Alþýðublaðið - 19.10.1939, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 19.10.1939, Blaðsíða 4
FIMMTUDAGUR 19. OKT. 1939. BH GAMLA BSÓ BH IÖlympíuIeikarnir 9 1936 Síðari hlutinn: „Hátíð fegurðarinnar“ sýndur í kvöld. Þar sést m. a. úrslitakeppni í: tugþraut, knattspyrnu, kappsiglingu- og róðri, hnefaleik, sundi og dýfingum. Eágmjðl Sítrónur, Saltfiskur, Harðfiskur, Rikiingur, Smjör, Ostar, Egg. BREKKA Símar 1678 og 2148. rjarnarbúðin. — Sími 3570. SM ■ 1>ÁÍJT€S-E »»P| Wi&iwk\b s b m s'"HH VélbðturiBn Helgi fer til Austfjarða næstkom- andi mánudagskvöld. Kemur í báðum leiðum við á eftir- töldum höfnum: Vestmanna- eyjum, Hornafirði, Fáskrúðs firði, Reyðarfirði, Eskifirði, Norðfirði og Seyðisfirði. Flutningur óskast til- kynntur sem fyrst. M.s. Dronning Alexandrine fer að öllu forfallalausu föstudaginn 20. þ. m. til ísa- fjarðar, Siglufjarðar, Akur- eyrar. Þaðan sömu leið til baka. Farþegar sæki farseðla í dag. Fylgibréf yfir vörur komi í dag. Skipaafgreiðsla Jes Zimsen. Tryggvagötu. — Sími 3025. Es. Ly fer héðan í kvöld kl. 8 til Bergen um Vestmannaeyjar og Thorshavn. P. Smith & Co. 1. O. 6. T. FREYJUFUNDUR annað kvöld kl. 8y2. Inntaka. NýUðar mæti laust fyrir kl. 9. Félagar til- kynni mér innsækjendur fyrir hádegi á morgun. Fjölsækið stundvíslega. Helgi Sveinsson, æt- Auglýsið í Alþýðublaðinu! EINAR BOÐAR GÖTUVÍGI Frh. af 1. síðu. áliti væri pessi sundrung ekki miikil. Pegar umræðum var slitið á þeásum mánudagsfundi, voru 15 menn á mælendaskrá. Var ákveðið að halda framhaldsfund um mál- ið svo fljótt sem auðið væri. — Á þennan fund hafði verið smal- a'ð af báðum örmum, enda var hann allfjölmennur. 1 gærkveldi var svo síðari fundurinn haldinn. Var líka smal- að á hann af báðum aðiljíum og hann því fjölsóttur. Umræðurnar héldu áfram með sama hávaða og á'ður, og höfðu Brynjólfur Bjarnason og Einar Olgeirsson algerlega yfirhöndina. Á þessum fundi upplýstist ýmislegt um ástandið innan flokksins- E'.nn ræ'ðumanna skýrði frá þvi, a'ð stjórn flokksins væri andvig þeirri stefnu, sem Þjöð- viljinn hefði haldið fram gagn- vart yfirgangi Rússa, en að Bryn- jólfur Bjarnason, formaður flokks ins inn á við, hefði lýst því yfir ,að hann myndi ekki á neinn hátt hlíta samþyKkt flokksstjórn- ájinnar í þessu máli. Þá upplýst- ist einnig, að til stendur að reka úr flokknum nokkra menn. Því var slengt framan í H. V., að homum færist ekki að tala hátt, þar sem hann hefði svo að segja ekki komið með neitt með sér í flokkinn. Þá upplýstist það, að Benja- mín Eiríksson hefir sent Þjóð- vilianum tvær greinar um þessi mál, sem hvorug hefir fengist birt. Fjallar önnur um „trúarlega afstöðu kommúnista til Rúss- lands“, og hin um „breytta að- stöðu- í utanríkispólitík Rússa", Einar Olgeirsson benti á and- stæðinga sína og sagði með þungri og þrumandi rödd: „Þeir, sem ekki láta sannfæmst nú, mega búast viö að verða hinum megin við götuvígin hér í Reykja- vík í stríðslok.“ Hann taldi heppilegast fyrir menn að hafa sig hæga, heims- byltingin væri að hefjast og það yrði munað eftir mönnum, þegar þar að kæmi. Um Finnland sögðu Moskva- kommúnistarnir, að það væri ekki verra fyrir það að taka upp sovét-s'kipulag en Eystrasalts- ríkin. Andstæðingar Moskvalínunnar voru gersamlega kúgaðir á fund- inum og voru jafnvel hættir að svara fyrir sig. Notuðu kommún- istar líka sömu aðferðina og þeir viðhafa á öllum fundum, að klappa ofsalega fyrir sínum mönnum, en vera með ys og þys og fussa og sveia, þegar and- sfæðingar þeirra tala. Tillaga Síeinþórs Guðmunds- sonar var samþykkt —. og greiddu fáir atkvæði á móti, en fjöldi sat hjá. Baráttan innan flokksins held- ur áfram. Moskvalínunni