Alþýðublaðið - 17.10.1939, Page 2

Alþýðublaðið - 17.10.1939, Page 2
ÞRIÐJUDAGUR 17. OKT. 1939. Skipulag jafnrétti vinna Friður frelsi framfarir pegnskyldiivinna og unga f élkið i landinu — ——■—» YMSAR RADDIR hafa heyrzt um það, að hér á landi ætti nú a'ð hverfa að pví ráði, að koma á þegnskylduvinnu. Ekki mun pað saka, þó a'ð ræft sé um slíkt fyrirkomulag og menn velti pví fyrir sér, hvort og á hvern hátt pegnskylduvinnu skuli hag- að. Til þess að dæma um nauðsyn þegnskylduvinnu þarf að rann- saka atvinnuástandið í landinu. Hversu margir eru atvinnuleysis- dagarnir? Á hvaða árstiðir falla þeir? Hvernig skiptast skráðir at- vinnuleysingjar ef tir aldri ? Hversu margir æskumenn og jkonur eru í skólum iandsins að vetrinum? Hve margir eru hjá aðstandendum sínum iðjulitlir? o. s. frv_ o. s. frv. Ótal sþurningar vakna i sam- bandi við umhugsun um þetta mál, og þessum spurningum þarf að svara. Undirbúningslítið ,og umhugsunarlaust má ekkí flana að því að stofna til slíkrar her- skyldukvaðar, sem þegnskyldu- vinnan yrði, og ef henni yrði á komið, ætti hún að ná til ailra, a, m. k. pilta, — en ekki aðeins til fátækari eða umkomuminni stétt- anna. Ef niðurstáða hagfræðileígra rannsókna leiddi í ljós, að vinnu- markaðurinn þyldi vel að menn væru kallaðir til opinberra verka á vissu aldursskeiði, — og ég dneg ekkí í efa, að sú yrði niður- staðan, þó e. t. v. yrði erfitt að ákve'ða hentugan árstíma til inn- köllunar í vinnuna, — þá kæmi ekki minna atriði, og það er, hvað skal vinna og hver skal vera vinnutilhögunin. Ef við hugsum okkur venjulegt atvinnuár að sumri til, hver fleyta fer á síldveiöar og síld berst mikil að landi, hvað eru þá margir eftir, sem enga vinnu hafa? Ef góð vetrarvertíð er og skipakostur fremur eykst en dregst saman, hvað standa þá margir atvinnuþurfandi og bíða þegnskylduvinnu ? - Þannig hafa ýmsir spurt, og í framhaldi af því, hvaða verk á að láta vinna við, vegagerð, flugvelli, iþróttavelli, jarðyrkju, skógrækt eöa eitthvað enn ótalið. Verkefni eru næg í voru landi. En það eru fleiri atvinnulausir en unglingar og daglaunamenn óska ekki eftir því, að þau verk séu tekin til þegnskykluvinnu, sem þeir hafa áður innt af hendi og telja sig hafa rétt á. Auk þess kemur til greina við val verkefna, hver séu og geti verið þeirra uppeldislegu áhrif. Enginn mun kjósa, að unglinga- hóparnir vinni agalaust eða að- haldslíti'ð. Flestir munu enn- fremur telja æskilegt, að eftir því sem föng eru á, verði veitt fræðsla eða menníun. En vinnan sjálf þarf einnig að vera þannig, að hún glæði rækt unglinganna til lands og þjóðar og örfi starfsþrá þeirra. Viðfangsefnin eiga að vera Iað- andi til átaka og gefa lífi ung- Iíngsins innihald og gildi, þann- ig, að hann — þegninn — vaxi að manndómi, því að þegn- skylduvinnan á ekki aðeins að vera fólgin í því að leysa ein- hverja vinnu af hendi gegn fæði og vínnufötum, heldur á hún einnig að veita andleg verðmæti, tamningu og þroska. Eigi verður heldur fram hjá því gengið, áð