Alþýðublaðið - 28.12.1939, Blaðsíða 1
RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON
ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLQKKURINN
XX. ÁRGANGUR
FIMMTUDAGINN 28. DEZ. 1939.
302. TÖLUBLAÐ
jar hraMarlr Rússa
ðllum vfgstðOvuniini.
? —
Finnar komnir inn í Rússland á tveimur stöðum
IIF'
ur þiísund Rússar haf a f alllð á Norð~
Flnnlandl sf ðan gagnsókn Flnna hóf st
' Risto Ryti f orsætisráðherra
finnsku stjórnarinnar.
irás á mann om
miðja nótt.
irásarmaðurínn ætlaði að
uejröa fé út úr vegfaranda.
AÐFARANÓTT annars
jóladags vár ráðist á
mann hér í bænum, Jón Helga-
son blaðamann við Tímann, í
því skyni að neyða út úr honum
peninga. Fékk Jón högg mikið
á andlitið, en árásarmaðurinn
flýði, þegar Jón kallaði á hjálp.
Var þetta klukkan um þrjú
um nóttina. Jón var að koma
vestan úr bæ, þar sem hann
hafði verið í boði, en hann á
heima á Grettisgötu 44 A.
Þegar hann kom upp á
Skólavörðustíg slóst maður,
Jón Ágústsson að nafni, kunnur
lögreglunni, í för með honum og
bað hann um krónu. Var annar
maður í för með Jóni Ágústs
syni og fylgdi í humátt á eftir.
Jón Helgason tók lítt undir
Frh. á 4. sföu.
Frá fréttaritara Alþýðublaðsins. KHÖFN í morgun.
SÍÐUSTU FREGNIR frá Finnlandi skýra frá nýjum
hrakf örum Rússa á öllum vígstöðvum.
Halda Finnar sókn sinni áfram á austurvígstöðvunum
og eru nú einnig komnir inn í Rússland austur af Salla og
Kuolajarvi, þar sém Rússar ætluðu sér að brjótast vestur
að Helsingjabotni. Stefna Finnar þar, eins og á vígstöðv-
unum fyrir norðan Ladogavatn, á járnbrautina frá Lenin-
grad 'til Murmansk, en hún liggur á þessum slóðum nær
landamærunum en nokkurs staðar annars.
Norður undir íshafi, á vígstöðvunum sunnan við Pet-
samo, halda Finnar áfram að reka flótta Rússa og hefir
manntjón Rússa þar, síðan gagnsókn Finna hófst, verið
meira en nokkru sinni áður í styrjöldinni. Segir í fregn
frá Norður-Noregi, að um 4000 manns muni hafa fallið
þar af Rússum á örfáum dögum. Manntjón Finna á norð-
urvígstöðvunum er talið mjög lítið.
Aætlað er nú, að af Rússum hafi fallið í Finníandi samtals
síðan stríðið hófst um 30 000 manns, auk þeirra, sem særst hafa *
eða verið teknir til fanga. Af Finnum er talið, að ekki hafi fallið
riema 2000.
Þá er og sagt að Finnar séu búnir að eyðileggja eða hertaka
samtals um 300 rússneska skriðdreka og skjóta niður um 100
rússneskar flugvélar.
Uýzk flotastðð
hjá Mnrmansk?
LONDON í morgun.
FÚ.
KORT AF NORÐUR-FINNLANDI.
Örvarnar sýna staðina þar sem Rússar réðust inn í Finnland á
þessum slóðum. Lítið 'eitt til hægri rétt fyrir neðan miðja mynd-
ina sjást Salla og Kuolajarvi, þar sem Finnar eru nú komnir inn
í Rússland. Lengst til hægri sést járnbrautin frá Leningrad til
Murmansk.
Mssom Iverðiir {liált á
fara yíir vötnín á ís.
LONDON í gærkveldi. FÚ.
