Alþýðublaðið - 09.09.1939, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 09.09.1939, Blaðsíða 1
RITSTJÓEI: F. R. VALDEMARSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XX. ÁRGANGUE LAUGARDAGUR 9. SEPT. 1939. 207. TÖLUBLAÐ ~S^SSr^S^S^^S!t *ffii«rmimmiiiiinir.w Konur og karlar grafa skotgrafir í útjöðrum Varsjár. Ilnsklpalélaissklpln er- lendis slflla heimlelðls f dag Ee skipin hér heima verða ekki látin f ara fyrr en samið er við sjómannafélögin. Þjóðverjar ern á nndanhaldl Syrir Frðkknmu Frá fréttaritara Alþýðublaðsins. KAUPMANNAHÖFN í morgun. ÞÝZKI HERINN, sem sótt hefir til Varsjá frá Austur-Prússlandi, er nú á iiæstu grös- um við borgina, og eru grimmiíegar orustur háðar norðan við hana. Borgin er undir stöðugri stórskotahríð Þjóðverja, og hver loftárásin er gerð af annarri á miðbik hennar. Pólski herinn lætur hægt undan síga, en hefir borgina alla enn á sínu valdi. • Yfirgnæfandi meirihluti borgarbúa, sem fyrir ófriðinn voru 1 milljón og 200 þúsund, eru flúnir úr borginni. Eftir eru 120 þúsund manns, sem allir taka þátt í vöín hennar. Það er ekki búizt við því, að Pólverjar geti varið borgina til lengdar, en auðséð þykir, að þeim muni takast að bjarga hernum heilu og höldnu yfir í nýjar, sterkar varnar- stöðvar á austurbökkum Weichsel. QTJÓRN Eimskipafélags *$" íslands tilkynnti í dag rétt fyrir hádegi, að Sjóvá- tryggingafélagi Islands hefði horizt símskeyti um það, að vátrygg'mg sá á skipshöfnum Eimskipafélagsins, sem um- boðsmenn sjóvátryggingafé- lagsins í London hafa unnið að undanfarna daga, sé nú komin í lag. Segir stjórn félagsins enn fremur, að skip félagsins 191 AtlendiDDnr á flóttaskipunum. Vistir verða íian að íá úr landi, pegar Mroðir fieirra brýtur. r ÞEIM sex skipum, sem * hingað haf a f lúið, eru alls 191 sjómaður. Langflestir eru Þjóðverjar, en auk þess Norð- menn (á norska skipinu), brezkir þegnar, Portúgalar og frá fleiri þjóðum. Sjómenn af fyrstu tveimur skipunum gátu farið í land, en síðan hefir verið gefið út bann við landgöngu þeirra. Það er ó- líklegt, að skipin hafi nægar vistir handa skipshöfnunum — enda munu þau þegar hafa feng- ið eitthvað af mat úr landi. Ómögulegt er að segja um það, hve lengi skipin dvelja hér. Hinsvegar er ekki líklegt, að mörg skip flýi hingað úr þessu. Einhver vafi virðist leika á því, hvar þýzka stórskipið Bremen er. Virðast ýmsir telja líklegt, að það komi hingað, vegna sogusagna, sem ganga um það að skipið hafi sloppið frá hinu brezka herskipi, sem fylgdi því. Það er ólíklegt, að þessar sögur hafi við nokkuð að styðjast, enda hafði áður verið tilkynnt, að skipið væri komið til enskrar hafnar. muni því tafarlaust hefja siglingar á ný. En eins og áður hefir verið getið hér í blaðinu, hafa stétt- arfélög sjómanna á verzlunar- skipunum krafizt stríðstrygg- ingar fyrir sjómennina og áhættupeninga á stríðshættu- svæðum í samræmi við það, sem gildir á Norðurlöndum. Á fundi með útgerðarmönnum 4. þ. m. lögðu fulltrúar Sjómanna- félaganna þessar tillögur fram. Tillagan um stríðstryggingu fékk þegar