Alþýðublaðið - 28.12.1939, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 28.12.1939, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ FIMMTUDAGINN 28. DEZ. 1939. LEIKHÚSIÐ: -<> Sjónleikur í 5 þáttum eftir Alberto Caseiia. — Leikstjóri Indriði Waage. Gtestur Pálsson sem Sirki prins og Ólafía G. Jónsdóítir sem Rhoda Fenton. ALÞYÐUBLAÐIÐ RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON I fjarveru hanr. STEFÁN PÉTURSS0N. AFGREIÐSLA: ALÞÝÐUHÚSINU (Inngangur frá Hverflsgötu). SÍMAR: 4900: Afgreiðsla, auglýsingar. 4901: Ritstjórn (innl. fréttir). 4902: Ritstjóri. 4903: V. S. Vilhjálms (heima). 4905: Alþýðuprentsmiðjan. 4906: Afgreiðsla. 5021 Stefón Pétursson (heima). ALÞÝÐ UPRENTSMIÐ J AN . » --------—-------—-------* ÍDAN um miðjan de.ember ^ fer þjóöstjórn rneð vö!d í Svíþjóð. Það er þriðja landið á Norðurlöndgni; sem myndar sam- eiginlega stjórn allra þeirra fliokka, sem starfa í ])jóðlegum anda og á grundvelli lýðræðis- ins. Áður hafði slík stjórn verið mynduð hér á islandi, í apríl síðastiiðið vor, og á Finnlandi, fyrstu dagana í desember. Sierkur orðrómur genjgur um það, að þjóðstjórn muni innan skamms einnig ver'ða mynduð í Nioregi. Og í Damnörku var gerð tiiraun til þjóðstjórnarmyndunar í september í haust. Húin mis- tókst þá. En þa:ð er ekki ólík- legt, að sú tilraun verði áÖur en langt líður endurtekin með tölu- vert betri árangri. Eftir öllu út- liti a'ð dæma virðist þa'ð yfirleitt ekki ósenhilegt, að þjóðstjórn ver'ði komin á uni öll Nior'ður- lönd, áður en margir mánuðir era liðnir af komandi ári. Við íslendingar urðum fyrstir allra Nor'ðurlandaþjóðanna til þess að mynda sameiginlega stjióm allra aðalflokkanna í land- inu. Til þess lágu sérstakar á- stæ'ður, sérstakir erfiðleikar á sviði atvinnulífsins, sem við átt- um við að stríða umfram binar Norðurlandaþjóðiirnar. Margir, sem staðið böfðu framaflega í flokkadeiiunum undaníarin ár, 'áttu í fyrstu erfitt með að sætta sig við slíka stjórn. En frá því að þjóðstjórnin var mynduð hér síðast liðið vor höfðu ekki Iiðið nema nokkrir mánuðir þangað til við kin fyrri vandamál atvinnu- lífsins, sem hún hafði tekið sér fyrir hendur að leysa, bættust erfiðleikar >og hættur ófriðarins. Og í dag munu þeir vera til- töiuliega fáir, sem ekki telja það bæ'ði æskilegt og nauðsynlegt, að þjóðin haldi fyrst uim sinn hópinn, nne'ðan tímarnir eru eins alvarliegir og þeir eru, og hinni sameiginlegu stjórn teikst að leysa þannig fram úr vandamálunum út á við og inn á við, að þjóðar- heildinni sé borgið. Að sjálfsögðu hefir engin Norð- Lirlandaþjóðin fundið eins knýj- andi þörf til þjóðstjórnarmynd- unair og Finnar, sem ráðizt hefir verið á með blóðugu ofbeldi af gömlu og ægilegu óvinaríiki, og þar af lei'ðandii eiga bæði fjör og frelisi að verja. Hjá þeim er ekki aðeins unr það að i'æöa, að menn af öllum þjóðlegunr flokk- uim verði að fyikja sér sarnan unr eina og sömu stjórn. Til þieirra er sú krafa gerð í dag, að þeir leggi lika lífið í siöl'urnar sarnan fyrir frelsi og sjálfstiæði lands síns. Slík hætta virðist ekki vera yf- irvofandi fyrir hinar Norður- landaþjóðirnar, að minnsta kosti tekki í alira nónuistu framtíð. En engu að síður hafa Svíar talið ¥A, ÞETTA stendur í pró- ^ grarnminu, svo það ætti ekki að þurfa að efa að það væri rétt, og hefir Leikfélagið því sleppt sýningu tveggja þátta, því ekki voru leiknir nema þrír. Hvar á að koma þessum vantandi tveim þáttunr leikritsins fyrir, er reynd- ar ekki vel ljóst, því bersýnilega vantar hvorki aftan af því né irin- an í það, og væri því garnan að sjá Leikfélagið