Alþýðublaðið - 25.11.1939, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 25.11.1939, Blaðsíða 3
LAUGARDÁGUR 25. NÓV. 1939 ALÞYÐUBLAÐBÐ ALÞYÐUBLAÐIÐ RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON. í fjarveru hans: STEFÁN PÉTURSSON. AFGREIÐSLA: ALÞÝÐUHÚSINU (Inngangur frá Hverfisgötu). SÍMAR: 4900: Afgreiðsla, auglýsingar. 4901: Ritstjórn (innl. fréttir). 4902: Ritstjóri. 4903: V. S. Vilhjálms (heima). 4905: AlþýðuprentsmiSjan. 4906f Afgreiðsla. 5021 Stefán Pétursson (heima). ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN Eftir priggia mán aða stfrlil. INANGRUN Þýzkaiands meó ■“"* því að stöðva allar sigl- ingar, alla vörufl'utninga þangað sjólei'ðina, nema í Eystrasalti — það var vopnið, sem færði banda- miönnum að lokum sigurinn í heimsstyrjöldinni 1914—1918- Og það leynir sér ekki, að það er ætlun Breta og Frakka að vinna styrjöldina, sem nú stendur yfir með sama vopni. Maginotlínan með fram frönsku Iandamærunum er ekki ætluð til sóknar, heldur til vamar gegn þýzkri árás á landi. Sókn Bæta og Frakka fer fram á sjónum. Þar hafa þeir nú þegar þurkað burtu svo að segja allan kaupskip^flota Þýzka- lands. Nú taka þeir næsta skreÉ ið: Allir vöruflutningar til og frá Þýzkalandi, sem fara fram á sjón- um, annars staðar en í Eystra- salti, verða stöðvaðir, þótt þeir fari fram með hlutlausum skip- Þaðy sem útvarpið sagði um rússnesku skeytasendingarn* ar eg pað, sem pað pagði um. ----4,-;-— Hvernig Jónas Þorbergsson útvarpsstjóri hag- ræddi sannleikanum fyrir vini sina, kommúnista. A LÞÝÐUBLAÐINU hefir borizt eftirfarandi bréf frá Jónasi Þorbergssyni útvarpsstjóra, sem hann krefst að birt verði í blaðinu, ásamt frásögn útvarpsins um skeyta- sendingarnar frá Rússlandi, að viðlagðri málsókn, ef það verði ekki gert. Alþýðublaðinu er ljúft að birta þessi plögg, því að bréfið ber þess svo greinilega vott, hversu útvarpsstjórann hefir sviðið undan sannleikanum, sem sagður hei'ir verið um hann hér í blaðinu og frásögn út- varpsins gefur gott tækifæri til þess að ganga úr skugga um það, hvort það var nokkuð of- mælt, sem Alþýðublaðið sagði 21. nóy. að í gegnum hana „gengi eins og rauður þráður viðieitnin til þess að foreiða yfir það brot kommúnistaflokksins og biaðsins, að hafa starfað hér með stórkostlegum fjárframlög- um frá erlendu stórveldi og rekið áróður fýrir það, og læða því inn hjá hlustendunum í staðinn, að Alþýðublaðið hefði gerí sig s'ekí um eitthvað ó- heiðarlegt, helst skjalaþjófnað með því að birta vitneskju sína um skeytasendingarnar." Mun það verðá sýút betur í athúga- semdum við frásögn útvarpsins, sem fára á eft'ir henni. Hr. ritstjóri Alþýðublaðsins, Reykjavík. Sameiningarflokks Alþýðu Sósíalistaflokksins. Deilir blaðið á þetta, þá og síðar, og það hafa fleiri blöð gert eftir að þessar um- ræður hófust. Þjóðviljinn svarar næsta dag og ber ekki á móti því, að umræddar skeytasedingar hafi átt sér-stað, en telur að Alþýðublaðinu hefði verið bezt að rannsaka, hvort það gæti ekki sjáflt komizt að þeim samn- ingum, að fá blaðaskeyti frá Moskva