Alþýðublaðið - 06.11.1939, Side 4
MÁNUÐAGUR 6. NÖV. 1939
iB GAÍVSLA Blð 133
Melstarafijólarinn
Arséne Lapin.
Afir spennandi leynilög-
reglumynd, tekin af Metro-
Goldwyn-Mayer-félaginu.
Aðalhlutverkin eru framúr-
skarandi skennntilega leikin
af:
IMelwyn Douglas,
Virginia Bmce og
Warren Wllliara.
Börn fá ekki aðgang.
DiENGJAFÖT.
Kleeðið drenginn
smekklegum fötum frá
Sími 3094.
Sparta, Laugavegi 10.
„CITY OF FLINT.“
Frh. á 4. síðu.
Sendiherra Bandarihj-
anna i Osló lætnr i
Ijós ánægju stna.
LONDON í gærkveldi. FÚ.
Frú Harriman, sendiherra
Bandaríkjanna í Noregi, sagði í
dag, að fregnin um, að skipið
hefði verið látið laust, myndi
vekja hina mestu ánægju í
Bandaríkjunum.
í fregn frá Washington segir,
að fyrirliði þýzku sjóliðanna
hafi beðið um leyfi til þess að
setja veikan mann á land, en
að norski læknirinn, sem stund-
aði hann, hafi ekki talið veikindi
hans svo alvarleg, að það rétt-
lætti, að skipið legðist fyrir akk-
eri. Þrátt fyrir, að þýzku sjó-
liðunum væri þetta kunnugt,
hefði skipið varpað akkerum.
I hinni amerísku tilkynningu
segir, að framkoma Norðmanna
sé algerlega 1 samræmi við al-
þjóðalög.
Útbreiðið Alþýðublaðið.
ST. VÍKINGUR nr .104. Fundur
í kvöld. Inntaka nýrra félaga
Innsetning embættismanna skip-
un fastra nefnda. Að fundi lokn
um vér'ður sp.Ia'ð. Félagarhafi
með sér spil - Fjölsækið stund-
víslega. — Æ.t.
ST; VERÐANDI nr. 9. Fundur
annað kvöld kl. 8. 1. Inntaka
nýrra félaga. 2. Skýrslur
nefnda. 3. Vígsla embættis-
manna. 4. Fræði- og skemmti-
atriði annast hr. Bsnjamín Ein-
■ arsson og hr. Guðm. Karlsson.
5. Fiðlusóló.
Sauma og set upp púða, bý
til ottomanpúllur, sauma í mis-
lit borðstofudúkasett, sauma
smábarnasvefnkjóla, skírnarföt
o. fl. Ólafía Sigurðardóttir,
Grettisgötu 53 A.
KEAFA UM AÐ BANNA BÓK.
Frh. á 4. síðu.
nefnd, er eins og áður er sagt,
skrifuð af þýzkum leikara og
rithöfund, sem var handtekinn
af þýzkum nazistum og varpað
í fangabúðir rétt eftir að naz-
istar brutust til valda á Þýzka-
landi 1933. Er í bókinni ná-
kvæm lýsing á meðferð þeirra
manna, sem voru 1 fangabúð-
unum og þarf ekki að skýra
nánar frá þeirri lýsingu, enda
hafa kaflar úr bókinni birzt í
Alþýðublaðinu. Bók þessi hefir
komið út á fjölda tungumála,
m. a. um öll Norðurlönd, og
hefir henni alls staðar verið vel
tekið. Sagði t. d. bókmennta-
gagnrýnandi danska blaðsins
. „Politiken,“ þegar bókin kom
út á dönsku, að hún væri lista-
verk. Höfundurinn Langhoff,
slapp úr fangabúðunum og
komst til Sviss, þar sem hann
var mjög fljótlega ráðinn við
aðalleikhúsið í Zurich, þar
sem hann skrifaði bók sína.
Flér á landi á að vera fullk.
prentfrelsi, og er það óskiljan-
legt, að bókin skuli hafa verið
stöðvuð, enda þótt það hafi
ekki mikla þýðingu, þar sem
aðeins um lítinn afgang er að
ræða af stóru upplagi, fjölda
rnargir eiga bókina og allir
hafa tækifæri til að lesa hana
í bókasöfnum landsins.
Brezka orustuskipið ,,Royal Oak“, sem sökkt var fyrir nokkru
af þýzkum kafbát inni á sjálfri herskipahöfn Breta í Scapa Flow
við Orkneyjar. Það er enn óupplýst, hvernig kafbáturinn komst
þangað inn og út aftur. „Royal Oak“ var 29 000 smálestir að
stærð og með 1200 manna áhöfn. Þar af fórust um 800.
f DAfl
Svelnafélag bólstr-
ara feilir að ganga
kommúDistum ð
hönd.
SSVEINAFÉLAG húsgagna-
bólstrara er eitt af yngri
félögunum í Alþý’ðusambandi Is-
laids, enda stofnað fyrir fáum
ámm, eins og mörg smærri iðn-
aðarmannafélög. Þetta félag er þó
að ýmsu leyti vel skipulagt og
starfar vel, enda nýtur það forystu
ágæts manns, Sigvalda Jónsson-
ar.
