Alþýðublaðið - 16.11.1939, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 16.11.1939, Blaðsíða 3
WMMTUDAGUR 16. NóV. 193«. ALÞÝÐUBLAÐIÐ ALÞYÐUBLAÐIÐ RITSTJÓRI: F. H. VALDEMARSSON. í fjarveru haus: STEFÁN PÉTURSSON. AFGREIÐSLA: < ALÞÝÐUHÚSINU (Inngangur frá Hverfisgötu). SÍMAR: 4900: Afgreiðsla, auglýsingar. 4901: Ritstjórn (innl. fréttir). 4902: Ritstjóri. 4903: V. S. Vilhjálms (heima). 4905: Alþýðuprentsmiðjan. 4906: Afgreiðsla. 5021 Stefán Pétursson (heima). \ ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN BreyílnpFíillog irnar við geng- islðgin. BREYTINGARTILLÖGUR Al- þýðuflokksins við kaup- gjaldsákvæði gengislaganna hafa nú verið lagðar fyrir alþingi. Þegar ákveðið var með þess- jam lögum í vor að lækka gengi krönunnar og láta kaupgiald í landinu haldast óbreytt með vissum undantekningum í heilt ár, gerði enginn xáð fyrir því, að verðlag á lífsnauðsynjum gæti hækkað svo gífurlega á þeim tíma eins og nú hefir orðið raun á af völdum stríðsins, enda vpru ákvæði tekin upp í lögin, sem áttu að fyrirbyggja það, að nokk- ur alvarleg verðlagshækkun gæti orðið hér innanlands, svo sem bannið við því að hækka húsa- leigu í heilt ár, eða verð á nrjólk og kjöti fyrr en þær undantekn- ingar, sem lögin höfðu inni að halda frá kauphækkunarbanninu, kæmu til framkvæmda. En þessar undantekningar, sem Alþýðuflokkurinn fékk teknar" þpp í lögin til þess að tryggja afkomu verkamanna, ef verð- hækkun á lífsnauðsynjium skyldi þrátt fyrir allt verða meiri en búizt var við, voru á þá léið, að óiðnlærðir verkamenn og sjó- menn, og auk þeirra iðnlærðir fjiölskyldumenn, sem hefðu minna en 300 króna tekjur á mánuði eða 3600 króna tekjur á ári hér í Reykjavík og tilsvarandi minna annars staðar á landinu, skyldu fá kaup sitt hækkað 1. júlí 1939, ef framfærslukostnaður hefði fram til þess tíma bækkað um 5»/o, og skyldi kauphækfcunin nema helmihgi þeirrar hækkunar, sem orðið hefði á framfærslu- kostnaðinum, ef hann hefði ekki bækkað meira en 5—10°/o, en tveimur þriðju þeirrar hækkunar á fmmfærslukostnaði'num, sem hefði orðið umfram 10%. En ef framfærslukostnaðurinn hefði ekki hækkað um 5°/0 1. júlí 1939, skyldi kauphækkunin koma til framkvæmda með sömu skilyrð- lum 1. janúar 1940, og hækkun framfærslukostnaðarins þá vera reiknuð út með samanburði á verðlaginu mánuðina júií til dezember við þao verðlag, sem var mánuðina jánúar til marz 1939. Þangað til stríðið skall á reyndust þær vonir, sem menn gerðu sér um það, að geta af- stýrt allri verulegri verðhækkun i sambandi við gengislækkunina, fullkomlega á rökum reiatar. Framfærslukiostnaðurinn hafði 1. júlí ekki hækkað nema um rúm- lega 2°/o, og sú kauphækkun, sem heimild var fyrir í lögunum, kom þar af leiðandi ekki til framkvæmda þá. En með stríðinuog þeirri stór- kostlegu verðhækkun, sem það nefir haft í för mieð sér, hefir öllum þeim forsendum, sem kaupgjaldsákvæði gengislaganna byggðust á, alveg óvænt verið fcippt í burtu og verðlagshækk- Unin farið langt fram úr þvi, að- ailega í nóvember og dezember, sem nokkur gerði ráð fyrir, þegar þau lög voru samin. Kauphækk- Unarákvæði laganna voru ein- göngu miðuð við þá verðhækk- un, sem verða kynni af gengis- lækkuninni, en eru vitanlega al- gerlega ófullnægjandi gagnvart þeirri dýrtíð, sem skapazt hefir af völdum