fyrir lítið verð, ef það bara vildi birta eitthvað af þeim svo og að -ekki fári vel á því að prenta óhróður um Sovétríkin í þeirri prentvél, sem. rússneska alþýðan hafi á mestu þrengingar- tímum sínum gefið Alþýðublaðinu. Tíminn, sem út kom í gær, birti skýrslu um blaðaskeyti frá útlönd- um til íslands. — Skýrslan nær í fyrsta lagi yfir árið 1938 og í öðru lagi yfir mánuðina janúar — sept- ember 1939. Skýrslan hefst á svo- hljóðandi formála: Sökum þess að skýrsla sú, sem fjárveitinganefnd fékk frá lands- símastjóra um blaðaskeyti frá út- löndum. hefir komist í hendur eins blaðs og það birt nokkurn hluta úr henni, hefir formaður fjárveitinganefndar, Jónas Jóns- son; óskað eftir að Tíminn birti hana í .heilu lagi, svo að menn ættu auðveldara með að glöggva sig á því hvaðan skeytin koma. Aðalefni skýrslunnar er að öðru leyti þetta: Árið 1938 voru blaðaskeyti: Frá Færeyjum Frá Danmörku Frá Noregi Frá Svíþjóð Frá Englandi Frá Rúsálandi Samtals Orð • 767 85140 524 1120 37,414 117936 242928 Isl. kr. 170,00 19486,00 160,00 341,00 8562.00 95093,00 123812,00 Árið 1939 mánuðina janúar — september voru blaðaskeyti: Frá Færeyjum Frá Danmörku Frá Svíþjóð Frá Englandi Frá Þýzkalandi Frá Rússlandi Samtals Orð 100 70414 863 37195 197 78302 181635 ísl. kr. 21,00 16116,00 262,00 7268.00 106,00 63136,00 rrqin nn Um. Það liðu þrjú ár frá því aö heimsstyrjöldin 1914—1918 hófst og þangiað til sjóstríðið var feom- ið á það stig, scm það er kömið [á í þessari styrjöld aðeins þrem- ur mánuðum eftir ófriðarbyrjun. Það var ekki fyrr en Þjóðverj- ar byrjuðu hinn miskunarlausa kafbátahernað sinn vorið 1917, jafnt gegn hlutlausum siglingum ::em brezkum, í þeirri fánýtu von að geta stöðvað aðflutninga til Englands, að Bretar tó-ku' þá á- kvörðun í heimsstyrjöldinni, sem þeir hafa tekið nú: að gera allár v-ömr af þýzkum uppruna og all- ar vörar, s-em eru þýzk eign og á leið til Þýzkalands upptækar á höfnunum. En í Iiessu stríði h-ófu Þjóð- verjar hinn ótakmarkaða kafbáta- hemað gegn brezkum skipum og siglingum hlutlausra þjóða til Bretlands þegar á fyrsta degi. Og þegar þeir voru gengnir úr skugga um það, að kafbátahern- aðurinn bar hvorki þann árang- ur, að hræða England til frið- arsamninga n-é st-öðva siglingar hlutiau'sra þj-óða þangað, gripu þeir til þes,s ráðs, að dreifa íaus- um og seguhnögnuðum spr-engi- duflUm um sjóinn við Englands- strendur -og sökkva með þeim aðvöranarlaust tugum skipa án nokkurs tillits til þ-ess, hvort þau eru bnezk eða hlutlaus og upp á von eða óvon um það, hvort skapshafnir -og farþ-egar k-omast lifan-di af eða ekki. Á móti slík- urn herm-darverkium er kafbáta- hemaðurinn mannúðin sjólf. 