Alþýðublaðið - 19.12.1939, Síða 4

Alþýðublaðið - 19.12.1939, Síða 4
ÞRIÐJUDAGUR 19. DES. 1939 ■iOAMLA BIOBB Leikfðng, I fletjnr nðtímans. — TEST PILOT. — Heimsfræg Metro Gold- wyn Mayer stórmynd, er á áhrifamikinn og spenn- andi hátt lýsir lífi flug- manna vorra daga. Aðal- hlutverkin leika: Clark Gable, og aftur h leikfðng Jl^^óéaSazaJt FRTnBÚOnBINHQR Myrna Loy og Spencer Tracy. Áskorun i Hentugar | lólagjafir i ;| Kven-Vetrarkápur ; með gjafverði. ;; Kven-Skinnhanzkar, ;; ;; fóðraðir og ófóðraðir, l| ;j mikið úrval. j; Lúffur j j: á börn og fullorðna. ;j jj Kven- og barnasokkar, j; ;; sérstaklega góðir. ;j j; Silkisvuntuefni og Slifsi ;j j Alltaf bezt óg |j i ódýrast í verzlun jj um lokun áfengisútsölunnar. Þeir, sem ekki hefir náðst til, geri svo vel að skrifa nöfn sín á áskriftarlista, sem liggja frammi á þessum stöðum: Rókabúð Æskunnar, Kirkjú- hvoli. Góðtemplarahúsinu. Verzl. Vík, Laugavegi 52. Verzl. Fram, Klapparstíg 37. Vísir, útbú, Fjölnisveg 2. Rakarastofunni í Eimskip. Skrifstofu J. B. Péturssonar, Ægisg. 4. Verzl. Péturs Kristjánssonar, Ásvallagötu 19. Verzl, Guðm. Gunnlaugssonar, Njálsgötu 65. Verzl. Áfram, Laugavegi 18. Verkamannaskýlinu. : Guðbl. Bergþórsdöttnr. Ij j; Laugavegi 11. ;j Bæbur yngstu barnanna. Nú á þessari bókaöld, þegar allir ikeppast urn að gefa út sem stærstar og beztar bækur, hafa yngstu bókalesendumir gleymst þar tii nú að komnar em á bóka- markaðinn nokkrar litlar bœkur fyrir lítil börn. Era það bæk- urnar: Li'tli græni Frostourinn, Tiöfrapípan og Si|glit í istrand. Eru bækumar állar í litlu broti með litprenta'ðri kápu en letur allt stórt. Dívanviðgerðir. Sama trausta vinnan og verðið óbreytt ti áramóta á Freyjugötu 8. Sími 4615. GÓÐAR JÓLAGJAFIR. Uppsettir sútaðir og ósútaðir silfurrefir til sölu á Hringbraut 63. -— Til sýnis klukkan 4—7 Iþróttafélag bvenna. Fimleikaæfingar félagsins falla niður með og frá deginum í dag þar til fram yfir nýár. I. O. G. T. MÍNERVA nr. 172. Fundurinn í kvöld fellur niður. — Æ.t. Mikið úrval af borð- og leslömpum. RAFVIRKINN SKÓLAVÖRÐUSTÍG 4. Fyrsta árbók knattspyrnumanna Hún flytur margs konar fróðleik um reykvíska knattspyrnu frá byrjun. Ómissandi öllum knattspyrnumönnum. Fæst í Bókavterzlun Sigurðar Kristjánssonar og Bókaverzl- un ísafoldarprentsmiðju. Knattspyrnuráð Reykjavíkur. Blóm & Krinsar h. f. Hverfisgötu 37. Sími 5284. Sama lága verðið og var á Laugavegi 7 í fyrra. Jólabjöllur frá kr. 1,50. Birkigreinar 75 au. búntið. Spansk- ur pipar 1 kr. búntið. Jólastjörnur í pottum á 3,50. Skálar með túlípönum frá 3,50. Jólakörfurnar frá 6,50. Kertastjak- ar frá 75 au. — Munið að panta jólatúlípanana og jóla- körfurnar sem fyrst. — BÆJARINS LÆGSTA VERÐ. Stórmerk bók um fsland t DA6 í gær k'om í bókaverzlanir ný bók eftir hinn ágæta Islandsvin dr. jur. Ragnar Lnndborg í Stokkhólmi, er nefnist „Þjóða- réttarstaða fslands“. Kom rit þctta út á þýzku fyrir skömmu, en PjóÖræknisfélag fslendiníga íVest urheimi hefir ráðist í að gefa það út á íslenzku, mest fyrir at- beina forseta félagsins, dr. Rögn- valdar Péturssonar. Er þetta tví- mælalaust bezta bök dr. Lund- borgs um réttarstöðu fslands, og hún er í sannleika orð í tíma töluð, þvi sjaldan hefir þjóð vor meiri þörf fyrir að vita hver staða hennar er í þjóðaréttinum en