stríðsins. Ef, verfca- menn eiga að geta risið undir henni og vandræðum á að verða afstýrt, er pkki aðeins nauðsyn- ¦liegt að láta allan þorra þeirra verða kauphækkunarinnar aö- njótandi, heldur og að hækfea hana svo, að verkamennirnir fái verðhækkunina, sem skapazt hefir af viöldum stríðsins, að fullu bætta. Með þessa nauðsyn fyrir aug- um hefir Alþýðuflokkurinn í breytíngartillögum sínum við gengislögin farið fram á: 1.) að kauphækkunin verði lát- in ná til allra óiðnlærðra verka- manna og sjómanna og auk þeirra til iðnlærðra fjölskyldu- manna, sem hafa minna en 450 króna tekjur á mánuði eða 5400 króna tekjur á ári. 2.) að kauphækkunin skuli að fullu samsvara þeirri verðhækk- un, sem orðin er, og 3.) að verðhækkunin eða hækk- un framfærslukostnaðarins, sem kauphækkunin miðast við, skuli reiknuð út með samanburði á verðlagánu í nóvember og dez- ember við verðlagið þrjá fyrstu mánuði ársins. Þáð kemur nú 'til kasta al- þingis að taka ákvarðanir um þessar breytingartíllögur við gengislögin. En það er vonandi, að alþingismennirnir geri sér það vel ljóst, hve mikið veltur á því, ekki aðeins fyrir" verka- mennina sjálfa, heldur og fyrir þjíóðina í heild, að kaupgialds- málin verði leyst á þann hátt, sem verkamenn geti við unað, aö bætt sé fyrir þann órétt, sem þeir hafa orðið fyrir af kaup- gjaldsákvæðum gengislaganna vegna hinnar miklu og 'ovæntu verðhækkunar af v&ldurn stríðs- íns, og afkoma þeirra tryggð með tilliti til vaxandi dýrtíðar. Á því getur eining og friður með- al þjóðarinnar oltið í nánustu framtíð. Það væri þröngsýni, sem á- relðanlega myndi 'hefna sín, að ætla að standa á móti réttmætum kröfum verkamanna á þessum alvarlegu tímum, þegar eining og samhugur meðal þjóðarinnar er fyrir öllu öðru- Þáð hefir sam- bandsþj-óð okkar, Danir, séð. Hin friðsamlega og framsýna lausn launamálanna hjá þeim mætti vel verða okkur bæði til íhugunar og eftírbreytni. Því að við höfum ekki frekar en þeir efní á því að stofna til ófriðar um þessi mál, þegar þjéðin öll þarf að vera sameiginlega á vérði gegn ytri og innri hættum- Hver spfr vaBtrausf ð ferteiiiMi? A RNI FRÁ MÚLA var að ¦**¦ heimska sig á því í gær, að bera Alþýðuflokknum „vantraust ¦á verkamönnum" á brýn vegna þess, að flokkurinn vill ekki fall- ast á það ákvæði, frekar en önn- fur, í lagafrumvarpi Bjarna Snæ- björnssonar um verkalýðsfélögin, að allir þeir, sem ekki vinna eða af einhverjum ástæðum eru hættír að vinna verkamanna- vinnu, séu reknir úr félögunum. Hann veit að hverju er stefnt VerðhækknDin ð elii og tazini er voggnolðf baidalags konnúDlsta Héðinn fékk þó olfu náudar nœrri eins a MMS35 og nann virai. VARNARBANDALAGINU, sem kommúnistar eru að fæða andvana þessa dagana, hefir borizt allra mynd- arlegasta vöggugjöf frá Héðni Valdimarssyni, því sömu dagana og fæðingarhríðirnar stóðu sem hæst, tókst honum að kom fram stórkostlegri hækkun á olíu og benzíni. Brennsluplía hækkar um 38,9% eða í 25 aura kg. Steinolía hækkar um 21,3% eða í 37 aura kg. Benzín hækkar um 30,5% eða í 47 aura 1. Áður hafði brennsluolía verið hækkuð nokkuð og auk þess verða smáhafnirnar úti a landi, héðan í frá, að greiða auka flutningsgjald til þess að verða þeirrar náðar aðnjót- andi að fá olíu handa sjómönnunum. Fæðingarhátíð kommúnista- sambandins var hátíðleg haldin í