Alþýðublaðið - 02.10.1939, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 02.10.1939, Blaðsíða 4
MÁNUDAGUH 2. OKT. 1939. GAMLA BlÖ MRj Eldflogan. I Framúrskarandi skemmti leg og spennandi amerísk söngmynd, er gerist á tímum Napóleons-styrjald anna. — Aðalhlutverkið leikur hin vinsæla söng- kona Jeannette Mac Donald. Enn fremur leika: Farseðlar með „Goðafoss“ til NEW YORK, óskast sóttir á morg- un eða miðvikudag. Allan Jones og Warren William. Börn fá ekki aðgang. SMÁAUGLÝSINGAR ALÞÝÐUBLAÐSINS DRENGJAFÖT. Klæðið drenginn smekklegum fötum frá Sparta, Laugavegi 10. Sími 3094. vestur um til Akureyrar 5« okt. kl. 9 síðdegis. Flutningi óskast skilað fyrir kl 3 á miðvikudag. I. O. G. T. ST. VERÐANDI nr. 9 heldur liaustfagnað annað kvöld kl. 8. Nánar auglýst á morgun. Útbreiðið Alþýðublaðið! Htarkennsia. Námskeið byrja næstu daga Guðrún Geirsdóttir Sími 3680. STÆRSTA BÓKAÚTSALA ÁRSINS! 1000 sögubækur — þýddar og frumsamdar. 200 ljóðabækur og kviðl- ingar; margt af því ófáanlegt annars staðar. 50 rímnaflokkar. Tímarit, mörg, og fjöldi annarra bóka. Hin stórmerka bók, Himingeimurinn, eftir próf. Ág. H. Bj. fæst hér á kr. 2,25, — kostaði áður kr. 6,00. FOKNBÓKSALAN. LAUG. 18. EKKERT KAFFI — EKKERT TE 1 pess stað: AÐEINS MJÓLK — ALTAF MJÓLK Þingvalla ferðir fjérar feréir í vikii Sunnudaga- Þriðjudaga-Fimtudaga - Lauga daga Til Þingvalla klukkan 11. árdegis Frá Þingvöllum klukkan 6. síðd. Steindér. Sökum þess ástands, sem nú er ríkjandi, viljum vér hérmeð tilkynna öllnm viðskiptavinum vorum, að oss er ókleyft að halda lánsvlðskiptum vorum áfram á þeim grundvelli, sem að undanförnu. Munum vér framvegis aðeins sjá oss fært að veita þeim viðskiptavinum lán, sem greiða reikninga sína upp mánaðarlega. Þar af leiðamli mun- um vér ekki bæta við þær skuldir, sem fyrir eru. Ennfremur viljum vér vekja athyggli viðskipta- manna vorra á, að vér gefum 5 % afslátt gegn staðgreiðslu. Lárus G. Lúðvfgsson, skéverzlun. Sigfns BlSnial bóka vörðnr er 65 ðra í dag. Dr. Sigfús Blöndal, SIGFtJS BLÖNDAL, bóka- vörðiur í Jíalupmanmahöfn, er 65 ára I idag. Hefir hann veri'ð bókavörður við Konunglega bókasafnið í 35 ár, og lætur hann af því staríi um næstu áramót. En hann verð- ur áfram lektior í íslenzku við háskólann i Kaupmannahöfn. Merkasta verk hans er hin mikla íslenzka orðabék, sem hann er ennþá að vinna að, fullkomna og endurskoða. Um þessar mundir er hann að vinna að bóik um Væringja í Miklagarði. Dvaldi hann í fyrrá á Grikklandi og Italíu til þess að safna efnii í bókina. FRIÐARTILBOÐ HITLERS Frh. af 1. síðu. ganga út á tvennt, í höfuðatrið- um: 1) Hann býðst til þess að stofna pólitískt smáríki, milli Þýzkalands og Sovét-Rússlands — og yrði Varsjá höfuðborg hins nýja ríkis, Ríki þetta yrði háð Þýzkalandi og Sovét-Rúss- landi, stjórnmálalega, fjárhags- og viðskiptalega. 2) Kölluð yrði saman fimm- velda ráðstefna, þ. e. Stóra Bretlands, Frakklands, Ítalíu, Þýzkalands og Sovét-Rússlands, til þess að taka til meðferðar helztu vandamálin, svo sem: a) Kröfur ítala við Miðjarð- arhaf, b) Nýlendukröfur Þjóðverja, c) Kröfur Rússa við Eystra- salt. Á Norðurlöndum eru stjórn- málamenn almennt þeirrar skoðunar, að Þýzkaland muni bjóða Englandi og Frakklandi upp á frið, gegn því að land- vinningar Sovét-Rússlands og Þýzkalands á Póllandi séu við- urkenndir, en að öðrum kosti muni Þjóðverjar hefja stríð vestur á bóginn með öllu því afli, sem þeir eiga yfir að ráða, áður en átta dagar séu liðnir. Sú er einnig skoðun stjórn- málamanna á Norðurlöndum, að eftir yfirlýsingum Frakka og Breta sé þess ekki að vænta, að Hitler setji fram nein þau tilboð, sem þessir aðiljar telja sig geta gengið að. Útbreiðið Alþýðublaðið! I DA6 Næturlæknir er Jón G. Niku- lásson, Hverfisgötu 5, sími 2234. Næturvörður er í Reykjavíkur- og