verður fylgt og ekki þolað að þar verði brugðið út af. 1 dag steinþegir Þjóðviljinn um fundinn. Nýr viti. Lítill innsiglingarviti hefir ver- ið reistur við Hornafjarðarós. Starfsemi Aljiýðu- i AUK hinna ákveSnu umræðufunda, hefir stjórn Alþýðuflokksfélags- ins ákveðið að halda fræðslu- og skemmtikvöld fyrir félaga sína annan laugardag í hverjum mán- uði og verður fyrsta fræðslu- og skemmti- kvöldið á laugardagskvöld- ið kemur. Þessi starfsemi Alþýðu- , flokksfélagsins varð ákaf- lega vinsæl í fyrra og verður ekki síður vandað til hennar að þessu sinni. I D AG I ÞvottabvenaxfélaginH Freyja vikið úr Alpýðu- sambandinu. „Þvottakvennafélaglnu Freyja“ var vikið úr Alþýðusambandi ís- lands 10. þ. m. fyrir vangreiðslu á skatti til sambandsins síðast- liðin tvö ár. Þetta félag hefir um ntokkurra ára skeið verið í höndum kom- múnista og því verið stjórnað samkvæmt starfsaðferðum þeirra. Hefir megnasta ólag verið á síjóm félagsins og í raun og veru verið fjöiskyldustjóm á því, þannig, að alla beztu vinnu, sem félagið hefir fengið til umráða, hefir sama fjölskyldain fengið til ráðstöfunar, en hún er stór, þetta er fjölskylda formanns félagsins. Þetta hefir leitt til þess, að þvottakonurnar, sem allar eru fá- tækar, hafa hætt að sækja fundi félagsins. I gærkveldi hélt þessi félags- skapur fund, og mættu á honum 23 konur, en í félaginu voru 152 konur fyrir nokkm síðan. Fundur þessi var hin mesta skrípasam- koma, og talaði formaður félags- ins svo að segja einn. Kom stjóm félagsins með trauststillögu til sjálfrar sín og ennfremur tillögu um að ganga í „varnarbandalag kommúnista". Vom báðar til- lögur samþykktar, án þess að leitaö væri mótatkvæða, og þó sátu allmargar komur hjá við at- kvæðagreiðsluna. Á fundinn hafði stjórn félags- ins boðað leynilega — og fengu fjöldamargar konur ekki fundar- boð. Engum samtökum er styrkur í slíkum félagsskap, — og má því óska kommúnistum til hamingju með þann liðstyrk, sem þeim er í þessum. FUNDURINN 1 STOKKHÖLMI Frh. af 1. síðu. ir þátttaka íslands í nor- rænni samvinnu komið jafn skýrt og glæsilega fram. Sk'eyti Hermanns Jónasson- ar forsætisráðherra íslands — þar sem hann lætur í Ijós fyrir hönd íslenzku þjóðar- innar óskir um góðan árang- ur af hinni miklu Stokk- hólmsráðstefnu, liefir vakið mikla athygli og sænsku blöðin láta í ljós mikla gleði yfir þessari kveðju frá fs- landi. Þakkarsheyti frá nor- ræna félaginu á Finn- landi. Stefáni Jóh. Stefánssyni fé- lagsmálaráðherra, sem er for- maður norræna félagsins hór, Næturlæknir er Ólafur Þ. Þor- steinsson, Mánagötu 4, sími 2255. Næturvörður er í Reykjavíkur- og Iðunmr-apóteki. Næíurvarzla bifreiða: Litla bilastöðin. Sími 1380. ÚTVARPIÐ: 19,30 Lesin dagskrá næstu viku. 19,45 Fréttir. 20,10 VeÖurfregnir. 20,20 Vegna stríðsins: Erindi. 20.35 Frá útlöndum. 21,00 Otvarpshljómsveitin: Eric Goats: Smálagafiokkuro. fl. Einleikur á fiðlu (Þórarinn Guðmundsson): Ljóðræn smálög eftir Sveinbjörn Sveinbjörnsson. 21.35 Hijómplötur: Dægurlög- 21,50 Fréttir. Dagskrárlok. Jón Guðnason fisksali á í idag 20 ára starfsafmæli við fiskverzlun. Jön hefir ásarnt fé- laga sínum, Steingrími, komið á (endurbótum á fisksölu héfr í bæn- um og hefir nýlega sett upp nýjar fiskbúðir á f ledri en einum stað í bænum. Þórður Thomddsen læfenlr lézt í morgun að heimili sínu. Glimufélagið Ármann hefir stofnað fimieikaflokk fyr- ir eldri Ármenninga (Old Boys). Verður þar æfð létt hreyfingar: ieikfimi og handknattleikur. Hefir flokkurinn æfingar á þriðjudög- um og föstudögum frá kl. 9—10 í íþróttahúsi Jóns Þorsteinssonar. Kennari verður Jens Magnússon fimleikameistari íslands. Ármenn- ingar og þeir aðrir, sem vilja