kaupþingssalnum, eins og vera bar. Síðan með auglýsingu í Ríkisútvarpinu um olíuhækk- unina og síðast með lítilli og lítið afsakandi yfirlýsingu, sem birt var á lítið áberandi stöðum í Morgunblaðinu og Vísi. í blaði Héðins Valdimarssonar sást hún ekki og mun kommúnist- um, sem þykir lítill heiður að olíuverzlun Héðins ekki hafa þótt ráðlegt að birta hana- Það fer ekki sérlega vel á því að tala um arðrán auðvaldsins, en þurfa svo að verja verzlunar- hætti Héðiris. Yfirlýsing þessi er undirrituð af tveim mönnum, auk Héðins og ber vott um háttprýði þeirra, en segir raunar ekki annað en það, að Vilhjálmur Þór hafi ekki keypt inn olíuna í Ame- ríku og ekki heldur leigt skip undir hana. Um hitt er ekkert getið, enda eigi unnt að mót- mæla, að olíufélögin ætluðu sér að flytja inn olíu og benzín frá Englandi, sem var margfalt dýrari en.fá Ameríku og þóttust ekki eiga neins annars úrkosta, fyrr en eftir að Vilhjálmur Þór var búinn að leigja ódýrt skip til flutninga og skýra frá, að olía fengist keypt í Ameríku með slíkri tillögu og álítur að alveg nóg sé komið 'af þeim skemmdarverkum, sem íhalds- menn hafa unnið með bandalagi sínu við kiommúnista í verkalýðs- félögunum, þótt ekki verði fyrir- skipað með lögum að halda á- fraim þeim brottrekstrum úr fé-, lögunum, sem íhaldsmenn byrj^- (ttðu á í samvinnu við kommún- ista í Hafnarfirði síðast liðinn vetur. I því er ekkert vantraust á verfcami&nnum, þótt Alþýðu- flokkurinn télji sér skylt að verja þá á alþingi eins og alls síaðar annars fyrir slíkum tilræ&um. . En Árni frá Múla hefir þáð eins og maðurinn forðum, sem kallaði: „Grípið þjóönn!" til þess" að. leiða athyglina ffá sjálfum sér. • Eða hver sýnir „vantraust á verkamönnum", ef ekki einmitt þeir Sjálfstæðismienn, þar á með- al Árni frá Múla, sem nú vilja með lögum taka fram fyrir hend- ur verkamanna og fyrirskipa -þeim eitt og allt í félagsskap þeirra eins og gert er í frumvarpi Bjarna Snæbjörnssonar? Því var „aldrei um Álftanes spáð, að ættjörðin frelsaðist þar." Og engan hefir heldur órað fyrir því, að verkalýðssamtökin eigi eftir að frelsast fyrir það traust, sem Árni frá Múla og fígúrur eins og hann hera til þeirra. með miklu lægra verði en hinu brezka verði olíufélaganna. — Þá fyrst tókst olíufélögunum það, er þau áður töldu ómögu- legt. Það er eins og þau skilji aldrei annað en tungumál stólfótanna- Geta þessara vold- ugu auðfélaga til hagkvæmra innkaupa er harla lítil, nema hönd samkeppni sé annars veg- ar. .... Þegar olíusalarnir þykjast hafa hreinsað sig af afskiptum Vilhjálms Þór, segja þeir, að engin barátta hafi verið við rík- isstjórn og verðlagsnefnd um hækkun á olíu og benzínverði. Auðvitað var ekki slegist, én allir þekkja ýtni H. V. í verz- unarmálum og má nærri geta, hvort hann hafi ,,slegið af" 700 000 krónum með góðu geði- Ennfremur segjast þeir hafa spurt viðskiptamálaráðherra og verðlagsnefnd hvort Alþýðu- blaðið hafi haft heimildir sínar þaðan og fengið þær upplýsing- ar — að svo væri ekki. Frá- sögninni sjálfri bera þeir ekki á móti, enda er hún óvéfengjan- leg, ög raunar viðúrktennd með hinni barnalegu yfirlýsingu ol- íufélaganna. Staðreyndir þessa máls eru þessar: 1. Olíufélögin þóttust enga út- vegi hafa um flutninga frá Ameríku fyrr en Villhjámur Þór var búinn að leigja skip og skýra frá hinu ódýra verði þar. 2- Héðinn Valdimarsson flutti inn nýlega tvo skipsfarma af olíu frá Bretlandi, sem j voru rúmum 200,000 krón- | um dýrari en ef olían hefði | verið keypt frá Ameríku. 