í raun og veru er allt hálfgert utangarnahjal, sem fjallar um þegnskylduvinnu, nema jafnhli'ða sé athugað um sfeólaskyldu og skó'.afyrirkomu- lag. Hér í alþýöuæsíkunni hefir áður verið á það drepið, að full þörf væri á að taka skólakerfið allt til rannsóknar, athuga uni lengimgu skólaskyldunnar til 16 ára aldurs, breytt kennslufyrir- komuiag í unglingaskölunum þannig, að meiri alúð verði lögð við að glæða áhuga fyrir starfi og handleiðsla veitt við venk- efnaval og fjölbreyttari tilsögn í verkiegum efnurn. Hér skal ekki farið lengra í þá sálma að rekja þetta margþæíta viðfangsefni, þó verður eigi gengi'ð fram hjá því, að minna á vinnuskólana, verklegu nám- skeiðin, skólaskipið o. fl. o. fl., sem til orða hefir komi'ð í því sambandi. En á þetta mál er aðeins minnst hér til þess að koma af stað umræðum, ef áhugi kynni a'ð vera fyrir hendi, og til þess þá að reyna að fá fram sem T SÍÐUSTU Alþýðuæsku komu smápistlar úr dag- bók æskumanns. Þessum pistl- um mun jafnan verða ætlað nokkurt rúm hér á síðunni, eft- ir því sem ástæða þykir til, og birtist því hér framhald af þeim. Til hvers eru Þingvellir? í vor, þegar „Æskulýðsfylk- ingin“ boðaði til móts á Þing- völlum, skrifaði dagblaðið ,,Vísir“ um þá óhæfu, að kom- múnistar skyldu vanhelga Þingvelli á þann hátt. Út af þessu hafði æskumaðurinn skrifað í dagbók sína: „Ég get að ýmsu leyti tekið undir með grein „Vísis“, að Þingvöllum sé lítill sómi gerr með því að_ æskulýðssamtök kommúnista efni þar til móts, og fer sannarlega illa á því, að landráðamenn eigi þar griðastað til fundahalda. En mér finnst að fleiri hafi vanhelgað Þingvelli, svo að orð sé á gerandi, og megi gjarnan á það minnast. Um skeið héldu „verzlunarmenn” þar hátíð sína og var þar mjög dýrkaður Bakkus konungur, jafnvel svo að staðurinn var þeim bannað- ur, sem rétt var að‘ mínu áliti. Mér er og tjáð, að nýbakaðir stúdentar leggi þangað leið sína og fagni prófslokum, m. a. með dýrkun sama konungs, og þar mun hafa verið haldið stúdentamót svokallað, og marg ir menntamenn við það tæki- færi dreypt á sér til hneisu. Þetta munu ekki verða talin landráð, þó að víst séu það fjör- ráð þátttakenda við sjálfa sig, en ekki verður slíkt athæfi tal- ið til helgunar vorum fræga stað, og er frá mínu sjónarmiði órækt vitni um menningarleysi þeirra menntuðu. Þingvellir eiga að vera helgur fiestar raddir og álitsgreinar um þetta margþætta mál. Vi'ð þekkjum þess ýmis dæmi, að ofmjög hefir verið hrapað að framkvæmd mála og löggjöf verið sett, án þess að kynna ai- þjóð manna nægilega nauðsyn hennar og aðstæður þær, er að því hnigu, að lögin voru sett. Þrátt fyrir alla mælgi um ís- ienzka alþ.