Alþýðublaðið - 30.11.1939, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 30.11.1939, Blaðsíða 3
ÍIMMTUDAGINN 30. NÓV, 1939. ALÞÝÐUBLAÐIÐ ALÞYÐUBLAÐIB RITSTJÓRI: F. R. VAIiDEMARSSON. í fjarveru bana: STEFÁN PÉTURSSON. _ ,f AFGREIÐSLA: ALÞÝÐUHÚSINU (Inngangur frá Hverfisgötu). SÍMAR: 4900: Afgreiðsla, auglýsingar. 4901: Ritstjórn (innl. fréttir). 4902: Ritstjóri. 4903: V. S. Vilhjálms (heima). 4905: Alþýðuprentsmiðjan. 4906: Afgrei)5sla. 5021 Stefán. Pétursson (heima). ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN *-------------------------- Sovét-Hnssland ®8 Fínnland. "P YRIR hálfri annarri viku skrifaði einn af þingmönn- um kommúnista. hér, ísleifur Högnasion, 'lan|ga gœin í Pjiöðvilj- ann um viðburðina úti í heimi. I þeirri grein vitnaði hann af miklum fjálgleik í yfirlýsingu, sem staðiið hefði í aðalblaði sovétstjiórnarinnar þ. 6. október síðast liðinn, þar sem meðal annars hefði verið komizt þannig að orði: „Sovétlýðveldán eru þeirrar skoðunar, og byggist hún á gnmdvallaroeglum þeirra, að smáar þjóðir hafi rétt tilveru og lifs. . . . Pullt tillít og virðing til annarra þjóða, sem annað stjórn- ariar hafa, er afstaða okkar. Með því að halda sér strengilega við þessa grundvallarreglu áunnu Sovétríkin sér í æ ríkara mæli traust grannríkjia sinna. ... .Sovétlýðveldin hiafa aldrei not- að sér ýfirburði sina sem stór- veldi gagnvart öðrum löndum. Stærðarmunurinn var aldrei not- aður sem tilefni til þvingunar við smáriki eða til þess að blanda sér í hið innra líf þessara litlu grannrikja“! Látum það vera, að hinn „ís- lenzki“ kommúnistaþingmáður var svo brjósthieill, að bera þessa hræsni sovétstjórnarinnar sem heilagan sannleika á borð fyrir íslenzka lesendur, rétt eftir að Sovét-Rússland hiafði með stríðs- hótun kúgað smáríkin austan við Eystrasált, Eistland, Lettland og Lithauen, til þess að selja af hendi sjálfstæði sitt og taka við rússnesku setuliði og rússneskum x íherskipaflota í öllum helztu hafn- arborgum sínum. Pau brjóst- hieilindi verÖur að skrifa á reikn- ing þeirrar skapgerðar, sem alin hefir verið upp í kommúnistum úti um allán heim, og ekki hvað sízt í þingmönnum þeirra hér, undir hnútasvipU Moskvavaldsins. En fininst mönnum ekki nú, þegar Sovét-Rússland með sinum 170 milljónum íbúa, er í þann veginn að ráðast með blóðu,gu ofbeldi á Finnland, siem aðeins telur 31/2 milljön íbúa, að hin tilfærðu orð siovétblaðsins muni hafa verið af heilindum mælt? Menn athugi bara orð sovét- blaðsins ofurlítið nánar. Finnst þeim ekki Sovétlýðveldin sýna þá „skoðun“ vél i vérki í dag, „að smáar þjóðir hafi rétt til- veru og lífs“, þegar þau eru að ráðast á Finnland vegna þess, að það vildi ekki bregðast hlut- leysi sínu með því að gera hern- al'arbandalag við þau og selja af hendi 'sjálfstæði sitt með því að láta af hendi við þau landamæra- víggirðingar sínar og auk þeirra flotastöð á finnskri grund? Finnst þeim það ekki lýsa vel „tilliti og virðing“ Sovétríkjanna „til ann- arra þjóða, sem annað stjómar- Siúkrasamlagsréttlndl fyriryt- ir 4 pásnnd nemendurí skólum ----4-i-... Ný breyting á lðgunum um alpýðutryggingar til umr. á alþingi Hiö nýja skip fiskimálanefnidar, m. s. Arctic. Hið nýfa skip Fiskimála nefndar kemur I Janúar ----*--- Mj9g vaxandi sala ð frystnm fiskl ðr frð ðrl. far hafa“, að kalla forsætisráð- herra Finna „Ioddara“ og krefj- ast þess af þeim, að þeir svifti hann þeim völdum, sem honum hafa verið falin af ýfirgnæfandi meirihluta þjóðkjörins þings, iog [setji í hans stað viljalaus verk- færi Sovét-Rússlands? Finnst þeim Sovétríkin ekki eiga skilið „traust grannrikja