Alþýðublaðið - 13.12.1939, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 13.12.1939, Blaðsíða 1
RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON XX. ÁRGANGUR ÚTGEFAN©!: ALÞÝÐUFLOKKURHÍN MIÐVIKUDAGUR 13. DEZ. 1939. 291. TÖLUBLAÐ Hln fráfarandl stjérn taef- Ir beaar beðlzt lausnar. Per Albin Hansson veröor ifrai forsætisrá Frá fréttaritara AlþýðuMaðsins. Kaupmannahöfn í morgun. AMKVÆMT nýkominni frétt írá Stokkhólmi hefir Per Albin Hansson beðizt lausnar fyrir sig og ráðuneyti s sitt. Talið er tryggt, að ný stjórn verði mynduð í dag, og vérði það þjóðstjórn, skipuð fulltrúum allra þjóðlegra flokka í Svíþjóð. Per Albin Hansson . verður f orsætisráðherra hinnar nýju stjórnar éins og hinnar fráfarandi, og er búizt við að hún verði skipuð fimm jafnaðarmönnum, þremur bænda- flokksmönnum, tveimur hægri mönnum og tveimur full- trúum þjóðflokksins. Þ'að er fullyrt, að Richard Sandler muni ekki verða utanríkismálaráðherra í nýju stjórninni; eins og í þeirri gömlu, og er helzt búizt við, að Gíinther, núverandi sendi- herra Svía i'Oslo, taki við utanríkismálaráðuneytinu í hans stað. Giinther er utan flokka. Heyrst hefíir pó, að Hamilton friherra, sendiherra Svia í Kasup- mannaböfn, hafi einnig komið til t'als. sem utanríikismiálaráðherra í frióðstjóminni, en fullyrt er, að frá þeirri ráðagerð hafi nú verið horfið. Fréttir, sern undanfarha daga hafa verið breiddar út úm það, að Richard Sandler leggði niður utanríkismálaráðhierraembEettið S'Ötoum ágreininigs við Per Albin Hanssion um afstöðuna til Finn- lands, sem hafi verið í því falinn, að Sandler hafi viljað veita Finn- uim meiri stuðning en Per Albin Hansson hafi viljað fallast á, eru ekki taldar hafa við neitt að styðjast. Óvenjuleo róðstöfun. Ein af síðustu ráðstöfunum hinnar fráfarandi stjórnar jafn- aðarmanna og bændaflokks- manna var að skipa Tárnell hershöfðingja yfirmann alls sænska hersins, landhersins, flotans og flughersins. Er það einsdæmi í sögu Svía í seinni tíð, að einum manni hafi þann- ig verið falin yfirstjórn allra greina landvarnanna, og þykír þessi ráðstöfun benda til þess, að Svíar líti mjög alvarlegum augum á það ástand, sem skap- azt hefir við árás Rússa á Finn- land. Frekari árgangar varaliðsins hafa þó ekki verið kallaðir til vQpna, en bannað hefir verið að birta nokkuð opinberlega um matvælaúthlutun í landinu eða aðra dreifingu á nauðsynjavör- um. Andúðin gegn Mgg* orminnm vaxandi. ----------------*—--------_ FjölmennuF Alþýðuflokksfélagsfundur í gærkveldi tók af stöðu gegn f rumvarpinu HÖGGORMSFRUM- VARPIÐ var til um- ríeðu á fundi Alþýðuf lokks- féjags Reykjavíkur í gær- kveldi og tóku mjög margir félagar til máls. Það er auð- fundið, hve hörð andstaða er meðal almennings í landinu gegn þessu frumvarpi, enda er það í aðalatriðum árás á allar vinnandi stéttir á landi og á sjó, þó að segja megi, að í því séu einstök atriði, sem telja megi koma til greina og sem ekki skerða á neinn hátt kjör starfsstéttanna eða þjóðfélagsleg réttindi þeirra. Til úrslitaátaka hefir enn ekki komið á alþingi um þetta frumvarp, er>, það er athyglis- vert, að það liggur aðeins fyrir yfirlýsing um andstöðu við það frá einum flokki — Alþýðu- flokknum. Hinir flokkarnir hafa enga yfirlýsingu gefið í þessu efni. En kunnugt er að deilur eru uppi innan þessara flokka beggja — Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins, um