1 mörgum tilfellum að minnst-a kosti geta kafbátamir gefið skips- höfnunum og farþegunum tæki- færi til þess að k-omast í bj-örg- unarbáta. Lausu tundurduflin gefa engin slík grið. Dreifing þeirra um höfin er hámark villi- mennskunnar í hemaÖinum. En hafið er stórt og skipiii, (Frh. á 4. síðu.) Út af árásum blaðs yðar á fréttastofu Ríkisútvarpsins dagana 20. og 21. þ. m., þar sem þér stað- hæfið, að ég hafi sem gæzlumaður opinberrar fréttástöfu brugðist enlbættisskyldu 'inirini í sambandi við birtingu • fe-éttar sunnudaginn 19. nóv;, leýfi ég mér að senda yður umrædda frétt til birtingar í blaði yðar, í grein yðar, 21,-þ. m., takið þér svo tií orða. að það gangi eins og rauður þráður gegnum fréttina, að ég hafi með henni viljað hfeiða yfir ávirðingar tilgreinds stjórn- málaflokks og með því gengið í þjónustu flokksins bg um leið er- lénds stórveldis, sem með áróðri seilist til valda hér á landi. Enn fremur staðhæfið þér, að ég hafi látið undir höfuð leggjast að birta þau gögn og upplýsingar, er til greina komu á því stigi málsins. Teljið þér, að ég með þessu hafi brotið embættisskyldu mína svo freklega, að það ætti að varða mig stöðumissi. Er hér með skorað á yður. að birtá í næsta eða öðru tölublaði blaðs yðar fréttina, eins og hún liggur fyrir, ásamt þessu bréfi, að yiðlagðri málsókn. -Virðingarfyllst. Jónas Þorbergsson. Fer frásögn útvarpsins hér á eftir: . .Undanfarna daga hefir blöðun- um í Reykjavík orðið alltíðrætt um skeytasendingar frá Moskva hingað til lands, er hafi hlaupið á 160 þús. krónum á einu og þrem fjórðu hlutum úr ári nú undan- farið. Hér verða, sakir tímaskorts, engin tök á að rekja allar þær umræður, en Alþýðublaðið hóf máls á þessu síðast liðinn mið- vikudag með grein er hét svo: „Rússar hafa varið 160 þús. kr. til símskeyta hingað síðan í árs- byrjun 1938. Hér um bil helm- ingur allra símskeyta hingað kem- ur frá Rússlandi. — Hvað vilja Rússar fá fyrir þetta fé og hverju hafa kommúnistar lofað þeim?“ Blaðið fullyrðir að síðan í árs- byrjun 1938 hafi hér um bil helm- ingur allra þeirra símskeyta — og mun þar átt við blaðaskeyti — verið frá Rússla.ndi til Þjóðviljans og Kommúnistaflokksins — síðar Formáður fjárveitinganefndar, Jónas Jórisson, ritar í sambandi við þetta forystugrein í Tímann í gær. -— Um ástæður fyrir því, að þetta mál er fram komið í Alþýðublað- inu á þarin hátt sem að framari er greint, lætur hann þessa getið: „Tildrög þessa máls eru þau, að fjárveitiriganefnd safnar um þess- ar mundir óvenjulega miklu efni um fjármálaaðstæður þjóðarinnar, í því skyni að borgarar landsins fái sem fyllsta vitneskju um hinn sameiginlega hag. Ein af þeim skýrslum, sem ég óskaði eftir, var frá landssímanum um það, hve miklgr yæru tekjur hans af skeyt- um frá útlöndum. Póst- og síma- málastjóri gaf þessa skýrslu og gat ekki annað en gert það. Alþingi og þjóðin öll á að fá að vita, ef þess er óskað, hve mikil skipti ís- lands í símamálum eru við hverja þjóð. Bréfið ’ kom til skrifstofu þingsins og var taókfært þar eins. og önnur skjöl, og síðan sent til fjárveitinganefndar. En á þeirri leið hefir einhver maður séð bréfið og tekið úr því einn þátt, skipti Rússa við ísland, og sett’ þessa vitneskju í Alþýðublaðið. Það mun óhætt mega fullyrða, að hvorki skrifstofa Alþingis eða menn í Eins og menn muna gaf útvarpsstjórinn yfirlýs- ingu í útvarpinu, eftir að Alþýðublaðið hafði gagnrýnt þessa frásögn útvarpsins um skeytasendingarnar