Alþýðublaðið - 16.12.1939, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 16.12.1939, Blaðsíða 1
RITSTJÓRI: F. R. VALBEMARSSON ÚTGEFANÐI: ALÞÝÐUFL0KKU8INN KX. ÁRQANGUR LAUGARDAGUR 16. DEZ. 1939. 294. TÖLUBLAÐ Fjðlmennur ferkalý ðsfnndnr i Iðnð krefst pess að fá dýrtíðlna að fullu bætta með kauphækkun og motmælir hðgoorminum. ___— ? Ályktanir fundarins samþykktar í einu hljóði. Þjððstjórn elan- ig í Btoregi upp lir ðramótHDim? KHÓFN í gærkveldi. FÚ. LÍKUR eru taldar til, að svo kunni að fara upp úr áramótum, áð Ny- gaardsvold forsætisráð- herra Norðmanna j geri breytingar á stjórn sinni og myndi samstjórn allra helztu flokkanna. Er þegar talað um, að hin væntanlega þjóð- stjórn Noregs vérði skip- uð tveimur hægri mönn- um, tveimur vinstri mönn- um og teinum Bændaflokks manni, en að öðru leyti Alþýðuflokksmönnum og verði Nygaardsvold áfram forsætisráðherra. Verzlahir bæjarins ver'ða í dag opnar einis og venjuléga, en eftir helg- ima kemur tílkynning frá þeim um lokunartíma verzlananna fyr- ir hátíðina. Happdrætrí V. K. F. Frtamsókn. Dnegið var hjá lögmanniígær. EftírtalÍK númer hlutu vinn- inga: Nr. 1107 Saumavél. 2126 Jsland í myndium. 1627 Leirmunir. 18 Brauð fyrir 40 kr. 156 Stein- oiiuitunna. 2256 Tauvinda. 999 Leirmunir. 1875 Matvörur fyrir '40 kr. Muuanma sé vitjað á skrií- stofu félagsins í Alþýðuhttsinu. Opið á priðjudiögum og miðviku- dögum frá kl. 4—6 e. h. fj AÐ KOM BERLEGA *^ fram á opinbera fund- inum, sem Alþýðuflokkurinn boðaði til í gærkvöldi í Iðnó hve hörð andstaða er á móti hinu svokallaða höggorms- frumvarpi. Mjög margir menn tóku til máls og fundarmenn fylgdust af lifandi íáhugá með cræðum þeirrá. Ennfremur voru álykt- anir samþykktar á fundinum, — og allar í einu hljóði. Fundurinn var settur af Ingimar Jónssyni skólastjóra, varaf ormanni Alþýðuflokksfé- lags Reykjavíkur, en hann til- nefndi sem fundarstjóra Einar Björnsson. Stefán Jóh. Stefánsson hóf umræður og talaði eingöngu um tvö mál, breytingarnar á gengis- lögunum og höggorminn. Um fyrra málið kvaðst hann ekki geta gefið aðrar upplýsingar en þær, að þingmenn myndu yfir- leitt skilja það, að kröfur verkalýðsins um fullar upp- bætur á kaupi vegna dýrtíðar- innar, væru sanngjarnar. — Kvað hann þó ástæðu til fyrir alla alþýðu manna að fylgjast vel með í þessu máli og myndi Alþýðuflokkurinn leggja alla áherzlu' á að þessar sanngjörnu kröfur næðu fram að ganga. — Um höggormsfrumvarpið sagði hann, að hann vonaði að hin verstu atriði þess væru úr sögunni, en frumvarp þetta væri auk þess að vera frá- munalega illa úr garði gert og óþinglegt, mjög afturhalds- samt og stefndi að því, að af- nema og draga úr ýmsum þeim umbótum, sem alþýðan hefði fengið fram með langri baráttu. Stefán Jóh. Stefánsson lauk orðum sínum með því að segja, að barátta alþýðunnar væri nú, eins og allt af áður, tvíþætt, að sækja fram og vinna á og að verjast. Verkalýðurinn sækti á ísfisksalan tæp milljón i 11 f erðum _.