af- stöðuna til frumvarpsins og er megn andúð gegn frumvarpinu innan beggja flokkanna. Fund- ur Alþýðuflokksfélagsins í gær- kveldi var mjög fjölmennur og gengu 14 menn í félagið, þar af Frh. á é- síðu. Þýzka hafskipið „Bfemen" er sloppið til Dýzkalands. — » i ¦ Brezkur kafbátur komst í færi við það í gærmorgun, en hlífði því vegnafólks- ins um foorð, sem hann gat ekki bjargað Per Albin Hansson við skrifborð sitt. LONDON í morgun. FÚ. fy ÝZKA hafskipið „Bre- —»" 51 000 smálestir, men er nú komið heilu og höldnu inn í þýzka landhelgi, að því er þýzka útvarpið tílkynnti í gærkveldi. Skipið komst til Murmansk á Norður-Rússlandi í haust, og hefir legið þar síðan, þar til fyr- ir skemmstu, að það lagði með Ieynd af stað til þess að freista að komast til Þýzkalands. Argentina heimtar Rússland rekið úr Þjóðahandalaginu. -----------,—+--------------- Sovétstjórniii svaraði kröfu ÞjóðabandalagS" ins um að hætta árásinni á Finnland, neitandi. Frá fréttaritara Alþýðublaðsins. Kaupmannahöfn í morgun. "Fv EGAR þing Þjóðahandalagsins kom saman á fund í *T- morgun, lagði fulltrúi Argentínu f ram tillögu þess efnis, að Rússlandi yrði vikið úr handalaginu og hótaði því, að Ar- gentína myndi segja sig úr því, ef sú tillaga yrði ekki sam- þykkt. Tillagan var lögð fram eftir að það varð kunnugt í Genf, að Rússar höfðu svarað kröfunni.um að hætta árásinni á Finnland og taka upp friðarsamninga undir forsjá Þjóðabandalagsins, neitandi. Hvaða frekari ákvarðanir Ekkert svar haf ði þó enn bor- izt frá Rússum kl. 6 síðdegis í gær, þegar sá frestur var út runninn, sem þeim hafði verið settur, en seint í gærkveldi barst stutt símskeyti frá Molo- tov þess efnis, að Rússar gætu ekki orðið við tillögu 'Þjóða- bandalagsins af ástæðum, sem teknar hefðu verið fram í bréfi so.vétstjórnarinnar til) Avenol, aðalritara bandalagsins, þann 5. desember, þar sem tilkynnt var, að Rússland myndi engan full- trúa senda á þing þess. í þessu umrædda bréfi sovét- stjórnarinnar var því haldið fram, að Rússland ætti ekki í neinni styrjöld við Finnland þar sem sovétstjórnin hefði gert vináttu- og aðstoðarsáttmála við hina löglegu stjórn landsins í Terijoki (hina kommúnist- isku leppstjórn Rússa sjálfra!) Stjórnin í Helsingfors væri ekki lengur stjórn finnsku þjóðarinnar og það væri móðg- un við Rússland að taka kæru hennar til greina í Genf. Búizt er við, að Þjóðabanda- lagsþingið muni eftir þetta svar lýsa yfir, að Rússar hafi gerzt sekir um ofbeldi við Finna, en litlar líkur eru taldar til þess, að tillaga Argentíu nái fram að ganga eftir þá yfirlýsingu, sem Kína hefir gefið, að það gæti ekki greitt atkvæði með brott- vikningu Rússlands úr banda- laginu.. Þjóðabandalagið kann að taka er ókunnugt enn. Finnlands,söfnunin í Svípi'áð er nú toomin upp í 2 300 000 króniur. Dansika Finnlandssöfnunin er Komin uppí919 púsundir, ©g par við bætist enn RauSakrosssöfn- unin danska, sem nemur orðið 170 púsundium kröna. Norræna félagið í Danmörku er nú aö undirbúa komiu finnskra flótta- barma og finnskra kvenna til Danmerkur.1r>á hafa félög bænda og gar&yrkjilrnawna hafízt handa og safna nú landbúnaoar- og garðyrkjua'furöum með það fyrir auigum;, a'ð sernda þær til Finn- lands fyrir jól. — Fimilandssöfn- ln í Noregi er kiomin upp í 750 þúsumdir króna. (FO.). Rnssar tefla frem hálfri amari mllljön herianna. -----------» Peir eru að undirbúa mikla sðku. LONDON í morgun. FO. FREGNÍR hafe borizt totn, að Rússar hafi I umdhMnin^i mlkla sókn á Kyrjálanesi og víð- ar, og segja fréttaritarar hlutr lausra þjóðia, að það sé ógrynni liðs, sem Rússar hafi dregið að finnsku landamærunum eða hálf onnur irálljón manna. " Eim fremur segir í somm fregn- lum, að þeir hafi þar tum 1000 flugvélar. 