Sveinafélag húsgagnabólstrara
lét fara fram allsherjaratkvæða
greiðslu á föstudag og laugar-
dag um hvort félagið skyldi
iganga í klofningssamband komm-
únista og var það felt. Verður
félagið því áfram í Alþýöusam-
bandi Islands.
Stærsta miliilanda-
skip Dana sokkið.
AkiIaiBii var bjargað.
BERLÍN í gærkveldi. FÚ.
ANSKA skipið „Canada“,
sem rakst á tundurdufl í
gær og sökk, var stærsta milli-
landaskip Dána og fulikomn-
ast að öllu leyti, aðeins fjögra
ára gamalt og 10 800 smálestir
að stærð. Áhöfnin, 67 menn,
bjargaðist.
í London hafa komist á kreik
fregnir um, að þýzkur kafbátur
hafi grandað skipinu, en í Ber-
lín eru þessar fregnir lýstar
staðlaus ósannindi.
RAssar friðmælast
við Japani.
BERLIN í gærkv. F.O.
Hinn nýskipaði sendiherra
Rússa í TO'kio, Smctanin, hefir
látið svo ummælt, að engin
þau deilumál séu uppi milli Rússa
og Japana, sem ekki sé unnt að
leysa með friðsamlegum samn-
ingum. Kva'ð hann það fásinnu
af þessum löndum að vera að
ey'ða kröftum sínum í fjíandsam-
Iega baráttu. Þá lagði hann á-
herzlu á nauðsyn þess, að hin
tvö lönd gerðu með sér nýjan
vi'ðskiptasáttmála.
Bjónabar.d.
Á laugardaginn voru gefin sam
jan í hjónaband Ársæll Kjartans-
'«n harmonikuleikari og Svava
Péíursdóttir. Heimili ungu hjón-
anna er á Hrefnugötu 6.
Hjónaband.
Síðastliðinn laugardag voru gef
in saman í hjónaband af séra
Árna Sigurðssyni ungfrú Magnús-
ína Guðmundsdóttir og Gunnar
Eysteinssion verzlunarmaður.
Heimili ungu hjónanna er á Víði-
mel 5ö.
Ferðafélag fslands
heldur skemmtifund að Hótel
Borg þri'ðjudagskvöldið þ. 7. nóv.
n. k. Húsið opnað ki. 8V2. Biskup
dr. Jón Helgason flytur erindi
me'ð skuggamyndum, sem hann
nefnir skemmtiganigur um Rvík
fyrir 70 árurn. Dans til kl. 1.
Aðgöngumiðar seldiír í bókaverzl-
unum Sigfúsar Eymundssonar og
Isafoldarprentsmiðju á þriðjudag-
inn tii kl. 6.
Skógarraenn K. F. U. M. 10 ára
heitir nýútkomið rit. Er það
afmælisrit. ,
Næturlæknir er Karl S. Jónas-
son, Sóleyjargötu 13, sími 3925.
Næturvörður er í Laugavegs-
og Ingólfsapóteki.
OTVARPIÐ:
19,20 Þingfréttir.
19.50 Fréttir.
20,15 Um daginn og veginn (Sig-
fús Halldórsson frá Höfn-
um).
20.35 Hljómplötur: Létt lög.
20,40 Kvennaþáttur: Sjónarmið
sveitakonunnar (húsfrú
Guðlaug Narfadóttir, Dal-
bæ í Flóa).
21,00 Otvarpshljómsveitin:
Syrpa af dönskum alþýðu-
lögum.
Einsöngur (Ævar R. Kvar-
an):
a) Karl Runólfsson: 1 'fjar'
lægð.
b) Grieg: 1. Jeg elsker dig.
2. En sommernat.
c) Gylfi Þ. Gíslason:
Vögguvísa.
. d) Schubert: Ungeduld-
21.35 Hljómplötur: Lyrisk svíta
eftir Grieg.
21.50 Fréttir.
Dagskrárlok.
F. U. J.
Talkórsæfing verður í afgr.
Alþýðublaðsins í kvöld kl. 9. Þar
sem þetta verður næstsíðasta æf-
ing fyrir afmælishátíðina verða
allir að mæta.
Leikritið
Á heimleið, sem Leikfélagið er
að sýna núna, er nýkomið út í
bókarformi.
Dagskrá
efri deildar alþingis í dag kl.
11/2 miðdegis. Frv. til 1. umbreyt.
á 1. nr. 7 11. marz 1930 (Otvegs-
bankinn). 1. umr. Neðri deild.
1. Frv. til 1. um skattfrelsi h.f.
Eimskipafélags Islands vegna fyr-
irhugaðs farþega- og farmsskips.
1. umr. 2. Frv til 1. um breyt.
á 1. um gengisskráningu og ráð-
.stafanir 1 því sambandi. 1. umr.
