Alþýðublaðið - 09.11.1939, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 09.11.1939, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ PIMMTUDAGUR 9. NÓV. 1939. «-----------:----------a ALÞÝÐUBLAÐIÐ RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON. í fjarveru hans: STEFÁN PÉTURSSON. AFGREIÐSLA: ALÞÝÐUHÚSINU (Inngangur frá Hverfisgötu). SÍMAR: 4900: Afgreiösla, auglýsingar. 4901: Ritstjórn (innl. fréttir). 4902: Ritstjóri. 4903: V. S. Vilhjálms (heima).1 4905: Alþýðuprentsmiðjan. 4906: Afgreiðsla. 5021 Stefán Pétursson (heima). j ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN j *----------------------♦ ijla klöíis- ingssamband koiiúnista. BLAÐ kommúnista, Þjóðvilj- inn, boðaði það í gær, að tuttugu verkalýðsfélög með samtals fimm þúsund meðlim-' um myndu taka þátt í stofnun hins svokallaða ,,óháða“ eða ,,ópólitíska“ fagsambands, sem kommúnistar hafa verið að berjast við að koma á fót síðan í fyrra haust og auglýst hefir verið, að nú loksins verði stofn- að á laugardaginn. Það vantar ekki skrumið frekar en endranær, þegar kom- múnistar eru að fara af stað með klofningssamtök sín. Ál- þýðublaðið gat strax í gær upp- lýst, að meðlimatala þeirra tuttugu félaga, sem nefnd voru, væri ekki fimm þúsund, heldur . í hæsta lagi þrjú þúsund og fimm hundruð, að fimm af fé- lögunum væru raunverulega dauð félög, rústir af hinu gamla klofningssambandi kom- múnista, Verkalýðssambandi Norðurlands, og að í hinum fimmtán væri það áreiðanlega ekki nema hverfandi minnihluti meðlimanna, sem væri því sam- þykkur að vera með í hinu nýja klofningssambandi, enda tíu þeirra aldrei sagt sig úr Al- þýðusambandinu. Þau hafa með brögðum verið véluð út í þessa uppreisnartilraun gegn alls- ' herjarsamtökum verkalýðsins í landinu. Spurningin er aðeins sú, hvort þau sjá að sér í tíma. Annars þarf engum getum að því að leiða, hver afdrif þeirra verða. Sú upplausn, sem byrj- uð er í þeim undir óstjórn kom- múnista, mun halda áfram, unz ekki er annað eftir en rústir eins og þær, sem hið eldra klofningssamband kommúnista, Verkalýðssmband Norðurlands, hefir skilið eftir á Akureyri. Því hið fyrirhugaða, nýja samband er nú þegar í upphafi byggt upp á nákvæmlega sömu lyginni og það. Því er af for- göngumönnum þess ekki ætlað að vera neitt ,,óháð“ eða „ópóli- tískt“ fagsamband. Það eru bara slagorð til þess að véla fáráðl- inga. Hinn raunverulegi til- gangur er enginn annar en sá að skapa kommúnistum skipu- lagslegan grundvöll til þess að geta rekið landráðastarfsemi sína hér fyrir rússnesku stjórn- ina með meiri von um árangur en hingað til. Og þeir, sem ekki vilja þýðast það hlutverk hins „óháða“ eða ,,ópólitíska“ fag- sambands, munu fljótt komast að ráun um það, hve „óháð“ og' ,,ópólitískt“ það verður. Nokk- ur þeirra félaga, sem nú taka þátt í stofnun þess, hafa þegar fengið forsmekkinn áf því. Það -♦ Eftir Jón Blöndal cand. polit I. VARVETNA utan úr heimi berast nú fregnir um ráö- stafanir hlutlausra þjóða á fjár- málasviðinu, til þess að mæta hinum auknu útgjöldum, sem þær búast við af völdum stríðsins, bæði vegna aukinna útgjalda til landvarna, vaxandi dýrtíðar og atvinnuleysis, sem talið er yfir- vofandi. Allar fréttir benda til þess, að hvarvetna sé talið óhjá- kvæmilegt að hækka skattana til hins opinbera stórkostlega. Danir hafa t. d. hækkað tekju- og eigna- skattinn um 40°/o, auk þess sem tollar á munaðarvðmm hafa