1 tillkynningum Finna tim bar- dagana s^gir, að harðir bardagar eigi sér stað á vígstöðvuíntum á Kyrjálainesi og reyni Rússar að brjiótast par í giegn. Finnar segja að öllum áhlaupum Rússa hafi þó verio hrundið. Hafi verið mikið mainnfall í liðd þeirra og margir sikriðdrekar hafi verið eyðilagðir. I einni fréttastofufregn segir, að Finnar hafi gert loftárás á járnbrautina milii Murmansk og Leningrad, og sé járnbrautin á vcmgm mitaa kafla nálægt Mur- mansk allsendis ónotandi. Hefir umferð um hana þess vegna verið stöðvuð þar. Finniar eru að gera tilraun til þess að fá hagkvæma samiringa um stuðning frá útiöndum, og (segir í Associated Press fregn, að Bretar og Frakkar hafi til íhug- unar að láta Finnum í té her- ¦ gögn, en Suður-Ameríkuriki olíu og matvæli. Pöstferðir á morgun. Frá Reykjavik: Moisfellssveitar-, Kjalarness-, Reykjanessk, Kjósar-, Ölfuiss- cg Floapóstar, Hafnar- fjiörður, Akranes, Þykkvabæjar- póstur. Til Rvk.: Moisfellssveitar-, Kjalarness-, Reykjaness-, Kjósar-, ölfuiss- og Floapóstar, Hafnar- fjörður, Akranes, Lauparvatu. Brezkur kafbátur komst í færi við skipið í gærmorgun, en kafbátsforinginn vildi ekki sökkva skipinu, þar sem far- þegar og skipverjar hefðu veriS í hættu, ef skipinu hefði verið sökkt. En samkvæmt alþjóða- lögum má ekki sökkva skipi, nema öruggt megi telja að tax- þegar og skipverjar geti komizt lífs af. Kafbáturinn hefði ekki getað tekið við öllum skipverj- um, hvað þá farþegum. Heldur eigi var unnt að hertaka „Bre- m'en" vegna þess, hversu hrað- skreitt það er. í tilkynningu brezka flota- málaráðuneytisins um þetta segir, að framkoma brezka kaf- bátsforingjans sýni, að í hemaSi fari Bretar að alþjóða- og mannúðarlögum. Sænska skipið „Toró", 1400 smálestir að stærð, fórst á tund- urdufli í sænskri landhelgi. ÖU- urri, sem á skipinu voru; var bjargað. Náio samvinna Breta og Frakka á sviðl fjármála. LONDON í gærkveldi: FÚ. SIR JOHN SIMON fjár- málaráðherra . Breta til- kynnti í dag, að víðtækt sam- komulag hefði náðst milli fjár- málastjórna Bretlands og Frakklands. Var samningurinn, sem gildir þar til friðarsámn- ingar hafa verið undirriiaSir* birtur í Paris í dag. Samningiurhm fjallar um geng- ismál, öð forðast hreytíngar á gengi franka og sterlingsptmds, meðan gtyrjöldin stendur, að hvorugt rikið taki lán án saíhr þykkis eða saimdnnw hins, »ð leggja ekki á nýjar injrtfliutningS' höralur, um sameiginlegan kostn- að af pðlska hernum og yfir- leitt um fjarhagslega og við- skiptalega sámviiiinu, sem nœf til alls Frakkaveldiis og Bretaveldis. Vetrarhjainla; Skátnm ágætlega tek U i gærkveUí. QKÁTAE fðm i \gsat á vegöm ^ Vetrarhjálpaiinnar um Vest- urhælrm, Mi&bæinn og Skerja- fjörð tíl þess að safna gjofutn. Var þeim ágætlega tekiö, og saínaðfet rúmfcga 50«/« meira en í fyrra. 1 peningum fengu þeir kr. 2035^7, eða 725 kf. meira en í fyrra. Eninfremur fengu þeir miklu meira af fatmaði og gjfif- lum en i fyrra. í kvöld fara skátamir um Aiust^ urbæínn. GUllfOSB fcpm frá Mðndum i da|f.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.