Alþýðublaðið - 25.11.1939, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 25.11.1939, Blaðsíða 1
RITSTJÓRI: F. R. VALDEMABSSON ÚTGEFANBI: ALÞÝ©UFLOKKU»OíN KX. ÁM&AMOHm LAUGARDAGUR 25. NÖV. 1939 276. TÖLUBLAÐ Starfsstúlkur ð veitlnoatans ii stofna sér stéttarfélag. ----------------»---------------- Samþykktu að sækja strax u upptffiku f Alþýðusamband fslands Finnar Mast ?ið lðiun tangastriðl En þelr ganga ekki að kröfum Rússa. KHÖFN í morgun. FU: FORSÆTISRÁÐHERRA 'Finna, Cajander, hefir látið í Ijós það álit, að það erf- iða ástand, sem nú ríki í utan- ríkismálum Finna, muni verða langvarandi. Finnska þjóðin verður að plægja akur sinn með fcyssu um óxl, áagði hann. Ef Finnar gengju að kröfum Sovét-Rúss- lands, myndi Finnland aðeins Verða lénsríki Rússa og verða »8 aíhenda þeim þýðingar- mestu vígi landsins. En Finnar munu aldrei ganga að slíku. í Finnlandi hefir verið komið á bréfa- og símskeytaskoðun og opinberri tilsjón með símtölum manna. ;i GÆRKVELDI var stofnað nýtt stéttarfélag hér í bæn- um: „SjÖfn", félag starfs- stúlkna á veitingahúsum. Á stofnfundinum voru samþykkt lög fyrir félagið og jafnframt að sækja um upptöku í Alþýðu- samband íslands. Stofnendur eru 40 að tölu, en fullvíst er að margar stúlkur, sem ekki gátu komið því við að mæta á stofnfundinum,~eru á- kveðnar í því að gerast með- limir félagsins. Tilganguf _fé- lagsins er, eins og stendur í lög- um þess, að efla og styrkja sam- hug og samheldni starfsstúlkna á veitingahúsum, að vinna að bættum kjörunS þeirra, hvað viðvíkur kaupgjaldi og vinnu- tíma, og koma í veg fyrir áð réttur þeirra sé fyrir borð bor- inn í atvinnumálum eða öðrum efnum. í stjórn félagsins vpru kosn- ar: Valdís Jóelsdóttir, formaður. Unnur Þórarinsdóttir. ritari. Hrefna Guðmundsdóttir, gjaldkeri. Alþýðublaðið býður þetta unga stéttarfélag velkomið í samtakaheild alþýðunnar. Tundurskeyti um borð í brezku herskipi. Á bak við sjóliðsmanninn sjást djúpsprengjur, sem eru aðalvopnið gegn kafbátunum. -, ' ; ', , *.,-., Meginlandsbann að dæmi Napoleons markmið Hitlers? ' '"..............? .....<———- ¦¦--—¦ • ¦—- Tandnrduflin eiga að einangra England frá meginlandinu og kúga hlntlansn iðndin til að verzla við Þýzkaland. ¦B8W Sleppí ir íangabúönm, finttur til landainæranna ig tekinn faitnr sei tilræðismaðnriii í liinclien?! -------------........?. i i ;, „ deorg Elser sagður hafa verið í Dach- au þangað til fyrir einni viku síðan. LONDON í gærkveldi. FÚ. ALLT, sem varðar Miin- chensprenginguna, verður en flóknara, því lengra sem líður. í dag berast fregnir frá landa- mærum Ungverjalands, þar sem sagt er frá því, að Georg Elser, sem hefir játað á sig að vera valdur að sprengingunni, hafi verið í fangabúðunum í Dachau þar til fyrir einni viku, er hann og aðrir fangar voru látnir lausir og sendir til svissnesku landamæranna. Þar var Elser handtekinn á ný og fluttur til Miinchen, og voru þar bornar á hann þær sakir, að hann væri valdur að sprengingunni. Borgarstjörmsi i ¥ar- sjá ftatttsrl s fanga- bððiroar í Dachan. V* AÐ varð kunnugt í dag, ¦®^ að borgarstjórinn í Varsjá hef ir verið sendur til fangabúð- anna alræmdu í Dachau á Suð- ur-Þýzkalaadi í h&fndar