Alþýðublaðið - 27.09.1939, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 27.09.1939, Qupperneq 1
MðlfHndaflokknr Alþýðuflokksfé-. lagsins Æfing í kvöld. RITSTJ0RI: F. R. VALDEMARSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XX. ÁRGANGUR MIÐVIKUDAGUR 27. SEPT. 1939 222. TÖLUBLAÐ P. D. J. féiagar! Munið funtlinn í kvöld kl. 8,30, Vélarnar til síld- arverEfsnsiðlaona pegar keyptar. Oær voru keyptar á M- uriuðunt og hagkoæm lán itveiai. A SGEIR ÁSGEIRSSON ■*“■ bankastjóri og Jón Gunnarsson framkvæmda- stjóri Síldarverksmiðja rík- isins komu heim með Alex- andrínu droítningu í gær. Þeir fóru utan fyrir mánuði í erindum ríkisstjórnarinnar til að kaupa vélar í síldarverk- smiðjuna á Raufarhöfn, sem á að vera 5 þúsund mál að stærð, og til stækkunar á Siglufirði, sem á að nema um 2500 mál- um. Þeir Ásgeir og Jón festu kaup á öllum helztu vélum í verksmiðjurnar og útveguðu hagkvæm lán til kaupa þessara véla. Vélarnar voru keyptar og lánin útveguð í Danmörku, Noregi og Svíþjóð. Eru vélarn- ar keyptar með því verði, sem var á þeim áður en ófriðurinn brauzt út, og lánin eru hag- kvæm. ÚrsSitakostir sem eru ósamrýmanlegir sjálf stæði landsins Fyrlrætlaiilr Rússa vekja mlklnn óhug i Eystrasaltslóndunum og á Flnnlandi. . _tæK0£PMI ESTLAND1 ■momomgs1 ■'z"éprsl**% Áýi^ÉLITHAUEN . . ’iKAUNASi &Æo.víoc$£í:$..' J •i'á'íííii Fallbyssuvagnar á rauða torginu í Moskva. Eiga þeir eftir að færa Eistlandi blessun rúss- neska bolsévismans? ^ fj-éttaritara Alþýðubiaðsins. Kaupmannahöfn í morgun. Véibyssuskothrið ð farpegaflngvéi. Þýzk flugvél réðist á hol- lenzka farþegaflugvél í gœr og drag einn fartsega. Frá fréttaritara Aiþýðublaðsins KHÖFN 1 morgun. OLLENZK farþegaflugvél, sem var á Ieið frá Stokk- hólmi til Amsterdam með fimmtán farþega, varð fyrir á- rás af þýzkri hernaðarflugvél Frh. á 4. síðu. Eystrasaltslöndin. Konstantin Patz, forseti Eistlands. Flestar opiiberar bygginc- ar i Varsjá eru i rðstnns. Ein stærsta hernaðarflng- vél Breta varð i gær að nanðlenda i lanHiín. -----o---- Fiugvélin og áhöfn hennar kyrsett. D REZK HERNAÐARFLUGVÉL nauðlenti á Raufarhöfn í gær um klykkan 2,30. Allmikil þoka var, og sögðust flugmennirnir hafa villzt. Kváðust þeir koma heint frá Englandi og hafa verið um 5 klukkustundir á leiðinni. Hernaðarflugvél þessi er geysisíór og eru á henni 9 raenn. Vélin liggur fyrir festum á Raufarhöfn og áhöfnin dvel- nr um borð í vélinni. Sýslumanninum í Þingeyjar- Tandnrdnflaspreng- ingnr teknar fjrrir sjéornstn. OSLO í morgun. FB. Frá ýmsum stöðum í nánd við Bergen hafa komið fregnir um, að feikna skothríð hafi heyrst utan af hafi. Margir menn, sem búa þar, sem sést langt út á haf, segjast hafa séð herskip í orustu. Aðrar fregnir herma, að hér hafi ekki verið um neina sjó- orustu að ræða, heldur haíi þetta verið tundurduflaspreng- ingar. ' Brezka flotamálaráðuneytið tilkynnir, að það hafi engar til- kynningar fengið um sjóorustu. sýslunum var þegar gert aðvart um komu vélarkmar frá Raufar- höfn, en sýslumaður hefir aðset- ur á Húsavík. Sýslumaðurhm, Júl- íus Hafstein, gerði utanríkismála- ráðuneytinu þegar aðvart, en það gaf honum fyrirskipun um að til- kynna flugforingjanum, að sam- kvæmt lögum yrði lagt hald á flugvélina og áhöfnin kyrsett. Sýslumaður sendi flugforinigjan- um skeyti þegar í stað, en flug- foringinn átti síðan tal við sýslu- manninn og kvaðst ekki hafa neitt við þetta að athuga að svo komnu. Brezka ræðismanninum hér í Reykjavík, Mr. Bonenig var og gert aövart um þetta þeg- a:r í stað. I dag um hádegi var enn ekki búið að ákveða frekar um flug- vélina. Taldar eru þó líikur til að fiugmennirnir komi hingað til Reýkjavíkur. Alþýðublaðið hafði í dag tal af brezku ræðismannsskrifstofunni og gat jhún ekki gefið upp nafn flugvélarinnar eða stærð hennar, en sagði að hún væri að lík- Frh. á 4. síðu. FRÉTTIR, sem nú berast um skyndileg og endurtekin ferðalög utanríkisráðherrans á Eistlandi til Moskva og þaðan aftur heim