ýðumenntun hefir ótrú- lega lítið verið gert til þess að viðhalda henni á hagnýtan hátt í samræmi við þarfir og kröfur tímans. Stjórnmálaflokkarnir hafa deilt fast um ýmsa löggjöf, sem sett hefir verið. Um löggjöfina sjálfa og framkvæmd hennar hefir- síðan hver ha'dið sínu frani, og málflutningur aðila studdur með dæmum, sem oft eru slitin úr samhengi, en hversu oft hefir al- mienningur átt þess kost a'ð fá í sínar hendur hlutdrægnisiaust yfirlit, skýringar og skýrslur um þessi stórkostlegu þræíuepli. Þau eru víst áriei'ðanlega teljandi dæmin um slíka alþýðufræðslu. En ekki er rétt að þetta breyt- ist? Eigum við. ekki að undirbúa vel öll stærri mál, ,og eigum við svo ekki að veita þjóðinni óhlutdrægar upplýsingar og skýrslur um framkvæmdir þeirra iaga, sem víðtækust eru og. varða fiesta eða hafa verið mest um- deiid. staður í augum þjóðarinnar, og þeim á að sýna virðingu og sóma í hvívetna. Þjóðin á að vera samhent um að virða og helga þennan stað, þar sem elzta þing jarðar var háð. Þess vegna er hin mesta hneisa, að menntamenn landsins sivívirði staðinn með ölæðissamkundum, og óhæfa, að þar sé griðastað- ur landráðamanna til funda- halda. Hvorugt á að þolast, og að því á að stefna, að skapa sterkt almenningsálit, er verndi Þing- velli fyrir slíkri vanvirðu.“ Þankar í sumarleyfi, Eyðilegging foldar og fólks. „Ég var við Gullfoss í fyrsta sinni á æfinni. Sólin litaði úð- ann margvíslegum litbrigðum. Hvíiík undrasýn, töfrandi feg- urð og hvílíkur þróttur í niði jökulvatnsins, er það fellur nið- ur í þröngt gljúfrið, jöt’unefld- ar hamfarir. Tröllaukin átök og töfrandi fegurð samræmd á yndislegan hátt. Eigi er að undrast, þó að skáld verði inn- blásin, og hver ferðalangur hugfanginn fyrir framan þessa dýrðlegu sýn.. Ég geng upp á brúnina fyrir ofan veginn til að líta yfir um- hverfið. Til norðurs er fögur fjallasýn, það er sólheiður dag- ur og útsýni gott. en það er að hvessa og vindurinn þyrlar jörðinni 1 mórautt kóf upp til fjallanna. Austan megin árinnar tætir hann úr móabörðum og bökk um, þar er að blása upp mikið landssvæði. Hve ömurlegt er ekki að vita slík afdrif gróður- sælla hlíða að blása upp í ber og gróðurnakin holt. Hér vant- ar sýnilega græðandi hendur, en sandgræðslan er auðvitað fyrst og fremst í byggðum. Ég horfi þó ekki sársaukalaust á moldrykið austan Hvítár. Hve margar ungar hríslur missa þarna fótfestu sína árlega? — Hvað mörg tonn skyldi vindur- inn bera burtu á ári af gróður- mold þessara fögru móa? Já, hve mörg? — Bfllinn þeytir gjallarhorn sitt. Halda skal á- fram og ná í Geysisgos. Á leiðinni lít ég oft til fjalla, moldbylurinn eykst, og byrgir æ meir hina fögru fjallasýn. Mér finnst ég þorna í kverk- unum. Mér er hugraun að horfa á eyðilegginguna og geta ekkert gert til að afstýra henni. Mér koma 1 hug ummælin að stormurinn feykir burtu því visna og gamla, hér er sýnilegt að hann feykir fleiru, ber burtu frjómögn foldar. Stormi er stundum líkt við gagnrýni í þjóðlífi, og mér flýg- ur í hug: Hér sérðu eyðilegg- ingu náttúruaflanna, sem er hliðstæð við eyðileggingarstarf vissrar manntegundar í þjóðfé- laginu. Eins og stormurinn eyðileggur hér gróður og lífsmöguleika, þannig eyðileggja öfgastefn- urnar vöxt og þróun andlegs CHARLES NORDHOFF og JAMES NORMAN HALL: Uppreisniin á Bounty. ®6. Karl ísfeld íslenzkaði. Skjótið