Alþýðublaðið - 30.11.1939, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 30.11.1939, Blaðsíða 4
FIMMTUDAGINN 30. N6V. 1939. [ GASVSLA BBÓ Naflneqain Áhrifamikil og listavel Iieikin amerísk kvikmynd, gerð eftir skáldsögu Kat- harine Bmsh. Aðalhlut- verkin leika hinir vinsælu leikarar: Joan Crawford og Spencer Tracy. BCTCTMrSTtT'* : l >1 RIHBSINS Sjni m @ JL m (emgöngu eldri dansar) verða í G.T.-húsinu næstkom- andi laugardag 2. des. kl. 9,30 e. h. Áskriftalisti og aðgöngu- miðar frá kl. 2 e. h. á sama stað. Sími 3355. Hljómsvcit S. G. T. spilar. Ms. Helffii rsi._ ms&3 fer til Vestmannaeyja n.k. laugardag. Flutningi veitt móttaka til hádegis á morg- un. Næstkomandi mánudag fer skipið til Vestfjarða kl. 8 s.d. Flutningi veitt móttaka til kl. 4 sama dag. Sem nýtt útvarpstæki, 5 lampa, til sölu. Upplýsingar í síma 2487- HÁTÍÐAHÖLD STCDENTA Frh- af 1. síðu. Stúdentabla'ðið verður selt á Igötunum á morgun. 1 það rita m. a. Bjarni Benediktsson prófessor, Alexander Jóhannesson rector magnificus og Niels Dungal pró- fessor; enn fremur form. stúd- entará'ðs, Bárður Jakobsson stud. jur. Hiö islenzka garðyrkjufélag Tvö fræðsluerindi verða flut-t i Kaupþingssalnum laugar- daginn 2. desember klukkan 8 síðdegis af hr. skólastjóra Unn- steini Ólafssyni og hr. kennara Sigurði í. Sigurðssyni, Sömu- leiðis verður sýnd hin vinsæla garðyrkjukvikmynd. Félagar taki með sér gesti. í;-: STJÓENIN. F.U.J. — Alöýðuflokkuriim — Alpýðuflokksfélag Reykjavíkur. verður haldinn föstudaginn 1. desember klukkan 8,30 e. h. í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. (Allir salirnir) Sameiginleg drykkja. (sÚIÉUlaðÍ og terta). Tll skeieaflnfaiBar werHars 1. Skemmtunin sett: Erlendur Vilhjálmsson. 2. Ræða: Einar Magnússon. 3. Söngur: Söngfélagið Harpa. 4. Ræða: Sigurbjörn Maríusson. 5. G mansaga: Pétur Pétursson. 6. Upplestur: G. G. Hagalín. 7. Steppdans: Gulla Þórarins. 8. Akiobatík: Inga Elís. DANS. Fpjálsar skemmtanir. Aðgöngumiðar seldir á skrifstofu Alþýðufl.fél. Reykja- víkur í dag og á morgun frá kl. 5—7 og kostá kr. 2.00 (Súkkulaði og terta innifalið.) Skemmtinefnd félaganna. Leikfélag Meykjavfknr. „SHERLOCK HOLMES“ Aðalhlutverkið leikur: Bjarni Björnsson. Sýning í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir eftir kl.l í dag. Sðlubðrn! Spegillinn kemur út á morgun, Afgreiddur í afgreiðslu ísafoldarprentsmiðju. Siilulann 10 aurar á Mað. Fyrírlitlefl skrif Arna írá Múla. A RNA JÓNSSON frá Múla klýjar ekki við því að bera Jón heitin Baldvinsson lofi til þess að geta betur nxtt Stefán Jóh. Stefánsson. Skrifar Árni heila grein í Vísi í gær um þetta efni. Allir mienn sjá fljótt, hve fyrir- litleg slík starfsemi þ-etía er. Með- an Jón Baldvinsson var á lífi, var hann ofsóttur og níddur af íhaldsbiöðunum. Samkvæmt um- söign þeirra var hann eiginhags- munaiúa'öur fyrst og fremst, átti að hafa sölsað undir sig allar eigur Aiþýðiubrauðgerðarinnar o. s. frv. — og þeigar þetta dugöi ekki, gerðu íhaidsmenn bandalag við kommúnista um að reka Jón Baldvínsson úr Dagsbrún, félags- skapnum, sem hann hafði unnið fyrir meirihluta æfi sinnar. Um það var fyrsta samfylkingin milli íhaldsmanna og kommúniista. Nú ber Árni Jónss'On liof á Jón' (Baldvinsison í sömu andránni sem hainn ræðst á St. J. St. með ná- kvæmlega sömu orðunum og í- haldið hafði um J. B. mieðan hann lifði. — Það er hin sama auðvirðilipga hræsini, sem alltaf hefir einkennt þennan seppa í- haldsmenns'kunnar. Verkalýðshreyfingm lætur sér á sama standa um geyp slíkra manna. Þeir hafa enga hæfileika til að skilja baráttu hennar, og það gerir hvorki til né frá, hvor- um megin hryggjar þeir liggja. STRÍÐSÆSINGAR I MOSKVA Frh. af 1. síðu. an um byssuskeftin og krefjast þess að fá að verja land sitt og kenna Finnum siðaða framkomu í garð Sovét-Rús;sIands.