skyni fyrir það, að óeirðir urðu ný- Iega í Varsjá. Það er leidd athygli að því nú, að þegar Þjóðverjar sátu um Varsjá, flutti borgarstjór- inn hvert hvatningarávarpið í útvarp á fætur Öðru og ögraði Þjóðverjum allt til þeirrar stundar er þeir tóku borgina. Xr Frá íréttaritara Alþýðublaðsins. Kaupmannahöfn í morgun. AÐ þykir nú augljóst, að Þjóðverjar hugsi sér með dreifingu hinna lausu og segulmögnuðu tundurdufla víðsvegar við austurströnd Englands að einangra England frá meginlandinu, hræða hin hlutlausu lönd frá því að halda áfram siglingum þangað og knýja þau til þess að heina verzlun sinni til Þýzkalands. Er þessum fyrirætlunum Þjóðverja líkt við hið heims- fræga meginlandsbann Napoleons árið 1806, þegar hann bannaði öllum ríkjum á meginlandi Evrópu verzlun og við- skipti við England. En brezk blöð segja, að þessi nýja til- raun til þess að einangra England muni ekki takast betur en sú eldri. 200 Dízk tiniirditlrak- ir á Lepi¥insala ðrkróki. Saað- W OKKUR grunur hefir legið 'áþví undanfarið, að tals- vierb leynileg áfengissala ættisé stað á Sauðárkroki, og hefirsýslu maður SkaJgfirðiing,a unnið að ranrasókn pessa máls undanfarna daga. Sex menn hafa játað á sig ó- leyfiilega áfengissölu, — en á- fengið hafia peir fengið frá út- siölunni á Siglufírði. Rannsókn málsins er ekki lok- fö. F.Ú. Leutfélagið hefir tvæx sýningar á morgun Biimhljóð verður .sýrit kl. 3 og Sluerlock HelniKS kl. 8. LONDON í morgun. FU. Það sýnir í hve stórum stíl Þjóðverjar hafa lagt tundur- duflum ólöglega á siglingaleið- um, að yfir 200 tundurdufl, öll þýzk, rak á land í Yorkshire á austurströnd Englands í gær. Auk þess hafa skip, sérstak- lega útbúin 'til þess að slæða tundurdufl, náð í mikið af tund- urduflum. Eitt slíkt skip náði 15 tundurduflum í einni yfir- ferð. Mörg brezk flutningaskip, sem herskip fylgdu, komu til Englands í gær heilu og höldnu. Skipin sigldu inn Thamesárós og liggja nú. fyrir akkerum á Thamesá. Seinasta skipið, sem farizt hefir eftir að hafa rekizt á tundurdufl, er „Mangalore" frá Liverpool, 9000 smálesta skip. . Mikill mannfjöldi á landi horfði á það, er þetta gerðist, en skipið lá fyrir akkerum skammt undan landi við aust- urströndina. Skipshöfninni, 77 mönnum, var bjargað, en 18 meiddust. Brezku blöðin í gser ræða mikið tundurduflahernað Þjóð- verja og eru vongóð um, að auð- ið verði að finna gagnráð mjög bráðlega til þess að afstýra frekari hættu. „Manchester Guardian" seg- ir, að fyrir nokkrum árum hafi brezka flotamálastjórnin látið gera tilraunir með segulmögn- uð tundurdufl, og þótt hætt hafi verið við þær, hafi menn komizt að raun um, að nauð- synlegt væri að finna upp ráð, sem dygði til þess að éyðileggja þau, og bætir blaðið því við, að rannsóknadeildir flotans hafi ekki slegið slöku við athuganir í þessum efnum. „Daily Herald" stingur upp ^¦#y»^»#^#^###>»>#-»#^#»^S»^»^#^»* 1 ¦ I 1 ¥íka að felkjast nHíbiðrgaaarbðt LONDON í gærkv. FÚ. DAG voru fluttir til ¦¦• hafnarborgar á aust- urströnd Englands fimm hollenzkir sjómenn, sem bjargað var, er skipi þeirra var sökkt. Skipið var 8000 smálest- ir að stærð og vár það þýzkur kafbátur, sem sökkti því. Sjómennirnir höfðu hafzt við á opnum bát hálfan áttunda dag, er þeim var bjargað. Alls voru 31 maður á skipinu. C-r^^#<#<##^#sr#s#^##^r#Nr<r#<####^##^>#<rs#s> á því, að nota timburskip í stað stálskipa, til þess að koma í veg fyrir hina nýju hættu, en „New Chronicle" birtir fregn um, að verið sé að reyna nýtt varnar- tæki gegn tundurduflum. „Dai- ly Telegraph" er einnig þeirrar skoðunar, að rannsóknar- og vísindamenn hafi náð nokkrum árangri. 