—. ? Togararnir kaupa fisk í ver* síöOvMniitBi fyrir 20 aura kg. —_, »—i ISFISKSALA TOGARANNA íslenzku og línuveiðaranna gengur nú jafnvel miklu betur en nokkru sinni áður síðan stríðið hofst. í "fyrra gáfu þeir 10—12 aura fyrir kg. Hefir þetta orðið til þess, að Fistómálainefnd fær Mtið af fiski tál hnaðfrystingar, og hér í Reykjavík er öll báteútgerð lögð niður, því xniður. Hins vegar hefir Fiskimála- nefnd þegar selt á árinu hrað- frystan fisk fyrir 2,8 millj. króna, jsn i ryrra var alls seldur hrað- frystur fiskur fyrir 1,6 millg'ónir króna, og hefir nú selzt fyrir meira ©n helmingi meira. > Þegar hafa 11 skip selt- afla sinn í þtessum mánuði fyrir samtals 35 875 sterlingsupnd eða alls um 900 000 ísl. krón- ur. Meðaisala í túr .hefir verið um 3261 isterlingspund, eða 80000 krénur á skip- Hins vegar hefir salan verið aliit frá 1420 stpd. (á bát) iog Upp í 5718 stpd. (á togara). Togararnir gera mikið að því að kaupa fisk í versitöðvUinum og gefa Þ©.ir 20 aura fyrir kg., en með kröfum sínum um sanh- gjarnar breytingar á gengislög- unum og verðist með andstöðu sinni gegn höggorminum. „En því aðeins getur alþýðan vænst árangurs, að hún standisaman um sín hagsmunamál." Sigurjón Á. Ólafsson talaði aðallega um þær árásir, sem gerðar eru á sjómannastéttina með höggormsfrumvarpinu, og var ræða hans magnþrungin á- rás á þetta skammarlega frum- varp og hvöt til verkalýðsins um samheldni. Aðrir ræðumenn voru Ingi- mar Jónsson, Jón Axel Péturs- son, Sigurbjörn Maríusson, Felix Guðmundsson, Soffía Ingvarsdóttir, Einar Magnússon og Jón S. Jónsson. Voru allar ræðurnar skarpar og harðar. Sagði Jón S. Jóns son, að höggormsfrumvarpið væri framkomið vegna sundr- ungarinnar í alþýðusamtökun- um, og gætu því þeir, sem stofnað hefðu til þessarar sundrungar og haldið henni uppi litið á sig sem aðalflutn- ingsmenn höggormsfrumvarps- ins. Svohlj. ályktanir voru samþykktar á fundinum: ,^Almennur fundur haldinn í Iðnó 15. des. 1939 skorar á al- þingi að gera ráðstafanir til þess, að allir launaþegar fái bætta upp að fullu þá dýrtíð, sem orðin er í landinu og ber- sýnilega mun fara vaxandi, — þannig, að kaup fari hækkandi í réttu hlutfalli við aukningu dýrtíðarinnar." Var þessi ályktun samþykkt í einu hlióði. „Almennur fundur haldinn í Iðnó 15. des. 1939 skorar á al- þingi að fella hið svohefnda höggormsfrumvarp, stem nú liggur fyrir alþingi, þar sem fram borið, og rífur auk þess fram borið, og rífur auk þess niður, ef að lögum verður, mik- ið af ýmsum þeim umbótum á kjörum og mannréttindum verkalýðsstéttarinnar, sem hún hefir áunnið sér með baráttu undanfarinna ára." Álýktun þessi var einnig samþykkt í einu hljóði. Loks var qftirfarandi sam- þykkt einróma: „Almennur fundur haldinn að tilhlutun Alþýðuflokksins föstudaginn 15. des. í Iðnó mót- mælir því harðlega við alþingi, að dregið verði úr tölu siglinga- fróðra og vélfróðra manna á hverju skipi, frá því sem nú er ákveðið í lögum og sérhverri þeirri tilraun, sem gjörð er til að draga úr öryggi sjófarenda eða skerða rétt þeirra. Þakkar fundurinn sjómannastéttinni störf hennar, sem alltaf teru hin mikilverðustu fyrir land og þjóð og ekki hvað sízt nú á yf- irstandandi ófriðar og hættu- tímum." Bariztlam Wðleyfín. En bæjarráð hefHF eon ena ákvðrinn tekið. S ::¦ ' . . ' ¦ '.'.:.¦¦¦¦ Brennandi strætisvagn, sem varð fyrir rússricskri eldsprengju, á götu í Helsingsfors. Tanner ávarpaði Molotov i finnska útvarpinu i gærdag ?---------------- Finnar reiðubúnir til samninga, en verjast til síðasta blóðdropa, ef Rússar ætla að kúga þá leyfi BÆJARRÁÐSFUNDI í gær lágui fyrir beiðnir um bíó- frá Háskóla Islands og Frh. á 4.