I'ðunnarapóteki. Næturvarzla bifreiða: Bifreiða- stöð Islands. RÆÐA CHURCHILLS Frh. af 1. síðu. um. Alla undangengna viku hefði ekki eitt einasía brezkt skip orðið fyrir kafbátsárás á höfum úti. Þá gat hanin þess, a'ð brezka siglingaeftirlitið hefði hertekið 150000 smálestum meira af þýzk- um vörum en þeir hefðu mist vegna kafbátaárása. Hann kvaðst vona, að sá dagur mundi koma að brezka flotamálaráðuneytió gæti boðið flutningasikiþum allra þjóða herskipafylgd og þannig Romi'ð í veg fyrir, að flutninga- skipum hlutlausra þjóða væri sö'kkt. Churchill sagði, að í Frakk- landi væri þegar mikill brezkur her oig verið væri að æfa enn stærri her. Hann talaði einnig um þann möguleika, að Þjóðverjar gerðu tilraun til stórfeldrar loft- árásar á England, og hinar miklu þrengingar, sem kannské væru fram undan, en brezka þjóðdn væri sameinuð og sann- færð um hlutverk sitt og skyld- ur, þ. e. að forða Evrópu frá hin- um stöðuga ótta við ofbeldi og ágengni og hjálpa Evrópuþjóð- unum til þess að vinna frelsi sitt og sjálfstæði. EISTLAND Frh. af 1. síðu. ’ hugrökku smáþjóð, sem verður að sætta sig við miög sorglegt hlutskifti." Esja Ikom í gær úr strandferð norð- Ur og vestur. i Fisktökuskíp ' kom hingað í morgun. Á það að taka fisk til Portúgal. i| Sáttasenjari ger- ir tilramir til sam | komulags. SÁTTASEMJARI ríkis- ]i ins hefir hafið sam- !| komulagstilraunir milli. !| fulltrúa sjómanna og út- !; gerðarmanna. Hafði hann !; fund í gær með deiluaðil- J; um, og stóð sá fundur kl. J; 10—12. í dag kl. 2 hófst j! fundur aftur. Þessu deilu- máli er fylgt af mikilli at- j! hygli hér í baenum. Menn | trúa því ekki fyrr en þeir !| sjá það, að stífni útgerð- !; arfélaganna í þessu máli !; haldi áfram, J; Sjómenn eru þess al- J; húnir að sigla skipunum j; um stríðshættusvæðin, en jj þeir heimta áhættufé sitt jj og tryggingar á borð við j sjómenn annarra Norður- jl landaþjóða. !| Húseigendur í Reykjavík eru beðnir að tilbpna mér sem fyrst, ef í hnsnm peirra eru kynntar fleiri en ein miðstöð. Viðtalstími kl. 10 — 12 i Kolav. Sig« urðar élafssonar, Solfhólfsgotu. Sími 1362. Bjarni Guðmundsson, eftirlitsmaður með kolaverzlun. Spil — Spil L’Hombre á ........... 1.25 Bridge á.............. 1.50 Whist á .............. 2.00 15 spil á............. 1.00 Teningar á ........... 1.00 Milljóner á .......... 8.25 Matador á ............ 8.75 Golf á ............... 2.75 Ludo á ............... 2.00 Um ísland á .......... 2.75 Á rottuveiðum á .... 2.75 5 í röð á ............ 2.75 Lotteri á ............ 2.75 Kúluspil á .......... 6.50 Spilapeningar o. s. frv. K. Eínamoo & Björnsson Bankastræti 11. Útbreiðið Alþýðublaðið! NÝJA BÍÖ SH Hertur til hetjudáða Amerísk kvikmynd frá Col- umbia film. Aðalhlutverkið leikur hinn óviðjafnanlegi skopleikari Joe E. Brown, ásamt June Travis og Man Mountaia Dean heimsmeistari í frjálsri glímu. Aukamynd: Þegar skyldan kallar. Amerísk skopmynd leikin af Andy Clyde. B Jarðarför móður okkar og tengdamóður, Sigurveigar Einarsdóttur frá Skáholti fer fram frá fríkirkjunni þriðjudaginn 3. október kl. 1% e. h, Börn og tengdabörn. Faðir okkar og tengdafaðir, Jón Erlendsson, andaðist að heimili sínu, Garðastræti 19, 1. október, Vilhelmína Jónsdóttir. Kristjana Jónsdóttir, Sigurður Magniisson. Stefán Karlsson. Nokkrar stúlkur. vanar síldarsöltun, vantar Halldór Guðmund- son til Kefiavíkur. Upplýsingar í síma 2801 og 4497. í; írá BlómaverzlMi. Frá 1. okt., p. á.9 víð ffegps stað* grelðsliE mel pelrrl inid« onfekiiiiigii al eMri wið* sklptninenM §©fa ©Ins og áéiir feisggltl arviðskiptl me@ pví skil^ yrðS aé relkningar sén að fullu greiddlr S. n.ns. efflr áttektarnaáimé. Virðingarfyllst. Blóm & Ávextir. Litla Blómabúðia. Blómaverzl. Flóra.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.