gefa í þessum flokki, eru beðnir að mæta á föstudagsæfingunni næstu. Leiðrétting. í frásögn blaðsins í gær af dóminum yfir loftskeytamannin- um var sagt, að hann hefði feng- ið 500 kr. sekt, en það var rangt. Hann fékk 300 króna sekt. Hjðnaband. Á iaugardaginn voru gefin isaman í hjónaband ungfrú Ása Runólfs og Georg Amórsson málari. „Pep“ heitir nýr „foxtrot“, sem kom út í dag. Er hann eftir Oliver Guðmundsson prentara, en eftir hann hafa áður komið út tveir valsar. SKÝRSLA CHAMBERLAINS Frh. af 1. síðu. í loftárásum Þjóðverja, en Bretar hefðu enga flugvél misst. Flugvélar þær, sem Þjóðverjar hefðu sent til Englands í árás- arskyni hefði ekki verið yfir 30, og hefði því meira en 25% af árásarflotanum verið eyði- lagður. Hann lauk máli sínu með því að segja, að það væri óvitur- legt að álykta, að allt af myndi ganga eins vel og nú í barátt- unni við árásarflugflota. í styrj- öld mætti allt af búazt við hverju sem væri, en það væri góðs viti, hversu vel hefði tek- izt með vörnina að þessu sinni. TYRKIR Frh. af 1. síðu. hefðu getað teflt öryggi þeirra í hættu, en ekki verið heitið neinu í staðinn ,sem vægi þar upp í móti. Erfiðleikar hefðu komið í ljós varðandi Dardanellasund, og af öllum þessum orsökum hefði ekki reynzt unt að ná samkomu- lagi. barst í gærkveldi símskeyti frá Erhnooth, formanni norræna félagisins á Finnlandi með alúðarþökk fyrir trygga kveðju frá íslandi á alvörustuud. S. G. T. (eingöagn elári dansar) verða 1 G.T.-húsinu næstkom- andi laugard. 21. okt. kl. 914 e. h. Áskriftalisti og aðgöngu- miðar frá kl. 2 e. h. á sama stað. Sími 3355. Hljómsveit S. G. T. spilar. Lúðrasveitin Svanur leikur í kvöld kl. 9 á Austur- velii, ef veður leyfir. Meðal ann- ars verða leikin íslenzk lög, mars- ar og nokkur vinsælustu danz- lögin frá sumrinu. Stjórnandi eí Karl O. Runólfsson tónskáld. NYJA BIO Charlie Chan á 01- ympisku leikjunuœ. Spennandi og skemmti- leg amerísk lögreglukvik- mynd, er gerizt á Honolu- lu, New York og á (3lym- píuleikjunum í Berlín ár- ið 1936. Aðalhlutverkið Charlie Chan leikur: Warner Oland, Aukamynd: Brezki flotinn. Börn fá ekki aðgang. Innilega þökkvun við öllum þeim, sem auðsýndu samúð við andlát og jarðarför móður okkar og tengdamóður, , Margrétar Eiríksdóttur frá Uppsölum í Svarfaðardal. Börn og tengdabörn. FIMTPnA6^pSfflLÚBBPM18M. Dansleikur i Alpýðnhúsinu við Hverfisgðtu I kvðld klukkan 10. EljéHSveit undir stjórn Bjarna BðisarsseBar Aðgðngumiðar á kr. •# gA rata seldtr trá kl. 71 ki*M. Þar sem uppselt hefir verið að undanförnu kl. IOV2, er ráðlegra að panta miða í tíma. ALÞÝÐUFLOKKSFÉLAG REYKJAVÍKUR. Fyrsta fræðsln- m skeamtikvöld félagsins verður laugardagskvöldið kemur. (Nánar auglýst á morgun). — Skemmtikvöldin eru ákveðin í samkvæmis- sölum Alþýðuhússins við Hverfisgötu annan laugardag í hverjum mánuði framvegis. Nánar tiitekið: 11. nóv., 9. des., 13. jan., 10. febr., 9. marz og 13. apríl. — Árshátíð félagsins ákveðin í Iðnó 16. marz. Stjórn og skemmtinefnd Alþýðuflokksfélagsins. AlÞýðHf lokksf éla o Hafnarfjarðar heldur fund á föstud. 20. f>. m. kl. 8.30 e. m. í Bæjarþingsalnum. Fundartfni: 1. Félagsmál. 2. Stefán Jóh. Stefánsson félagsmálaráðherra flytur erindi. Skorað á félagsmenn að ijölmenna á fundinn Stjórnin. Oliver Guðmundsson Arr.: Carl Billich PEP! nýr foxtrot, kemur út í dag og fæst í hljóðfæraverzlun um. Aðalútsala: Bókaverzlun ísafoldarprentsmiðju. Lagið verður leikið í kvðld í Hétel íslaud. Sungið a! Hermanni Gnðmundssyni. Charlie Chan ó Olympíuleikunum h*itir leynilögrtglumynd, sem Nýja Bíó sýnir í kvöld. Aðal- hlutvArkið leiknr Worner Olnnci.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.