góðar undirtektír meðal útgerðarmanna. Um á- hættuþóknun var þá engin af- staða tekin af þeirra hálfu. Með bréfi 5. þ. m. hafa fulltrúar sjómanna ítrekað, að umræður haldi áfram um þessi mál. Engar samræður hafa síðan átt sér stað. Hins vegar mun nokkur drátt- ur hafa átt sér stað um svör á stríðstryggingu fyrir sjómenn- ina frá hinu enska vátrygging- arfélagi, og enn fremur munu útgerðarmenn vilja fá vitneskju um, hvers konar samninga útgerðarmenn og sjómenn hafa gert um þessi mál á Norður- löndum, og mun það hafa valdið þeim drætti, sem orðið hefir á samningum hér. Á dönskum skipum er stríðstrygging lög- boðin, en ekki er enn kunnugt um, hvaða reglur gilda nú á öðr- um Norðurlöndum um stríðs- tryggingu. Skipsha^nir á E.s. Snæfelli og E.s. Selfossi eru nú þegar stríðstryggðar bráða- birgðatryggingu, sem er að mun lægri en sjómenn krefjast og nú gildir í Danmörku. Skip Eim- skipafélags íslands voru áður en stríðið hófst stríðstryggð, en önnur flútningaskip munu ekki hafa verið stríðstryggð. Það er krafa sjómanna, að samningar takist, áður en skipin leggja úr íslenzkri höfn. Þessar kröfur tilkynntu full- Fíh. á A. síðu. Þeirri frétt var útvarpað seinnipartinn í gær á þýzku, að því er menn héldu frá útvarps- stöðinni í Varsjá, að Þjóðverjar væru búnir að taka borgina og hefðu komið þangað á bryn- vörðum bifreiðum kl. 4,15 eftir hádegi (eftir íslenzkum tíma). En örstuttu síðar var útvarpað £rá Varsjá á pólsku og fréttin borin til baka. Álíta menn, að flugufregninni um hertöku borgarinnar hafi verið útvarpað af þýzkri stöð, sem sendi á sömu bylgjulengd og Varsjá, Kl. 8,30 í gærkveldi hafði pólska sendisveitarskrifstofan í London samband við útvarps- stöðina í Varsjá, og meðan ver- ið var að gera loftárás á borg- ina. Sá, sem talaði við sendi- herrann, sagði: „Vér heyrum hávaðann af skothríðinni, og vér munum berjast þar til yfir lýkur. f út- hverfuhum eru hlaðin virki, og sporvagnar og strætisvagnar hafa verið stöðvaðir. 120 000 borgarar vinna að því að grafa skotgrafir. Það verður miklum erfiðleikum bundið að verja borgina, en vér höfum að baki okkar ekki aðeins herinn, held- ur og hvern einasta borgara, sem getur valdið byssu." „íerJW Varsjá ti! hinzta manns"! í allt gærkvöld var verið að gefa fyrirskipanir í pólska út- varpinu og fólk hvatt til þess að verja borgina. Ein hvatning- arfyrirskipunin var frá yfir- manni setuliðsins í Varsjá, Zu- Frh. á i. síðu. Frá kolanámunum í Saar. Pjððverjar sprengja brýr og vegi á undanbaldinn í Saar. •........ » Margar kolanámur hafa pé pegar verið teknar af franska hernum Frá fréttaritará Alþýðublaðsins. KHÖFN í morgun. SÓKN, FRAKKA í Saarhéraðinu fer nú harðnandi, og eru þegar margar kolanámur fallnar í hendur franska hersins. Þjóðverjar halda hægt undan og sprengja á eftir sér bæði brýr og vegi til þess að tefja sókn Frakka. Tundur- sprengjum hefir verið komið fyrir meira að segja niðri í ökrunum. Ákafar orustur standa yfir í skógunum umhverfis Saar- briicken, og sækja Frakkar þar fram með skriðdrekum, sem eru 75 smálestir að