Alþýðublaðið - 27.09.1939, Side 4
MIÐVIKUDAGUR 27. SEPT. 1939
GAMLA BSÓ
Frú X
Áhrifamikil og vel leikin
Metro Goldwyn Mayer-kvik-
mynd, gerö samkvæmt hinu
ví'ðfræga leikriti Alexandre
Brissons.
Aðalhlntverkin leika
Gladys George,
Warren WlIIiam og
John Beal.
Böm yngri en 12 ára fá
ekki a'ftgang.
SMAAUGLYSINGAR
ALÞÝÐUBLAÐSINS
Allt er keypt: Húsgögn,
fatnaður, bækur, búsáhöld,
teppi, málverk, flöskur, blöð
og tímarit. — Fornverzlunin,
Grettisgötu 45.
Vil kaupa nokkur eintök af
eðlisfræðl Valdimars Snævars. —
Guðm ■ Gamalíelsson.
DRENGJAFÖT.
Klæðið drenginn
smekklegum fötum frá
‘ Sparta, Laugavegi 10.
Sími 3094.
FRAMKVÆMDIR LANDSSIM-
ANS. ' ;.
Frh. af 3. síðu.
verið óvenju litlar, enda efnis-
innflutningur af mjög skomum
skammti. Yfir höfuð má segja að
þrennt sé það, sem markað hafi
mjög starfrækslu símans á þessu
ári, og er þa'ð: gjaldeyrisvand-
ræðin, gengisfall íslenzku krón-
unnar (um ca. 28<>/o eða úr 47
gullaurum ofan i 34 gullaura)
og nú loks ófriðurinn, sem gerir
það að verkum, að ýrnsir nauð-
synlegustu hlutir til rekstursíns
fást alls- ekki og horfir þegar til
vandræða í þeim efnum, enda
rnjög takmarkaðar birgðir til af
efni og tækjum, sem aftur var
eðliieg aflei'ðing undanfarandi
gjaldeyrisskorts.
Gengisfallið hefir valdið því, að
rekstrarafkoma landssímans rask
ast nokkuð frá grundvelli fjár-
laganna. Pað hefir einnig, ásamt
yfirfærsluvandræðunum, valdið
því, að ísland hefir orðið að gefa
með hverju orði í símskeytum
til útlanda á árinu. Skeytagjald-
ið var þess vegna hækkað nokk-
!uð í byrjun júlí og hækkar aft-
ur nú 1. október.
Tómas Guðmundsson
biður þess getið að hann sé
ranglega tilnefndur höfundur
að taxta við lag Sigfúsar Hall-
dórssonar ,sem hann nefnir Dag-
ný, og getið var um í Alþbl. í
gær.
TIP TOP er þvottaduft
hinnar vandiálu husfreyju.
TIP TðP pvottadnft.
F.U.J.
F.U.J.
FÉLAfiSFDNDVR
verður haldlnn í kvold kl. 8,30 í
Alþýðnhúsinn við fiiverfisgðfu.
N|og áríðandi mál á dagskrá.
FÉLAOál! Mætið stundvlslega.
STJÓRNIN.
Bnsáhöld.-Mifærisven).
Vörurnar frá Verzluninni Hamborg, sem var á Laugavegi
45, verða framvegis seldar á Laugavegi 44. Opnað verður
á morgun, 28. þ. m.
Vegna þess að verzlun þessi hefir ekki verið rekin í 9 mán-
uði, er talsvert til af ýmsum vörum, sem vont er orðið að
fá hér í bænum.
.Höfum meðal annars:
Potta, könnur og katla, alum. og emaill. Vatns-
glös og vínglös, margar teg., og ótal margt fleira.
ALABASTA skrautvörur og leikföng í miklu úrvali.
Talsvert af búsáhöldum, sem lítils háttar galiaðist við
ílutninginn, verður selt næstu daga mjög ódýrt. Þetta eru
vörur, sem hvert heimili þarf á að halda.
Notið tækifærið!
Verzlunin Hamberg h. f.
Laugavegi 44. Sími 2527.
TryggiDgarstofnDn
Carl D. Tnllnlisar
28 ðra f gær.
EIN mikilvirkasta trygging-
arskrifstofa í Reykjavík,
Tryggingaskrifstofa Carls D.
Tuliniusar & Co., átti í gær 20
ára afmæli. Það var A. V. Tu-
linius, sem þann dag fyrir 20
árum hóf líftryggingastarfsemi
hér á landi, og var þá umboðs-
maður Thule í Stokkhólmi.
