Alþýðublaðið - 11.10.1939, Qupperneq 4

Alþýðublaðið - 11.10.1939, Qupperneq 4
MIÐVÍKUDAGUR 11. OKT. 1939 fmi! GAMLA BSÖ Ólympfnleikaroir 1936 Hin heimsfræga kvikmynd Leni Riefenstahl. Fyrri hlutinn: „Hátíð þjóðanna" sýndur í kvöld. Aðalfundur Félags ungra jafnaðarmanna verður haldinn í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu klukkan 3,30 í kvöld, og skorar stjórn fé- lagsins á alla að mæta stundvís- lega. Auglýsið í Alþýðublaðiuu! ÓDÝRASTA kennsla er í Alþýðuskól- anum- — Úrvalskennarar. — Sími 4330 og (kl. 9 tii 10 síðdegis) 3194. Hefi flntt lækningastofu mína í Kirkju- træti 10. Viðtalstími kl. 3V2 —5. Sími 5459. Kristjðn flrímsson. Kaupið engin spil —-------—♦ fyr en btistaða á Aknreyri. Erlingur friðjóns- SON kaupfélagsstjóri á Akureyri kom hingað til bæjarins í gærkveldi. Erl- ingur er formaður Bygg- ingafélags Akureyrar, en það starfar samkvæmt lög- unum um verkamannabú- staði. Fyrir nokkru var byrjað á byggingu verkamannabústaða, og var hafizt handa mteð bygg- ingu 6 íbúða. Tvær íbúðir verða 1 hverju húsi, en hvert hús er ein hæð. Standa húsin á prýðilegum stað við Eyrarveg á Oddeyri og fylgja stórar og góðar lóðir. Búið er að steypa kjallarana undir tvö húsin, en öll eiga þau að vera búin 14. maí í vor. Byggingameistari er Óskar Gíslason. Mikill áhugi er hjá alþýðufólki á Akureyri fyrir byggingu verkamannabústaða. RÆÐA DALADIERS. Frh. af 1. síðu. beygjum oss ekki undir yfir- gang. Hvernig getum vér fund- ið Öryggi í því, að sjá lönd strik- uð út af landakortinu með sex mánaða millibili? Vér mnnimi halda éfram Ég fullvissa ykkur um að vér munum halda áfram að berjast. Gerið ykkur ljóst í hvaða hættu væri stefnt, ef vér afvopnuðum hluta af her vorum vegna þess, að okkur væru gefin nokkur lof- orð: Eftir nokkra mánuði kæmi ný árás, og hvar stæðum vér þá, ef vér ættum að fara að kalla í (Hr:an her okkar á meðan sprengi kúlum óvinanna rigndi yfir okk- ur? Frakkneski hermaðurinn getur sagt? Land mitt hefir gert allt það sem hægt var til þess að varð- veita friðinn. Það vill ekki und- iroka neina þjóð, ég bérst fyrir réttlátu málefni og ég berst þar til sigur er unninn. Þetta er álit fí'anska hermannsins, þetta er á- lit frönsku stjómarinnar. Stjórnin mun sýna sig verðuga trausts ættjarðarinnar. Málfundaflokkur Alþýðuflokksfélagsins hefir æf- ingu í kvöld kl. 8V2 í fundarsal Alþýðusambandsins. Spilin kema. SÍLDARAFURÐIRNAR Frh. af 1. sí'ðu. hlut og útgerðin í flestum til- fellum tapar, verður eftir hjá útflytjendum síldarafurðanna óeðlilega mikill og óvæntur gróði. Af framangreindum ástæð- um og með hliðsjón af því að af ríkisvaldsins hálfu hefir verið komið fram verulegum hækk- unum á síldarafurðunum frá því, sem áður var um samið, beinir almennur fundur síldar- útgerðarmanna og síldveiði- manna, haldinn í Vestmanna- eyjum 10. október 1939 því til ríkisstjórnarinnar, að hún hlut- ist til um, að þeir fái hlutdeild í verðhækkuninni í eðlilegum hlutföllum við það, sem upp- haflega var ætlað, þegar fersk- síldarverðið var ákVeðið.