þyngd, og fylgir fótgönguliðið á eftir þeim. Slldarftlkið streym- ir til baBjarins. MikiJ nörf er fyrir auicna vinnu i bænum. SÍLDVEIÐIFÓLK er nú sem ððasí að koma heim, og fjölgar nú óðflaga í bænum. Jafnframt eykií aðsóknin að vinnumiðlunarekrifstofunni og skráning atvinnulausra manna vex. I gær vom skrá&ir atvinnulaus- ir í vinnumiðlunarskrifstofunni um 290 manms, en sama dag í fyrra voru skrá&ir hjá henni at- vinnulausir 307 menn. Nú s«em stendur vinna við hitaveituna um 90 manns, og er pað svo að segja eina vinnan i bænum- — 1 hitaveitunni var fjölgað í vikunni um 10 manns. I fyrra byrjaði atvinnubóta- vinnan ekki fyrr en 27. október, en íull ástæða er til þess, að at- vinnubótavinna byrji mi fyrr, ekki sízt vegna pess, að nú hefir sumaratvinna manna fyrir norðan orðið miklu rýrari en hún var í fyrra. Pess ber og að gæta, að svo fáir verkamenn vinna nú í hitaveitunni, að það nægir lítið tíl að uppfylla hina auknu þörf fyrir atvinnu. Þjóðverjar hafa nú flutt mikinn liðsauka, sex her- Ríkisstjórnin hxet* «r tfl a» spara kolln. .......... ?---------.-------- Kolabirgðir eru til fram á miðjan vet- ur, en nýju kolin verða miklu dýrari. "D ÍKISSTJÓRNIN heldur ¦ * áfram að senda tilkynn- ingar sínar, áskoranir og að- varanir til almennings. Hvort tveggja er jafn nauð- synlegt á tímum eins og nú, að ríkisstjórnin sé vakandi og sístarfandi og eins hitt, að almenningur verði vel við öllum fyrirmælum hennar og taki til eftirbreytni aðvaranir hennar. Fólk verður að hafa það fast Frh. i á. siðu. fylki, að því er sagt er, til Saarhéraðsins og allra víg- stöðvanna milli Mosel og Rín, og er búizt við, að viður- eignin þar fari mjög harðn- andi næstu daga. Havasfregn frá AmSterdam hermir, að ströngu eftirliti hafi verið komið á á Þýzkalandi með allri umferð á þjóðvegum vegna benzínskorts. Sagt er, að 66 menn hafi ver- ið handteknir í gær nálægt Ber- lín^ fyrir að aka í bifreiðum sér til skemmtunar. Eitt Berlínarblaðanna segir, að það sé óskiljanlegt, að nokkur maður skuli nota bifreiðar til skemmtiaksturs, þar sem farar- tæki, sem ríkið á, liggi ónotuð vegna benzínskorts, Þptó sfelp ferst á þýzta tundurdufii. LONDON í morgun. FÚ. Samkvæmt fregn frá Stokk- hólmi rakst þýzka skipið „Bis- marck", með 15 manna áhöfn, á þýzkt tundurdufl suður af Eyr- arsundi í gær og sökk eftir stutta stund. 8 mönnum af skipshöfninni var var bjargað, hinir 7 fórust. Hollenzkur tundurduflaveið- ari rakst á tundurdufl úti fyrir \ hollenzku ströndinni í gær og sökk með 29 manna áhöfn. „Miienia" var skotln I kaf með tundurskeiti. Frá Washington er símað, að rannsóknum hafi verið haldið á- fram viðvíkjandi afdrifum „At- heniu". Þykir nú sannað, að skip- ið hafi sokkið vegna þess, að skotið hafi verið á það sprengj- um, og hafi skipið spmngið og sokkið við aðra sprengjuna, sem í því lenti. Roosevelt Bandarikjaforseti hefir lýst yfir þvi, að hann efist ekki um, að fólk trúi niðurstöð- um þessarar rannsóknar, sem gf»rð hafi verið af hiwtlausri þjóð.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.