Alþýðublaðið - 28.11.1939, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 28.11.1939, Blaðsíða 1
SÖNGFÉLAGH) HARPA. Öll á æíingu annað kvöld , í Þjóðleikhúsinu kl. SY2. RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN KX. ÁRGANGUR ÞRIÐJUDAGUR 28. NÓV. 1939. 278. TÖLUBLAÐ Flnnar neita é verða ui Kalla ekki 110 sitt frá laadamæruaiiEn nema Rússar geri pað sama. slanÉ Frá fréttaritara Alþýðublaðsins. Kaupmannahöfn i morgun. "O INNSKA STJÓRNIN svaraði seint í gærkveldi orð- •*¦ sendingu sovétstjórnarinnar út.af árekstri þeim, sem Rússar halda fram, að orðið hafi við landamæri Finnlands cg Rússlands á Kyrjálanesinu á sunnudaginn. Finnska stjórnin vísar algerlega á hug þeirri ásökun sovétstjórnarinnar, að finnskir hermenn hafi skotið á rúss- neska hermenn og neitar að fallast á þá kröfu hennar, að fl'ytja hið finnska landvarnarlið á Kyrjálanesinu 20—25 kílómetra frá landamærunum, nema því aðeins að sovét- stjórnin skuldbindi sig til þess að flytja rússneska herinn jafnlangt burt frá landámærunum sín megin. Lýsir finnska stjórnin sig reiðubúna til þess að taka upp samningaumleitanir við sovétstjórnina um slíka ráð- stöfun af beggja hálfu. ., firslitakoslir? Það var með öllu ókunnugt í morgun, hvernig sovétstjórn- in myndi taka þessu svari finnsku stjórnarinnar og enginn veit heldur, hvort skoða beri kröfur sovétstjórnarinnar sem úrslitakosti. í orðsendingu Molotovs var að minnsta kosti ekki settur neinn ákveðinn frestur til and- svars eins og venja er, þegar um úrslitakosti 'er að ræða, en það þykir ills viti, að jafnhliða brð- sendingunni hafa verið hafnar taumlausar æsingar gegn Finn- um bæði í útvarpinu í Moskva og blöðunum á Rússlandi, Finn- landi bornar árásarfyrirætlanir gegn Rússlandi á brýn, talað um að veita Finnum eftirminni- lega ráðningu, forsætisráðherra jþeirra, Cajander, kallaður lodd- ari, og þykir allt þetta minna óhuggulega á æsingar þýzka útvarpsins og þýzku blaðanna gegn Póllandi, áður en þýzki # LENINGR v KORT AF FINNLANDI. Neðarlega á myndinni, til hægri, Kyrjálanesið, þ. e. eiðið millí' Ladógavatns og Finnska -flóans. Svárta feita línan, þvert yfir nesið, sýnir landamærin. herinrt réðst inn yfir landa- mæri þess um mánaðamótin ágúst — september. Það þykir augljóst, að Finnar h'efðu ekki getað orðið við kröf- um Rússa nema með því að gera landið raunverulega varn- arlaust fyrir rússneskri árás, því að landamæravíggirðingar Finna á Kyrjálanesinu eru allar á því 20—25 kílómetra breiða svæði, sem Rússar heimtuðu að Finnar hyrfu burt af með her sinn. Það hefði einnig gert Finnum ómögulegt að veita frekari kröfum Rússa nokkra mót- spyrnu, ef samningaumleit- anir hefðu að því búnu verið reyndar á ný. Enginn veit, hvaða viðburðir kunna. að gerast næstu daga. Ástandinu þykir réttast lýst þannig á þessari stundu: Það er ekki við því að búazt, að kröfur Rússlands verði teknar af tur. En þær verða heldur ekki uppfylltar af Finnum. Rússar bíða Þess að finssku vBtnin leioi. OSLO í gærkveldi FÚ. Fréttaritari frönsku Havas- fréttastofunnar í Moskva skýr- ir svo frá, að í rússnesku út- varpi klukkan.14—15 eftir Mið- Evrópu tíma hafi verið til- kynnt að finnska stjórnin yrði strax að taka til greina boðskap rússnesku stjórnarinnar. Sama fréttastofa álítur að rússneski herinn muni þegar í stað „gera innrás í Finnland, þegar vötnin í Finnlandi eru orðin nægilega lögð, til þess að hægt sé að fara um ísana með brynvörðum flutningavögnum, skriðdrekum og öðrum vélbún- um tækjum. Reynt að æsa rássneska ¥ erkamean gegn Finnnm. LONDON i gærkveldi. FÚ.