Alþýðublaðið - 16.11.1939, Blaðsíða 4
y
m
)
RMMTUDAGUR M. NÓV. 1939.
HGAMLA BfiÓMl
Marla intoinette.
Htómsfræg og hríf andi
fögar Metro Goldwyn
Mayter stórmynd, að
nokkru leyti gerð samkv.
æfisögu dmttningarinnar
eftir Stefan Zwé%. Aðal-
hiutverk:
Marie Antoinette
NORMA SHEARER
Axel Fensen greifi
TYRONE POWER
Lú5v& XV.
JOHN SARRYMORE
Lfiðvik XVI.
ROBERT MARLEY
1
m %M& JL@
(eingöngu eldri dansar)
verða í G.T.-húsinu næstkom-
andi laugardag 18. nóv- kl. 9^
e. h. Áskriftalisti og aðgöngu-
miðar frá kl. 2 e. h. á sama
stað. Sími 33§§.
Hljómsveit S. G. T. spilar.
AUsfeonar ídiwngjaföt og frakk-
ar tekið í saum. Ódýr vinna.
Sími 2973.
1« 0» ©• T«
FREYJUFUNDUR annað kvöld
f kl. 8V2. Fjölmennið. Æðsti-
templar.
Háskóiafyrírlestiur á þýzfcu.
Dr. Gerd Will flytur í (kvöld kl.
8,05 fyrirlestur með skuggamynd-
um um „Die Renaissance in
Deutsohland".
SKÁKMENNIRNIR
Frh. af 1. síðu.
mín og Argentínumannsins
Bolbochan, én hann er einn
skæðasti skákmaður Argentínu,
þótti mjög eftirtektarverð- Hún
varð 50 eða 60 leikir — og ég
vann að síðustu.
Þá vakti alveg sérstaka at-
hygli, að Jón Guðmundsson
skyldi vinna allar skákir sínar
í seinni umferð. Ég held að það
hafi verið næsta einsdæmi.
Argentínumenn fengu líka að
kenna á Einari. Hann téfldi við
Plesi, sem var hæstur Argent-
ínumanna og Plesi mátti þakka
sínum sæla að sleppa við jafn-
tefli-
Guðm. Arnlaugsson stóð sig
vel í báðum umferðum og varð
hæstur á sínu borði, enda fékk
hann sérstök verðlaun.
Kuldinn ætlaði að drepa
okkur.
Mótið hófst eins og kunnugt
er 27. ágúst. Þá var enn vetur
í Argentínu og teflt var til 18-
september, en þá var að byrja
að vora. Það var svo að segja
teflt á hverjum degi, en ein-
staka sinnum féllu úr dagar. Þá
notuðum við til að skoða borg-
ina. Tvisvar var okkur boðið í
ferðalóg, í fyrra skiptið vorum
við fegnir að komast aftur heim
vegna kulda, og í síðari ferðina
fórumvið ekki, af því að það
var svo kalt.
Eitt sinn var einn fulltrúi frá
hverri þjóð látinn tala í útvarp
og talaði hver á sinni eigin
tungu- Baldur talaði fyrir okk-
ar hönd og býst ég við, að fáir
hafi skilið hann. Þó rákumst við
á einn íslending, sem ekki átti
þó heima í Buenos Aires. —
Hann heitir Ingimundur Guð-
mundsson.
Við höfðum mjög góðan tíma
til að fylgjast með skákunum
og lögðum við áherzlu á að
fylgjast með skákum stórmeíst-
Esja
austur um til Siglufja rða
mánudagskvöld 20 p. m,
kl. 9. Tekið á móti vörum
til kl. 3 á laugardag.
N.s. flelgi
hleður tll Vestmannaeyja
sæstk. laugardag. Flutning-
ur óskast afhentur fyrir há~
degi sama dag.
Útbreiðið Alþýðublaðið!
aranna, því að þeir tefldu ekki
á sama tíma og aðrir."
Ferðalagið heim.
Það barj á almemium ótta
meðal skákmanna um ferðalag-
ið heim og margir urðu eftir og
ætluðu þeir að reyna að komast
aðrar hættuminni leiðir.