konra þeim ein- hvers staðar fyrir. Annars er pró- grammið að þessu sinni ekki ó- merkilegt plagg, því það hefir að gieyma nokkrar reglur fyrir á- horfendur, og koma þær ekki fylliiega heim við það, sem al- það niauðisynlegt, að slíðra hin pólitísiku sverð innanlands um stundar sakir og mynda þjóð- stjórn, sem allir lýðræðisflokkar í landí þeirra stæðu að. Það var e'kki vegna þess, að hin gatnla stjrórn Alþýðuflokksins og Bænda fiokksins í Svíþjóð hefði ekki nægilegan jiingmeirihlúta til að styðjast v'ið. Alþýðufiiokkuriinn hafðii slíkan meirihluta meira að segja eihn og hefir þó um lengri tíma heldur Iko'sið að hará Bænrla flokkinn með í istjórn til þess að sem stærstur hliuti þjóðaTÍnnar stæði að baki benni. En á þeim alvöratímum, sem nú eru gengnir í garð, töldu báðir þessir flokkar það nauðsynlegt, að allir þjóð- legir flokkar ættu sæti í stjió'rn landsins og bœru sameiginlega á- byrgð á þeim ráðstöfunum, sem gerðar yrðu til þess að komast í gegnuni erfiðleika stríðsins og stýra framhjá hætturn þess. Þa'ö hlutverk, sem þjóðstjórn- linni í Svíþjóð er ætlað að leysa, pr í ölluni aðalatriðum alveg þaö sarna og hér, og þa'ð sanra myndi það einnig verða í Dan- mörku 'Oig Noregi: Að varðveita hlutleysi landsins og tryggja af- komu þjö'ðarinnar á erfiðustu og hættu'.egustu tímum, sem yfir hara dunið U'm Iiangan aldur. Það er engin stefnubreyting á sviði hinnar 'Stjórnarfarslegu eða fé- Iagslegu þróuniar, sem fram hefir farið við það, að þjóðstjóm hefir þegar verið mynduð á þrenrur af fimm Norð- urlöndum, enda þótt ýmsir hafi óttast það og aðrir óskað þess. Tii þess er hið norræna lýðræði og hinn morræni framfarahugur þegar allt of rótgróinn. Það er a'ðeins sameining þjóðarinnar í hvoru landi um sig til þess að ráða fram úr sameiginlegum, ó- venjulegum erfi'ðleikum og mæta sameiginlegum nættum, sem að þeini steðja af völdum stríðsins. mennt er álitið. Þar segir, að á- horfendur eiigi að vera ,,sá undir- leikur, senr lyftir leikendum .yfir örðugleikana“, og að þeir ■ eigi „að s'kapa, ásamt leikuruinuni, þa'ð audrúmsloft, sem blæs lífi í verk höfundarims“. Það er eigin ■ geta hvers einstaks leikanda ag sameinuð geta þeirra ailra, sem á að lyfta þeim yfir örðugleikana, Ojg þa'ð er. þeirra verk .aö skapa það andrúmsloft, sem blæs lífi í verk höfundarins fyrir sjónum á- horfenda, og. geti þeir það ekki hjálparlaust, þá eru þeir ekki starfi sín'u . vaxnir, En áhorfeiwiur eru komnir til . þess eins, og einskis annars, að njóta listar höfundarins — ef hún er nokkur — borinni franr af list leikenda — sé hún nokkur; annað hlutverk hafa þeir ekki. Takist ieikendum þetta, er þeinr óhætt að treysta því.iað þeir muni hafa áhorfend- ur á sínu bandi. Það þarf ékki sterk aug’u til þess að sjá i igegn um það, hvað við er átt, þegar sagt er, að áhorfandinn eigi að , vera vel „stemdur", þegar hanrí ikemUr í leikhúsið; það er átt við, að hann eigi að vera reiðubúinn til þess að taka öllu með löfa- klapjpi, hvort sem honum likar hetur eða miður, en geri hann þa'ð ekki, sé hann óhæfur tii embættis síns. Áh'orfendur eru ekki svo 'lítilsigldir, að það sé haagt að lerka svona á þá; þeir vita, að þeir eiga að tooma í teikhúsið eins og óskrifuð blöð, sem lei'kendur eiga a'ð skrifa á, eftir því sem skriftarkunnátta þeirra er til, og riti eimhver Ijóta kló, ver'ður hann sjálfum sér um að kenna, hvernig áborf- endur eru útleiknir eftir hann. Þetta er fyrsta ágæía leikritið, senr leikhúsið býður manni á þessum vetri. Höf. þess hlýtur að yera bráðnýr af nálinni, því yngstu alfræði'orðabækur nefna hann ekki, og