Alþýðublaðið - 10.11.1939, Page 4
FðSTUDAGUR 10. NÓV. 1S39.
dilMLA Olö
Siiiíiti
Kátir félagar
Sprenghlæ,gileg og frainúr-
skaranrli spennandi amerísk
gamaninynd frá Metro Gold-
v/yn Mayer. Aöalhlutverkin
’eika hinir óviðjafnanlega
skopiegu
GÖG OG GÖKKE.
Til
SMDndagslns:
SwIH
Nautaklðt
©fænmefl
ö^kaupíélaqiá
V. K. F. FRAMSÓKN.
Frh. af 3. síðu.
samra kvenna, sem gert hafa
garðinn frægan innan félagsins
og átt sinn þátt í að móta fé-
lagið og eiga það fram á þenna
dag. Ég finn mér skylt fyrir
hönd Sjómannafélags Reykja-
víkur að þakka góða samvinnu
í 42 ár, sem ávalt hefir verið
milli þessara félaga og sem nú
í dag eru tengd fastari bönd-
um en nokkurn tíma áður í bar-
áttunni gegn sundrungaröflum
kcmmúnista innan verkalýðs-
hreyfingarinnar.
Nú þegar félagið byrjar nýj-
an áfanga, á ég enga ósk betri
því'til handa en þá, að því megi
auðnast að fylgja þeirri stefnu
í verkalýðs- og stjórnmálum,
sem það hefir fylgt fram á
þenna dag, og sama gifta um
val leiðtoga sinna verði ávalt
þess hlutskipti í framtíðinni.
Sigurjón Á. Ólafsson.
FRUMVARP BJARNA SNÆ-
BJÖRNSSONAR
Frh. af 3. síöu.
áð stríða. Bjarni Snæbjörnsson
og Sjálfstæðismenn yfirleitt
ættu því að tala sem minnst u'm
sundrung meðal verkamanna.
Þeir eiga ekki hvað minnstan
þáttinn í henni sjálfir.
En svo að aftur sé snúið að
frumvarpi Bjarna Snæbjörns-
sonar, þá væri með samþykkt
þess áreiðanlega ekkert unnið
fyrir einingu og heilbrigða þró-
un verkalýðshreyfingarinnar
hér á landi. Þvert á móti. Það
er að vísu allt annað en æski-
legt, að verkalýðshreyfingin sé
þannig klofin, að fleiri en eitt
verkalýðsfélag sé starfandi í
scmu starfsgrein á sama stað.
En meðan Sjálfstæðisflokkur-
inn heldur uppteknum hætti, að
styðja kommúnista til ofbeldis-
verka gegn Alþýðuflokksmönn-
um í verkalýðsfélögunum, væri
það meira en einkennileg ráð-
stöfun af hálfu löggjafarvalds-
ins, að banna þeim verka-
mönnum, sem standa á grund-
velli lýðræðis og þjóðlegrar
þróunar, að bera hönd fyrir
höfuð sér og varðveita kjarna
verkalýðshreyfingarinnar ó-
spilltan af hinni rússnesku pest
með því að skapa honum heil-
Kálfakjöt
Lifúr
Kakkað kjöt
Kindabjúgu
Miðdagspylsur
KJiltveizIaiair
fijalta Lýðssooar
Athygli
skal vakin á auglý'öing'u barna
skólanna í blaöinu i dag.
Leikhúsið.
Leikfélag Reykjavíkur sýndihið
ágæta leikrit Brimhljóð í
gærkveldi fyrir troðfullu húsi í
10- skipti við fádæma hrifningu
áhorfenda. Næs.t verður leikið á
sunnudag. Takið eftir auglýsingu
fnér í blaðinu.