Við fórum heimleiðis með
stórskipinu Copacapana, en það
er systurskip þess, sem við
fórum með til Argentínu. Þeg-
ar við komum undir Englands-
strendur var skipið tekið og far-
ið með okkur til Weymouth.
Þar urðum við að bíða
í viku, án þess að mega fara í
land. Síðan komumst við með
vöruflutningaskipi t'il Ant-
werpen. Þar dvöldum við eina
nótt en fórum svo um Þýzka-
land til Danmerkur-
Meðan við vorum í Wey-
mouth sáum við daglega her-
skip, kafbáta og flugvélar. —
Þarna og "við Dower var allt
fullt af skipum, sem biðu, og
miklir herflutningar áttu sér
stað.
í Þýzkalandi voru líka geysi-
legir herflutningar, sérstaklega
í Köln. Við skiptum aðeins
tvisvar um lestir í Þýzkalandi.
í ofviðri á Atlantshafi.
Við tókum okkur svo far með
Lagarfossi. Þegar við vorum
komnir upp fyrir Færeyjar skall
á mikið ofviðri, sem stóð lengi
og brotnuðu hlerar og fleira á
skipinu.
Við erum ánægðir.
— Eruð þið sjálfir ánægðir
með útkomuna?
„Ó-já, ég held það. Að vísu
teljum við, að við,hefðum getað
staðið okkur betur. Ég hafði í
fyrri umferðinni 67% vinninga,
og í þeirri síðari 63%%. Ég tel,
að ég hafi tapað þremur skák-
um bara vegna þess, að ég lagði
of mikla áherzlu á að vinna
lin rnssnesku
árððnkeyfl.
Svar ÞiöðvUIans.
ÞJÓÐVILJANUM finnst
það hart, að Alþýðublaðið
skuli í gær hafa verið að fetta
fingur út í skeytasendingar
Rússa hingað til lands. „Að
mikil skeyti séu send til lands-
ins, það þýðir þó raunverulega
gjaldeyrisinnflutning," segir
blaðið, „og ætti að gleðja menn
í þessum gjaldeyrisvandræðum
og sízt að skoðast sem föður-
landssvik"!
Þannig lítur kommúnista-
blaðið á þessi mál. Við eigum að
þakka fyrir hin rússnesku áróð-
ursskeyti, af því að við fáum
einhvern gjaldeyri inn í landið
fyrir þau!
Það er eins og eihn flokks-
bróðir kommúnista í Svíþjóð,
Hilding Hagberg, sagði um
Eistland eftir að Sovét-ílúíss-
land hafði kúgað það til þess að
afsala sér öllu raunverulegu
sjálfstæði með því að taka við
rússnesku setuliði inn í landið.
„Eistlendingar mega fagna því,"
sagði hann, „að fá atvinnu við
að byggja setuliðsstöðvarnar
fyrir rauða herinn"!
Það eru einlægir ættjarðar-
vinir, kommúnistar.
FINNAR OG RÚSSAR
Frh. af 1. síðu.
þess hlutfallslega minni en
flestra annarra landa, eð ekki
nema um 5 sterlingspund (sem
svarar 120 íslenzkum krónum) á
mann.
Hýjar samningaumleit-
anir.
Tanner býst við því, að
samningaumleitanirnar við
Rússa muni verða teknar upp á
ný, innan skamms. Rússneska
stjórnin hefði hingað til ekki
sett Finnum neina úrslitakosti,
og samningarnir farið fram með
fullri kurteisi- Stalin hefði við
brottför samningamannanna frá
Moskva óskað Finnlandi alls
góðs, sagði Tanner og glotti við.
lýir skaííar í Svipjóð.
Sænska stjórnin hefir lagt
fram frumvarp um landvarna-
skatt, og væntir þess, að með
honum náist -150 milljónir
króna í ríkissjóðinn.
Nýir skattar, sem lagðir hafa
verið á áfengi, tóbak og kaffi.
eru taldir munu gefa aðrar 150
milljónir króna í ríkissjóð og
væri þar með jafnaður helm-
ingurinn af fjárhagshalla rík-
isins, sem nemur 600 milljón-
um króna.