það er gott að vita, :að til séu nýir ágætismenn Upp 'í sfeörðim, sem verða fyrir hinurn gömlu. Það hefir ekki tek- ist a'ð ná í þettia Ieikrit tii lestrar Fyrir fram, en heyrt hefir maður þessuni höf. vera líkt við Piran- dello. Ekki var þó, eftir aö hafa séð Oig heyrt leikritið, hægt að finna, neina innri líkingu með rit- um PiramdellO'S og þessa höf., heldur aðeins óverulegan ytri svip. Höf. jiessa leikrits er ekki með neina sérstaka hugsjón á prjónunum, er sé nýstárleg, jivi ekki er það neitt nýstárlegt að halida' því fram að ástin sé sterk- ari en dauðinn; það gerði t. d. Sveinn lappi í einni af sögum Gests Pálssonar fyrir löngu, og var ekki fyrstur til þess. Það er tröilaukið hugarflug höf., sem úr næstum djöfulóðri hugmynd slkapar fagurt listaverk með leik- inni tækni og fáguðum penna. Efnið verður þess vegna ekki rakið hér; menn verða að fara til að sjá það og heyra, og ef þetta leikrit er ekki til gangs, þá má það ótrúlegt lieita. Sum hlutverkin voru frábær- iega vel leikin. Er þar fyrst að nefna Gest Pálsson, er lék prinz Sirki; það er vafalaust bezta hiutverk hans og ein bezta með- ferð, sem hér hefir sézt. Leifear- inn haf'ói hiutverkið svo fuilkom- lega á váidi sínu, að aldrei brá út af. Þá voru hlutverk Vals Gíslasonar, Lambert hertogi, o,g B’.ynjólfs Jóhanríessonar, Whit- iead rnajor, ágætlega með farin og sýndu miikla leikkunnáttu og þ'á'fun hjá þeim. Skeiumtileg var og ineðferð Indriða Waage á h u .vevki gamals stjórrimálaleppa- •'ú'íá’ og fyrV'éi'ándi kvénnabosá, sérsiaklega þegar kvenhollustan bjossaðii upp hjá honum á ný. Frú Alda Möller fór með aðal- kv'enhlutverkið og gerði það í sjálfu sér vel, en það var ekki laust v.ið að man;n grunaði, að það væri frekar fyrir þjálfun en getu. Það má vera, að þetta sé rangt, en öneilanlega væri gam- an að sjá hana í hlutveriri, sem vissa • væri fyrir að hún hefði sfeapaö sjálf. Öll önnur hlutverk : vioru slarfeandi, sem kallað er, en ekki nieira, enda voru þau ekki beinlínis uppörfandi. Þó ver'ður að geta þess, að í hömlum góðs leikara hefði vel mátt verða -miifeill svipur á hlutverki Ævars Kvaranis, en hann lék það svo ískait '0;g utanigarna, að maður gai aldrei sánmfær-zt- uni- að hann nokkurn tíma meinti neitl af því, sem hann var að segja. Menri ver'ða að lifa í hlufverkunium’ tii þess aö þau verði trúlög, en nnega ekki dalsa utan við þau, því þá verða persónurnar að lif- andi líkum. Ólafía Jóusdóttir, sem prógrammiið kallar og vonandi er prentvilla, var og hlutverki sínu ekki vaxin á neina iund, hvorki í úrliti — hún átti að vera ensk stúlka — né á annan hátt; þá er hún og með smávegis mállýti, sem kann að fara henni ágætlega í borgaralegu lífi, en truflaði þó nokkuð á leiksviðinu. Leiðbeiningin sýnist hafa verið óvenjugóð; leikendur kunnu Ævar Kvaran sem Corrado og Alda Möller sem Gratzia. hlutverlrin reiprennandi. sem ma'ður hefir ekki allt.af átt að venjast, og allt var samfellt og samræmt, og að síðustu má geta þess, að andlitsgervin voru líka óvenjugóð og í samræmi við per- sönurnár, en því hefir ekki lield- ur allt af verið að heilsa. Áhorfendur voru óvenjulega vel „stemdir", eins og leikskráin kallar það, og lýsti það sér sér- staklega í því, að þeir klöppuðu í tíma og ótíma, en bráðskemmdu oft með gauraganginum áhrif þess, sem á leiksviðinu gerðist. Þetta er afaróþægilegt, og er allajafna bezt, að áhorfendur geymi hrifningu sína. til þátta- loka, því ef þeir klappa, þar sem Anglýsing um smðsðliverð. Gigarettur: Gamel i 20 stk. pk. kr. 1,80 pakkinn Osa© Eleven í — — — — 1,00 — Msippy Mit í — — — — 1,80 — Tkree Kings 5 — — — — 1,80 — Reyktébak: Taxedo í 1 72 om. folikkdósum kr. 1,50 dósin Siuáwliidlar: Golfers í 5 stk. pk. ka*. 