verið hækkaðir. Hér á íslandi hafa þessi mál og verið rædd nokkuð undanfar- ið, einkum í blöðum Sjálfstæðis- flokksins, en með nokkuð sér- stökum hætti. Þar hefir verið talað um nauðsyn þess að lækka skattana, sérstaklega beinu skatt- ana og stórkostlegan niðurskurð á fjárlögum, sem framkvæma þyrfti. Að vísu hafa þessi skrif verið svo að segja daglegt brauð lesenda þessara blaða í alít sum- ar, svo aÖ nokkur ástæða var til að halda, að aðeins hefði gleymst að taka þessa „plötu“ afgrammó- fóninum, þegar striðið brauzt út með öllum afleiðingum þess, og viðhorfið þar með var orðið ger- bneytt. Nú er þihg komið saman, og fjárveitinganefnd hefir setið um hríð á rökstólum. Liður að þvi, að tekin verði ákvörðun um þetta var ekki fyrr en búið var með ofbeldi og lögleysum að reka fjölda Alþýðuflokksmanna bæði úr Verkamannafélaginu Dagsbrún hér. í Reykjavík og Verkamannafélaginu Hlíf 1 Hafnarfirði, að hægt var að fá fundarsamþýkktir .1 þeím um það að gerast meðstofnendur hins fyrirhugaða klofningssam- bands. Undir allsherjarat- kvæðagreiðslu hefir sú ávörðun aldrei verið lögð í þeim félög- um, því að kommúnistar vita ofboð vel, að þrátt fyrir alla brottrekstra myndi engin meiri- hlutasamþykkt fást þar við slíka atkvæðagreiðslu fyrir því að kljúfa allsherjartsamtök verkalýðsins í landinu. Þannig hefir hið „ópólitíska“ samband verið undirbúið, og þannig lítur það „lýðræði" út, sem þeir segja, að eigi að vera hyrning- arsteinn þess! Og með svipuð- um aðferðum verður áreiðan- lega fyrir því séð, að sambandið sjálft verði, þegar það er kom- ið á laggirnar, á hinni rúss- nesku „línu“. Það hefir aldrei verið aug- ljósara en í dag, hvað komm- únistar ætlast fyrir hér á landi eins og annars staðar. Þeir eru uppvísir að erindisrekstri fyrir erlent stórveldi, sem nú ógnar Norðurlöndum, og þjóðhættu- legri starfsemi í þjónustu þess. Slíkur flokkur á enga samleið með íslenzkri verkalýðshreyf- ingu. Og hvert það verkalýðsfé- lag, sem lætur vélast til þess, að leggja lag sitt við þá eða láta nota sig á einn eða annan hátt til stuðnings landráðastarfsemi þeirra hér fyrir rússnesku stjórnina, bakar sér þunga á- byrgð ekki aðeins gagnvart stétt sinni, heldur og gagnvart þjóðinni í heild með því. Það ættu allir, sem einhvem hlut eiga að máli, að gera sér ljóst í tíma. mikilvæga málefni, en hingað til hefir kveðið við sama tón í blöð- urn Sjálfstæðisflokksins, en þó hafa til skamms tíma ekki komið fram neinar ákveðnar tillögur úr þeirri átt. En í síðasta tölublaði tímarits- ins „Frjáls verzlun“ birtist grein eftir hr. alþm. Sigurð Kristjáns- son, þar sem því er haldið fram, úð „ekkert vit" sé í því að stofna til hærri útgjalda á fjárlögum ársins 1940 en 13—14 millj. kr.“ eða m- ö. o., að óhjákvæmilegt sé að skera niður útgjöld fjár- laganna um a. m. k. 4—5 millj. kr. eða um eða yfir i/4 hluta. Þar sem slík tillaga er fram komin frá einum þingmanna úr tölu stuðningsmanna núverandi ríkisstjómar — og það einum þeirra þingmanna, sem taldir eru sérstaklega handgengnir fjár- málaráðherranum — virðist ekki ástæðulaust að taka hana lítillega til athugunar. Það er ekki ætlun mín, að taka afstöðu til þess, hve skynsamleg eða réttlætanleg fjármálastefna undanfarinna ára hafi verið eða hin mikla hækkun á fjárlögum ríkisins með þar af leiðandi skattahækkunum. Ég vil því ekk- ert um það dæma, hvort gagnrýni Sjálfstæðisflokksins, sem að visu mun sfafdan