Tíminn - 06.04.1918, Blaðsíða 8

Tíminn - 06.04.1918, Blaðsíða 8
72 TÍMINN Allir árgangarnir ellefu fást í Laufási og kosta 15 kr. Suma árgangana er hægt að fá sérstaka og kosta þeir 1 kr. Gamlir skilvísir kaupend- ur geta enn fengið flest blöð til að bæta úr vöntunum, en eru beðnir að segja til sem fyrst. Yerðlaunagripur. Einar Jónsson frá Vatnsleysu i Skagafirði, ráðunautur Ræktunar- félags Norðurlands, hefir látið smíða silfurbikar, og gefið hann til verð- launa á hestum í Skagafirði. Helztu atriði reglanna sem fylgja bikarnum eru þessi: Bikarinn veitist sem aukaverð- laun bezta hesti eða hryssu á héraðssýningum sýslunnar. Bikarinn veitist ekki yngri hross- um en 4 vetra og ekki eldri en 15 vetra. Bikarinn verður eign eiganda þess hross sem vinnur bikarinn þrisvar í röð, enda hafi ættin þrjá liðu til baka hlotið á samskonar héraðssýningu: a. Hesturiun fyrstu verðlaun. b. Hryssan fyrstu eða önnur verðlaun. Með bikarnum fylgir bólc og skal skrásetja í hana öll þáu hross sem vinna bikarinn, nákvæma lýsing á þeim og ættinni, það sem þekt er. Sömuleiðis lýsing á því hrossi sem þykir standa næst að fá verðlaunin. Séu tvö jöfn að Amaryllis. kostnaði o. s. frv. Hr. Anastasios reyndi að komast hjá því að þiggja þetta tilboð, hefir hann að líkindum óttast að tóuveiðin gæti orðið nokkuð langvarandi. En það var engin leið að aftra manninum frá þessu. Og hvernig áttu þau líka að afneita svona vingjarnlegri, svona her- mannlegri hjálp. Þegar kom und- ir kveld fór fram könnun á liði því sem hann hafði safnað saman, og voru það tveir inenn úr liði hans ogjskógarvörðurinn Karana- sos. Mig langaði nú síður en svo að fara að liggja úti á vonlaus- um refaveiðum, en þar eð eg vissi hver áhrif slík karlmensku- æfintýri eru vön að hafa á kon- ur, og þar eð eg á engan hátt vildi reynast lítilmenni i augum Amarylles né standa að baki undiríoringjanum í veiðilistinni, eða verða ófórnfúsari en hann þegar hún átti i hlut, þá gaf eg mig fram sem sjálfboðaliða, og urðum við því samtals fimm í hinni fyrirhuguðu veiðiför. gæðum, skal það hljóta verðlaun- in sem hefir betri ættartölu. Verði hestum skift í tvo flokka, reiðhesta og dráttarhesta, skal bikarinn eftir það fylgja reiðbesla- flokknum og komi þá sérstakar reglur fyrir úthlutun verðlaunanna. — Bikarinn er úr silfri og gyltur innan. Eru öðru megin á hann grafnar tvær hestamyndir i hringi sem tengdir eru saman með skeif- um. En hinumegin stendur letrað: »Heill skagfirskum hestum«. Bik- arinn er hinn eigulegasti gripur. Mun þetta vera hinn fyrsti verð- launagripur af þessu tagi sem til er á íslandi. Á Einar þakkir skyld- ar fyrir gjöfina og væri betur að tilgangurinn næðist sem stefnt er að með gjöfinni, að auka áhuga fyrir hrossaræktinni. Úí’ bréíum. Roskinn Heimastjórnar- og sam- vinnumaður í Suður-þingeyjasýslu segir: — — »Lesið þóltist eg geta milli línanna í blöðunum hvar komið væri með Heimastjórnarflokkinn og búinn var eg í huga að kveða upp dauðadóm hans og þungan áfellisdóm yfir Jóni Þorlákssyni og öllu hans athæfi. Skrif hans í Lögréttu þyrftu að takast til grimmi- legar refsingar. En þar er hvert orð vegið og útreiknað og alt hóf- lega mælt en mjög lævíslega«. — Vinstrimaður í Skagaíirði skrifar: — — »Mér líkar ágætlega við Tímann. Blaðinu er óðum að vaxa álit og verði blaðinu haldið áfram í sama horfi verður það áður en langt um líður útbreiddara hér í Skagafirði en ísafold, Lögrétta og Landið til samans«. — Undir miðdegisverðarborðun kvað hershöíðinginn upp úr um hernaðarfyrirætlanir sínar. Áttum við að taka með okkur hænu, binda hana við tré, festa löngu seglgarni um aðra löppina á henni, en sjálfir áttum við að leynast í mishæðunum þar í nánd og smákippa svo í seglgarnið til þess að fá hænuna til að garga. Átti þetta að ginna tófuna, hún að ganga á hljóðið, en við síðan að skjóta hana. Amarylles þótti koma til ráðagerðarinnar og beið þess með óþolinmæði að hún bæri hinn fyrirhugaða árangur. Foringjanum haíði auðsjáanlega tekist það sem hann ætlaði sér, þótt ekki heíði hann að visu áunnið sér velvild stúlkunnar eða ást, þá hafði hann vakið áhuga hennar og kvenlega forvitni; hún veitti honum þá athygli þetta kveld, að mér var meir en nóg um. Svona eru allar konur, hugs- aði eg með sjálfum mér, hégóma- gjarnar og heimskar! Eg hélt þó að Amarylles