1,22 pakklnn. l't tn Reykjavíkur og Hafnarfjarðar má leggja allt að 3 0 ,i á innkaupsverð fyrir sendingarkostnaði til út- sölustaðar. Tóbakseinkasala ríkisins. ekki má rjúfa strauminn frá leik- enduni, getur fallið á þá nokkur grunur um, að hrifningin hafi verið ailmikið iausgirtari en lófa- takið sýnir. Hlj'ómsveit undir stjórn dr. V. Urbantschitseh flutti á undan . leiknum forieik eftir hann sjálf- an, sem tekið var mjög vel, en vér leiðum iiest vorn iijá að dæma þar um, vegna þeklringar- skorts á slíku. gibs. Opiiberir starfsmenn krefjast breytinga ð oengislðoHnum. Stéttarfélðg peirra rituðu alliuai bréf um krðfur sfnar fyrir jélln. $2 TÉTTARFÉLÖG opin- berra starfsmanna hafa í dag sent alþingi eftirfar- andi bréf um sjónarmið fé- laganna viðvíkjandi launa- kjörum, gengislögum og dýrtíðaraukningu. Þessi fé- lög eru: Félag íslenzkra símamanna, Samband ís- lenzkra barnakennara, Póst- mannafélag íslands, Toll- varðafélag íslands og Starfs- mannafélag ríkisstofnana. B éf Félaganna er sv'obljóðaodi: „Þar sem fyrir hinu háa alþingi liggur að afgreiða frumvarp til laga um breytingar á lögum nr. 10 4. apríl 1939, um gengisskrán- ingu og ráðstafanir í því sam- bandi, hafa undirritaðar stjórnir í stéttarfélögum opinberra starfs- manna ríett saiweiginlega um af- stöðu sína til greindra laga og fram feommma breytingartillagna, og or'ðið ásáttar um svofellt á- lit, sem vér leyfum oss hér með að senda hinu háa alþingi og f'ormönnum þmgflofeka þeirra, sem skipa núverandi ríkisstjórn: 1. Vér teljum ákvæði 2. gr. laga nr. 10 frá 4. apríl 1939, um að kaupgjaldshækkun nái aðeins til fastráðinna fjölskyldumanna í opinberri þjónustu, er hafi kr. 300,00 í mánaðarlaun eða minna, sé algjörlega óviðunandi, sérstaklega þ'egar höfð er hlið- sjón af dýrtíðaraukningu þeirri, sem þegar er orðin af völdum stríðsins. Vér teljum því brýna nauð-' syn hera til, að þessu ákvæði verði breytt á þá lund, að kauphækkun sú, er lögin á- kveða, nái til.allra launþega, er hafa kr. 500,00 í mánaðarlaun eða minna, en teljum ekki rétt- látt að kaupgjaldshækkunin verði einskorðuð við þ'etta há- mark, heldur verði stiglækk- andi á hærri laun. 2. Vegna hins breytta ástands íeljum vér augljósa staðreynd, að ákvæði sömu lagagreinar um að útreikningur meðaltalsfram- færslukostnaðar mánuðina júlí til desember 1939 skal lagður til grundvallar við ákvörðun um kauphækkun 1, janúar nk. geti ekki lengur staðizt, þar sem það er sett að’eins með tilliti til verðlagsbreytinga af völdum þeirrar gengislækkunar, sem þá var lögboðin, og beri því að breyta nefndu ákvæði þannig, að miða útreikning 1. janúar 1940 við meðaltalsframfærslu- kostnað síðustu tvo mánuði þ. á. Annað gæti að voru áliti á engan hátt talist í samræmi við þá verðhækkun, sem orðið hefir á innlendum markaði og útflutt um vörum. 3. Vér teljum réttlátara, að meðaltalsframfærslukostnaður sé reiknaður mánaðarltega og og kaupuppbót ákveðin og framkvæmd mánaðarlega í stað ársf jórðungslega, eins og nú- gildandi lög gera ráð fyrir. Loks viljuni vér að gefnu til- efni vænta þess, að opinber. stjórnarvöld geri engar ráðstaf- amir, er gamga í þá átt að skerða gil'dandi venjur, viðurfeennd rétt- indi eða reglur varðandi starfs- kjör 'Opinbierra starfsmanna, án þess að ieita álits og tillagna við- komandii stéttarféiags." Útbreiðið Alþýðublaðið. Fálkinn kemur út i fyrramál ið. Selnbörn komið að selja.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.