hafá bírzt í sjált- stæðum sparnaðartíllögum — uridanfarin ár hafi verið réttmæt, heldur aðeins víkja nokkuð að því, hvort kröfurnar um stórkost- legan niðurskurð á fjárlögum rík- isins nú era skynsamlegar eða framkvæmanlegar. II. Áður en ég sný mér að því vil ég þó fara nokkrum orðum um aðalröksemd hr. S. Kr., að óhjákvæmilegt sé að skera niður útgjöldin vegna þess, hve mikið tekjur ríkissjóðs, sérstaklpga toll- tekjurnar, muni minnka af völd- um stríðsins. Síðan fjárlagafrumvarpið var samið hefir gengi islenzku krón- unnar verið lækkað um oa. 1/3 og hlýtur það að leiða til þess, þð verðlagið í landinu fari hækk- andi. Þegar af þeirri ástæðu hefði mátt búast við hærri opinberum útgjöldum — og einnig auknum ríkistekjum, éf ekki hefði komið annað til skjalanna. T. d. ætti verötollurinn með óbreyttum inn- flutningi að aukast um ca. li/8 milljón kr. við áðurnefnda geng- islækkun. Áastlun hr. S. Kr. í fyrmefndri grein um að verðtoll- urinn muni minnka að sama skapi og vörutollurinn við minnk- andi innflutning virðist harla ó- sennileg, svo ekki sé fastar að arði kveðið. Með þeirri gengis- lækkun, sem þegar er orðin, eftir aö fjárlögin voru samin og þeirri miklu verðhækkun á erlendum vörum, sem au\ þess hefir orðið m. a. vegna hækkandi farmgjalda, virðist frekar ósennilegt að inn- flutningurinn verði mikið lægri að krónutölu en undanfarin ár. T. d. má benda á, að í siðasta stríði hækkar innflutningurinn i krónutali úr ca. 18 millj. 1914 í oa. 2S millj, 1915 og ca. 39 millj. 1916, og var þó ekki um að ræða neina gengislækkun þessi ár mið- að við erlendan gjaldeyri. Hr. S. Kr. gerir ráð fyrir, að tollatekjur ríkissjóðs lækki um 2 030 þús. kr., og verður vitan- lega ekki hægt að sanna, að svo muni ekki fara, en þar sem hann [gefur í skyn, að lækkun þessi sé í samræmi við reynslu styrjald- ariínnar 1914—18, þykir mér rétt að birta hér yfirlit yfir heildar- tolltekjui' ríkissjóðs striðsárin og næstu ár á undan. Innflutningstollar samtals: 1912 1156 þús 1913 1 198 — 1914 1 189 — 1915 1371 — 1916 1385 — 1917 1309 — 1918 1 107 — Yfirlit þetta sýnir, að aðeins árið 1918 eru tolltekjumar ör- lítið minni heldur en fyrir stríð, en öll hin striðsárin talsvert meiri. Þó voru allir tollarnir þá þunga- eða vömmagnstollar og hækkuöu því ekki þó verðlagið hækkaði, en nú mun láta nærri, að tæplega helmingur tolltekn- anna séu verðtollar, og er því viðhorfið allt annað eins og áður var sagt. Ég hefi gert lauslega á- ætlun um það, hve miklu verð- íollurinn hefði numið stríðsárin, ef álíka hár meaðltalsverðtollur hefði verið gildandi þá og nú er, og er niðurstaðan þannig: Árið 1914 1,4 millj. k.r. — 1915 2,1 — — — 1916 3,1 — — — 1917 3,4 — — — 1918 3,3 — — Ég skal svo ekki fiölyrða ' meira um röksemdafærslu al- i þingismannsins. Það er ekki ó- j maksins vert. III. Það er engan veginn ætlun ; mín að gera lítið úr þeim erfið- | leikum, sem framundan eru vegna striðsins.en égvil aðeins benda á, að það sé meira en lítið vafasamt bjargræði, ef það ráð yrði upp tekið, að skera niður útgjöld fjárlaganna um allt að 1/4. eins og tillaga hr. S. Kr. gengur út iá og heyrst hefir úr fleiri átt- um. Þeir erfiðleikar, sem fyrst og fremst má búast við, eru truflan- ir á viðskiptum okkar við aðrar þjóðir, þannig, að örðugt verði að koma útflutningsvönum okkar á markaði meö sæmilegu verði, og að hörgull verðf á erlendum hráefnum og vélum til þess