Alþýðublaðið - 30.11.1939, Side 1

Alþýðublaðið - 30.11.1939, Side 1
í kvöld verður bezt AÐ DANSA í Oddfellow. Boomps a Daisy: Munið DANSLEIKÍNN í Oddfellow í kvöld kl. 10. RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON ÚTGEFANÐI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XX. ÁRGANGUR FIMMTUDAGINN 30. NÓV. 1939. 280. TÖLUBLAÐ erinn Rússneskar flugvélar og berskip láta fyrirvaralaust sprengi- fcáium rigna yfir stærstu borgirnar Helsingfors og ¥iborg. ---♦--- é E3 _•, 1 Hersveitir Rússa ryðjast yfir landamærin á prem stöðum Fvá fréttaritara Alþýðublaðsins. Kaupmannahöfn á hádegi í dag. < SOVÉTSTJÓft^liN hefir nú án sfrfösyffiriýsingar setf morðtólin í gang gegn Finn- lancii. Hússneskar flugvéiar og herskip léfu í mergnin sprengikúlum rigna yf- ir Helsingfors, Vihorg og tvær aórar borgir landsins, enda þétf þær séu aSSar óvíggirtar. Jafnframf réðist rússneskur her á þremur stöðum yffér Eandamæri Finnlands, á Kyrj- áianesinu, á miÓJum austurlandamærunum og uorður við Ishaf. StérskotaliSsoirusta stendur yffir á Kyrjálanesi skammt fýrir norðau járnbrauiarsföóins Rajajoki. Herskip Rússa eru á sveimi um aiian finnska flóann og skjófa á aiiar haffnarborgir Finna þar. SiÖusfu fregnir herma að tvær rússneskar fiugvéiar hafi veriö skotnar niS- ur I Eoftárásinni á Heisingfors. Þessi samvizkulausa árás Sovét-Rússlands á friðsama og hlutlausa smáþjóð vekur ógurlega andúð úti. um allan heim. Sendiherra Bandaríkjanna í Moskva heimsótti Molotov í morgun og mótmælti harðlega athæfi sovétstjórn- arinnar. Það er jafnvel búizt við því, að Bandaríkin muni slíta stjórnmálasambandi við Sovét-Rússland og kalla sendiherrann heim. . y>. FnlE vetdisfagnaður ilMðufiokksfélag- I anna. ANNAÐ KVÖLD gang- í ast Alþýðuflokksfé- :; j| lag Reykjavíkur og Félag !; j! ungra jafnaðarmanna fyr- jj j! ir fullveldishagnaði í Al- jj j! þýðuhúsinu við Hverfis- jj | götu. Skemmtiskráin er mjög jj fjölbreytt. Skemmtunin j! ;j verður sett af Erlendi Vil- !; | hjálmssyni, Einar Magn- !; Iússon rnenntaskólakenn- jj ari flytur ræðu. Söngfélag- jj ið Harpa syngur, F.U.J.- jj félagi flytur ræðu. Pétur jj 5 Pétursson les upp gaman- j. sögu. Guðm. G. Hagalín j! les upp, þá verður sýndur j; listdans, akrobatik og jj ;j stepp. Dansað verður og auk þess verða frjálsar ;j skemmtanir, ;j Aðgöngumiðar kosta kr. j; 2,00 og er súkkulaði og jj j; terta innifalið í því verði. jl HátMðlð stíid- enta ájnorpi. "E1 INS og áðiur hefir verið skýrt frá hér í blaðinu, giangast stúdentar fyrir hátíða- höldum á morgiun 1. dez. Heifjast hátíÖahöldin á skrú'ð- göngu stúdenta frá stúdenta- garðinum að alþingishúsinu. •Þá flytur Bárður Jakobsson stud. jur. ávarp frá svölum al- þingis, en Ólafur Thors atvinnu- málaráðherra flytur aðalræðuna. Lú'ðrasveit Reykjavíkur leikur. Klúkkan 3 verður skemmtun í Gnmlla Bíó. Verður þar kvart- Vorosjilov, yfirmaður rauða hersins. Mannerheim yfirhershöfðingi Finna. ettsöngur, Majgnús Jónsson pró- fessor flytur ræðu, Emil Thior- oddsen leikur á píanó, Thorolf Smith stud. jur- flytur minni Is- lands, Bjarni Bjamason læknir syngur einsöng, óskar Guðnason pnentari syngur lög úr Glaum- b æjaigml laranum. Frh. á 4- sílu. Hálamiðlnfflartilboð Roose- velts haft að engn í Noshva Cordell Hull utanríkismálaráðherra Roosevelts hafði í gær lýst því yfir í Washington, að Bandaríkjastjórnin væri reiðubúin til þess að reyna að miðla málum, og sendi- herra Bandaríkjanna í Moskva, sem var á ferðalagi í Stokk- hólmi, flaug eftir þá yfirlýsingu samstundis til Moskva til þess að setja sig í samband við sovétstjórnina. En hún heið ekki eftir tillögum Bandaríkjastjórnarinnar