þær. Ég hefði getað haft jafn-
tefli í þeim. En ég lagði of
mikla áherzlu á að missa engan
punkt."
Skáksamband íslands og
Taflfélag Reykjavíkur hafa á-
kveðið að halda samsæti fyrir
Argentínufarana einhvern
næstu daga.
f DAO
Næturlseknir er Kjartain ólafs-
son, Lækjargötu 6B, sími 2614.
Næturvörður er í Reykjavíkur-
og Iðunnar-apóteki.
OTVARPIÐ:
19,50 Fréttir.
20,15 Frá útlöndum.
20,40 Útvarpshljómsveitin: Fest-
Polonaise og Romanze, eft-
ir Joh. S. Svendsen.
21,00 Upplestur: Or ritum Jón-
asar Hallgrimssoinar (f. 16.
móv. 1807) (Pálmi Hannes-
son rektor).
21,15 LúÖrasveitin „Svanur" leik-
ur (stj.: Karl O. Runólfs-
iSOJn).
21,50 Fréttir. Dagskrárlok.
Fmntitugsafmæli
á í dag Baldvin Halldórsson,
skipstjóri á togaranum Óli Garða.
Baldvin er afburðaigóðliir sjó-
maður, afiamaður mikill og
drenjgur góður. Nýtur hann mikils
trausts og vinsælda hjá umdir-
mönnum isfniuuí og öðrum peím,
sem tiT hans þekkja.
Guðspekifélagið.
Reykjavíkurstúkan heldur fund
föstud. 17. p. m. kl. 8,30 síðd. —
Deildarforseti og varaformaður
stúkunnar minnast afmælisins.
Formaður flytur stutt erindi. —
Engin kaffidrykkja.
Happdrætti Valsveltuttnar.
S. 1. mánudag var drejgið hjá
lögman'ni í hlappdrætti hlutaveltu
Vals, og komu upp þessi númer:
6638 matarforði, 2403 rafsuðu-
búsáhöld, 1409 málverk, 7019
grammófónn, 2129 málverk, 5342
'island í mynSdum, 2753 skíðasleði,
198 reykborð. Vinninganna sé
vitjað til Sveins Zoega í Spari-
sjóð Reykjavikur og nágrennis.
Slys á Akureyri.
Það vildi til í fyrradag, að
kviknaði í fötum aldraðrar konu,
Sigurlinu Baldvinsdóttur, N'orður-
götu 11 á Akureyri, er hún var
að kveikja upp undir miðstöðvar-
katli. Brenndist hún svo, að flytja
varð hana í sjúkrahús. Líðan
hennar er nú eftir vonum. FO.
Dagskrá alþingis í dag:
Efri deild. Frv. til 1. um skatt-
pg útsvarsigreiðslu af stríðsáhættui-
þóknun, 1. umr. — Neðri deild.
1. Frv. til 1. um breyt. á 1. lim
verðlag á vörum, 3. umr. 2. Frv.
til 1. um sölu og útflutning á
vörum, 3. Umr. 3. Frv. til 1. 'um
heimild fyrir rikisstjiórnina til að
banna að veita upplýsingar um
ferðir skipa, 3. umr.
M. A. kvartettinn
syngur næst komandi sunnudag
(kl. 3 í Gamla Bíó, vegna marg-
ítrekaðra áskorana.
Kaupsýslutíðindi, .¦
36. tölublað yfirstandandi ár-
gangs er nýkomið út. Efni: Spánn
eftir Gylfa Þ. Gíslason hagfræð^
ing, Tólf ráð til pess að fá menn
á sitt mál, eftir Dale Carnegie,
Frá bæjarþingi Reykjavíkur 0. fl.
Kylfingur,
blað Golfklúbbs íslands, 3.
befti yfirstandandi árgangs, er
nÝkomið út. Efni: Um byggingu
golfvalla, eftir R. Sundblom,
Meginatriði golfleiks, Ákvörðun
forgjafar, eftir Gunnar Tiesell
o. m. fl.
Barnasokkar
allar stærðir
Inniskór
kveuua og
barna.
