Alþýðublaðið - 16.11.1939, Blaðsíða 1
RITSTJORI: F. R. VALDEMARSSON
ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN
jfBt
KX. ÁRGAN6UR
FIMMTUDAGUR 18. NÓV. 1939.
268. TÖLUBLAÐ
Frantmistaða Mendinga vakti undran og
aðdáun á skákmðtinu í Buenos Aires.
Ekki búizt við miklu af hieni litlu og ökunnu þjóð.
Frásögn Ásmundár Ásgeirssonar.
I
SLENZKU sigurverararnir frá alþjóðaskákmótinu í
Argeníínu koniu hingað í nótt. Heimkoman var góð,
en ferðin yfir hafið erfið og viðburðarík, því að þeir hrepptu
ofsaveður milli Færeyja og íslands á Lagarfossi.
Það er áreiðanlegt, að margir heilsa þeim hér hlýlega,
bjóða þá velkomna og þakka þeim fyrir frammistöðuna, því
að aldrei höfum við sent íþróttamenn utan, sem hafa skarað
svo fram úr sem þeir.
ÁSMUNDUR ÁSGEIRSSON
Drír lenn dæm
ir fyrir smygl.
^pÖLUVERT hefir borið á
¦T- því undanfarið, að reynt
hafi verið að smygla inn vörum,
og voru þrír menn dæmdir fyr-
ir slíkt athæfi í lögreglurétti í
gær.
Viggó Guðjónsson, fcyndari á
GMltoppi, fékfc 2500 kr. *sekt fyr-
ir að smygla inn 37 fiöskum af á-
tongi og 2050 vindlinguni..
¦ Jón Halldórsson, háseti á Gull-
fcöppi, fékk 1000 kr. sekt fyrir
að ismygla inn 54 fataefnum.
Hl-öðver Oliver Ásbjörnsson,
háseti á Goðafossi, fékk 150
króna sekt fyrir að smygla inn
1800 vindlingum.
Alþýðublaðið hafði í morgun
samtal viS Ásmund Ásgeirsson
um skákmótið og ferðalagið og
fer frásögn hans hér á eftir:
^ísland vakti í úpphaf i undrun
Skákþingið fór allt mjög vel
fram og var ágætlega skipulagt.
Það vakti vitanlega geysimikla
athygli í Argentínu. Teflt var í
einu stærsta leikhúsi Buenos
Aires og var það alltaf húsfyll-
ir- En um leið og stríðið skall
á, dró nokkuð úr aðsókninni,
sem eðlilegt.var.
Stríðið kom lítið við skák-
þingið, nema hvað stríðsaðilar
tefldu ekki saman. Þjóðverjar
og Tékkar tefldu ekki við Eng-
lendinga og Frakka, og ekki við
samveldislöndin eðá Palestínu.
Barátta okkar um fyrsta
flokkinn gekk vel, en fór samt
sem áður ekki eins vel og ástæða
var til. Við höfðum t d. mikla
möguleika til að vinna Argent-
ínu, en tókst þó ekki. í barátt-
unni við Argentíu vöktum við
fyrst mikla athygli og er mér
neskar flugvélar brutn
hlutleysi Finnlands 1 gær.
Blððin ög útvarpið i Moskva halda á-
fram árásum sínum á Finna.
Prá fréttaritara Alþýðublaðsins. KHÖFN í morgun.
RÚSSNESKAR FLUGVÉLAR brutu hlutleysi Finn-
lands. Flugu þær inn yfir landamæri þess og voru
þar á sveimi um lengri tíma.
Bæði blöðin og útvarpið í
Moskva halda áfram árásum
sínum á. Finnland og saka það
um fjandskap við Sovét-Rúss-
land og vígbúnað gegn því. Er
talað um glæpi af hálfu Finn-
lands í því sambandi og sagt,
að Bretar og Bandaríkjamenn
séu samsekir um þá%l
Tanner fjármálaráðherra
gerði í viðtali við blöðin í Hel-
singfors í gær, eftir að hann
kom heim frá Moskva, þau
blaðaummæli á Rússlandi að
umtalsefni, að Finnar myndu
ekki fá risið undir þeim fjár-
hagslegu byrðum, sem þeir
yrðu nú að bera vegna ráðstaf-
ana til varnar landinu.