þorparann. Þeir áttu við Bligh skipstjóra. Herra Cole, bátsmaðurinn, sagði: — Ég held að bezt sé að koma sér burtu sem fyrst. Bligh skipstjóri samþykkti þetta. Byr var lítill, svo að við settumst undir árar og rerum burt frá Bounty. Um leið og við ieystum frá skipinu, heyrði ég Christian gefa skipun um, að vinda upp segl. Þeir sigldu sömu stefnu og Bligh hafði fylgt svo lengi sem við sáum til þeirrá. Við vorum svo truflaðir yfir þessum óvænta viðburði, að mér var ómögulegt að skrifa niður hjá mér nokkrar athuga- semdir. Eftirfarandi menn sá ég vopnaða: Fletcher Christian, — Charles Churchill, liðþjálfi, Thomas Burkitt, einn fanganna, Matthew Quintal, John Millward, einn fanganna, John Sumn- er og Isaac Martin. Joseph Coleman, ryðmeistari, einn af föng- unum — vildi fá að vera með í bátnum og hrópaði til okk- ar, hvað eftir annað, til þess að minna okkur á, að hann hefði engan þátt tekið í uppreisninni. Charles Norman, einn fanganna, og Thomas Mclntosh, ennfremur einn af föngun- um, vildi líka fá að koma með okkur. Uppreisnarmennirnir gátu ekki sleppí þeim. Einn fanganna, Michael Byrne, hygg ég að hafi viljað koma með okkur, en við þorðum ekki að taka hann, af því að báturinn var drekkhlaðinn. Þannig lauk Fryer frásögn sinni. Réttarforsetinn spurði: Þér hafið nefnt sjö vopnaða menn. tír ðagbók æskumanns. lífs meðal þjóðanna. Kommúnismi og nazismi grafa ræturnar undan menn- ingargróðri þjóðanna, í höndum einræðisins verður akur menn- ingarinnar örfoka. Láttu þér moldarflagið við Gullfoss til varnaðar verða, og stefndu stigu við hliðstæðri eyðileggingu í þjóðlífinu, eftir því sem þú orkar.“ Við Austurvöll. „Ég stóð við Austurvöll og beið eftir kunningja mínum. Tveir menn ræddust við skammt frá mér. Þessi orð falla: „Slcyldi ríkisstjórnin ekki ætla að leita hjá mönnum eftir birgðum?“ „Ætli það verði nokkuð úr því, frekar en öðru, hér er talað og skrifað og skip- aðar nefndir og eftirlitsmenn, en hvað er svo sem gert? Ekk- ert nema búa til bitlinga. Hvað hldurðu að kolaeftirlitsmaður- inn geri, heldurðu að hann líti í húsin og leiti að birgðum, — nei, o-nei, í bezta tilfelli að hann birtir hvatningu um að spara kolin, líklega handa þeim, sem engin kol eiga.“ Ég heyrði ekki meira. Þetta var nóg, ég hefi heyrt svipað hjá fleirum. En er þetta ekki óheilbrigt? Er ekki of mikið um svona pískur? Fólkið er orðið vant því, að gangrýna á sinn hátt, og heimta að allt sé lag- fært af ríkisstjórninni, sum nú- verandi stjórnarblöð hafa líka alið á því. Skyldi ekki vera rétt af ríkisstjórn að kveða niður svona pískur? T. d. eins og Ey- steinn þaggaði niður í ritstjór- um ,,rússneska Þjóðverjans“ — eins og sumir verkamenn kalla nú blað kommúnista. Því ekki að láta leita að birgðum og engum að hlífa. Og jafnframt með orðum og gjörð- um að venja fólkið á að gera kröfur til sjálfs sín um leið og það gerir kröf- ur til annarra. Sjálfsstjórn fólksins og heilbrigt almenn- ingsálit léttir undir með stjórn- arvöldum 1 lýðræðisþjóðfélagi. Agaleysi og taumlausar kröfur eins og öfgaflokkarnir gera, — veikir þjóðfélagið. Það á að kenna fólkinu að virða lög og rétt með því að framfylgja rétt- lætinu.