Alþýðublaðið - 02.09.1939, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 02.09.1939, Blaðsíða 1
BI Jtnf LAUl RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON ÚTGEFANDI: ALÞYÐUFLOKKURINN KX. ÁRGANGUR LAUGARDAGUR 2. SEPT. W39 201. TÖLUBLAÐ ráínneyti mpdað á Englandi i dag. •¦T^FS.--*::^y.\lJ^i Gtaamberlaln sagði af sér í morgun, en myndar tafarlaust nýja stjórn meo pátttðku ChurehHls, Edens, Greenwoods og Arehibald Sinelairs. Bretar og Frakkar settu Þjóðverjum úrslitakosti i gær- kveldi, en höfðu ekkert svar fengið um hádegi i dag. nn Greenwood, Chamberlain. Churchill. Eden. Ræða Chamberlains í gær; linkis f riðar að vænta vlð lazistastjirn á Dýzkalandi Við deilum ekki á þýzku þjóðina fyrir neitt, nema að láta nazista stjórna sér. K LONDON í gærkveldi. FÚ. "O REZKA þingið kom •'¦-*. saman kl. 6 í gærkveldi, og tok Chamberlain forsætis- ráðherra til máls í neðri mál- sítfunni fimm mínútum síð- ar. Hann kvaðst ekki ætla sér að vera langorður. Nú er kominn tími athafna, en ekki orða, sagði hann. Hann vék að því, að hann Frk. á 'A. »!*«. Frá féttaritara Alþýðublaðsins. ™ Kaupmarmahöfn um hádegi í dag. CHAMBERLAIN baðst lausnar fyrir sig og alit ráðuneyti sitt § morgun, að undan- genginni ráðstefnu við Lord Halifax utanríkismálaráðherra, Sir Samuel Hoare inn- anríkisráðherra og Arthur Greenwood leiðtoga jafnaðarmanna á hingi. Talið er víst, að ný stjórn verði mynduð strax í dag undir forsæti Cham- berlains, og verði hún skipúð fulltrúum íhaldsflokksins, Alþýðuflokksins og frjáls- lynda flokksins. Fullyrt er, að Winston Churchill, Anthony Eden, Arthur Greenwood og Sir Arcfiibald Sinclair taki sæti í hinni nýju stjórn, sem á að hafa forystuna á Englandi í stríði. Sendiherrar Breta og Frakka í Berlín, Henderson ogCoulondre, afhentu þýzku stjórninni seint í gærkveldi úrslitakosti Englands og Frakkíands. Kref jast bæði ríkin þess, að Þjóðverjar stöðvi tafarlaust árásina á Pólland og fari með her sinn til baka yfir landamærin. Að öðrum kosti muni þau slíta öllu stjérnmálasambandl við Þýzkaland og kalla sendiherra sína í Berlín heim. Ribbentrop, sem tók við úrslitakostum Breta og Frakka,bað umfresttil þess að tala við Hitler, en svar var ókomið til London og París um hádegi í dag. Enska þingið, sem kom saman í gærkveldi, samþykkti 500 milljón sterlingspunda fjárveitingu til hernaðarþarfa og ný herskyldulög, sem skylda alla Breta á aldrinum f rá 18 til 41 árs til herþjónustu. Franska þingið kemur saman klukkan þrjú í dag (eftir íslenzkum tíma), og mun Daladíer forsætisráðherra þá gefa yfirlýsingu um afstöðu frönsku stjórnarinnar tlfi ástandsins í Evrópu. ^^ . , ; ,/ , t Þýzki iimrásarherinn mætir ðflugri mótspyrnu Pólverja. — »------------- Þýzki herinn brauzt yfir Iandamæri Póllands í gær á mörg- um stöðum, inn f pólska hííösö bæ6i að vestan og frá Austur- Prússlan.di, og inn í pólska hlutann af Efri-Schlesíu bæði frá Þýzkalandi og Slóvakíu. Þjóðverjar sækja einnig frá Austur-Prússlandi í suðurátt, áletðis til Varsjá, og að vestan í áttina til Lodz. En þeir hafa mætt harðvítugri mótspyrnu pólska hersins og hingað til hvergi komizt nema örstutt inn fyrir landamærin. Samkvæmt þýzkum fréttum hefir Þjóðverjum orðið mest á- gengt í pólska hliðinu. f Efri-Schlesíu hafa þeir náð Königs- híitte á sittvald, sem er fast við landamærin. En Kattowitz, aðaliðnaðarborgin þar, er enn á valdi Pólverja. Þjóðverjar halda áfram Ioftárásum á pólskar borgir, án þess að kunnugt sé um, hvert tjón hefir af þeim orðið. Sextán þýzkar sprengjuflugélar voru skotnar niður í gær, þar af fjorar yfir Gdy- nia og sjo yfir Kraká. Fréttaritari United Press £ Varsjá segir, að fólkið í borg- inni sé mjög rólegt að kvöldi fyrsta styrjaldardagsins. Eftir því, sem næst verður komiz't, muni þýzkar árásarflugvélar alls hafa gert 94 loftárásir og tilraunir til loftárása í gær á pólskar borgir og bæi. Margt manna hefir særzt, en miklu færra farizt en ætla mætti af í'jöída árásanna. Svo virðist sem Þjóðverjum gangi allógreiðlega sóknin í Pólkndi og verjist Pólverjar vonum fremur. Lipsky, sendiherra Pólverja í Berlín, er farinn þaðan heim- leiðis, og hefir sænska sendi- ráðinu í svipinn verið falin af- greiðsla pólskra málefna. Oitler pykist elnfær án Nussolinis. ítalska Stefanifréttastofan birtir í dag símskeyti, sem Hitl- er hefir sent Mussolini. Hljóðar það á þessa leið: „Ég þakka yður hjartanlega þá hjálp, sem þér hafið að und- anförnu veitt Þýzkalandi. !Ég er þess fúllviss, að mér muni takas^t með hjálp 'jÞýzkalandls að rækja hlutverk það, sem vér höfum verið kallaðir tii að leysa af hendí. Ég tel því ekki, að ég þurfi á hjálp ftalíu að halda. Ég þakka yður einnig fyrir það, sem þér eigið eftir að vinna fyrir öxul fasismans og nazism- ans". HSníIeysisyfirlýs- ioff tslands. RÍKISSTJÓRNÍS- í L A N D S hefir í sam- ræmi við áðurgefna yfir- lýsingu um ævarandi hlut- leysi ákveðið að gæta full- komins hlutleysis á meðan stendur yfir ófriður sá, sem nú er kominn milii Þýzka- lands og Póllands. Um hlutleysi íslands skulu gilda ákvæði jþau, sem sett hafa verið með konunglegri tiJskipun, 14. júní 1938, í sambandi við yfirlýsingu milli íslands, Ðanmerkur, Finnlands, Nor egs og Svíþjóðar frá 27. maí 1938 um ákveðin hlut- Ieysisákvæði. *#####^#^»##*####>##^###.»»»»##^s^ AllianGe-topranir eru að bæíía veiðsm ills hefar verið salíai í 214 ptis. tunnor á landinu ^KRIFSTOFA Alllahœ sagði ¦^ Alþý&ublaðin'U E inorgmn, að togarar félagsins vaem aö bóa sig 'umdír heimferð. PrH. á á. s»% <s

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.