til Tallinn, vekja mikinn ugg og kvíða í öllum Eystrasaltslöndunum og Finnlandi. Gengur sterlc- ur orðrómur um það, að Sovét-Rússland sé beinlínis að undirbúa vopnaða árás á Eistland í því skyni að leggja íandið undir sig, og muni það vera einn liðurinn í fram- kvæmd samkomulagsins, sem Stalin og Hitler gerðu með sér í sumar. Sænsk blöð fullyrða að Sovét-Rússland hafi sett Eist- landi úrslitakosti, og krefjist það þess að fá flugstöð fyrir rauða herinn á Eistlandi og yfirstjórn á allri utanríkis- verzlun landsins. En að sjálfsögðu eru slíkar kröfur alger- lega ósamrýmanlegar sjálfstæði þess. Eftir fregnum frá Moskva að4 • dæma, hefir sovétstjórnin not- að það sem átylhi fyrir kröfur sínar gagnvarí Eistlandi, að pólskur kafbátur slapp úr höfn í Talíin fyrir nokkrum dögum. Telja Rússar að yfirvöldin í Póllandi hafi ekkert gert til þess að hindra það, og þar með rofið hlutleysi Eistlands. Útvarpsstöðin í Moskva skýrði frá því í gærkveldi, að skýringar þær, sem stjórn Eist- lands hefði gefið sovétstjórn- inni á brottför kafbátsins vætu ekki fullnægjandi, og hefði sov- étstjórnin því talið nauðsyn- legt, að taka viss skref til þess að koma í veg fyrir, að rúss- neskum skipum verði framveg- is hætta búin af erlendum kaf- bátum í Eystrasalti. En á það var ekki minnzt, í hverju þau skref væru fólgin. KvenfélklR kefli9 nii teklð sér vopis í höiid tll að verja horff* lna vlð Mlð karlaaannanna. V' LONDON í morgun. FÚ. ÖRN Varsjáborgar er haldið áfram og segir í einni tilkynningu, að pólski herinn í fremstu víglínu hafi nú fengið liðsstyrk af vopnuðu kvenfólki, sem berjist við hlið hermannanna af mikilli hug- prýði. Þjóðverjar segjast þó nú Tvisvar tii Mðskva sií- ao á snimuðai! En hvað sem þessari kaf- bátssögu líður, þá er hitt víst, Frh. á 4. síðu. Islenzkur verzlunar fulltrúl i Mew York ---------------------, , ----- ¥llli|áliiinr Por R&nkastf. Lansls- IsankaiBS, sem dvelias* nú par. A KVEÐIÐ hefir verið, að Vilhjálmur Þór banka- stjóri við Landsbankann verði fyrst um sinn í New York sem fulltrúi íslands. Var þessi ákvörðun tekin af ríkisstjórninni í -samráði við stjórn Landsbankans. Vilhjálrnur Þór hefir nú í eitt ár dvalið í New York sem framkvæmdastjóri íslandsdeild- ar heimssýningarinnar. Vilhjálmur Þór átti að taka við stöðu sinni sem bankastjóri við Landsbankann núna 1. október eða 1. janúar næstkom- andi — og gat hann sjálfur val- Vilhjálmur Þór. ið um — og mun hann hafa ætlað að koma heim í nóvem- lagsins fer eins og kunnugt er ber eða desember. fyrstu ferð til New York ein- Eitt af skipum Eimskipafé- Frh. á 4. stðu. hafa tekið suðurúthverfi borg- arinnar, Mokotov. ’T útvarpsfriegn frá Varsjá seint í gærkvöldi segir: „Tuttugasti og fyrsti dagurinn síðan er umsátin um Varsjá byrjaði, er hafinn. Undangenginn sólarhring, hafa ógnir árásanna verið enn hræði- legri en dagana á umdan, og var þó vart hægt að búast við, að versna myndi. Aðeins í tvær klukkustundir varð hlé — hinar 22 stundirnar var stöðug fall- byssuskothríð og flugvélarnar létu spiengikúlum og íkveikjusprengj- um xigna yfir borgina. Að jafnaði hafa verið um 20fi sprengjuflugvélar á sveimi yfir borginni og stórskotahríðin ógurleg. Hundruð íkveikju- sprengja hafa valdið því, að kviknað heflir. í fjölda húsa og og hefir slökkvilið, stutt af íbú- um borgaiinnar, gengið fram við slökkvistarfið af hdnni mestuhug- prýði og án þess að skeyta um nokkrar hættur. Vatosskortur hef- ir mjög háð þessu starfi. Flestar opinberar byggingar í borginni eru í rústum eða standa í ljósum loga. Miklir erfiðleikar eru á öflun og úthlutun matvæla, vegna hinna stöðugu skotárása. Hestar, sem bíða bana í Skot- hríðinni, eru þegar fluttir til islát- urhúsanna, og kjötinu úthlutaö til borgarbúa. Velferðastofnanir borgarinnar hafa unnið verk, sem kraftaverk megi teljast, í þágu hins hrelda og þjáða almennings" Þessi fregn frá Varsjá var hin Frh. á 4- *íðu.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.