sem öllum er kunnur. Þýzku verkamennirnir og leiðtogar þeirra, sem flestir sitja nú í fangabúðum Hitlers, hafa nú fengið dýrkeypta reynslu af því, hver útkoman er af slíkum kenningum og slík- um herbrögðum kommúnista. En kommúnistarnir úti um heim eru jafn blindir eftir sem áður. Þeir hafa ekkert lært og engu gleymt. Með hinum fífls- lega samanburði sínum á Hitler, Stauning og Alþýðuflokknum hér á landi er Þjóðviljinn að leika sama leikinn með framtíð vex’kalýðshreyfingarinnar hér hjá okkur, eins og flokksbræð- ur hans suður á Þýzkalandi fyr- ir nokkrum árum. Það er verið að reyna að rugla vitund ís- lenzkra verkamanna og telja þeim trú um það, að þeir hafi engu að tapa, þótt nazisminn taki hér við af því lýðræði, sem nú er ríkjandi hér á landi. Þjóð- viljinn ímyndar sér það, að hann geti með slíkum blekking- um höggvið skarð í íylkingar Al- FRÁ því að enska þingið sam- þykkti lögin um verndun gegn hinum írsku skemmd- arvörgum, hefir Skotland Yard hafið öfluga rannsókn á hendur öllum írlendingum, sem hugsan- legt er, að gætu staðið í ein- hverj u sambandi við samtök þessara skemmdarvarga. Fjöldi írlendinga hefir farið frá Lond- on, og öðrum enskum borgum heim til írlands síðustu dagana, og á öllum höfnum og járnbraut- arstöðvum bæði á Englandi og írlandi eru lögreglumenn, sem rannsaka það, hvort meðal hinna heimsendu írlendinga séu ekki upphafsmennirnir að hinum síðustu sprengjutilræð- um í Englandi. I Englandi og einkum í Lond- on eru menn ákaflega æstir eft- ir sprengingarnar á hinum stóru járnbrautarstöðvum. Og meira að segja svo, að ef að ein- hver skemmdarvarganna væri gripinn við skemmdarstarf sitt — mundi fólkið slíta hann í tætlur. Hver er þá þessi félagsskap- þýðuflokksins og tælt einhverja fylgismenn hans yfir í herbúðir Moskvakommúnismans. Það er sama blindnin og þýzku komm- únistarnir gerðu sig seka um og leiddi þýzka verkalýðinn undir ok Hitlers. Þannig hefir starf- semi kommúnista alls staðar verið. Þeir rífa kjaft um naz- ismann og baráttu gegn honum. En í raun og veru eru þeir verk- færi hans og brautryðjendur. Það má segja um þýzka verkalýðinn, að hann hafi ekki vitað, hvað hann átti, fyrr en hann var búinn að missa það. En það ætti sannarlega að mega ætla,. að verkalýðurinn í öðrum löndum léti sér víti hans að varnaði verða og lærði að gjalda varhuga við þeim falskenning- um og herbrögðum kommún- ista, sem svo hörmulegar afleið- ingar höfðu fyrir verkalýðs- hreyfinguna og allar vinnandi stéttir á Þýzkalandi. OFBELDISRÍKIN gera hverja atrennuna á fætur annarri gegn friði og lýðræði, verkalýðs- hreyfingunni og sjálfstæði smá- þjóðanna. Það eru því svo alvar- legir tímar fyiár verkalýðshreyf- inguna, að hún verður að sam- eina alla krafta sína í baráttunni við þau öfl, sem vinna mark- visst að því að lama hana og eýðileggja. Einn hættulegasti níð- höggur verkalýðshreyfingarinnar er hin skipulagða blekkingar- og sundmngarstarfsemi kommúnista. Það er því aldrei of mikið að því gert að afhjúpa ábyrgðarleys- ið, sem kemur frara í öllum á- róðri þeirra. Og ekki sízt núna, eftir ósigur lýðræðisins á Spáhi, hrun alþýðuhreyfingarinnar á Frakklandi og ýmislegt annað, sem af sömu róturn er runnið, er full ástæða til að líta yfir starf- serni alþjóðasambands kommún- ista — Komintern, eins og það er oft kallað. 