einmitt nú á þessum tíma- mötum. Verð bókarinnar er að- eins kr. 4,50, en það er sanni næst, að trauðla mundi neinum,, er um stjiómmál hugsar, verða valin kærkomnari jiólagjöf en ein- mitt þessi þarfa og skemmtifega bók. Bókin kom út hjá ísafoldar- preintsmiðju i Reykjavík. GRAF VON SPEE. Frh. af 1. síðu. ur leiddur fyrir herrétt. Hann er sakaður um að hafa lagt af stað í óleyfi yfirvaldanna. „Graf von Spee“ var á sveimi um Suður-Atlantshaf í hálfan þriðja mánuð og á þessum tíma réðist hann á 9 brezk skip, en tveimur þeirra sökktu skips- hafnirnar sjálfar. Þ. 2. október sökkti „Graf von Spee“ „Clement“ og daginn eftir „Newton Beach,“ þ. 7. október „Ashlea“, 4000 smálesta skipi, og 10. október „Huntsman,“ en hvorugt þessara skipa notaði loftskeytatæki sín af því að „Graf von Spee“ hafði franskt flagg uppi. 28. okt. sökkti „Graf von Spee“ „Trevanion“ og var 5. skipið, sem hann sökkti í október. Fyrstu tvær vikurnar í nóv- ember var engum brezkum skipum sökkt, en þ. 16. nóvem- ber réðist „Graf von Spee“ á „African Shell“ í landhelgi portúgalskrar nýlendu. Þann 7. desember gerði „Graf von Spe“ seinustu árás sína og varð fyrir henni skipið ,,Streonsthal“. Sökkti „Graf von Spee“ því samtals 9 brezkum skipum, sem voru 48.000 smálestir, og er sú tala helmingi lægri en smálestatala þeirra skipa, sem ,,Emden“ sökkti í heimsstyrj- öldinni. „Emden“ var aðeins Va af stærð „Admiral Graf von Spee.“ FINNAR OG ROSSAR Frh. af 1. síðu. áhlaupium á Maunerheimilmuna. Fnost hefir nú hert svo, að öll vötn eru heid, og er ísinn svo traustur orðinn, að hægt er að fara yfir haun mieð fallbyssur og skri'ödreka. Aðvarauir um Loftárásir hafa verið gefnar í niokkrum borgum við Kyrjáiabotn og rússneskir flugmenn hafa gert loftárás á út- bverfi Viborgar. Á miðvigstöðviunum siegjast Rússar eiga eftir 90 km. vegar að Helsingjabotni. Rússum hef- ir gengið bezt á nyrztu vígstöðv- unum og hafa þeir svæði á sínu valdi meðfram landamærum Nor- egs, sem er 150 km. á lengd. Finnar börfa hægt undan og brenna þorp og bæi á undan- haldinu. Útbreiðið Alþýðublaðið. Næturlæknir er Karl S. Jónas- son, Sóleyjargötu 13, sími 3925. Næturvörður er í Laugavegs- og Ingölfsapóteki. Næturvarzla bifreiða: Bifreiða- stöðin Hekla. ÚTVARPIÐ: 19,50 Fréttir. 20,15 Vtegna stríösins: Erindi. 20,40 FræðsluflioikkUr: Hráefni og, heimsyfirráð, III. Lönd og lýðir (Gylfi Þ. Gíslason, hagfræöingur). 21,00 Dagskrárlok. BREZKU KAFBÁTAÁRÁSIRNAR Frh. af 1. síðu. komst í færi við „Bremen“ á dögunum. Vekja þessar brezku kafbáts- árásir á þýHs herskip í næsta nágrenni við bækistöðvar þeirra mikla 'eftirtekt úti um allan heim. Gylfi Þ. Gíslason hagfræðingur flytur 3. fyririest- lur sinn í útvarpið í kvöld um hráefni og heimsyfirráð. Hvíti fíllinn heitir nýútfcomin unglingabók eftir Ivar Jónsson. Otgefandi er Bókaútgáfan Esja, en þýðandi Freysteinn Gunnarsson Flugmál íslands heitir nýú'ttoomin bök eftir Hjálmar R. Bárðarson. Höfundur- inn hlaut gullpennasjóðsverölaun Menntaskólans í Reykjavík í vor fyrir þetta rit. Fimleikaæfingiar I. R. SíðU'Stu æfingar í 1. R.