Atsglýsið í Alþýðublaðinu!
brigð samtök á ný. Þá er heldur
ekki sjáanlegt, að verkalýðs-
samtökunum væri nokkur
greiði gerður með því, að úti-
loka frá þeim alla aðra en
verkamenn og svifta þau þar
með mörgum sínum beztu for-
ystumönnum. í mörgum tilfell-
um væri það áreiðanlega það
sama og að drepa félögin, enda
er _það ef til vill tilgangurinn
með frumvarpi því, sem hér er
um að ræða. Tillagan um að
gera hlutfallskosningar í allar
trúnaðarstöður verkalýðsfélag-
anna að skyldu, ef einn fimmti
hluti félagsmanna óskar þess,
væri ekki nema í fullu sam-
ræmi við slíkan tilgang. Til þess
„að sporna á móti því, að ein-
stakir stjórnmálaflokkar geti
misnotað stéttarfélagssamtök-
in“, eins og stendur í greinar-
gerðinni, er sú tillaga að
minnsta kosti áreiðanlega ekki
fram komin. Með samþykkt
liennar yrðu verkalýðsfélögin
fyrst virkilega ofurseld þeim
pólitísku flokkadráttum, sem
nú er kvartað undan, að standi
þeim fyrir þrifum.
Þess munu ekki dæmi, að
löggjafarvaldið hafi í hinum
lýðfrjálsu nágrannalöndum okk
ar blandað sér á neitt svipaðan
hátt inn í skipulagsmál verka-
lýðsfélaganna og hér er farið
fram á, enda áreiðanlega farsæl
ast að þau ráði þeim sjálf. Þeir
erfiðleikar, sem verkalýðsfélög-
in hér eiga nú við að stríða, eiga
heldur ekki að neinu leyti rót
sína að rekja til laganna um
stéttarfélög og vinnudeilur og
fram úr þeim verður því ekki
Ieyst með neinum breytingum á
þeim. Vilji Sjálfstæðisflokkur-
inn eiga nokkurn þátt í lausn
þeirra vandamála, þá verður
hann að byrja á öðru en því, að
flytja lagafrumvörp á alþingi
eins og það, sem Bjarni Snæ-
björnsson hefir borið fram. Þá
verður hann að byrja á því, að
slíta samvinnunni við kommún-
ista í verkalýðsfélögunum.
Enski sendikennarinn
dr. McKenzie flytur háskólafyr-
irlestur í kvöld kl. 8. Efni: Cast-
les, mansions and cottanes in
Britain. Mynclir verða sýndar.
H A PPÐRÆTTIÐ
Frh. af 1. síðu.
14216 15878 1734 16442 9976
14785 19757 5619 16722 21332
329 12916 17612 10422 2392
6555 22356 15587 755 24195
18055 17328 15071 9198 18726
2980 3467 5885 10528 20712
19301 692 18648 17848 5567
8679 14330 17881 12171 11101
24239 3074 14615 11180 18173
20948 22731 22510 9808 22567
20492 562 428 13130 22080
3227 6147 19319 23216 17980
15077 14780 1929 5963 13334
15688 4274 18686 22384 20213
16756 16248 5139 24833 7887
17920 1575 10850 18863 20142
8791 15580 15377 2923 23520
23944 11426 24296 17493 23304
4607 12416 9684 19625 5380
3796 11598 2756 17004 19966
1279 23779 21791 349 18193
20246 13826 10012 7546 17871
2686 6462 21228 10898 14301
í DAG
Næturlæknir er Grimur Magn-
ússion, Hringbraut 202, sími 3974.
Næturvörður er í Laugavegs-
og Ingólfsapóteki.
Næturvarzla bifreiða: Hekla,
sími 1515.
S.G.T.
Vegna mikillar aðsóknar, að
danzleikjum S.G.T., eru þátt-
takendur vinsamlegast beðnir
að sækja aðgöngumiða sína
fyrir kl. 9 e. h. á laugardag.
8236 19291 10927 16558 15479
3852 20518 13911 11606 17289
11069 21026 3164 4354 12016
10639 24818 200 10616 23384
682 13303 17256 4397 3179
13271 15605 1614 4835 13568
19021 2660 1593 23713 14050
4121 255 13517 1627 412
Birt án ábyrgöar.
ALÞÝÐUFLOKKSFÉLAG REYKJAVÍKUR.
II. Vræðslu ®fg skemtikvöld
verður annað kvöld í samkvæmissölum Alþýðuhússins og
hefst kl. 8V2.