sinna“, til ’dæmis Finnlands, „í æ ríikara mæli,“ eftir að þau hafa fyrir- varalaust rofið griðasáttmála, ) sem þau gerðu við Finnland ár- ið 1932, sáttmála, sem átti að gilda til ársins 1945 og. ekki mátti segja upp mema með sex mánaða fyrirvara? Hvað finnst ísleifi Högnasyni sjálfum? Finnst honum árás Sovét-Rússlands á Finnland, að undangengnum vináttusamn- ingi Stalins við Hitler, ekki vera glæsilegar efndir á öllum loforð- unum um „verndun smáþjóð- anna“ og „baráttu gegn stríði og fas:isma“? Finnst homuim hlutverk rauða hersins ekki vera oröið frækilegt: að níðast á smá- þjóðunum við landamæri Sovét- Rússlands mieð leyfi Hitlers, í stað þess að berjiast í fylkingar- brjósti gegn þýzka nazismanum, eins og íslieifur Högnason og allir kommúnistar hafa boðað árum saman? Jú, ísleifi Högnas.yni finnst það. Hann hefir ekki til einskis verið svínbeygður til þess að kyssa á vöndinn og afneita sinni e,iigin sannfæringu opinberlega í flokksblaÖi sínu, hinum innvigð- ari erindrekum alþjóðasambands kommúnista hér til dýrðar. Hon- um verður ekki bumbult af því, að súpa 'hverja andstyggð til botns, sem að bonum er rétt, frekar en kommúnisitum yfirleitt, Hann er einnig reiðubúinn til þess að kyngja svikum siovét- stjórnarinnar vdð allt það, sem hún hefir lofað: viináttubandalagi Stalins við Hitler og árás rauða hersins á frelsi hinnar finnsku þjóðar. Honum blöskrar í dag ekkert annað en það, „hve mikið langlundaigeð sovétstjórnin hefir til bruinns að bera gagnvart fá- Vitum þeim, sem með völdin fara hjá þessari hrjáðu og fjar- lægu frændþjóð okkar“! Þetta eru hans eigin orð í áður uefridri grein í Pjöðviljanum þ. 19. nóvember síðast liðinn. Þau eru einkennandi fyrir þá andlegu aumingja, sem hér kalla sig kom- múnista á okkar dögum. Aldrei fyrr hefir það heyrzt á l&landi, áð hinni rússnesku kúgun við Finina væri bót mælt. Styrktarsjóðor sæng- nrkvenna. I tilefni af 50 ára starisafmæli sínu þ. 12. dies. 1932. Stofnandi Þórunn Á Bjömsdóttir ljósmóðir (með bréfi d. s. 20. jiúlí 1934). Gjaldasjóð handa fátækum sæng- Urkionum. Er tilgangur sjóðsins sá, að létta fátækum mæðrum, giftum og ógiftum, fcostnað við fæÖingu og isængurlegu á fæðingardeild Landspítalans í Reykjavík. Þessi höfðinglega gjiöf sýnir meðal annars hver mannvinur Þömnn sáluga ljósmóðir var, og hve hluttekning hennar með fá- tækum sængurkonum náði langt. Henni nægði ekki að fórna öllu sínu mikla starfsþieki yfir langa ævi, nótt með degi, til hjálpar |og hjúkranar, oft án þess áð þiiggja endurgjald, og margoft færandi gjafir inn á fá- tæk heimili. Heldur sparaði hún allt sem. hún gat sjálfri sér til Irnnda og safnaði í isjóð, til gjafa handa fátækum fæðandi konum, sfftir sinn dag. "O RUMVARP, sem nú liggur fyrir alþingi um breyt- ingar á lögunum um alþýðu- tryggingar, og var til fyrstu umræðu í neðri deild í gær, ger- ir ráð fyrir því að hægt sé að ( stofna sjúkrasamlög meðal nemenda í skólum og að þau njóti ríkisstyrks. Virðist þetta vera mjög sanngjarnt, enda má gera ráð fyrir því að breyting- in nái fram að ganga. Helgi Jónsson er flutningsmaður þessa frumvarps og segir hann um þetta í greinargerð fyrir frumvarpinu: „Fyrir yfirstandandi alþingi liggur frumvarp til laga um breyting á lögum um alþýðu- tryggingar, og eru flutnings- menn þess Haraldur Guð- mundsson, Jakob Möller og flm. þessa frumv. Fjaliar það aðallega um stofnun skólasam- laga, en auk þess eru nokkrar smávægilegar breytingar á lög- unum, sem aðallega snerta framkvæmd þeirra. Frumvarp þetta með tilheyrandi greinar- gerð er tekið að mestu óbreytt upp í frumvarp það, sem nú er lagt fyrir alþingi, en nokkr- um breytingartillögum hefir verið bætt við. Eru þær í sam- ræmi við tillögur, sem sam- þykktar voru á fulltrúafundi sjúkrasamlaganna, sem haldinn var í Reykjavík dagana 19.