Seinasta áhlaupið á Manner-
hteimlínuna suður á Kyrjálanesi
var gert i dag á fjóruni stöðum
við Survatovatn, sem er um 50
km. á legnd. Vatnið er lagt og
sendu Rússar fótgönguliðs-
flokka yfir vatnið. Skutu Finn-
ar á þá af vélbyssum sínum og
var hið mesta mannfall í liði
Rússa. Einnig skutu Finnar á
ísinn af fallbyssum sínum og
brotnaði hann undan byssukúl-
unum og drukknaði þar margt
manna í liði Rússa.
Samkvæmt fregnum frá
Finnlandi hafa Rússar tekið upp
osthorkor alls staíar á
lorðurlSndMi neia islandl
----------------------------------------»' ' r------------—— -¦
Meðalhiti hér í névember 1,5 o§|
f desember 1,8 stig.
á því, að reka handtekna borg-
ara á undan sér, er þeir sækja
fram þar sem þeir hafa grun
um að Finnar hafi komið
sprengjum fyrir í jörðu. Einkan-
lega hafa þeir gert þetta á
RlklsábyrDðin ii Mtaveit-
nnni sam&Fkkt á alpingi.
? '----------------
Einkenniieg tiliaga Framséknar'
manna við 3. umr. máisins i gær.
"PEOSTHÖRKUR ganga
¦¦¦ nú um öll Norðurlönd
og er sagt, að frostið sé allt
upp í 28—33 stig í Dan-
mörku, Svíþjóð og Noregi —
og enn meira í Finnlandi.
Ýmsar hafnir hefir t. d. lagt
í Danmörku.
Meðan kuldarnir eru svona
miklir í þessum löndum helst
sama veðurblíðan hér og má
segja( að veturinn sé alls ekki
genginn í garð hér — í landi íss
og kulda. — Að meðaltali hefir
verið hiti hér bæði í nóv-
ember og desember. í nóvember
var meðalhiti 1.5 stig og það
sem af er þessum mánuði hefir
meSalhiti verið 1.8 stig.
Aðeins tveir kuldakaflar háfa
komið hér á landi þessa tvo
mánuði, 18. þ. m. komst frostið
upp í 8,5 stig, en það hlýnaði
strax aftur þann 19. að kvoldi.
Molotov skrifar undir vináttu-
samninginn við hina kommún-
istísku leppstjórn Rússa í Teri-
joki. Á bak við hann standa
Stalin og verkfæri hans, Kuus-
inen, sem á að heita forseti
leppstjórnarinnar.
Kyrjálanesi. Meðal fólks þess,
sem þannig hefir verið með far-
ið. eru konur og börn.
i tveyoja alda gðmlnm
•
Fólk, siem er nýkomið frá
Talldin i Eistlandi til Kaiupmanna-
hamar, sieglr skrítnar sögur af
Frh. á 4- sfðu.
P RUMVARPIÐ umhita-
* veitu Reykjavíkur var
til 3. umræðu í neðri deild
í gær og var það samþykkt
með þeim breytingum, sem
efrideild gerín á því og af-
greitt sem lög.
Lögin ákveða ábyrgð ríkisins
á láninu til hitaveitunnar, um
12 millj. króna, og er frv. í
samræmi við samninga þá, sem
gerðir hafa verið við verktakana
og bráðabirgðálög, sem gefin
voru út um þeíta efni. Við 3.
umræðu bar Skúli Guðmunds-
son fram svohljóðandi tillögu:
„Nú ábyrgist ríkissjóður lán
yegma hitaveitu samkv. ákvæðum
pessanar gre'mar, og skal pá hita-
veita Reykjavíkur greiða ríkinu
árlega póknun, sem nemur % af
hundraði af ábyrgðarupphæðinni
á hverjum tíma. Fé þessu skal
verja til lánveitinga til rafvirkj-
unar og hitaveituframkvæmda
aimiars staðar á landinu, eftir
reglum, sem um pað verða sett-
ar."