S KEMMTIATRIÐI:
1. Erindi með skuggamyndum um Rínardalinn (Vesturvíg-
stöðvarnar): Dr. Guðhrandur Jónsson.
2. Samdrykkja.
3. Söngkórinn Harpa.
4. Upplestur.
5. Sungnar hráðfyndnar og nýjar gamanvísur um gener-
alana í hinum herbúðunum.
6. Frjálsar skemmtanir, takið með ykkur spil og töfl.
DANS FRÁ KL. 11.
Nokkrir bögglar verða seldir til ágóða fyrir starfsemi
kvennadeildarinnar.
Aðgcngumiðar með sama lága verðinu verða seidir frá kl.
1 á afgreiðslu Alþýðublaðsins og við innganginn,
Baraasokkar
allar stærðir
Inniskór
kvenna og
barna.
Verðið lágt.
BREKKA
Ásvallagötu 1. Sími 1678.
gssBssæssææææsssæ
fer frá Reykjavík mánudaginn
13. þ. m. klukkan 6 síðdegis í
hraðíerð til Akureyrar. Við-
B NYJA BIO II
Leynileg
ógnarstefna
Stórfeugleg og spennandi
kvikmynd frá Wamer Bros
er sýnir bardagaaðí’er'óir
hlns illræmda grímuklædda
leynifélags Ku-Klux-Klan
og hina harðvítugu har-
áttu, er Amerík umenn
heyja gegn þessari ógnar-
stefnu. — Aðaihlutverkin
leika:
Humphrey Bcgart,
Ann Sheritan og
Dicb Foran.
AUKAMYND:
PÉTUR STERKI
Amerísk skopmynd.
Börn fá ekki aögang.
Frakkneska
ræðismannsskrifstofan verður
lokuð á rnorgun 11. nóv. í til-
efni aí vopnahléinu 11. nóv. 1918,
sem er þjóðhátíð í Frakklanili.
komustaðir: — Patreksfjörður,
ísafjörður og Siglufjörður í
báðum leiðum.
Jóhann Sæmundsson
læknir flytur heilbrigðisþátt í
Útvarpið í kvöld.
Jarðarför konunnar minnar,
Signýjar Þorsteinsdóttur,
fer fram frá fríkirkjunni laugardaginn 11. þ. m. og hefst með
bæn á heimili hennar, Grettisgötu 69 kl. IV2 e. h.
Fyrir hönd mína, barna minna og tengdabarna,
Lúðvík Jakobsson.
TVÆR NÝJAR BÆKUR:
Hart er i helmi
ljóðabók eftir Jóhannes úr Kötlum.
Verð kr. 5.00 heft og kr. 7.00 í bandi.
Skilningstré góðs og ills
nýjar ritgerðir eftir sr. Gunnar Benediktsson.
Verð kr. 5.00 heft og kr. 7.00 í bandi.
FÁST HJÁ ÖLLUM BÓKSÖLUM.
Bókaverzl. Heimskringlu
Laugavegi 38. Sími 5055.
Barnaskólar Bejkjnkir.
Samkvæmt 1. gr. laga, frá 23. júní 1936, um fræðslu
barna, eru öll börn skólaskyld á aldrinum 7—14 ára. Skóla-
skyldan hefst 1. maí það almanaksár, sem barnið verður
fullra 7 ára, og endar með fullnaðarprófi það ár, sem það
verður fullra 14 ára.
Lögum samkvæmt eru því öll börn í umdæmi Reykja-
víkur, fædd á tímabilinu 1926—1932, að báðum árum með-
töldum, skyld að sækja skóla í vetur, og varðar sektum, ef
út af er brugðið. Aðstandendur barna á þessum aldri, sem
enn hafa ekki látið börn sín í skóla eða fengið löglega
undanþágu hjá viðkomandi skólanefnd, eru hér með al-
varlega áminntir um að senda þau tafarlaust í hlutaðeig-
andi barnaskóla. Senda ber í sjúkraforföllum læknisvott-
orð til skólastjóra.
Skólastjórar barnaskólanna.