Alþýðublaðið - 27.09.1939, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 27.09.1939, Blaðsíða 1
¦Jf?p Hðlfnndaflokknr Alþýðuflokksfé-. lagsins Æfing í kvöld. EITSTJORI: F. R. VALDEMARSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XX. ÁRGANGUR MIÐVIKUDAGUR 27. SEPT. 1939 F. IL J. félagar! Munið funtlinn í kvöld kl. 8,30, 222. TÖLUBLAÐl fflEffMf^ I élaraar til síl iFferisiilaiia Hepr kewtv. voruKeipiara^ nrlOnðnm og faagkvaim A SGEIR ÁSGEIRSSON •**• bankastjóri og Jón Gunnarsson franikvæmda- stjóri Síldarverksmiðja rík- isins komu heim með Alex- andrínu drottningu í gær. Þeir fóru ut'an fyrir mánuði í erindum ríkisstjórnarinnar til að kaupa vélar í síldarverk- smiðjuna á Raufarhöfn, sem á að vera 5 þúsund mál að stærð, og til stækkunar á Siglufirði, sem á að nema um 2500 mál- um. Þeir Ásgeir og Jón festu kaup á öllum helztu vélum í verksmiðjurnar og útveguðu hagkvæm lán til kaupa þessara véla. Vélarnar voru keyptar og lánin útveguð í Danmörku, Noregi og Svíþjóð. Eru vélarn- ar keyptar með því verði, sem var á þeim áður en ófriðurinn brauzt út, og lánin eru hag- kvæm. Ursliíakostir sem era ósamrýmanlegi Fyrirætiauir IMjssa Eystrasaltsliinilunuin ' :¦-".-.-.". =.; Fallbyssuvagnar á rauða torginu í Moskva. Eiga þeir eftir aS færa Eistlandi blessun rúss- neska bolsévismans? líii stærsta hernaíarflug- Yél Breta varí í gær að nauðlenda á RanfarM gvélin og áhöfn heonar kyrsett. REZK HERNAÐARFLUGVÉL nauðlenti á Raufarhöfn í gær um kiukkan 2,30. Alimikil þoka var, og sögðust flugmennirnir hafa villzt. Kváðust þeir koma heint frá Engiandi og hafa verið um 5 klukkustundir á leiðinni. Hernaðarflugvél þessi er geysisíór og eru á henni 9 menn, Vélin liggur fyrir festum á Raufarhöfn og áhöfnin dvel- ur um borð í vélinni. Sýsluinanninum í Þingeyjar- Ýnndurdiiflasprengv lnpr teknar fyrir sjéorustu. OSLO í morgun. FB. Frá ýmsum stöðum í nánd við Bergen hafa komið fregnir um, að feikna skothríð hafi heyrst utan af hafi. Margir menn, sem búa þar, sem sést langt út á haf, segjast hafa séð herskip í orustu. Aðrar fregnir herma, að hér hafi ekki verið um neina sjó- orustu að ræða, heldur hafi þetta verið tundurduflaspreng- ingar. ' Brezka flotamálaráðuneytið tilkynnir, að það hafi engar til- kynningar fengið um sjóorustu. sýsluwum var þegar gert aðvart nm komu vélarinnar frá Raufar- höfn, en sýslumaður hiefir aðset- ur á Húsavífc. Sýslumaðurinn, Júl- íus Hafstein, gerði utanríkismála- ráðuineytinu þegar aðvart, en það gaf honum fyrirskipun um að til- kynna flugforingjanum, að sam- kvæmt lögum yrði lagt hald á fhigvélina og áhðfnin kyrsett. Sýslumaður sendi flugforingjan- um skeyti þegar í stað, en flug- foringinn átti síöan tal við sýslu- manninn og kvaðst ekki hafa neitt við þetta að athuga að svo komnu. Brezka ræðismanninum hér í Reykjavík, Mr. Bonenig var og gert aðvart um þetta þeg- ar í stað. í dag um hádegi var enn ekki búið að ákveða frekar um flug- vélina. Taldar eru þó líkur til að flugmennirnir komi hingað 'til Reykjavíkur. Alþýðublaðið hafði í dag tal af biezku ræðismannsskrifstofunni og gat|hún ekki gefið upp nafn flugvélarinnar eða stæirð hennar, en sagði að hún væri að lik- Frh. á 4. sBvl. Frá fréttaritara Alþýðublaðsins. Kaupmannahöfn í morgun. FRÉTTIR, sem nú herast um skyndileg og endurtekin ferðalög utanríkisráðherrans á Eistlandi til Moskva og þaðan aftur heim til Tallinn, vekja mikinn ugg og kvíða í öllum Eystrasaitslöndunum og Finniandi, Gengur sterk- ar orðrómur um það, að Sovét-Rússland sé heinlínis að imdirhúa vopnaða árás á Eistland í því skyni áð leggja landið undir sig, og muni það vera einn liðurinn í fram- kvæmd samkomuiagsins, sem Stalin og Hitler gerðu með sér í sumar. Sænsk blöð fullyrða að Sovét-Rússland hafi sett Eist- landi úrslitakosti, og krefjist það þess að fá flugstöð fyrir rauða herinn