Alþýðublaðið - 30.11.1939, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 30.11.1939, Blaðsíða 1
Boomps a Daisy: Munið DANSLEIKÍNN í Oddfellow í kvöld kl. 10. RIT3TJÓRI: F. R. VALDEMARSSON ÚTCJEFANflDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN iu~4^—-i-----------———-----------——__ (XX. ÁRGANGUR FIMMTUDAGINN 30. NÓV. 1939. 280. TÖLUBLAÐ í kvðld verður bezt AD DANSA í Oddfellow. -*^pBH Rússneskar f kúlum rigna rengl^ iborg. lugvélar og lierskip láta fyrirvarai yfir stærsíu Biorgirnar Helsingfors og Hersveitir Rússa ryðjast yfir landamærin á prera stöðum Frá fréttaritara Alþýðublaðsins. Kaupmannahöfn á Mdegi í dag. SOVÉTSTJÓfiNlN hefir nú án stríðsyfirlýsingar setf morlltólin í gang gegn Finn- landi. Rússneskar flugvélar og herskip létu í morgun sprengikúlum rigna yf- ir HeBsingfors, Vihorg óg tvær aorar horgir landsins, enda þétt þær séu aliar óvíggirtar. Jafnframf réSist rússneskur her á þremur stöðiam yfir lanciamæri Finnlands, á Kyrj- álanesinn, á miojum austurlandamærunum og norHur vi$ ishaf. Sférskotaliosoirusta sfendur yffir á Kyrjálanesi skammt fýrir noroan járabrautarstöolna Rajajoki. Herskip ftússa eru á sveimi um alian finnska flóann og skfóta á alSar hafnarborgir Finna þar. Síðustu fregnir herma að tvær rússneskar flugvélar hafi verið skofnar niö- ur í Eoftárásinni á Helsíngfors. Þessi samvizkulausa árás Sovét-Rússlands á friðsama og hlutlausa smáþjóð vekur ógurlega andúð úti. um allan heim. Sendiherra Bandaríkjanna í Moskva heimsótti Molotov í morgun og mótmælti harðlega athæfi sovétstjórn- arinnar. Það er jafnvel búizt við því, að Bandaríkin muni slíta stjórnmálasambandi við Sovét-Rússland og kalla sendiherrann heim. .#• t Fullfeldisfapaðnrl IMðuf loktef éla anna. ANNAÐ KVÖLD gang- ast Alþýðuflokksf é- lag Reykjavíkur og Félag ungra jafnaðarmanna fyr- ;> ir fullveldishagnaði í Al- \ þýðuhúsinu við Hverfis- götu. Skemmtiskráin er mjög \ fjölbreytt. Skemmtunin verður sett af Erlendi Vil- hjálmfes'yni, Einar Magn- ússon mehntaskólakenn- ari flytur ræðu. Söngfélag- ið Harpa syngur, F.U.J.- í félagi flytur ræðu. Pétur | Pétursson les upp gaman- sogu. Guðm. G. Hagalín \ les upp, þá verður sýndur listdans, akrobatik og stepp. Dansað verður og auk þess verða frjálsar skemmtanir. Aðgöngumiðar kosta kr. 2,00 og er súkkulaði og terta innifalið í því verði. t Vorosjilov, yfirmaður hersihs. rauoa **M*'-v~*m>V*&r8- ^n^nm^^\^£W0mm y m Hitiðahðlð stid- eita ijnoriun. "E1 INS og áðiur hefir verið :"*~á- skýrt frá hér í blaötai, gjangast stúdentor fyrír hátíðia- höldum á morgiim 1. dez. Herjast hátiðahöldin á skrúð- göngu stúdmta frá stúdenta- garðinum að alþiingishúsinu. -Þá flytur Bárður Jakobsson stud. Jur. ávarp frá svötum al- þingis, en Ólafur Thors atvinnu- niiálaráðherra flytur aðalræðuina. Lúðrasveit Reykjavíkur leikur. Klukkan 3 verður skemmtun í ©•rnila Bíó. Verður þar kvart- Nálamiðliinartilboð Roose- velts taaft að eip i Hoskva Cordell Hull utanríkismálaráðherra Roosevelts hafði í gær lýst því yfir í Washington, að Bandaríkjastjórnin væri reiðubúin til þess að reyna að miðla málum, og sendi- herra Bandaríkjanna í Moskva, serri var á ferðalagi í Stokk- hólmi, flaug eftir þá yfirlýsingu samstundis til Moskva til þess að setja sig í samband við sovétstjórnina. En hún beið ekki eftir tillögum Bandaríkjastjórnarinnar heldur lét sprengjuflugvélar og herskip rauða hersins ráðast án stríðs- yfirlýsingar á Finnland í morgun. Molotov beið þess ekki heldur, að svar finnsku stjórn- arinnar við uppsögn ekki árásar sáttmálans af hálfu Kússa í fyrradag bærizt honum í hendur. Sendiherra Finna í