—21. júní 1939. Síðan lögin um alþýðutrygg- ingar gengu í gildi hafa oftar en einu sinni borizt umleitanir til tryggingarstofnunarinnar frá alþýðuskólum í sveitum, þar sem farið hefir verið fram á, að skólasamlög yrðu viður- kennd og þeim veittur ríkis- styrkur. Samkvæmt lögum um alþýðutryggingar er eigi heim- ilt að styrkja slík samlög, þar sem lögin alls ekki ná til ann- arra sjúkrasamlaga en þeirra, sem lögboðin eru í kaupstöðum, og samlaga utan kaupstaða, sem ná yfir eitt hreppsfélag eða fleiri og allir hreppsbúar eru skyldir til að vera í. Samkv. lögum nr. 103/1933, um sjúkra- samlög, er numin voru úr gildi með lögum um alþýðutrygging- ar, var hins vegar heimild til að lögskrá sjúkrasamlög fyrir skóla, að fullnægðum vissum skilyrðum, og áttu þau þá rétt til styrks úr ríkissjóði á sama hátt og önnur samlög. Það verður að teljast að ýmsu leyti eðlilegt og sann- gjarnt, að skólasamlögum verði á ný veittur ríkisstyrkur, þar sem almenn sjúkrasamlög hafa ekki verið stofnuð, og nemend- um í skólum, þar sem almenn sjúkrasamlög eru fyrir,, veitt nokkur sérstaða í samþykktum samlaganna. í fyrsta lagi hlýtur að sjálfsögðu að verða nokkur bið á því, að samlög verði stofn- uð um land allt, þár sem þau eru ekki beinlínis lögboðin. Hins vegar gætu skólasamlög orðið til þess að auka á vin- sældir sjúkratrygginga og þannig orðið undanfari al- mennra sjúkrasamlaga. Enri fremur má benda á, að nem- endur í unglingaskólum hafa mörgum öðrum fremur þörf fyrir sjúkratryggingar, m. a. vegna meiri sýkingarhættu í sambandi við þéttbýli og nána samveru, og auk þess getur kostnaður af sjúkdómum komið mjög hart niður á heimilum EiNS OG ÁÐUR hefir verið skýrt frá hér í blaðinu hefir Fiskimálanefnd nýlega fest kaup á nýju skipi sem ætiað er til fiskflutninga. Er þetta þrímöstr- uð skion'niorta mieð hjálparvéi, 478 smiálestir brútto, 377 smá- lestir netto og DW um 650 smó- lestir. Skipið er byggt í Berg- kvora í Svíþjóð 1919 og er úr eik og fura. Það er 142,3 fet að 'lengd, 34,6 fet á breidd og 11,1 fet á dýpt. Það er keypt frá Danmörku. í skipinu era tvær Atlasvélar, sem era kmúðar meÖ 2 „Mias“, 30 hestafla Dieselvélum. Frysti- vélar voru settar í skipið 1935, en það ár og árið 1936 var það við Grænland og frysti lúÖu um borð og flutti á enska miarkaði. Hjálparvélin er 120 hestafla Bol- iinder, er sú vél orðin ónýt að mestu svo að hún verð'ur tek- jin úr 'skipinu og keypt í það 250 hestafla Hansa Dieselvél. Það er talið fullvíst að Arctic geti flutt um 400 smólestir af frystumfiski i einu 8 í flökum,, eða um 400 smólestir af kolum eða ainnari þungavör'u. Áætlað er að skipið komi hingað í janúar. Skipakaupin hafa annast fyrir hönd Fiskimálanefndar Em- il Nielsen fyrrverandi framkvæmtd unglinganna, er hann bætist við þann aukakostnað, sem þau hafa af sjálfri skólavistinni. Reglur sjúkrasamlaganna um biðtíma o ,fl. eru ekki miðaðar við þarfir skólafólks, sem e. t. v. dvelur aðeins 6—8 mánuði á sjúkrasamlagssvæðinu, og mæl- ir það einnig með því, að sett verði sérákvæði um iðgjalda- greiðslur slíkra utanhéraðs- manna.