frá Rúss- landi, þar sem hann „vísar al- gerlega á bug, sem ósönnum og ástæðulausum þeim aðdróttun- um Alþýðublaðsins, að frétta- stofá útvarpsins drægi taum sérstaks tilgreinds stjórnmála- flokks í landinu,“ og lýsti því jafnframt yfir, að fréttastofan teldi það „hlutverk sitt að veita hlustendum útvarpsins. sem gleggsta fræðslu, eftir þeim gögpum og upplýsingum, sem fjárveitingarnefnd hafi komið efni bréfsihs á framfæri. En húsakynn- um í þingi er þannig háttað, að mjög margir menn utan þings ganga daglega um herbergi, þar sem verið er að nota skjöl þings- ins. Þingmenn líta yfirleitt ekki á skjöl þingsins sem leyndarmál. Yf- irleitt má telja, að þingið hafi í fórum sínum næsta lítið af skjöl- um, sem ekki má kalla almanna eign. Síðar í þessari grein — en hana nefnir höfundur: „Hvernig gefast gullskór?" — minnir höfundur á íhlutun Norðmanna um stjórnmál íslendinga á 13. öld og afleiðing- ar hennar. — Hann telur og, að ef það hefði vitnast ómótmælan- lega, að ráðándi menn í Darimörku, Englandi eða Þýzkalandi hefðu varið 160 þús. króna á tveimur ár- um í aðeins einn lið pólitískrar á- róðursstarfsemi, þá hefði það sleg- ið felmtri á íslenzku þjóðina og andstaða risið gegn slíkum áróðri. Am (sign.) ' Útvarpað 19.45 — 19 XI 39 ÞÖST. Ríkisútvarpið Samhljóða útvarpaðri frétt: Jónas Þorbergsson. Sigr. Bjarnad. fyirir liggja um hvert það mál, jsem vekur mikla og almenna athygli og umræður í blöðum.“ Skal nú sýnt hvernig útvarps- stjórinn hefir rækt þetta hlut- verk í fréttaburði sínum um skeytasendingarnar frá Rúss- landi. 1) Úr forsíðufrétt Alþýðu- blaðsins, sem vakti svo mikla athygli þegar í upphafi, birtir útvarpið lítið sem ekkert ann- að en fyrirsögnina og þau um- mæli, ,,að blaðið deili á þetta.“ Um hitt þagði útvarpið, til þess að hlustendum yrði sem minnst ljóst, hve alvarlegt mál væri hér á ferðinni. fyrir kommún- Um þetta fengu útvarps- hlustendur ekkert að heyra: -----<>--- istaflokkinn, hvað Alþýðublað- t ið sagði: Útvarpið sleppti t. d. þessum ummælum: „Menn munu nú varpa þeirri spurningu fram, hvort það sé af einstakri góðmennsku, að Rússar, eða alþjóðasamband kommunista, sem eins og allir vita, er ekkert annað en verk- færi sovétstjórnarinnar í utan- ríkispólitík hennar, hafa ausið út fjarupphæð, sem nemur 160 þús. ísl. króna síðan í árs- byrjun 1938 fyrir símskeyti til Þjóðviljans og Kommúnista- flokksips hér úti á íslandi? . . . Líklegt mun það ekki þykja af annarri framkomu Rússa í viðskiptum þeirra við aðrar þjóðir. En hvað ætla þeir sér þá áð fá í staðinn?? Hverju hafa kommúnistar lofað þ'eim? Og hvaða hlutverk er það yfir leitt, sem sá flokkur rekur hér á landi, að svo stórkostlegum fjár- upphæðum skuli vera ausið í hann áf erlendu stórveldi?'. 