í sambandi við pessa tillötgu
urðu allmáiklar umræður og heit-
ar á köflum. Skúli Guðmundsson
taldi sjálfsagt, að hitaveitan
greiddi rikinu pá páknun, sem
tiilagan fer fram á fyrir ábyrgð-
ina, og að pví fé yrði varið til
rafvirkjwnar og hitaveitufram-
kvæmda annars staðar á lahdinu.
Drap hann á pað i pessu sam*
bandi, að varasamt væri að vera
sífellt að stuðla að bættri aðbúð
í Reykjavík(l) pað myndi enn
Frh? á 4. síðu.
(Driðja amræða fjðr j
laganna fer fram á
alpingi í dag.
UMRÆÐA
hefst í
¥> RIÐJA
" fjárlaganna
dag klukkan 5 á fundi í
l sameinuðu alþingi. f gær-
kveldi var útrunninn frest-
ur fyrir einstaka þingmenn
til að skila breytingartil-
lögum við fjárlagafrum-
varpið.
w^*1*^^*#^^*^*^#>#^#N^****'^*s****^#sr^J
Ð ARÍSARBLABH)
¦¦¦ „Paris Soir" hermir,
að Rússar hafi leyft Þjóð-
verjum að koma sér upp
flotastöð í 10 km. fjarlægð
frá Murmansk.
Efni og vélar á þegar að
hafa verið flutt þangað.
Neiri nnlm i
ReFfejiii ea í iei.
I fyrra.
Kron seldi fjrrir 26 pás.
kr. á ÞorláksmessB i
fpra, ei bé fyrlr 40
Bés. kr.
"17 ERZLUN í matvörubúö-
¦ ¦ um og vefnaðarbúðum
var eins mikil það sem af er
desembermánuði og í sama
mánuði í fyrra.
Alþýðublaðið átti t. d. í
morgun tal við tvær af hintun
stærstu matvöruverzlunum bæj-
arins, Kaupfélagið og Silla &
Valda.
í báðum þessum verzlunum
varð verzlunin allmiklu meiri
í krónutali en í desember í
fyrra. Og á Þorláksmessu varð
verzlunin miklu meiri. í Katrp-
félaginu var keypt fyrir 26 þus-
und krónur á Þorláksmessu í
fyrra, en nú nam verzlunin kr.
40 þúsundum.
Ástæðan fyrir þessari auknu
verzlun þarf ekki að vera sú, að
meira hafi verið keypt, því að
dýrtíðin hefir aukizt mjög. Hín
aukna sala á Þorláksmessu mun
hins vegar stafa af því, að á að-
fangadag var búðum lokað.
Þekktordanskorjafn
aðarmaðnr látino.
"PORMAÐUR danska útvarits-
¦¦¦ ráðsins, Fisker, fyrrverandi
samgöngumálaráðherra i stj6m
Staunings, er látinn, 53 ára að
aldri. (Tiik. frá sendiherra Dana.)
Hrnialeglr jarðskjálft^
ar i Tjrrklandl f gær.
Pað er tallO, aO tanndrnO eOa jafn~
vel þúsnndir manna taafi farizt*
-----------------------^-—-—~i—
Jarðskjálftakippir einnig í Kaiiforniu.
LONDON í gærkveldi. FÚ.
MIKLIE landskjálftar
komu í Tyrklandi í dag og
varð mikið tjón af völdum
þeirra.
Kippirnir voru fimm og afar
harðir og varð mest tjón í tó-
baksræktarhéruðunum við
Svartahaf. Fjöldi húsa hrundi
og samkvæmt útvarpinu í An-
kara hafa menn farizt og
meiðst svo hundruðum eða jafn-
.vel þúsundum skiptir.
Ljðan fðltos á lasndskjálf ta-
svæðfau er mjög bág, sem geta
má inærri, þvi að teldar oru
mikiir, en pað þorir ekki að baf-
Frh. á &. 9fð«.