Tanner sagði, að þessar vonir
Rússa væru ekki á neinum rök-
um reistar. Finnland væri fjár-
hagslega sterkt og ríkisskuldir
Ffeh. á 4- sí&u.
ekki grunlaust um, að þá hafi
skákmennirnir fyrst komizt að
raun um, að þessi litla, ókuruia
þjóð væri hættulegri en gert
hafði verið ráð fyrir. Hlutföll-
in milli okkar og Argentínu
urðu im og 2Ú,
Við unnum þrátt fyrií spá-
dómana.
Þingið skiptist, eins og kunn-
ugt er, strax í tvennt, og var
svo keppt um það í hvorum
flokknum hver þjóð lenti- Allir
gerði vitanlega sitt ítrasta. —
Okkur tókst ekki að komast í
efri flokkinn — og munaði þó
örlitlu. Við töldum sjálfir, að
við hefðum mikla möguleika til
að vinna í okkar flokki, en
blöðin í Buenos Aires töldu
sigurinn vissan fyrir Canada
eða Uraguay. Leikar fóru
svo, að Canada og ísland urðu
jöfn að punktum, en- við unn-
um Canada og þar með sigur-
inn. Við töpuðum heldur ekki
í heild gegn neinu lándi. Þessi
barátta var mjög hörð. Við vor-
um efstir þar til síðast, en þá
fór Canada fram úr okkur og
hafði heilan vinnmg yfir, en í
úrslitakeppninni unnum við
þetta upp." i
Eftirtektarverðustu skákir
íslendinga.
— Hvaða skákir yklkar þóttu
ef tir tektarverðastar ?
„Skák Baldurs við einn Ar-
gentínumanninn þótti bæði eft-
irtektarverð og hörð. Hún varð
á 2. hundrað leikir- Þettá er
mjög óvenjuleg skák — og
Baldur tapaði. Hann var orðinn
þreyttur og tefldi ekki nógu
gætilega. Annars var þetta upp-
lagt jafntefli.
Þá varð 'ég var við, að skák
(fifej á 4. síðu".^
í London er nú unnið af kappi að því, að tryggja neðanjarðarjárnbrautina gegn loftárásum
og er talið að það muni kosta um eina milljón sterlingspunda. Á myndinni er verið að
byggja hlið á brautina, sem hægt ^er að loka hvenær sem er.
pjfzkum tófeát-
um hefir enn verið sillt
----------------»
Kafbátana vantar vistir og ráðast á
hiutlaus skip tii að birgja sig upp.
LONDON í gærkveldi. FÚ.
BREZKA flotamálaráðuneyt
ið tilkynnti í dag, að sökkt
hefði verið þremur þýzkum
kafbátum. Vopnuð kaupför
sökktu tveimur, en hinu þriðja
sökkti brezkt herskip.
Annað kaupf arið var á suður-
leið og tókst að valda svo miklu
tjóni á kafbátnum, að kafbáts-
menn gátu ekkert aðhafzt, en
brezktir tundurspillir kom brátt
á vettvang og aðstoðaði við að
sökkva kafbátnum.
Skipstjórinn á norska skip-
inu „Jenny" hefir iýst því nán-
ar er þýzkur kafbátur réðist á
skip hans. Er hann nýkominn
til Lissabon á skipi sínu-
Hann kvað kafbátsmennina
þýzku hafa haft í hótunum að
sökkva skipinu, ef þeir léti ekki
matvælabirgðir sínar af hendi.
Gerðu skipsmenn það, en
skömmu síðar komu tvö brezk
herskip og gerðu árás á kafbát-
inn. Skömmu eftir að kafbátur-
inn var horfinn kom upp olía
og er því talið, að árásin hafi
borið tilætlaðan árangur.