- AtburðiurMn, sem Riissar segja Frh. á 4- siðu. Finnskar konur vinna nú nótt og dag að því að búa til gasgrímur fyrir fólkið, til þess að það sé viðbúið hinni yfirvofandi rússnesku árás. Vopnaða brezka kaupf arinu ,Rawalpindi( sökt við Island Pjrzka orastuskipl^ 99P@nts©lilaiidu og aianað pfzUt kerskip sllkktii pví ©ftir karða orustu Kaupfarið var 5 klukkustundir að brenna og aðeins litlum Muta af skipshöfninni var bjargað LONDON í morgun. FÚ. "O REZKA FLOTAMÁLARÁÐUNEYTIÐ tilkynnti í gær- ¦*-'' kveldi, að hinu vopnaða kaupfari „Rawalpindi" (sem sagt var frá í FÚ-skeyti í gær), hefði verið sökkt við strend- ur Islands. Var það vasa-orustuskipið „Deutschland" og annað þýzkt herskip, sem sÖkktu „Rawalpindi", og gerðist þetta s.l. fimmtudagv Á skipinu voru 300 menn, og er kunnugt um, að 11 hafi verið bjargað. Ástæða ér þó til að ætla, að annað þýzka herskipið hafi auk þess bjargað 30 mönnum. Þeir 11, sem að framan var vikið að, komust í bát, og bjargaði brezkt beitiskip þeim. „Rawalpindi", sem var 16800 smálestir að stærð, var í sigl- inga'eftirlitsferð, þegar herskip- in réðust á það, og hrátt fyrir það, að við ofurefli væri að etja — vopnað kaupfar öðrum megin, en tvö herskip hinum megin og annað þeirra full- komnasta herskip Þjóðverja — börðust skipsmenn á ,-,Rawal- pindi", þar til „Deutschland" hafði þaggað niður í fallbyssum þeirra. Þá stóð herskipið í ljósum loga og var að brenna í fimm klukkustundir þar til það sökk. I gær rakst stórt bollenzkt skip á þýzkt tundurdufl úti fyrir Thamesáróstun og sökk. Þetta var hafskipið „Spaandain", 9000 smál. að stærð, eign Hollenzku- Ameríkulínunnar, og var það á leið frá Ameríku til Rotterdam. Skipshöfninni allri og eina far- þeganum, gamalli konu, sem á skipinu var, var bjargað. Pað var 200 brezkir topF-| ar bjöðast tll aðj slæða tundardoflll LONDON í'gœrkv. FÚ. BREZKA stjórnin'hef- ir skorað á togara- eigendur að lána f lota- málaráðuneytinu togara sína, til þess að slæða tundurdufl, og hafa undir- tektir verið ágætar. Var b'eðið um 200 togara og buðust flotamálaráðu- neytinu fleiri, með öllum útbúnaði og áhöfnum, — samtals 2000 sjálfboðalið- um. eftirlitsskip, sem kom á vettvang, er bjargaði þ©im. Þýzkur kafbátur hefir sökt brezka skipinu „Roystan Grahge" á Atlantshafi. Skip þetta var 5000 smálestir að stærð. Áhöfninni var bjargað, og var h-un sett á land í dag í hafnarbioiig á vfestur- strönd Bretlands. Vikuna 19.—25. nióvember hafa Bretar misst 11 skip, samtals 25 767 smálestir, en eininig var sökkt 4 skipum hlutlausra þjóða, samtals 23 949 smél. og 2 fcönsk- Um flutningaskipumi, samtals flá- lítíð yfir 3000 srniálestir. PJððverjar hafa misst þrjú skip og vioru tvö af þeim flutninga- skip, sem tekin voru af brezkum herskipum, en hið þriðja var eft- iriitsskip, sem fórst á tundiur- dufii við Langeland í Dan- mörku. Frh. á 4. síðu. tjörnmftlafélaflið nfp stofnað með jmorpi félðflnm.ji u iÞað heitlr „Vfldngnr „ÍSLI JÓNSSON vél- stjóri stofnaði hið nýja stjórnmálafélag sitt í gærkveldi í Varðarhús- inu, og f engu ekki aðrir að koma þar inn en þeir, sem 1; fyrirfram lofuðu að ganga í félagið. f stjórn voru kosnir: Formaður Gísli Jónsson, enn fremur Bjarni Jónsson verkstjóri í Hamri og Gunnar A. Páls- son lögfræðingur, er vinn- ur á skrifstofu lögmanns. Þá eiga enn fremur að vera í stjórninni „fulltrú- ar frá verkamonnum" og er búizt við að annar þeirra verði Sigurður Hall- dórsson. Ákveðið var að félagið skyldi heita „Víkingar" ,og var húsfyllir á stofnfund- inum. Gert er ráð fyrir að Ja- kob A. Sigurðsson verði framkyæmdastjóri félags- ins. •r^»^^»^»^»^s»^#jvr###^»#»^##^^»^#^> Friðravinafélfligiö heldur ftand i kvöld kl. 8V2 í Oddfellowhúisinu uppi. Sigurðiur Eíinarsson dösent flytur þar er- indi um deilumál Finna og Rússa. Ýms önnur félagsmál verða rædd. Veikakvennafélaglð Framsókn heldur funid í kvíöld i Alþýíðu- húsinu við Hverfisgötu kí. 81/2- Lú-ðvig Guðmundssion sfcólastjóri flytur erindi á undan félagsraiál- Um. Myndir frá 25 ára afmælinu vierba tíl sýnis á fundinurn. — Mætið allar stundvislega. ; Féteg starfsstúlkna á veitingahúsuim var samþykkt í Alþýðusambamdið í gærkveldi. Félagar í því eru nú orðnir 60 að tölu. Kwattspyrwufélagið Fnam. Leikfimi miðvikudagínn 29. þ. m. kl. 8 e. h. í iþróttaskóla Garðars, Laugavegi ÍC. lingbarnavernd Lfknar opin hvem þriiðjudag og fosttt- dag kl. 3—4. Ráðleggingarst'öð fyrir barnshafandi konur er opin fyrsta miðvikudag í hverjum mánuði frá kl. 3—4- Templara- sundJ.-3. ', .:-; \ , .• : Þýzka orustuskipið „Deutschland."

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.