Verðið lágt.
BREKKA
Ásvallagötu 1.. Sími 1678.
Auglýsið í Alþýðublaðinu!
NÝJA BIO
Njósnari
kardínálans
Spennandi og viðburðarík
amerísk kvikmynd frá Fox
um hreysti og hetjudáðir,
er gerist í Frakklandi á
döjgum Richelieukardinála.
Aðalhlutverkin leika:
Annabalia og
Gonrad Veidt.
AUKAMYND: 1
RÖNTGENGEISLAR
Stórmerkileg mynd um
töf ramátt röntgengeislanna.
FIMTUDA@SBAMSMCÚ@BUHIRrM.
ðnisici
Hljómi
í Al|iýðuhúsimu vlð Hvertisgðtn
í kvðld klukkan 10.
iveit nndlr sfjorn F. Weisstsippels.
verða seldir frá kl. 7 í ***m MmmB W«
heldur aðalfund og gleðskaparkvöld í innri sölunum á Hót-
el Borg föstudagskvöld 17. nóvember. Hefst kl. 9 og stend-
ur til kl. 2 um nóttina. Aðgangur ókeypis, en meðlima-
gjald verður innheimt á fundinum. Allir Austfirðingar
velkomnir.
Vegna áskorana syngnr
M. A. kvartettinn
í GAMLA BÍÓ sunnudaginn 19. þ. m. klukkan 3 síðdegis.
Bfarni Þórðarson aðstoðar.
Aðgöngumiðar seldir í Bókaverzlun ísafoldarprentsmiðju
og Bókaverzlun Sigf. Eymundssonar eftir hádegi í dag.
Námskeið Slpavariafél.
fslands á Stokksepi.
JT^ FTIR beiðni slysavarnadeild-
*^ arinnar á Stokkseyri og
flieiri félaga par á staðnum, hefir
fulltrúi Slysavarnafélagsins, Jón
Oddgeir Jónssiort, dvalið par um
viku tíma til þess að halda nám-
skeið í slysavörnum, Iífgun úr
dauðadái, hjálp í viðlögum o.fl.
Pátttakan í námskeiðum pess-
um var mjög mikil, eða rúmlega
50 manns.
Áhugi fyrir þessum efnum er
mjög mikið að aukast, og liggja
nú fyrfr hjá Slysavarnafélaginu
beiðnir um námskeið bæði hér í'
bænum og úti á landi.
Innflutningiurinn
mam 31. október síðast liðinn
kr. 50220600. Á sama 'tíma í
fyrra nam hann kr. 42 079 490.
Ctflutningiurinn
nam 31. október síðast liðinn
kr. 52571740. A sama tíma í
fyrra nam hann kr. 45 223 710.
OLIUBRUNINN I VENEZUELA
Frh. af 1. slðu.
þúsund marins að minnsta kosti
hafi látið lífið af völdum þessa
stórbruna.
< Stjórruin í Venezuela hefir sent
á vettvang rrjálparsveitir og yíír*
leitt gert margs konar ráðstafanir
til þess að draga úr hörmuingum
íbúanna á pessu "landsvæði og
hefta frekari f'riamgang eldsins.
BRETAR OG FRAKKAR
HÖFNUÐU EKKI
Frh. af 1. siðu.
lega athugaðar.
í Parísiarfriegn segir, að Hitler
jhafi af ásettu ráði dregið að
senda svar sitt, til þess að geta
noíað svör B'reta og Frakka til
pess að reyna að réttlæta neitun
Þýzkalands á tilboðinu. Ennfrem-'
ur leitist hann við að koma á-
byrgðinni af framhaldi striðsins
á Breta og Frakka. Þetta, segir í
Parísarfregninni, mun engan
mann blekkja.
Auglýsið í Alþýðublaðinu!
Boomps a Paisy
D4NSLEIKUE AD fflHTEL EOEG næst komandl laiigadeg.
Skemtiatriði: 1. Akrobatík: Inga Elís, 2. Einsöngur: Ævar Kvaran, 3. Steppdans: Gulla Þórarins, 4. Blástakkar syngja, 5. Ovænt, auglýst síðar.