á Eistlandi og yfirstjórn á allri utanríkis- verzlun landsins. En að sjálfsögðu eru slíkar kröfur alger- lega ósamrýmanlegar sjálfstæði þess. Eftir fregnum frá Moskva áð4' dæma, hefir sovétstjórnin not- að það sem átyllii fyrir kröfur sínar gagnvart Eistlandi, að pólskur kafbátur siapp úr höfn í Tallin fyrir nokkrum dögum. Telja Rússar að yfirvöldin í Póllandi hafi ekkert gert til þess að hindra það, og þar meS rofíð hlutleysi Eistlands. Útvarpsstöðin í Moskva skýrði frá því í gærkveldi, að skýringar þær, sem stjórn Eist- lands hefði gefið sovétstjórn- inni á brottför kafbátsins væru ekki fullnægjandi, og hefði sov- étstjórnin því taiið nauðsyn- legt, að taka viss skref til þess að koma í veg fyrir, að rúss- neskum skipum verði framveg- is hætta búin af eriendum kaf- bátum í Eystrasalti. En á það var ekki minnzt, í hverju þau skref væru fólgin. ssaskothrf íerpepfIi!|¥éL Þýzk flusvéi réðist á iioi- lenzka farÞegaflugvél í uœr og drap einn farpega. Frá fréttaritara Alþýðublaðsins KHÖFN í morgun. HOLLENZK farþegaflugvél, sem var á leið frá Stokk- hólmi til Amsterdam með fimmtán farþega, varð fyrir á- rás af þýzkri hernaðarflugvél Frh. á 4. síðu. Eystr asaltslöndin. Konstantin Patz, forseti Eistlands. Flestar opinberar bygglng- ar í Varsjá ern f rústum. ¦ ? — KvenfélklH feeflr ml tekflð séf vopit í feðnd tfll að yerja borfj" ina wlð Mlð karlmannanna. LONDON í morgun. FÚ. VÖRN • Varsjáborgar er haldið áfram og segir í einni tilkynningu, að pólski herinn í fremstu víglínu hafi nú fengið liðsstyrk af vopnuðu kvenfólki, sem berjist við hlið hermannanna af mikilli hug- prýði. Þjóðverjar segjast þó nú Isl©Msker werzlunar fulltrúi i Mew York VSIbjálmur Þér b^nkastl*. Lands^ sem mt m mmm sio- snnnndao! En hvað sem þessari kaf- bátssögu líður, þá er hitt víst, Frh. á 4. síðu. A KVEÐIÐ hefir verið, að "**¦ Vilhjálmur Þór hanka- stjóri við Landshankann verði fyrst um sinn í New York sem fuiitrúi íslands. Var þessi ákvörðun tekin af ríkisstjórninni í -samráði við stjórn Landsbankans. Vilhjálmur Þór hefir nú í eitt ár dvalið í New York sem framkvæmdastj óri íslandsdeild- ar heimssýningarinnar. Vilhjálmur Þór átti að taka við stöðu sinni sem bankastjóri við Landsbankann núna 1. október eða 1. janúar næstkom- andi — og gat hann sjálfur vál- ið um — og mun hann hafa ætlað að koma heim í nóvem- ber eða desember. Eitt af skipum Eimskipafé- lagsins fer eins og kunnugt er fyrstu ferð til New York ein- Frk. & 4. siðu. hafa tekið suðurúthverfi borg- arinnar, Mokotov. *1 útvarpsfnegn frá Varsjá seint í gærkvöldi segir: „Tuttugasti og fyrsti dagurinn síðan er umsátin um Varsjá byrjaði, er hafinn. Undangenginn sðlarhrfng, hafa ógnir árásanna verið enn hræði- legri en dagana á umdan, og var þó vart hægt að búast við, að versna myndi. Aðeins í tvær klukkustundir varð hlé — hinar 22 stundirnar var stöðug fall- byssuskothríð og flugvélarnar léta spnengikúlum og íkveikjusprengj- um rigna yfir borgina. Að jafnaði hafa verið um 2(® sprengjuflugvélar á sveimi yfir borginni og stórskotahríðin ðgurleg. Hundruð íkveikju- sprengja hafa valdið þvi, að kvitonað h£?i& í íjfilda hása og og hefir slökkvilið, stutt af íbú- um borgarinnar, gengið fram við' slökkvistarfið af hinni mestuhug- prýði og án pess að skeyta um nokkrar hættur. Vatnsskortur hef- ir mjög háð pessu starfi. Flestar opíinberar byggingar í borginni eru í rústum eða standa í ijósum loga. Mifclir erfiðleikar eru á öfliun og úthlutun matvæla, vegna hinna s'töðugu slkotárása. Hestar, sem bíða bana í sfeot- hríðinni, eru pegar fluttir tilslát- lirhúsanna, og kjötinu úthlutað til borgarbúa. Velferðastofnanir borgarinnar hafa unnið verk, sem kraftaverk megi teljast, í piágu hins hrelda og pjáða almemnings" Þessi fnegn frá Varsjá var hin Frh. á á- «íðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.