væri ólfk öðrum konum, hún væri undantekning Fyrverandi stuðningsmaður ísa- foldar á Austfjörðum segir: — — »Mikið skrambi er þeim þríhyrndu farið að volgna undir uggum. ísafold hefir i ærslunuin týnt bæði vitinu og samviskunni. Hún er hér orðin jafnvel minna metin en Norðurland. Það hlýtur Iíka að vera mikil hugraun fyrir gömlu forkólfana að sjá veg1 sinn lækka og kipt fótum undan trú- arjátningu sinni í stjórnmálum. Eg hefi gaman af að aðgæta, hvaða áhrif það hefir hér eystra. Hvern- ig þeir sem standa með Tímanum gleðjast af að ræða stjórnmál, gera það fúslega og með sannfæringu, en fylgismönnum gömlu flokkanna er það að sama skapi óljúft, eink- um ef minst er á stefnur og vilja helzt ekki fara út í annað en að- finslur og árásir á einstaka menn, sem nú bera vandann. Það eru raunar of fáir hér sem lesa Tim- ann. Eg held það væri heilla ráð að senda við og við til áhuga- samra útsölumanna nokkur eintök lil útbýtingar. Tíminn mælir alt af með sér sjálfur með því að vega drengilega og bera hreinan skjöld fyrir stefnu sinni«. — — -- Fréttir. Tíðin hefir verið afbragðs góð undanfarið. Vægt kuldakast gerði um páskana og frost er enn flest- ar nætur, en sólbráð á daginn og logn. Undir Eyjafjöllum eru tún farin að grænka — Gæftir hafa verið góðar og er afli ágætur á báta og þilskip. Skemdir. Á Hjalteyri við Eyja- fjörð hafa orðið töluverðar skemd- ir á bryggjum útgerðarmanna af völdum íss. frá reglunni! Mér verður ekkert ágengt með prúðmannlegri fram- komu, þótt eg sými henni ást og lotning. Það þarí frekju og eig- ingirni — slikt virðist eiga vel við hana, en mér er hvorugt lagið. Getur það verið að hún sé ánægð með þennan nýja félaga sinn! Klukkan var nú orðin tíu, og undirforingjanum þóknaðist nú að hætta skvaldrinu og fax-a að tygja sig til ferðar. Við sátum úti í steinlögðum húsagarðinum af því að kvöldið var einkar milt. Foringinn gekk til herbergis sins en koin aftur að vörmu spori vopnaður eins og veiða ætti flóð- hesta en ekki tófur. Bar hann veiðihníf við beltið, tvíhleypu um öxl, en í hendi marghleypta skammbyssu sem hann var að hlaða. Amarylles, sem aldxæi hafði séð skammbyssu nema tilsýndai’, færði sig til hans með forvitni í svip til þess að athuga þetta merki- lega áhald. Ef til vill haíði foringjanum gengið vinið til höfuðsins en þess RÉTTUR, tímarit um félagsmál og mannréft- indi. 16 arkir á ári af Skírnisstærð. Verð 2,50 kr. árgangurinn. ltitstjói Pórólfnr Sigurðsson. Afgreiðslu- maður: Finnur Jónsson, Pósthús- inu, Akureyri. Bæjarskrá Reykjavíkur er ný- komin út á kostnað Ólafs Björns- sonar ritstjóra eins og áður. Landsspítalasjóðnuni hefir ný- lega borist 2000 kr. gjöf frá fiski- veiðafélaginu »Braga«. Skipafei’ðir » B o r g « fór til Englands á pásltadag. — »Njörð- ur« seldi afla sinn á Englandi fyrir rúmar 100 þús. kr. og er kominn aftur, og er aftur farinn á veiðar. Hlutafélag nýtt hefir verið stofn- að í þeim tilgangi að taka upp mó í stórum stýl í sumar í Mos- fellssveit. »Lagarfoss« er á leiðinni frá Akureyri, Voru vörur frá Akur- eyri íluttar í hann á ís iit að Hjalteyri. Stjórnarráðið mun ætla að senda björgunarskipið »Geir« upp í Borg- arnes til þess að sækja alþingis- inennina. Niðurjöfnunarskrá Reykjavíkur er ný komin út. Hæst útsvar er lagt á landsverzlunina 40 þús. kr. Ritstjóri: Tryggvi Þórliallsson Laufási. Sími 91. Prentsmiöjan Gutenberg. hafði hann neytt í allrífum mæli, og auk þess gat návist hinnar fríðu konu, sem laut höfði fast við andlit hans til þess betur að geta glöggvað sig á skammbyss- unni, haft nokkur áhrif á það að hann gleymdi því að skot var í morðvopninu, og alt í einu hljóp það úr, rétt við höfuðið á Amar- ylles. Skelfd af hinum óvænta hvelli og fyrir ónotin af eldinum úr byssuhlaupinu, þreif stúlkan báð- um höndum um höfuð sér rak upp hljóð og féll i ómegin. Faðir hennar hugði hana dauða, og án þess að geta svo mikið sem kom- ið frá sér nokkurri upphrópun, féll hann í öngvit þar sem hann sat á stól. Hugsaðu þér ástandið. Allir viðstaddir stóðu höggdofa, og eg veit ekki hvaðan mér kom kraft- ur á þessu augnabliki. Án þess að hugsa mig um, og án þess að vita hvoi't hún væri lifandi eða dauð, rauk eg til, tók hana í fang mér og bar hana inn í húsið. Með erfiðleikum gat eg náð hönd-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.