“ Fregnir berast frá Rússlandi lim múgfundi viðs vegar í borg- um landsins, þar sem samþyikktar eru ályktanir mótsnúnar Finn- iandi og æsingarnar gegn Finn- landi eru aðalfundarefni. í Finn- landi táka menn þessum tíðindum öllum með furðanlegri ró. Undirieins og uppsögn griða- sáttmálans feom til Helsingfors var gefin út fyrirskipun um, að allt iandvamakerfi landsins sfeyldi sett til þjónustu þegar í stað- Erkko utanríkismálaráðherra Finnlands lætur svo um mælt, að ástandiö sé nú hið alvarlegasta sem orðið hafi síðan mál þessi hóíust- I DAG Næturlæknir er Grímur Magn- úsison, Hringbraut 202, sími 3974. Næturvörður er í Reykjavíkur- og Iðunnar-apóteki. ÚTVARPIÐ; Í9,50 Fréttir. 20.15 Erindi: Frumstæðir menn, II. (dr. Símon Ágústsson). 20,40 Orgelleikur í dómkirkjunni (Eggert Gilfer): Hirðarnir á akrinum, eftir O. Malling. 21,00 Frá útlöndum. 21.15 Útvarpshljómsveitin: Laga- syrpa eftir Beethoven. 21Í35 Hljómplötur: Dægurlög. tslendingar i nýrri kvihmynd. Sýnd i fiamla Bió 1. des. NÝ kvikmynd verður sýiid hér í Gamla Bíó fyrsta sinni annað kvöld, sem marg- ir munu vilja sjá. Er danska myndin „Ballet-1 ; ten danser“., sem ekki er bú-U 1 ið að velja ís-g lenzkt nafn á. | Annað aðalhlut-v • verkið í mynd' Lát^ Páisson. inni leikur Is- lendingurinn Lárus Páls- son. — Leikur hann ungan söngvara. Myndin er gleði- mynd, full af söngvum og kát- ínu. Lárus Pálsson er efnilegur upprennandi leikari og hefir hann starfað við Konunglega leikhúsið í nokkur ár og fengið þar ýms meiri háttar hlutverk. Dönsk blöð hafa sagt um leik Lárusar í þessari kvikmynd, að hann leysti sitt hlutverk einna bezt af hendi, og leika þó í myndinni margir af beztu leik- endum Dana. þetta ; kvik /. ; F.U.J, Talkórsfélagar! Munið að æf- ingin verðjuir í. kvöld kl. 8 í af- greiðslu Alþýðublaðsins. Námsskeið í slysavörnum og fajálp í viðlögum heldur áfram í kvöld kl. 9 í Alþýðuhúsinu, 2. hæð. Skrifstðfnn bæ verðiir lokaö allan dag« Inn á morgun. Lokað ð noran 1. desember Tryðgingarstofnun rikisins M altin í jóla ölið Bjágu Reykt síld Snijör Ostar Egg Komið, símið, sendið! BREKKA Símar 1678 og 2148. Tjamiarbúöin. — Sími 3570. NYJA bio m Sðlumaður- inn sikáti. Óvenjulega fyndin og fjör- ug amerísk skemmtimynd. Aðalhlutvei kið leikur hinn óviðjafnanlegi sfeopleikari Joe E. Brown. Aukamynd: SYNGJANDI SKUGGI Bráðskemmtileg amerísk músíkmynd. Útbreiðið Alþýðublaðið. Konan mín, Ólafía Ólafsdóttir, andaðist 28. þ. m. Ófeigur Vigfússon prófastur. MMTUDAGSMNSKLÚBBURIM. eikur í Alþýðiilaáslmi við Hverf isgötu i kvðld klukkan 10. ffijómsvelt nndlr stjðrn F. Weisshappels. áðgongnmiððr á kr. verða seldir frá kl. 7 í kvöid. Ef ekkert óheppilegt kemur fyrir yður alla tíð til elliára þá standið þér vel að vígi með að leggja nokkrar krónur á ári í yðar eigin varasjóð, til þess svo að fá sjóðinn útborgaðan, t. d. um 60—65 ára aldur'. En ef ólánið kemur, og það kemur til margra, þá er fátt til, sem jafnast á við góða líftryggingu. Líftryggið yður strax. (Það verður líka dýrara, eftir því spm þér verðið eldri). Líftryggingarskírteinin frá „Sjóvátrygging“ er bezts eignin, sem þér getið átt. Aðalskrifslofa: Eimskip, 2. hæð. Sími 1700. agíslaiHJ: Tryggingarskrifstofa: Carl D. Tulinius & Co. h.f. Austurstræti 14, sími 1730. Boomps a Daisy. Dansleikur í Oddfellowhúsinu i kvöld Dausað uppi og niðrl. Hin vinsæla Mjémsveit Aage Lorange spilar. Aðgðngumiðar seldir í dag frá kl. 7 á staðnum.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.