Fyrir 10 árum tók Carl D. Tu-
linius við framkvæmdastjóra-
starfi stofnunarinnar, en hann
hefir verið starfsmaður hennar
frá upphafi.
Tryggingastofnun Carls D.
Tuliniusar hefir alla tíð átt
geysimiklum vinsældum að
fagna, enda hefir þess alltaf
verið gætt að láta viðskipta-
mennina finna það, að hún
gætti fullkomlega alls öryggis
þeirra og stofnuninni væri
hægt að treysta í hvívetna.
19.30
19,45
20,10
20,20
20.30
21,00
21,20
21,50
EISTLAND OG RÚSSLAND.
Frh. af 1. síðu.
að Karl Selter, utanríkisráð-
herra Eistlands, hefir orðið að
fara tvær ferðir til Moskva síð-
an á sunnudag, og var sú síð-
ari farin í gær. Hefir hann í
bæði skiptin átt langar viðræð-
ur við forseta Eistlands, Kon-
stantin Patz, og yfirmann eist-
neska hersins, áður en hann fór.
í Moskva hefir hann rætt við
Molotov, forsætis- og utanríkis-
ráðherra sovétstjórnarinnar.
í ræðu, sem yfirhershöfðingi
Eistlands flutti í gær, sagði
hann, að á Eistlandi hefði verið
gert allt, sem unnt var til þess,
að komast hjá þátttöku í stríð-
inu, en ef Eistland yrði fyrir
árás, myndi þjóðin búast til
harðfengrar og sameinaðrar
mótspyrnu, eins og þegar hún
fyrir 20 árum barðist fyrir
frelsi sínu,
Eistnesk yfirvöld segja, að
samkomulagsumleitanir þær,
sem fram fara í Moskva, varði
viðskiptasamninga, en neita
því, að Rússar safni miklu liði
við landamæri Eistlands.
Samkvæmt iskeytum er
hermt, að finnsku yfirvöldin
séu að undirbúa brottflutning
borgara frá Helsingfors.
Rlbbentrop i annað sinn
í Nosbva.
I DA6
Næturlæknir er Björgvin
Finnsson, Garðastræti 4, sími
2415.
Næturvörður er í Laugavegs-
og Ingólfsapóteki.
Næturvarzla bifreiða: Bif-
reiðastöðin Geysir.
ÚTVARPIÐ:
Hljómplötur: Létt lög.
Fréttir.
Veðurfregnir.
Hljómplötur: Amerísk
lög.
Útvarpssagan.
Útvarpskórinn syngur.
Hljómplötur: Tónverk
eftir Tschaikowsky.
Fréttaágrip. Dagskrár-
lok.
G j aldeyrísbirgðir
danska þjóðbankans hafa mink
að síðustu 14 daga um 50 mill-
jónir króna, og eru nú aðeins 20
milljónir. F.Ú.
50 ára
er á morgun Guðjón Pétursson
sjómaður, Ránargötu 9A.
Málfundaflokkur
Alþýðuflokksfélagsins hefir
æfingu í Alþýðuhúsinu, 6. hæð
Ikl. 8V2 í kvöld. Mætið stundvís-
lega.
Þinglesið
21. sept.: Frú Ásdís Johnsen
(kona Gísla Johnsen konsúls) sel-
ur þýzka ríkinu húsið Túngötu
‘18 fyrir 6500 sterlingspund-
Dans- og leikfimiskóli
Báru Sigurjónsdóttur tekur
til starfa 2. okt. Allar upplýs-
ingar í síma 9290 og íþrótta-
skóla Garðars frá kl. 10—12 og
4—6 daglega.
Kvennaskólinn
verður settur mánudaginn 2.
október kl. 2 e. h.
Svalt og bjart
heitir nýútkomin bók eftir Jak-
ob Thorarensen. Eru það smá-
sögur.
Lúðmsveit Reykjavíkur
leikur á Austurvelli í kvöld kl.
9, ef veður leyfir.
Að gefnu tilefni
skal það tekið fram eftir
beiðni Karls Jónssonar læknis, að
við málafærsluna út af kæru
hans á hendur lögregluþjónunum
tveimur kom það að vísu fram,
að hann hafði smakkað vm um-
rætt kvöld, en það er hins veg-
ar of sterkt að orði kveðið að
Lærið enskn
hjá brezkum háskóla-kandidat.
BERT JACK.
Sími 3519. Sóleyjargötu 13.
Heima daglega 1:—3.
Es. Gullfoss
fer héðan á fimtudagskvöld
kl. 10 til Vestfjarða og Ak-
ureyrar.