-síðu. Frá fréttaritara Alþýðublaðsins. KHOFN í morgun. ? TANNER, utanríkismálaráðherra Finna og forseti finnska Alþýðuflokksins, ávarpaði Molotov í útvarps- ræðu í gær, sem hann hélt á rússnesku eftir að hann hafði áður flutt hana bæði á finnsku og sænsku. Hann sagði, að á öðrum vettvangi væri ekki hægt að ná sambandi við utanríkismálaráðherra sovétstjórnarinn- ar, þar sem Rússar hefðu hafnað áskorun Þjóðabandalags- ins um að semja vopnahlé. Hann kvaðst vilja lýsa því yfir, að Finnar væru reiðubúnir til samkomulags eins og áður. En væri tilgangur Rússa sá, að leggja undir sig Finnland og kúga finnsku þjóðina eins og á dögum keisarastjórn- arinnar, þá myndi hún heldur kjósa að verjast til síðasta blóðdropa, en að beygja sig fyrir ofbeldinu. Það er ekki talið líklegt, að þessi síðasta tilraun Finna til þess að ná samkomulagi við Rússa beri mikinn árangur. — Rússneskur stjórnarembættis- maður lýsti því yfir í Moskva í gærkveldi eftir að Tanner hafði flutt útvarpsræðu sína, að sovétstjórninni væri ókunnugt um hana, og það er því ekki búizt við að Molotov muni svara henni neinu. Það er líka kunnugt, að ein- mitt Tannter, þessum áhrifa- mikla og vinsæla finnska verka- lýðsforingja, er kennt um það af sovétstjórninni, að samninga- umleitanirnar fóru út um þúf- ur milli Finna ög Rússa, og ^ enginn Finnlendingur er nú syívirtur eins á Rússlandi og hann. Seinustu árgangar varaliðs Finna hafa verið kvaddir . til vopna, p- e. menn á aldrinum 40—60 ára. Finnska herstjórnin tilkynnír, að Rússar hafi haldið áfram á- hlauptum iOg s.tórskotahríð á Kyrj- álanesi og beðið mikið manntjén. Rússar misstu 20 skriðdreka og margir aðrir skemmdust. 'Á austurvígstö'ðvunum, þar sem Rússar reyna að brjóta sér veg til Boteueska f'lóans, segjast Finnai hafa tekið aftur borgina Suomi' Frh. i á. slðu. Váinö Tanner utanríkismála- ráðherra Finna. íhaldsmenn kljufa Bjarma _ Stobksejrri ln þess að pfa upp nofekra ástæðu. Frá fréttaritara Alþýðtíblaði^ns. STOKKSEYRI i moaguin. ÍKAU TIÐINDI gerftust í *^ verkalýðisfélaginu Bjarroa hér á Stokkseyri í fyrrakvðld á fuiidi, að 21 maöur sögðu slg. úr féla&iaiu og stofniuðu í gær faýtt í&jxr, mm þeir kalla „Sjómanna- fékg". ' Pað var á fundi i verkalýðs- fé'lagÍMU Bjarma, sem hinir 21 sögðu sig úr því. Hafði þð ekki toomið til nieinna átaka á fundin- um og engar deiiur orðið. Þeir, sem sög'ðu sig úr, munu vera i- haidsnnenn, og virðist hér um nýja 'starfsaðferð að raíða hjá Sjiálfstæ'ðisfliokknum og ekki al- iveg í samræmi við orðalag frum- varps Bjarna Snæbjiörnssonax, hvað sem um innnæti þess «r að segja. Það parf ekki að taka það fram,, að Bjarmi hefir fasta samív in,ga við alla atvinnurfikendur i staðnum. Mmiral Sraf von Spee skip að að f ara í r hðfn á morgnn ------------------? Verður annars kyrsettur í Montevideo ....... ? ............ LONDON í morgun. FÚ. ST4QRNARVÖLDIN í URUGUAY hafa fyrirskipað, að þýzka herskipið „Admiral Graf von Spee" skuli fara frá Montevideo í síðasta lagi kl. 5 e. h. á morgun. Verði skipið ekki farið, verður það kyrrsett í Uruguay, það sem eftir er styrjaldarinnar. Frh. á 4, sjðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.