að hægt verði að halda uppi hinni innlendu framleiðslu. Hvort- tveggja myndi hafa í för með sér lömun atvinnuveganna, aukið atvinnuleysi. VerÖhækkunin á er- lendum vörum verður þess vald- andi, að einstaklingarnir verða að spara við sig á mörgum svið- um, en slíkur sparnaður 'þýðir oftlega að einhver verður at- vinnulaus. Útgjöld eins borgarans em tekjur annars. Ég skal ekk- ert um það fullyrða, hwort þrö- unin verður þessu lik, en þetta virðist vera það, sem þeár óttast, sem nú heimta sparnað í rekstri hinis opinbera. Ég hefii í sjálfu sér ekjkert við það að athuga, að krafist sé spar- neytni, bæði af ednstaklingum og hinu opinbera, en fjármálapólitLk' þjóðarhei 1 darinmar á að vera ann- að og meira heldur en1 stæling eða eftirlíking af búskap dnstak- lingsins, ef hún á að leiða að settu marki. Hefí ég áður xitað um fjármálastefnp rikisiins á krepputímum í Alþbl fyrir 2 ár- um, og vísað þar m. a. til um- mæla þekktra hagfræðjinga. Sú skoðun hefir mtt sér meira og meira til rúms, að ríkið >og bæjarfélögin eigi að miða fram- kvæmdir sínar og athafnir á hverjum tima sem mest við á- stand atvinnuvegaiana f landinu. Að hið opinbera eigi að draga saman seglin, ininnka útgjöldin þegar atvinnuvegunum vegnar vel og auðvelt er að fá atvinnu, en færa út kvíarnar, auka út- gjöldin, þegar samdráttur verður í atvinnulífinu og atvinnuleysið eykst- Otgjöld rikisins veita beint og óbeint fjölda manns atvinnu, sé dregið úr þeim samtímis því, sem jatvinnuvegirnir eru í kröggum og verða að segja upp starfsfólki sinu, má búast við því, að at- vinnuleysið aukist um allau helm- ing og fjöldi fólks verði að leita á náðir hins opinbera. Hverjum augum sem menn kunna að lita á horfurnar fyrir því, að atvinnuvegir okkar geti komist klakklaust gegnum stríð- ið og að takast muini aÖ halda uppi framleiðslunni, þá er því miður fu.ll ástæða til þess að óttast, að erfiðleikarnir verði í fyrstu alltilfmnanlegir. Gjaldeyrisörðugleikar okkar hafa aukist mjög með stríðinu, þar sem borga þarf flestar vörur •út í hönd og lúka gömlurn versl- unarskuldum; það hljóta því fyrst um sinn að verða miklir erfiÖleik- ar á því að afla nauðsynlegra hráefna og framleiðslutækja frá útlöndum. 1 öðiru lagi hlýtur það að taka nokkum tíma að út- vpga ný verzlunarsambönd og markaði fyrir vörur okkar, í stað þeirra, sem glatast hafa af völd- um styrjáldarinnar. En von er til þess, að úr þessu rætist þegar frá líður, ef ekki dragast fleiri þjóðir inn í stríðið eða hömiur á siglingum aukast um allan helming. Mjög sennilegt er enn fremur, að þjóðin verði að taka upp MIKILVÆG breyting heíir verið framkvæmd undan- farið í sambandi við innréttingu Sundhallarinnar. Er þessi breyting aðallega fólgin í því, að komið hefir verið upp skil- rúmi milli klefanna og laugar- salsins. Tilefnið til breyting- anna var það sem hér segir: Mönnum þótti of heitt í klefunum vegna þess, að þeir svitnuðu oft um leið og þeir voru að klæða sig í fötin, og var þetta þeim til mikilla ó- þæginda. Ef kalt var í veðri, var hægt að halda nægilegum hita á laugarsalnum <og varð þetta oft til mikils baga. Þá höfðu margir óskað eftir því, að vatnið í lauginni væri haft heitara en verið hefir og mun nú verða hægt að verða við óskum þessara baðgesta. Þá hefir það vakið ánægju bað- gesta undanfarna daga, að há- vaði og bergmál frá laugarsaln- um er horfið. Þær umbætur, sem gerðar hafa verið, munu mælast