“ ALÞÝÐUÆSKAN kem- | ur nú úr sumarleyfi \ sínu og' er ætlun hennar \ að bæta fyrir langt leyfi l með auknum afköstum og | fjölbreytni. En þessi ætlun nær því aðeins tilgangi og marki, að æskan sjálf sé I; hluttæk og virk. _ I; Þið ungu menn og kon- ur! Þið hljótið að eiga ein- ;; hver þau áhugamál, sem varðar æsku landsins meira eða minna, öðrum || kosti eruð þið orðin eins <; og skeldýrið, sem brynjar I; sig skelinni og opnar I; ekki, nema til þess að ;; taka fæðu. Þannig er ekki ; íslenzk æska almennt. Tak- ; ið penna 1 hönd, þið, sem ; eruð vakandi og eigið fé- ; lagsleg áhugamál, og send- j ið alþýðuæskunni línu. ; Utanáskrift: — Guðjón B. ; Baldvinsson. Ásvallagötu \ 39. í Snmarstarl.—Mt- arstarí. Sumartíminn er liðinn hvað snertir útilíf og þann þátt fé- lagsstarfsins, sem kendur er við sumarið. — Eflaust munum við öll álíta, að sumarstarf okkar hefði átt að vera fjölbreyttara og víðtækara en raun hefir á orðið. Enda væri það ekki sannur félagslegur áhugi, ef okkur fyndist „allt í lagi“ og hvergi hefði þurft betur að gera. Við skulum ekki leyna því, að mjög skortir á að sumarstarf, okkar sé með þeim hætti, sem helzt verður kosið og vera ber, en um það skal ekki rætt frekar nú, heldur skulum við muna, að búa okkur undir betra starf á næsta sumri. En nú er vetrarstarfið fram- undan. Félagsstjórnirnar eru að sjálfsögðu farnar að undir- undirbúa verkefnin og ifélag- arnir hugleiða með hverjum hætti bezt skuli unnið og mest- um árangri náð. Frh. á 4. síðu. Álítið þér, að þetta hafi verið einu mennirnir, sem voru vopn- aðir. , Fryer: — Nei. Réttarforsetinn: — Hvers vegna? Fryer: — Af því að ég heyrði mennina 1 bátnum segja það, en að því er ég bezt man. sá ég ekki fleiri. Réttarforsetinn: — Skýrið réttinum frá því, hversu lengi þér hafið verið á þiljum í hvort skipti, þegar þér komið upp. Fryer: — Um tíu mínútur eða stundarfjórðung. Réttarforsetinn: — Sáuð þér nokkurn fanganna beinlínis hlýða skipunum Christians eða Churchill? Fryer: — Ég sá Burkitt og Millward vopnaða, þeir stóðu vörð. Réttaríorsetinn: — Heyrðuð þér nokkurn fanganna hrak- yrða Bligh. Fryer: — Ekki svo að ég muni. Ég sá Millward við borð- stokkinn með byssu í hendinni. Það var svo mikill hávaði, að ég gat ekki greint einn frá öðrum. Réttarforsetinn: — Þér segið, að uppreisnarmennirnir hafi hrakyrt Bligh, þegar sverðin voru rétt oían 1 bátinn. Heyrðuð þér nokkurn fanganna taka þátt í því? Fryer: — Ekki svo ég muni. Réttarforsetinn: — Sáuð þér einn fanganna, Thomas Elli- son, morguninn, sem uppreisnin varð? Fryer: — Ég sá hann ekki strax, ég sá hann seinna. Réttarforsetinn: — Hvað var hann að gera? Fryer: — Hann stóð rétt hjá Bligh, en ég man ekki, hvað hann var að gera. Réttarforsetinn: — Var hann vopnaður? Fryer: — Það man ég ekki.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.