“ VONBRIGÐI I BERLÍN. Frh. af 1. siðu. vitnaðist, að fréttirnar höfðu ekki við neitt að styðjast, því að slíkar fregnir, ef sannar væri, myndi Þjóðverjum fagnaðarefni. Það sem gerir þennan frétta- burð enn þá dularfyllri er það, að um sama leyti tilkynníi þýzka útvarpið, að „lygaútbreiðsluráðu- neytið brezka“ hefði sent út til- kynningar um vopnahlé Þjóð- verja og Breta og hefði þessi óheyrilega blekldngartilraun ver- ið gerð til þess að hafa truflandi áhrif á almenningsálitið m. a. i hlutlausu löndunum. Leynisendi- menn hefðu verið notaðir tíl þess að dreifa út fregnunum, sagði þýzka útvarpið. Annardagursiiid meistaramétstns Jðoas Halldörsson meist- ari i 100 m. baksundi. IGÆRKVELDI hélt sundmeist aramót I. S. L, sem hófst á sumrudaginn áfram. Var að þessu sinni keppt í fjórum sundum: 400 m. frjáls að- ferð, karla, 50 m. bringusundi, telpna, 25 m. frjáls aðferð, drengja og 100 m. baksundi, Ikarla. I 400 m. sundi, frjáls að- ferð varð Jónas Halldórsson, Ægi meistari á 5:17,0 mín. Met hans er 5:10,7. Annar varð Guðbrand- ur Þorkelsson, K. R., 5:51,2, þrlðji Randver Þorsteinsson, Á., 6:14,5 og fjórði Lárus Þorsteinsson, Á. Þá 6:21,7. Telpnasundið vann Ás- dís Erlingsdóttir, Ægi á '477,9 sek. önnur varð Sigríður Guð- mundsdóttir, K. R. á 48,6, þriðja Kristín Mar, Á., 48,8 og fjórða Hjördís Braga, Ægi á 49,8. 1 sundi dnengjanna var fyrstur Garðar Gíslason, K. R. á 23,4 sek., annar Trausti Thorberg, K. R. á 24,6 og þriðji Sigmundur Guðmundsson, K. R- á 24,6. 100 m. baksund karla vann Jónas Halldórsson, Ægi, á 1:20,4 mín. og varð þannig Islandsmeistari fyrir árið. Annar varð Guðbrand- ur Þorkelsson, K. R. á 1:30,9, þriðji Hermann Guðjónsson, Á. 1:34,6 og fjórði Rafn Sigurvins- son á 1:35,5. Mótið heldur á- fram á fimmtudag kl. 8V2 e -h. StriðstryggiHgar sjó- manna ð innlendar hendnr. Hikisstjérnio skipaðl i gær prjá sérfræðinga i nefnd. MEÐ samningum þeim, sem komizt hafa á um stríðs- tryggingar sjómanna, vaknar spurningin um það, hvernig hægt sé að koma tryggingunum á innlendar hendur, sem fer vit- anlega sjálfsagt. Ríkisstjórnin hefir haft þetta mál til umræðu og athugunar undanfama daga og í gær var skipuð nernd þriggja manna til að athuga möguleikanna fyrir því. I nefndina hafa þessir menn verið skipaðir: Jón Blöndal hag- fræðingur, deildarstjóri hjá Tryggingarstofnun ríkisins, Brynj ólfur Stefánsson, hagfræðin.gur, forstjóri Sjóvátryggingafélags ís- lands, Ásgeir Þorsteinsson forstj. Samtryggingarinnar. Mun nefnd- in taka til starfa nú þegar. Verzlnnarjöfnnður- inn er ðhagstæðnr. En verðnr hagstæðnr. O RÁÐABIRGÐASKÝRSLA Hagstofunnar sýnir, að í lok síðasta mánaðar h’efir verzl- unarjöfnuðurinn verið óhag- stæður um 4,9 milljónir króna. En mjög mikill útflutningur hefir verið það sem af er októ- bermánuði, og er talið víst að verzlunarjöfnuðurinn verði vel hagstæður. Innflutningurinn 9 mánuði ársins nam kr. 44 532 800, en útflutningurinn 39 632 800. IABIÐ I DA® Næturlæknir er Ólafur Þ. Þorsteinsson, Mánagötu 4, sími 2255 Næturvörður er í Reykjavík- ur- og Iðunnarapóteki. Næturvarzla bifreiða: Litla bílastöðin, Lækjartorgi, sími 1380. ÚTVARPIÐ: 19.30 Hljómplötur: Létt lög. 20,20 Hljómplötur: Mischa El- man leikur á fiðlu. 20.30 Útvarpssagan: „Ljósið, sem hvarf“, eftir Kip- ling. 21,00 Tvíleikur á fiðlu (Þórar- inn Guðmundsson og Þórir Jónsson): Lumby: Konsert-polka o. fl. 21,25 Hljómplötur: a) Þjóðlög frá ýmsum löndum. b) 21,40 Lög leikin á Ha- waii-gítar. 22,00 Útvarp úr Templarahús- inu í Reykjavík: Loka- ræða bindindismálavik- unnar (Sigurður Þor- steinsson þingtemplar) og fundarslit á fundi stúkunnar „Einingiri*. LITHAUEN Frh. af 1. síðu. svæðið, sem var lengi þrætu- epli milli Lithauen og Pól- lands, en Pólverjar að lokum hertóku og héldu, en Vilna er í þeim hluta Póllands, sem Rússar tóku á dögunum. Farþegar með Goðafossi tíl Npw York í gær: Ólafur Johnson og frú, Mr. J. S. Stein, ólafur Gísiason, Magnús Brynjólfsson, Sigurlaug Jónsdóttir, Ámi Pálsson verkfr., Halldór Kjartansson, Carl Olsen, Sigurður Jónsson, Mrs. Klipper, Mr. Rube Arneson, Baldur