NÝJA Bíð iHi
Hertur
til hetjudáða
Amerisk kvikmynd frá Col-
umbia film.
Aðalhlutverkið leikur hinn
óviðjafnanlegi skopleikari
Joe E. Bnown, ásamt
June Travis og
Man Mountain Dean
heimsmeistari í frjálsri
glímu.
Aukamynd:
Þegar skyldan kallar.
Amerísk skopmynd leikin af
Andy Clyde.
Iðnskölinn i Beykjavik
verður settur mánudaginn 2. oktéber kl.
6,30 síðd. í Baðstofu Iðnaðarmanna.
Að skólasetningu lokinni hefjast inn«
tokupróf og bekkjapróf.
Skólastjórinn.
Stýrimannaskólínn.
verður settur mánudaginn 2. október kl. 2 síðdegis. Þeir af
umsækjendum um siglingafræðinámskeiðin á ísafirði og
í Neskaupstað, sem ætla sér að stunda nám við skólann
í vetur, en hafa ekki enn tilkynnt þátttöku, verða að gera
bað fyrir næstkomandi laugardag.
SKÓLASTJÓRINN.
Tilkjrmið flitninga
á skrifstofu Rafmagnsveitunnar,
Tjarnargötu 12, sími 1222, vegna
mælaálesturs.
Rafmagnsveita Reyklavíkm.
Nú um mánaðamótin fellur síðasti hluti útsvara
Frá Moskva er símað, að von
Ribbentrop, utanríkismálaráð-
herra Hitlers, muni koma þang
að í flugvél í dag til þess að
ræða um endanlega skiptingu
Póllands.
Sá orðrómur vill ekki þagna,
að fyrirhugað sé, þrátt fyrir all-
ar fyrri yfirlýsingar, að skilja
eftir lítið pólskt ríki á milli
hinna nýju landamæra Þýzka-
lands og Rússlands.
VILHJÁLMUR ÞÓR.
Frh. af 1. síðu.
hvern næsta dag. Með því hefj-
ast viðskipti okkar við Ameríku.
Mun Vilhjálmur Þór verða við-
kiptafulltrúi okkar í Ameríku
þar til séð verður hvernig þessi
viðskipti takast.
ENSKA FLUGVÉLIN.
Frh. af 1. síðu.
indum ein af hinum stærstu hern-
aðarflugvélum Breta.
Talið er líklegt að flugvélin
hafi verið að leita að kafbátum
fyrír austan land, m vilst þetta
mikið úr leið.
hann hafi verið ölvaður.
HOLLENSK FARÞEGAFLUG-
VÉL FYRiR ÁRÁS
Frh. af 1. síðu.
yfir Norðursjónum, skammt frá
Helgolandi, klukkan rúmlega
þrjú í gær.
Hin þýzka flugvél hóf vél-
byssuskothríð á farþegaflugvél-
ina með þeim árangri, að einn
farþegínn, sænskur verkfræð-
ingur, fékk kúlu í hjartastað og
dó þegar.
Farþegaflugvélin var auð-
kennd með nafninu „Holland“
á níu stöðum, og mun árásar-
flugvélin hafa séð það um sein-
an, því að hún hætti eltinga-
leiknum og skothríðinni og
hvarf kyndilega á burt.
Farþegaflugvélin hélt áfram
og kom til Amsterdam klukkan
hálf fimm í gær.
VARSJÁ
Frh. af I. síðu.
fyrsta, sem komið hefir í all-
Uiargar klukkustundir um grimmi
leg örlöjf borgarinnar.
til bæjarsjóðs Reykjavíkur árið 1939 í gjald-
daga. Jafnframt faila dráttarvextir á þriðja
hluta útsvaranna.
í október verða gerð lögtök hjá þeim, sem hafa
ekki greitt a. m. k. þrjá fimmtu hluta útsvarsins.
Borgarrifariiin«
NÝ BARNABÓKs
Ferðalangar
eftir Helga fifiálfdánarson.
Bókin er lýsing á ævintýraferð tveggja systkina
um undraheima efnisins, frá srnæstu frumeindum
til stærstu stjarna. — Skemmtileg og fræðandi bók,
prýdd mörgum myndum eftir höfundinn.
Bókin hlaut meðmæli skólaráðs barnaskólanna,
sem lestrarbók handa börnum og unglingum.
Verð kr. 4,00 innbundin. — Fæst hjá bóksöium.
BÓKAVERZLUN SfiEIMSKRfiN31LU
Langavegi 38. — Sfimi 5055.