1 ur, sem kallaður er IRA? Það er skammstöfun fyrir Irish Republican Army, írski lýðveld- isherinn, en það er síður en svo, að þetta sé nokkur her. í raun og veru er þetta flokkur ofstækisfullra manna, sem telja sig verja að berjast fyrir frelsi írlands, og gengu úr Sinn-Fein- flokknum eftir hina blóðugu páskauppreisn árið 1916. í raun og veru er nafnið á fyrsta und- anfara þessara samtaka betra. Sá félagsskapur nefndi sig Irish Republican Brotherhood, en það þýðir bræðralag írskra lýðveld- issinna. Flokkur þessi háði á fyrri árum hatramma baráttu gegn hinu brezka ofríki. Sinn- Fein-flokkurinn hélt baráttunni áfram af hinum mesta ákafa. Þeirri baráttu lauk með því, að stjórn Lloyd George lýsti írland fríríki árið 1921. írland fékk þá sinn eigin fána og sína eigin mynt. De Valera var samt sem áður andstæður þessari yfirlýsingu brezku stjórnarinnar, og barátt- an hélt áfram á sama hátt allt til ársins 1932, þegar hann varð forsætisráðherra írska fríríkis. í síðastliðnum marz voru tutt- ugu ár liðin frá því, að þetta alþjóðasamband kommúnista var stofnað. Það er þess vegna ekki úr vegi að gefa nokkurt yfirlit yfir starfsemi sambandsins á þessu tímabili. Verkalýðshreyfing jafnaðarmanna verður að lýsa kröftuglega og afdráttarlaust andúð sinni á samtökum, er hafa það að höfuðmarkmiði að kotna af stað úlfúð meðal manna, sem ættu að vinna einhuga ■— sam- tökum, sem eru háð breytingum í utanríkismálapólitík sovétrikj- anna, og nota aðferðir, er brjóta í bága við helgustu hugsjónir verkalýðshreyfingarinnar. Alþjóðasamband kommúnista skapaðist upp úr hruni gamla alþjóðasambandsins í heimsstyrj- öidinni og níssnesku byltingunni. Lenin hafði barizt fyrir nýju alþjóðasambandi allt frá því í nóvember 1914, og bæÖi hann og aörir rússn*skir bolsévíkar komu ins. Um þetta leyti skiptu írsku frelsishetjurnar sér í tvo flokka. De Valera og áhangend- ur hans reyndu að sameina alla írlendinga á friðsamlegan hátt, en lýðveldisherinn, sem nú kall- ar sig IRA, hélt áfram hermdar- verkunum. írlendingar eru sérfræðingar í því áð skipuleggja leynilega félagsstarfsemi, og ekki sízt hefir hin aldalanga undirokun Englendinga alið þá upp í leyni. legri pólitískri starfsemi, skemmdarstarfsemi og sprengju tilræðum. Hinir síðustu viðburð- ir í Englandi hafa sýnt þetta og sannað betur en nokkuð annað. Þrátt fyrir það að á einu miss- iri hafi verið framin ekki færri en 150 sprengjutilræði á Eng- landi, hefir Scotland Yard ekki tekizt að ná einum einasta til- ræðismanni við verkið eða eftir það. Samtökin í félagskapnum eru líka framúrskarandi góð, og það vekur enga smáræðisathygli, að einn af meðlimum hins leyni- lega félagsskapar hefir sjálfur fært ensku stjórninni