mjög vel fyrir. Nýlega kom Petersen bíóstjóri til forstjóra Sundhall- arinnar og gaf honum veglegan pálma til skreytingar í laugar- salnum og prýðir hann nú sal- inn og minnir menn á hið suð- ræna hitabeltisloftslag sem er 1 salnum. Forstjóri Sundhallarinnar gaf Alþýðublaðinu í morgun að öðru leyti eftirfarandi upplýs- ingar um Sundhöllina og starf- semi hennar: „Það hafa margir látið í ljós hrifni sína yfir því, hversu tært og fallegt vatnið í laug Sund- hallarinnar væri, og undrast það, hvernig slíkt mætti ske, breytta framleiðsluhætti, og verð- ur ríkið án efa að leggja fram sinn skerf til þess að stuðla aÖ því. Allar þessar ástæður mæla með því, að haldið verði uppi fram- kvæmdum ríkisins svo sem fram- ast er unnt og þær auknar eftir því sem efni leyfa, fyrst um simn. Takist hins vegar að sigra erfið- leikana og blása nýju lífi í at- vinnulífið undir hinum breyttu skilyrðum, þá er tími til þess að rifa seglin. Ég vil engan veginn halda því fram, að ekki mætti koma fram ýmsum tilfærslum á fjárlögunum og spara á ýmsum liðum, svo hægt væri að gera átök á öðrum sviðum, en eins og útlitið er nú. virðist það varla geta komið til má!a að neinn verulegur niður- skurður á fjárlögum verði fram- kvæmdur, hvað þá heldur allt að 25o/o, eins og hr. S. Kr. gerir ráð fyrir. Eg hefi faent á, að áætlun hans um þverrandi tekjur ríkissjóðs á næsta ári séu lítt rökstuddar, en þar fyrir vil ég alls ekki halda • því fram, að svo geti ekki farið, að halli verði á fjárlögum og hann máske verulegur. En eins og útlitið er nú, væri það næsta eðlilegt, að gera ráð fyrir nokkrum halla á fjárlögum næsta árs. Mönnum hættir tíl þess að einblína á það, að ár- legur jöfnuður verði að vera á ríkisbúskapnum, en því er til að svara, að árið er alls ekki neitt eðlilegt eða sjálfsagt hagfræði- Iegt tímabil, heldur verður að miða fjánnáliastefnu hins opin- bera við lengri tímabil, — að horfa lengra út í framtíðina. þar sem laugin er eigi tæmd nema einu sinn á ári. Þar sem allir hafa eigi rétta hugmynd um þetta atriði varð- andi Sundhöllina, þá tel ég rétt við þetta tækifæri að skýra nán- ar hvernig hreinsun vatnsins er framkvæmd. Það er óhætt að segja það, að hreinna og betra laugarvatn er ekki fáanlegt heldur en Sundhöllin hefir upp á að bjóða. Hreinsun vatnsins er framkvæmd á tvennan hátt. •—• Annað er stöðug endurnýjun vatnsins með því að hveravatni og Gvendarbrunnavatni er veitt í laugina í gegn um mjög fullkominn blandara, sem um leið heldur við því hitastigi, sem ákveðið er að sé í vatni laugarinnar. Hitt er stöðug' hreinsun alls vatnsins, sem í lauginnji er. Dag 'iog nótt er kraftmikil dæla að verki, er dælir vatninu í gegnum stóra geyma, sem eru fylltir með sandlögum (sand filters) er sía öll óhreinindi frá vatninu. í sambandi við hreinsun þessa er sett saman við vatnið sérstakt efni, er drepur allar bakteríur, sem í vatnið gæti komið, án þess þó að hafa nokk- ur áhrif á bragð eða lykt vatns- ins. Menn geta fengið nokkra hug mynd um hversu stórfengleg þessi hreinsun vatnsins er, þar sem um 2 milljónir lítrar vatns hljóta þessa meðferð á hverjum sólatíhring. Láugin tekur um 670.0(10 lítra, og er það því þrisvar á hverjum sólarhring, sem vatnsmagn laugarinnar fer í gegnum hreinsitækin. Frh. á 4. síðu. Mikilvægar toreyt- ingar á Sundhölliimi ---♦-- En aðsókn hefir minkað síðan í fyrra.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.