Bene- diktsson, Th. S. Thorodds og frú, Nanna Thorodds, Þóra Thorodds, Ragnar Ámason, Jóhannes Bjarnason, Mr. Wilhur H. Brown, Mr. Burton Armistrong, Mr. Do- nald Easton. Póstferðir á morgun. Frá Reykjavík: Mosfellssveitar-, Kjalamess-, Reykjaness-, Kjós- ar-, ölfuss- og Flóapóstar, Þing- vellir, Hafnarfjörður, Þykkvabæj- arpóstur, Akraness, Borgarness- póstar. Til Reykjavíkur-, Kjalar- ness-, Kjósar-, Reykjaness-, ölf- uss- og Flóapóstar. Þingvellir, Hafnarfjörður, Austanpóstur, Akraness, Borgamess, Barða- strandapóstur, Stykkishólmspóst- ur. t V Hæsti vinningurinn í Happdrætti Háskólans, nr. 13678 kom upp í umboði Valdi- mars Long í Hafnarfirði. Þrír fjórðu hlutar vinningsins vom seldir. Annar stærsti vinningur- inn kom upp í umboði Siglu- fjarðar. Þýzki sendikennarínn, Dr. Will, byrjar fyrirlestra sína í háskólanum næst komandi fimmtudagskvöld. Fyrirlestrarnir verða um stila í listum, svo sem byggingarlist og myndhöggvara- Jist. I fyrsta fyrirlestrinum ræðir hann um miðaldimar. Ég þakka mótteknar 10 — tíu krónur, sem er áheit til Slysavarnasveitarinn- ar „Fiskaklettur*1, frá ónafngreind um manni. — Hafnarfirði, 6. okt. 1939. F. h. Slysavamasveitarinnar „Fiskakléttur“, Jónas Sveinsson, íorma'ður. í fyrra í lokt september var verzlunarjöfnuðurinn óhag- stœður um 1,5 milljónir króna. , - j ‘ ' ‘ [| h h—8 f Húsgagnaverzl. Reykiavíkur 1 DRENGJAFÖT. Klæðið drenginn smekklegum fötum frá Sparta, Laugavegi lö. Sími 3094. sm~ NYJA BÍO Mndagar Amerísk tal- og söngva- mynd frá Universal Film, um æskugleði og æskuþré. Aðalhlutverið leikur og syngur hin óviðjafnlega DEANNE DURBIN. Aðrir leikarar ©m: Melvyn Douglas, Jackie Cooper o. 11, Auglýsið í Alþýðublaðinui Hjartans þakkir til allra vina minna nær og fjær, sem glöddu mig á margvíslegan hátt á fimmtugs- afmæli mínu. Jakob Jóh. Smári. F. U. J. F. U. J. Aðalfundur félagsins verður haldinn í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu kl. 8.30 í kvölá. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Aðalfundnr Sildar-og Fishimjölsv# rksmiðju Akraness b.f. verður haldinn föstudaginn 27. október næstk. kl. 8V2 síðd. í Báruhúsinu á Akranesi. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Akranesi, 10. október 1939. STJÓRNIN. Bæknr lækka i ¥@rði. Þessar 'eftirtöldu bækur hafa verið lækkaðar í verði: Bíbí (í bandi) áður kr. 7,50 og 6.60 verða kr. 5,50 og 4,50. (Bæði bindin seld saman kr. 8,00). Bíbí (ób.) áður kr. 5,75 og 5,00 verða kr. 3,50 og 3,00. — (Bæði bindin seld saman kr. 5,00). Sögur Æskunnar (í faandi) áður kr. 5.50 verða kr. 3,00. Sögur Æskunnar 1. og 2. hefíi áður kr. 2,50 verða kr. 1,50, Lækkun þessi hefir fyrir nokkru síðan verið tilkynnt bók- sölum. — Ofanskráðar bækur fást hjá bóksölum. — Ennfremur hjá afgreiðslu barnablaðsins „Æskan,“ Kirkjuhvoli. (Sími 4235). Salnrinn í KJ.-hnsinn nppi fæst leigður fyrir fundi, samkvæmi, fermingarveizlur og skóladansæfingar, laugardaga, sunnudaga og ef til vill fleiri daga. i Símar 2130 og 3552. Tilkynning frá OddfGllowhásinu. Félög og aðrir þeir, sem ætla að fá húsið leigt fyr- ir afmælisfagnaði eða aðrar skemmtisamkomur í vetur, eru beðnir að tilkynna það sem fyrst. Restaurationin í Oddfellowhúsinu, sími 3552. I Þingvallasveit hófst murtuveiöi um miðjan fyrra mánu'ð og er nú að verða lokið. Veiðin var að þessu sinni mjög mikii, erida mikið stunduð. Megnið i af veiðinni var saltað til útflutnings Oig fá menn 35 aura fyrir kílógrammið, en sumt er selt til niðursuðu hér í hæn- um. F.Ú.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.