3. Héðinn gerði kröfur um að hækka fyrirliggjandi lager olíufelaganna um ca. 700.- 000 krónur umfram það, sem tekið var til greina- 4. Vegna afskipta ríkisstjórn- afinnar af olíumálunum hafa fengist hagkvæmari innkaup á olíu en ella hefði orðið, er nemur um 600 000 krónum. Hér er um hálfa aðra milljón króna að ræða, og þó H. V- hafi verið reiðubúinn til þess að stinga í sinn vasa verulegum hluta þessarar upphæðar, á hann líklega harla bágt með að kingja því, að þetta hefir komið opinberlega fram. Engin dæmi eru þess, að nokkur annar hafi gert svo stór felldar tilraunir til að ná slíkum stríðsgróða hér á landi, af nauð- synjavörum almennings, enda situr það ekki á neinum að gera slíkt og sízt þeim, sem þykist berjast fyrir rétti þeirra snauðu og bágstöddu. Allur olíugróðinn kemur af striti öreiganna. H- V. hefir spurt viðskipta- málaráðherra óg verðlagsnefnd hvort Alþýðublaðið hafi sínar heimildir þaðan, og segist hafa féngið neitandi svar. Fyrst Héðinn er farinn að ganga til spurninga hjá þessum aðilum, ætti hann að spyrjast fyrir hjá þeim um réttmæti þessarar frá- sagnar. Alþýðublaðið mun með ánægju birta svarið. Listasafn danska rílrisins hefir keypt brjióstmynd eftír Sig urjón ölafsson myndhöggvara, og greitt fyrir hana 1500 krónur. Á Sigurjón állmargar myndir á haustsýningu listamanna um þess ar mundir. F.Ú. Útbreíðið Alþýðublaðið. Sven Hedin, sænski landkönn- uðurinn, heimsótti Hitler ný- lega í Berlín, en enginn veit, hvað þeim fór á milli. Hér sjást þeir á tröppum kanzlarahallar- innar í Wilhelmsstrasse. Athiigasemd. VIÐVíKJANDI hinni fyrlr- huguðu ' kirkjubyggingu í Laugarneshverfi, sem nú þessn dagana er m&ið skrifað og rætt lum og ekki er nema gott lum að segja, viljum við þó að gefnu tilefni talia fram, að þaö værí æsikilegt, að fólk, sem ör í frí1- kirkiusöfnuðinum, fái að vera í friði í húsum sínum fyrir tll»- raunlum tíl þess að fá það til að ganga úr þeim aöfnuði, sém það (ar f og hefir hugsað sér að véra í áfram. Hingað til hefir fólki vepiÖ frjálst að veraf í ipg fafla í hvaða kirkju siem er til að hlusta á guðslorð, og væri æskilegt, að sivo yrði afram, án allrar tog- stneitu mllli safnaðanna. Nokkrir fríkirk|umeWimir. ........'.' '¦".....»W! ¦""¦....."iiiiniiininii.....II"''¦ii—".....—¦———.¦¦.........¦miiMiiMMimwft ; Unga Istad, 9. hefti er nýkomið út. For- síðumyndin er ljósmynd af hintt fallega málverki Lómar, eftír Jón Stefánsson. Þá er leikrit fyrir börn, Alfarnir og ferðamaðwrinn, eftír Böðvar frá Hnífsdal,. Vinir vorsins, framhaldssaga, eftir Stefán Jánsson, Hefnd Mowglis, framhaldssaga eftir Ruyard Rip- ling, þýtjL af Jakobi Hafstein, Úr sögu Eldeyjar-Hjalta, eftír Guð- mund Gíslasion Hagalín. Fiskbhigðir * á öllu landinu námu 31. okt. síðast liðinn 15411 þurrum tonn- nta. Á sama tíma í fyrra námu þær 9884 þurrum tonnum. Bandaríkin hafa ennþá tíma til að gefa sig við friðsaml'egum framförum. i»au byggja nú hverja risastífluna og orkustöðina eftir aðra. Stíflan, sem sést á myndinni, er ein sú rtýjasta, <og e);.. L Hiwasseefljóti.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.