Moskva, Yrjö Koskinen, tilkynnti honum þó í gær að það væri á leiðinni, og vissi ekki annað eftir samtal sitt við hann, en að friðurmn væri tryggður þangað til það væri komið. En klukkan hálf sjö í gærkveldi afhenti Potemkin, aðstoðarutanríkismálaráðherra sovétstjórnarinnar, finnska sendiherranum fyrirvaralaust yfirlýsingu þess efnis, að sovétstjórnin hefði slitið stjórnmálasambandi við Finn- land. Yfírlýsing Molotovs. Stalin þakkar Ribbentrop að afioknum samningum um árásina á Pólland og Finnland. Enpland og Frakkland eris árásarríki, seglr Stalin! ——.—*------------------------------„¦_ Þýzkaland og Rássland vllde friðl! Mannerheim yfirhershöfðingi Finna. ettsöngur, Magnús Jónsson pró- fiessor flytur ræðu, Emdl Thor- oddsen lieikur á píanó, Thiorolf Smith stud. jlur- flytur míi'nni Is- lands, Bjarni Bjiarnason læknir syngiur einsönjg, Óskar Guðnason prentari syngur lög úr Glaium- bæjaigrallaranum. Frh. á 4- sí&u. LONDON í morgun, FO. í ávarpi, sem Molotov forsætis- og utanríkismáliaráðberra Sovét- Rússlands flutti í ötviairpíð í [gjær- kveldi, var pessi ákvörðuTi kunn- gerb. Petta skref, sagði hainn, hefði verið tekið vegna pess, að Finnar hefðu stofnað til árekstra og komið fjandsamlega fram við Rússa. Rauði herinn, sagði Molo- tov, verður nú að vera vibbúinn hverju, sem gerast kanin. Molotov ræddi nokkuð hina fjandsamlegu afstöðu Finna, eins og hawn nefndi pað, hina endur- teknu árekstra á landamærúnum, sem Finnum væri um að kenna, og gætu Rússar ekki unað sliku lengur, pví að það væri óþolandi. Hins vegar sagði Molotov, að ef Finnar gen|gju áð kröfum Rússa til þess að tryggja öryggi Lenin- grad, væri þar með lagður giiundvöllur að nýrra og betra skilningi og samvinnu milli Finna og. Rússa. r 1 inu i Moskva. ; Kl. 16,30 í )dag talaiðd útvarpið í Moskva um þessi mál og dró upp myríd af ástandinU, sem væri á þá leið, að hinir rauðu hermenn hrynnh i skinninu eftir því að grípa til vopna fyrir land sitt og þjðð. „Hin hláu augu rauðu her- mannainna gfteista af réttlátri reiði yfir ósvífni Finnlands og þeir kreppa stæltar hiendurnar ut- Frh. á 4- sf&u. BERLÍN í morgun. FÚ. ¥J"AVAS-fréttastofan franska ¦*¦¦*• hefir birt fregn þess efnis, að Stalin hafi í ræðu látið svo um mælt, að æskiíegt væri, að styrjöídin stæði sem lengst til þess að báðir styrjaldaraðilar þreyttust og eyddu kröftum sínum. Einn af ritstjórum rússneska blaðsins „Pravda" hefir í tilefni af þessu lagt þá spurningu fyrir Stalin gegnum rússneska útvarp- iÖ, hvort þessi fregn sé sanmleik- anum samkvæm, og hefir Stalin svarað á þann hátt, að hann geti áð vísu ekki vitað í hvaða kaffi- húsi í Paris fregnin hafi verið samin, en fyrir henni ,sé enginn fiótur. 1 svari sínu segir hann, áð ekki sé hægt að neita þeirri Istaðneynd í fyrsta lagi, að Þýzka- land hafi ekM ráðizt á England og Frakkland, heldur hafi þessi ríki ráðist, á Þýzkaland, í öðru lagi að Þýzkaland haíi lagt fyrir England og Frakkliand friðartil- lögur með stUoningi Sovét-Rúss- lands, og í þriðja lagi, að Vest- urríkin hafi vísað á bug þessum friðartillögum. Spyr htoin að Btoar vltaa i ibomiðnista ð Nor nrlðndom léíi Finnlandi. KHÖFN í gærkv. FÚ. AÐ vekur gífurlega athygli á Norður- löndum, að rússneska út- varpið htefir í dag til rétt- lætingar áróðri sínum gegn Finnlandi vitnað í biað danska kommúnista- flokksins, „Arbeiderblad- et", og bréf frá danska rithöfundinum Martin Andersen Nexö, þar sem hvasslega er ráðizt á Finn- land. lokum hvað kaffihúsastjórnmála- menn Havasfréttastofunnar hafi fram a!ð færa gajgnvart þessum staðreyndum.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.