-húsinu fyrir jöl, verða miðvikudaginn 20. des. Hefjiast aftur mánudag- inn 8- jan. 1940. Málfundarflokkur Alþýðuflokksfélagsins heldur ekki æfingu fyrr en um miðjan jánúar. „Dauðinn nýtur lífsins“. Hetjur nútimans heitir myndin, sem Gamla Bíó sýnir núna. Sýnir hún lif flug- manna nú á diögum. Aðalhiutverk i'n leika Spienoer Traey, Clark Gable og Myrna Loy. Hollywood Hótel iheitir dansr og siöngvamynd, sem Nýja Bíó sýniir núna. Aðalr hlutverkin leika Dick Powell og Rosemary Lane. Jólablað Spegilsins toom út í tíag, 24 síður og með litwm, og er afgreitt til sölubama í bókabúðinni, Bankastræti 11 í dag og á morgun. Skóiaskýrsla kvennaskólans í Reykjavík yfir sfcólaárin 1934—1939 er nýkom- in út. Peningagjafir til Vetrarhjálpar- ínnar. S. kr. 10,0, N.N. kr. 10,00, Starfsfólk í félagsprentsmiðj.unni kr. 15,00 Ó. S. kr. 5,00, N. N. 20,00, Starfsfölk í Pósthúsinu kr. 40,00, N. N. kr. 5,00, N. N. kr. 5,00, Starfsfólk hjá Hrein, Sírí- us og Nóa, kr. 10P,00, Starfs- f'ó'lk í Isafoldarprentsmiðju kr. 20,75, í. J. kr. 25,00, D. G. kr. 2,00, Hi'lmar kr. 20,00. — Kærar þakkir. — F. h. Vetrarhjálpar- innar. Stefán A. Pálsson. Hinn kunni danski ritdómari Rimestad ritar í „Pólitiken" dóm um hið nýútfcomna kvæða- safn Bjarna M. Gísiasonar og kall ar kvæðin blæfallegar myndir af hinni störbrotnu náttúm íslands. F.O. N MÝJA BIO IAusturlönd eiga auðlegð nóga. „Vedantisminn“ er vizkan frjóa, Andið að yður „ILMI SKÓGA.‘ Peningagjiafir itil VetrarhjáJöacjinnar: Starfs- fölk 'hjá Þv'Ott&úsíúfc Drífa, kr. 46,40, Ingólfur kr. 50,00, K. B. og S. B. kr. 25,00, Starfsfólk í Efna- gerð Reýkjavíkur, kr. 26,00, Ól- afur R. Bjiörnsson kr, 40,00, N. N- kr. 5,00, Á. J. kr. 5,00, Mog- enssen kr. 50, Bifreiðaeinkasala ríkisins kr. 15,00, Víötækjaeinka- sala ríkisins kr. 15,00, Starfsfólk í. Steindórsprent kr. 43,10, Þor- leifur Þorleifsson kr. 15,00 V. G & Co. kr. 100,00 — Kærar þakkir. F. h. Vetrarhjá 1 parinnar Stefán A. Pálsson. Bdlljrwood Botel Hiiessilega fjörug amerísk músíkmynd, þar sem fólki gefst kostur á að heyraeina af frægustu „Sving“-hljóm- sveitu'm heimsins, undir istjóm Benny Goodman, og hina víðfrægu „Jazz“-hljóm- sveit Raymond Paige spila ýms vinsælustu tízkulög nú- tímans. Aðalhlutverk leika: Dac Powell, Rosemary Lane o. fl. Hollywood Hótel er kvik- mýnd sem hrífa mun alla „Jazz“-umnendur meira en nokkur önnur mynd af sliku tagi. Útbreiðið Alþýðublaðið! Grænmeti til jólanna. SÍTRÓNUR 20 aura stk. 5% í pöntun tekjuafgangur eftir árið. KRON Ógleymanlegasta og bezta bókin, sem þér getið eignast fyrir jólin, er Mils skáldsins eftir HALLDÓR KILJAN LAXNESS. Sagan er framhald af Ljósi heimsins og Höll sumarlandsins. Til þess að sem flestir geti eignast allt verkið, býður bókaverzlun Heimskringlu kaupendum þau kostakjör að fá Ljós heimsins, Höll sumarlandsins og Hús skáldsins fyrir að- eins 15 krónur heft og 20 krónur í bandi, séu þær keyptar í einu lagi. Bókaverzlun Heimskringlu. Laugavegi, 38. Sími 5055. Tilkynnlng. Hér með er vakin athygli á því, að þeir, sem enn hafa ekki greitt tekju- og eignarskatt sinn og líf- eyrissjóðsgjald, verða að greiða þessi gjöld fyrir áramót, ef að þau eiga að verða dregin frá skatt- skyldum tekjum þeirra, þegar gjöld þessi verða ákveðin á næsta ári. Tollstjörasbrifstofan, Bafnarstræti 5. AFNÆIISRIT félagsins í tilefni af 25 ára starfsemi þess er til sölu á skrifstofu vorri, og kostar fimm krónur eintakið. H. F. Emskipafélag tslands.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.