2) Eftir að útvarpið hefir hlaupið yfir þessi orð Alþýðu- blaðsins, „að blaðið deili á þetta,“ segir það: „og það hafa fleiri blöð gert, eftir að þessar umræður hófust.11 Hvers vengá fengu útvarps- hlustendur ekki að vita hvaða blöð það voru? Og hvers vegna var ekkert nánar sagt um Ummæli þeirra? Með því að láta þetta undir höfuð leggjast, vildi útvarpsstjórinn reyna að koma því inn hjá hlustendum, að hér væri ekki um annað að ræða en hnútukast milli Al- þýðublaðsins og Þjóðviljans. . Útvarpið þagði um það, að Tíminn birti frásögn Alþýðu- blaðsins og grein orðrétta dag- inn eftir að hún birtist, með þess um ummælum: „Má fullkom- lega taka undir það m'eð Al- þýðublaðinu, að þessi áróður Rússa hér er svo varhugaverð- ur, að það er full ástæða að íaka hann til nánari athugun- ar.“ Útvarpið þagði einnig um það, að Vísir birti einnig daginn eftir langa grein um málið, eft- ir að Þjóðviljinn hafði raun- verulega játað móttöku skeyt- anna frá Rússlandi, og sagði meðal annars: „Það er athyglisvert, að hér liggur fyrir hrein viðurkenning frá hendi blaðsins um hv'erjir eru móttakendur skeyta þessara og þá einnig á hinu, að í raun og sannleika er rekstri blaðsins haldið uppi með rússnesku fé.. . Hér er um mál að ræða, sem krefst rannsóknar. Geta stjórn- arvöldin horft aðgerðalaus á slíkt hneyksli, að stjómmála- flokkur hér á landi haldi uppi baráttu fyrir hagsmuni ferlends valds, án þess að siík starfsemi sé athuguð, og það trýggt að minnsta kosti áð hagsmunum hins íslenzka ríkis sé ei stéfnt í voða.“ Þá þagði útvarpið einnig um það, að Morgunblaðið skrifaði langa ritstjórnargrein um frétt- ina tveimur dögum eftir að hún kom í Alþýðublaðinu og sggði m. a. um hana: „Staðfesting á því, að fregnin væri rétt kom svo í málgagni kommúnista í gær. Þar var því að vísu ekki lýst yfir, að skeyta- gjafirnar rússnesku næmu svo hárri upphæð. En ekki var gerð hin minnsta tilraun til áð mót- mæla þ'essu, Sú þögn verður skoðuð sem samþykki . . . Þegar það kemst upp um menn eða fiokka, að. þeir viimi í sínu eigin föðuriandi fyrir er- lend ríki, þá er það með öllum þjóðum alvörumál." Öllum þessum blaðaummæl- um stakk útvarpsstjóri undir stól. Hvers végna? Af því að hann vildi draga fjöður yfir sök Kommúrtistaflokksins og blaðs hans. Og þettæ kallar útvarpsstjór- inn í yfirlýsingu sinni „að :veita hlustendum útvarpsins sem gleggsta fræðslu, eftir þeim gögnum og upplýsingum, sem fyrir liggja“(!!) 3) Þá kemur í frásögn út- varpsins að svari.Þjóðviljans og er þar tilfærður skætingur kommúnistablaðsins í garð Alþýðublaðsins, sem ekki aðeins er málinu gjörsamlega óviðkomandi, heldur og tilhæfu- laus ósannindi, eins og það, að rússheska alþýðan hafi gefið Al- þýðublaðinu prentvél. Alþýðu- blaðið eða Alþýðuflokkurinn hafa aldrei fengið neina prent- véljné nokkra aðra gjöf frá Rússlandi. Sú prentvél, sem hér mun vera um að ræða, var gjöf frá sænskum Alþýðuflokks- mönnum fyrir tæpum 20 árum. í hvaða tilgangi birtir út- varpsstjórinn þessi ósánnindi kommúnistablaðsins, sem ekk- ert koma frásögn útvarpsins við, nema til þess eins að gefa í skyn, að íslenzki Alþýðuflokk- urinn sé undir sömu sökina seldur og kommúnistaflokkur- inn? Er hér um óhlutdrægan fréttaburð að ræða? Eða um málflutning fyrir kommúnista? Alþýðublaðið lætur lesandann (Frh. á 4, síðu.)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.