Aðalfundur
knattspyrnufélagsins „Fram“
var haldinn í kaupþingssalnum í
gærkvöldi. 1 stjóm vom kosnir:
Ragnar Lárusson, form. og með-
stjórnendur Júlíus Pálsson, Sæ-
mundur Gíslason, Ólafur Halldórs
son og Gunnar Nielsen. Endur-
skoðendur Guðm. Halldórsson og
Matthías Gu'ðmundsson.
Sjóorustan við Naranja,
heitir ensk stórmynd, sem Nýja
Bíó sýnir núna. Gerist hún meðal
uppreisnarmanna í Suður-Amer-
íku. A'ðalhlutverkin leika H. B.
Warner, Hazel Terry, Noah Bee-
ry o. fl.
Skýrsla
gagnfræðaskólans i Reykjavík
er nýkomin út. Nær hún yfir
skólaáríð 1938—39.
Á fundi í Sveinafélagi múrara
sem haldinn var 23. okt. 1939,
var eftirfarandi tillaga samþykkt
með samhljóða atkvæðum: „Sök-
um þess, að verð á nauðsynjum
almennings hefir nú þegar hækk-
að mjög, og útlit er fyrir enn
ímeiri verðhækkun í náinni fram-
tíð, stoorar Sveinafélag múrara á
ríkisstjórnina að sjá um að af-
numin verði þegar i stað þau á-
Ikvæði í gildandi lögum, er banna
verkalýðsfélögum að hækka
kaupgjald meðlima sinna í ifiuliu
samræmi við aukna og vaxandi
dýrtíð.“ — Þess skal getið, að
fundurinn var mjög vel söttur og
pijög almenn þátttaka í atkvæða-
greiðslunni.
Útbreiðið Alþýðublaðið.
Baroasokkar
allar stæriir
Inniskór
kvenna og
barna.
Verðið lágt.
SB NÝJA BBO B3
Sjóorustan við 1
Naranja.
Ævintýrarík og spennandi |j
ensk stórmynd, er. gerist 1
meðal uppreisuarmanna í
Suður-Ameríku og sýnir hún
stórfenglegri sjóorustu nieð
öllum nútímans hemaðar-
tækjum, en nokkru sinni áð-
ur hefir verið kvikmynduð.
Abalhlutverkin leika:
BEEKKA
Ásvallagötu 1. Sími 1678.
H. B. Warner, Hazel Terry
Noah Beery o. fl.
Böm fá ekki aðgang.
Hérmeð tilkynnist vinumí og vandamönnum, að konan mín,
móðir og tengdamóðir okkar,
Signý Þorsteinsdóttir,
andaðist á Landsspítalanum að kvöldi þess fjórða þessa mánaðar.
Lúðvíh Jakobsson. Ólafur Lúðvíksson.
Kristín Lúðvíksdóttir. Ársæll Jónsson.
Helga Gissurardóttir. Vilhjálmur Lúðvíksson.
SJÓMANNAFÉLAG REYKJAVÍKUR
heldur
FUND
þriðjudaginn 7. nóv. 1939 kl. 8 ¥2 sd.. í Alþýðuhúsinu við Hverfisg.
Dagskrá:
1. Félagsmál. Nefndarkosningar o. fl.
2. Krafa sjómanna um uppbót á síldarverðinu í sumar.
3. Dýrtíðin og gengislögin.
Félagsmenn mæti réttstundis og sýni skírteini sín. — Fund-
urinn er aðeins fyrir félagsmenn.
STJÓRNIN.
í. S. í. S. R. R.
Sundmót
verður haldið í Sundhöll Reykjavíkur 7. des. n.k., sjá frá-
sögn í blaðinu. Þátttaka tilkynnist undirrituðum fyrir 1. des.
SUNDRÁÐ REYKJAVÍKUR. Box 546.
Verzlnn
min er flutt á Grettisgötu 2.
Jafnhliða TÓBAKS- OG SÆLGÆTISVERZLUN minni sel
ég nú einnig ýmsar GÓÐAR OG ÓDÝRAR BÆKUR. Ég
vænti þess, að mínir gömlu og góðu viðskiptavinir, og
aðrir nýir, geri svo vel að líta inn.
GUNNAR JÓNSSON
frá Fossvöllum.
§
syngur í GAMLA BÍÓ miðvikudaginn 8. þ. m, kí. 7 síðdegis.
BjaFni Þórðarson aðstoðar.
Aðgöngumiðar seldir í Bókaverzlun ísafoldar Bóká-
verzlun Sigfúsar Eymundssonar.
SiBsasfa mmmi
Póstferðir 7. nóv. 1939.
Frá Reykjavík: Mosfellssveitar-,
Kjalarness-, ölfuss- og Flóapóst-
ar, Þingvellir, Hafnarfjörður,
Borgarness-, Akraness-, Norðan-
póstar, Dalasýslupóstur, Stranda-
sýslupÓ8tur, Barðaatrandarsýslu-
póstur. — Til Reykjavíkur: Mos-
fellssveitar-, Kjalarness-, Reykja-
ness-, ölfuss- og Flóapóstar,
Þingvellir, Laugarvatn, Hafnar-
fjörður, Austanpóstur, Borgar-
ness-, Akraness-, Norðanpóstar,
fitykkish ólmsp óstur.