árásaá- ætlun IRA, það er hina frægu með ákveðnar tillögur um það á fundum, sem róttækir sósíalist- ar úr ýmsum löndum höfðu í Zimmerwald og Kienthal í Sviss á árunum 1915 og 1916, að stofna nýtt, þriðja alþjóðasamband. En flestir þátttakendanna í Zimmer- waldhreyfingunni voru á móti • því'. Þeir óttuðust sundrungina sem af því myndi stafa. Skoðun bolsévíka varð samt að lokum ofan á, vegna sigurs þeirra í rússnesku byltingunni. Byltingin hafði haft mikil áhrif á verkamenn allra landa. Boð- skapurinn um hreyfingu, sem átti að eyðileggja orsök ófriðarins, kapítalismann, verkaði eins og endurlausn eftir mörg neyðarár. Annað hafði þó ennþá sterkari Verkanir: Hér var um að ræða byltingarflokk, sem hafði stöðvað ófrið síns eigin lands. s Rússnesku bolsévikarnir voru sannfærðir um það, að þeirra bylting væri inngangurinn að „sigurgöngu heimsbyltingarinn- ar“. Byltingin í Vestur- og Mið- Evrópu varð að koma innan skamms, því að Evrópubylting var lífsnatiðsyn fyrir bolsévíka. Rótið, sem fylgdi í kjölfar heims- styrjaldarinnar, gat gefið Rúss- unum það, sem þá vantaði. Hrun einveldisins á Austurríki og Ungverjalandi leiddi til mik- ilfa þjóðemis- og bændahreyf- ii%». Á Þýzkalandi steyptust og „S“ áætlun, sem enski innanrík- ismálaráðherrann, Sir Samuel Hoare skýrði frá í neðri deild brezka þingsins, þegar verið var að ræða um lögin gegn írsku skemmdarvörgunum. ,,S“ áætlunin hefir að geyma skipanir og leiðbeiningar frá að_ albækistöðvum IRA til allra sinna deilda. Hún skýrir enn fremur frá því, að meðlimir fé- lagsskaparins eigi að búa sig undir höfuðárás þann 20. októ- ber eða 18. nóvember í ár. Full- trúar félagsskapairins eiga að út- vega hernum nýliða og æfa þá, sjá um vopnabirgðir og að öðru leyti búa undir væntanlega uppreisn. Enn fremur á að skipuleggja skemmdarstarfsemi í flugvélaverksmiðjunum og sprengiefnaverksmiðjunum. — Póstmálakerfið á að trufla með sprengjuárásum og vatnsleiðsl- urnar til borganna á að stöðva með því að hella sementi í rörin. Brýr á að sprengja í loft upp og aflstöðvar á að eyðileggja. Sama máli gegnir um gasstöðv- ar, járnbrautir og strætisvagna. Baráttu þessari á að ljúka á þann hátt, að írland verði lýst fríríki og öllum Englendingum, sem búa á írsku landi, verði gef- in skipun að hverfa á brott sem skjótast. gamlir valdhafar af stóli,og rnarg- ir trúðu því, að stofnun ,lýð- veldisins þar myndi leiða til sig- urs sósíalismans. Á ítalíu og Balkanskaga og í Eystrasalts- löndunum voru mikil þjóðfélags- leg umbrot- Það er með þetta rót í bak- sýn, að Sinovjev spáði því 1919, að eftir eitt ár myndi byltingin hafa sigrað um alla Evrópu. Næsta ár, á öðrum fundi alþjóða- sambands kommúnista, sagði hann, að það myndu að líkindum Tiða tvö eða þrjú ár, þangað til öll Evrópa væri orðin að sovét- lýðveldi! Lenin, sem var í broddi fylk- ingar hinnar sigursælu rússnesku byltingar, var á þeirri skoðun, að verkalýðurinn í Evrópu væri byltingasinnaður í andabolsévíka og að lítill minnihluti, starfsmenn flokkanna og „broddarnir", hindr uðu bara verkalýðinn í því að framkvæma byltmguna. Reynslan hefir sýnt, að hann ieit á þetta í’ússneskum augum. í Rússlandi varð ógrynni byltinga sinnaðra og óupplýstra bænda sá grundvöllur, sem markviss og sterkt samantvinnuö byltingar- stjóm byggði á. Það sem hefði verið hægt í Rússlandi, átti líka að vera mögulegt í Evrópu sögðu rússnesku bolsévíkarnir. Því var þaö nauðsynlegt, að í hverju landi væri byggður upp Fram til þessa hefir litið þannig út, að sprengjutilræðin eftir „S“ áætluninni, og þar sem búast má við að mannslífin verði ekki spöruð eftirleiðis, og það hefir borizt út, að meðal þeirra bygginga, sem árásar- mennirnir ætla að heimsækja, sé enska þinghöllin og ríkis- stjórnarbyggingarnar, og er ekki að furða, þó að Englending- ar fari að verða óttaslegnir. Eins og stendur þykist Scotland Yard hafa náð fullu tangarhaldi á tilræðismönnunum. Samt sem áður má maður vera viss um það, að IRA félagsskapurinn muni ekki leggja árar í bát þrátt fyrir þau lög, sem enska þingið samþykkti nú nýlega í því skyni að koma í veg fyrir skemmdar- starfsemi hans. Drengjamót Ármanns hefst í kvöld á íþróttavellin- um kl. 8V2 stundvíslega, og eru keppendur og starfsmenn beðn- ir að mæta tímanlega. Leiðrétting. 1 grein Grétar Fells, „Helgrím- ai.'\ síðastl. laugardag var þessi prentvilla: — á stjórnmála- og fjármálasviðinu“, en átti að vera: „á stjórnmála- og trúmálasvið- inu“. flokkur eftir fyrirmynd bolsévika og að þessir nýju flokkar rynnu síðan saman, svo að úr yrði heimsflokkur undir stjórn bolsé- víka. Það var ekki nægilégt, að mikill hluti verkalýðshreyfingar- innar hefði samúð með Rússum og vildi gjaman vinna með þeim. Allt, sem minnti á hina gömlu verkalýðshreyfingu í Evrópu átti að hverfa. Alla, sem vildu ekki beygja sig fyrir kröfum bolsévíka átti að berja niður eða útiloka. Byltingin var fyrir dyrum. Rauði fáninn skyldi að minnsta kosti blakta á öllu svæðinu milli Rín- ar og Vladivostok. Frh. Ýmislegt ppeglar frá 0,50- -3,00 Greiður — 0,50- -1,25 Höfuðkombar ; 0,75- -2,50 Hárkambar — 0,75- -1,65 Skæri — 0,50- -2,75 •Vasahnífar — 0,50—4,50 Nælur — 0,40- -2,75 Armbönd — 2,00- -7,50 Hálsfestar — 1,00- -4,50 Peningabuddur ■ — 0,35- -3,85 DömutöskUr — 4,00- ■18,00 Spennur — 0,25- -1,65 Tölur — 0,05-0,60 Handsápur ■ ~ 0,40- -0,75 Manchethnappar ~T 0,75- -1,00 K. EinarssM & BJfirnsstn Hraðferðir B. S. A. Alla daga nema mánudaga. um Akranes og Borgarnes. — M.s. Laxfoss annast sjó- leiðina. Afgreiðslan í Reykjavík á Bifreiðastið fs- lands, sími 1540. BifpeiðastMð Akureyrar. -1 ~ .. ................— Maðurinn — sem hvarf. Þessi óvenjulega skemmtilega skáldsaga er skrifuð af 6 þekktustu skáldsag»a- höfundum Bandaríkjanna, eftir hug- mynd Franklin D. Reosevelts Banáa- ríkjaforseta. Mnstar 2 krónur. — Fæst í Afgreiðslu Alþýðublaisins. Jón H. Gtiðmundsson: 20 ðra klofningsstarf. -----«---- Ferill alþjóðasambands kommúnista frá stofnun þess 1919 og fram á þennan dag.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.