Giloman, siglingamálaráð-
herra BiJeta, lýsti yfir því í
neðri málstofunni í gær, að af
3070 skipum, sem notið hefðu
herskipafylgdar, hefði aðeins 7
verið sökkt.
Kvað ráðherrann það gefast
vel, að láta skipin sigla í hóp-
um um höfin undir herskipa-
vernd, og undirbúningur væri
hafinn undir að geta gert enn
meira. að þessu.
Þegar svo væri komið bjóst
hann við, að auðið yrði að auka
kolaútflutninginn.
Æiilegif ridv í olíi-
fiimnm i 1 eieziirii.
Um 1800 manu hafa
farizt i eldisnm.
BERLIN í gærkveldi FÚ.
STÓRKOSTLEGIR ELDAR
komu upp í olíunámum í
Laguelas í Suður-Ameríkutík-
inu Venezuela og urðu " á
skammri stundu 800 mönnum
að bana, en um 200 hús verka-
manna þar á staðnum brunnu
til kaldra kola.
Eldurinn breiddist síðan út
um stórt svæði, og hefir af
þessu orðið einhver hin stór-
kostlegasta plága.
Síðustu fregnir herma, að um
(Frh. á 4. síðu.)
Nðlamiðlnnartilboð Bol-
lands og Belflia ór sögunni
Hitler hafnaði þvi muiiulega í gær.
ti&!&SŒSg%fflSgg&
Skerin úti fyrir Hangö á Finnlandi, þar sem Rússar hafa heimtað að fá flotastöð.
BERLÍN í morgun. FÚ.
"D IBBENTROP utanríkismála
•"¦•" ráðherra Þjóðverja tók í
gær á móti sendiherrum Belg-
íu og Hollands í Berlín, og til-
kynnti þeim fyrir hond Hitlers,
að þar sem stjófnir Bretlands
og Frakklands hefðu þtegár
hafnað á ótvíræðan hátt friðar-
tillögum . Belgíukonungs og
Holíandsdrottningar, þá hlyti
þýzka stjórnin að líta svo á, að
þessar tillögur væru úr sögunni.
Bretar og Frakkar höfn-
liðsi e&fel tilboðioD.
LONDON í miOOTgun. FO.
Bnda pótt Þýzkaland hafi hafn-
ab tilbooi Wilhelmwu drottning-
ar og Leopalds konwngs, er til-
kynnt, ao hollenzka rikisstjórniti
og hin belgiska muni ræða horf-
urnar, aðallega með tilliti til þess
hvort skilyrðá séu til frekari áo»
gerða eins og sakir standa.
Þegar Þýzkaland hafði hafnað
tilboðfeu á þeim grundvelli, að
Bnetland og Frakkland hefðu af-
dráttarlaust hafnað "pví, var til-
kynnt af þýzka ' utanrítósmála-
ráðuneytinu, að svarið hefði verið
munnlegt. Hitler hefir pess vegna
ekki, 'segir í brezkri fregn, gætt
peirrar kurteisisskyldu að svara
skriflega, og í þessu tilfelli er
ttm óvanalega ókurteisi að ræða,
þegar tekið er tillit tíl þess, að
uim var að ræða persónulega orð-
sendingu til Hitlers sjálfs frá
þjóðhöfðingjum Hollands oig
Beígíu.
Staðhæfing Þýzkalands, dð
Bretland og Frakkland hafi alger*
lega hafnað tilboðinu, er útúr-
snúningur, segir hrezka útvarpið, ;
þar sém öllum sé það í fersku
minni, að tekið hefði verið fram
í svörunum, að losa yrði Evrópu-
þjóðirnar við þann ótta, að á-
gengni af hálfu Þýzkalanids yrði
endurtekin, en hvers konar tíl-
lögúr, sem trygðu að sl&t kæmi
ekki fyrir aftur, yrðu gaum|gæfi-
. . . *4u á á. jANÍ,