“ Tfir 4 DðSBið nemenða i æðrí skélnm. Nemendafjöldi í æðri skólum var skólaárið 1938—1939: í héraðssk. Reykholti 100 ----Núpi 47 ----Reykjanesi (ísaf.) 42 ----Reykjum 60 ----Laugum 74 — Laugarvatni 169 - alþýðusk. að Eiðum 49 - bændaskólunum 110 - menntask. í Reykjavík 259 ----á Akureyri 280 arstjóri Eimskipafélagsins og Óli Vilhjiálmsson í Kaupmiannahöfn. Talið er að þetta nýja skip uppfylli brýna þörf, því að siala og útflutningur á frystum fiski hefir aukist mj'ög mikið á þessu ári og virðist hér um mjög vax- anidi útflutninigsverzlun að ræða. Síðan 1934 hefir útfLutningur- inn aukist stööugt eins og sést á eftirfarandi töflu: Meðalv. Smál. Fyrir á kg. í kr. kr. 1934 416 97 þús. 0,23 1935 626 212 — 0,34 1936 1020 259 — 0,52 1937 1776 1436 — 0,81 1938 1651 1632 — 0,99 til 31. okt. 1939 2036 2127 — 1,04 Um þessar mundir munu birgð- ir af þessari vöru vera í lanidinu úm 100 smálestir og ef hægt væri að koma því út fyrir ára- mótin myndi útflutningsverðmæt- iÖ nerna um 3 milljónum króna á árinu. ófriðurinn hefir gertalla flutninga hins vegar miklu örð- Ugri — og því meiri er þörfin fyrir hið nýja skip. Enn er ekki ákveðið hvort skip- ið verður skýrt upp, en það verð- ur þó að teljast miklu skemmtir legra, að það fái fallegt íslenzkt - kennaraskólanum 81 - iðnskólanum í Reykjavík 220 - iðnskólum utan Rvíkur 250 - verzlunarskólanum 300 samvinnuskólanum 52 - stýrimannaskólanum 70 - vélstjóraskólanum 20 - kvennaskólunum 175 Húsmæðr askólar: Staðarfelli 22 ísafirði 15 Laugalandi 28 Laugum 18 Hallormsstað 25 Vík í Mýrdal 0 Hveragerði 13 í gagnfræðask. í Reykjavík 260 ----Reykvíkinga 139 ----Flensborg, Hafnarf. 120 ----á ísafirði 80 ----ísafirði, vinnudeild 20 - — Siglufjarðar 62 ----Akureyrar 92 ----Neskaupstaðar 28 -------kvölddeild 22 ----Vestm.eyja (meðalt. 60) 70 - unglingaskólum 650 - hljómlistarskólanum 53 - alþýðusk. Reykjavíkur 55 eða yfir 4000 nsmendur. nafn. ferfealf ðsfélag Anst- nr-Hfinv. yeon hlofn- ingssambandinn. "P YRIR NOKKRU var eftír- tárandi ályktun samþykkt á fundi í verkalýðsfélagl Aiustur- Húnvetninga: „Ot af fram kommu erindi um að istofnað veröi annað verka- lýðssamband, svo kallað „Lands- samband stéttafélaga", samþykkir Verkalýðsfélag Austur-Húnvetn- inga eftirfarandi ályktun: Fundurinn getur ekki fallizt á, að það verði til þess að efla verkalýðssamtökin, að stofnað verði annað verkalýðssamband, sem allt bendir til að ætlað sé það hlutverk, að vinna á móti því verkalýðssambandi, sem nú starfar, Alþýðusambandinu, og mun slík sambandsstofnun ein- ungis verða til þess að veikja starfsþrótt og frarrikvæmdir verkalýðsfélaganna. En öllum er ljóst, að á eins ailvarlegum tímum eins og nú standa yfir og þeim mörgu erfið- leikum, sem fram undan era, vegna hraðvaxandi dýrtíðar og minnkandi kaupgetu verkamanna og annara hörmunga af vökhmi þeirrar hryllilegu Evrópustyrjald- ar, sem nú geysar, hlýtur það að vera enn þá nauðsynlegra nú, en nokkru sinni áður, að verka- lýðurinn sameinist í eina órjúf- andi heild, undir forustu Alþý&u- sambandsins, sem mum framvegis eins og hingað til vinna með ör- yggi og festu að hagsmunamál- um og réttindum verkalýðsfélag- anna. Fundurinn er þess vegna mótfallinn því, að þetta fyrirlmg- aða samband verði stofnað, sem auðsjáanlega mundi auka sundr- Ung og fjandskap iinnan verkalýðssamtakanna og draga úr nauösynlegum mætti og eðli- legum þroska verkalýðssamitak- anna hér á landi. Dr, Símon Jðh. Ágúslsson flytur 2, erindið i kvöld í út- varpið í erindafl'Okki sínum: Fmmstæðir rnenn. MERKILEG BÓK: Dulrænar gáfur. — hvernig með þær ber að fara og þroska þær — eftir hinn fræga miðil og sálar- rannsóknamann HORACE LEAF. Þýdd af Jakob Jóh. Smára, mag. art. Bók þessi fæst hjá bóksölum í Reykjavík og úti um allt land og kostar heft kr. 5,00 innbundin í gott band kr. 6,50. Úrval af leikfðngum. ð jólabazar FatabAðar- innar

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.