heldur lét sprengjuflugvélar og herskip rauða hersins ráðast án stríðs- yfirlýsingar á Finnland í morgun. Molotov beið þess ekki heldur, að svar finnsku stjórn- arinnar við uppsögn ekki árásar sáttmálans af hálfu Rússa í fyrradag bærizt honum í hendur. Sendiherra Finna í Moskva, Yrjö Koskinen, tilkynnti honum þó í gær að það væri á leiðinni, og vissi ekki annað eftir samtal sitt við hann, en að friðurinn væri tryggður þangað til það væri komið. En klukkan hálf sjö í gærkveldi afhenti Potemkin, aðstoðarutanríkismálaráðherra sovétstjórnarinnar, finnska sendiherranum fyrirvaralaust yfirlýsingu þess efnis, að sovétstjórnin hefði slitið stjórnmálasambandi við Finn- land. Yíirlýsiao Molotovs. LONDON í morguín. FÚ. I ávarpi, sem Molotov forsætis- og u t an rík i s má 1 ar á öberra Sovét- Rússlands flutti í útviairpíö í jg|ær- kveldi, var þessi ákvörðun kunn- ger'ð. Þetta skref, sagði hann, hefði veri'ð tekið vegna þess, að Finnar hefðu stofnað til árekstra og komiÖ fjandsamlega fram við Rússa. Rauði herinn, sagði Molo- tov, verður nú að vera viðbúinn hverju, sem gerast ka«n. Molotov ræddi nokkuð hina fjandsamlegú afstöðu Finna, eins og hann nefndi það, hina endur- teknu árekstra á landamærunum, sem Finnum væri um að kenna, og gætu Rússar ekki unað slíku lengur, því að það væri óþolandi. Hins vegar sagði Molotov, að ef Finnar gengju áð kröfum Rússa til þess að tryggja öryggi Lenin- grad, væri þar með lagður gmndvöllúr að nýrra og betra skilningi og samvinnu milli Finna ogt Rússa. Striðsæsingar i útvarp- inu i Mosfeva. Kl. 16,30 í jdag talaði útvarpið í Moskva um þessi mál og dró upp mynd af ástandinu, sem væri á þá leið, að hinir rau'ðu hennenn brynnu i skrnninu eftir því að grípa til vopna fyrir land sitt og þjóð. „Hin bláu augu rauðu her- mannanna gneista af réttlátri reiði yfir ósvífni Finnlands og þeir kreppa stæltar hendurnar ut- Frlj. á 4. síðu. Stalin þakkar Ribbentrop að afloknum samningum um árásina á Pólland og Finnland. England og Frakkland ern árásarríkin, segir Stalin!! —----*———— Þýzkaland og Rússland vildu friðl! BERLÍN í morgun. FÚ. AVAS-fréttastofan franska hefir birt fregn þess efnis, að Stalin hafi í ræðu látið svo um mælt, að æskilegt væri, að styrjöídin stæði sem lengst til þess að báðir styrjaldaraðilar þreyttust og eyddu kröftum sínum. Einn af ritstjórum rússneska blaösins „Pravda“ hefir í tilefni af þessu lagt þá spurningu fyrir Stalin gegnum rússneska útvarp- ið, hvort þessi fregn sé sannleik- anum samkvæm, og hefir Stalin svarað á þann hátt, að hann geti að vísu ekki vitað í hvaöa kaffi- húsi í París fregnin hafi verið samin, en fyrir henni sé enginn fötur. I svari sínu segir hann, að ekki sé hægt að neita þeirri Istaðreynd í fyrsta lag,i, að Þýzka- land hafi ekki ráðizt á England og Frakkland, heldur hafi þessi ríki ráðist á Þýzkaland, í öðru Iagi að Þýzkaland hafi lagt fyrir England og Frakkland friðartil- lögur með stuðningi Sovét-Rúss- lands, og í þriðja lajgi, að Vest- urríkin háfi vísað á bug þessum friðartillögum. Spyr hann að ji Mssar fitna í j konðnista á Norðj nrMnmntðti | Finnlandi. KHÖFN í gærkv. FÚ. AÐ vekur gífurlega athygli á Norður- | löndum, að rússneska út- j; ;! varpið h'efir í dag til rétt- !; z lætingar áróðri sínum !; j! gegn Finnlandi vitnað í ;; !; blað danska kommúnista- ;; 1; flokksins, „Arbeiderhlad- ;j i; et“, og bréf frá danska ;! rithöfundinum Martin ;! Andersen Nexö, þar sem ;! Ihvasslega er ráðizt á Finn- j! land. ;; 7 lokum hvað kaffihúsastjómmála- anenn Havasfréttastofunnar hafi fram að færa gagnvart þessum staðreyndum.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.