11 pjzkar flipélar skotn- ar niður ð einnm degi. ----------------«—.------------- Sjö af Bretum og fjórar af Frökkum. LONDON "fjAÐ er i nú gærkveldi. FU. kunnugt orðið, að sigrar bandamanna í loftorustunum yfir vesturvíg- stöðvunum í gær voru enn meiri en í fyrstu var ætlað, því að auk þess sem brezkir flug- menn og loftvarnastöðvaskyttur skutu niður sjö þýzkar flugvél- ar, skutu Frakkar niður fjórar. Er frá þessu sagt í tilkynn- ingum franska hermálaráðu- Þriðja pýzka kaf bátinum sðkkt í Dessari ¥íkn. LONDON í gærkv, F.Ö. : "O YRIR skeminsitu var frá pví ¦*¦ skýrt tíð franskur tuodnr- spíllir hefðj sökt tv»imuT þýzk- ttm kafbátium. Nú hefir borfzt fregni um, að fransfct eftirlltsskip. seim sérstóklega er útbúið tíl bar- áttu gegn kafbátum, hafi boiíö sjgiur úr býtam í viðureSjgm vfö pýzkan kafbát. Twnglskin var, gr slöÖ kafbátí- Sds sást frá hergkipiniil, og1 virt- ist fcafbáturínn, er hann kom í Ijós vera um 90 fet fyrir fTamian herskiplð, er pað byrjaði arásln* a hann. Lauk viðpreignínni tvo áð ikafbátinum vftr sðkkt. Brezkt beitiskip lask að af þýzkam kalbát LONDON í morgun. FÚ. Flotamálaráðuneytið brezka tilkynnti í gærkveldi, að her- skipið „Belfast", 10 000 smá- lesta beitiskip, htefði orðið fyrá skemdum í Firth of Forth á þriðjudag sl., en hvort skipið hefði rekist á tundurdufi eða skotið hefði verið é það tund* urskeyti væri óvíst. Þýzka flotamálaráðuneytið hafði tilkynnt, að það hefði fengið fregn frá kafbátsforingja — sem hafði sagt, að hann hefði skotið tundurskeytl á „Belfast". Bær brennnr. A ARNARSTÖÐUM í Helga- ¦** fellssveit brunnu í gær- miorgun tíl kaldra kola gömúl bæjarhús, sem n'Otuð voflu sem útáéldhús og til geymslu. Eldsins var vart um M. 7 í jgær moiiguin og komiu þá menri af niæstu bæjium og siðar kom bíll með slökkviiiðsmenn úr Stykkis- hóími. - ;: Litlu tðkst aö bjarga úr bæjár- húsunum og brunnu þar inni 13 hænsná, alluir éldiviður og miat-r arforði böndans, Haufes Sigurðs- sonar. ¦ . •¦ v. . ¦ ^ '- Áldtið er, að kviknað hafi út frá eldstæðí í útieldhúsinu, en þar voru sviðin svið í fyrrakvöld. Á ArnarstöBum er nýtt ibúðarhús úr steinsteypu og varö það ekM fyf- ir neinum skemmdium. Bæjarhús- in voru vátrygigð, en allt annað / óvátryggt.' F.O. neytisins í dag. Voru þvi ellefu þýzkar flugvélar skotnar niður á vesturvígstoðvunum i gær. g U Engir brezkir flugmenn særðust eða biðu bana í bardðg- unum, en tvær brezkar flugvél- ar urðu fyrir skemmdum, og ein af frönsku árásarflugvélun* um hefir ekki komið aftur til bækistöðvar sinnar. Þýzku flugvélarnar, sem skotnar voru niður, voru allar í könnunarflugferðum, og flúgu í 2000 feta haeð. í einni flugvél- inni, sem hrapaði til jaröa^, fundust myndavélar. *

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.