Tíminn - 25.05.1918, Qupperneq 6

Tíminn - 25.05.1918, Qupperneq 6
122 T í M I N N „Sharples" (sog’pela-skilvindan) hefir tvístuddan pela (skilkall) og skiliir jafn vel hvort snúið er hart eða liægt. Allar s k i 1 v i n d u r, nema „Sliarples" skilja eftir l'/i—12x/2 pund' af smjöri í meðal kýrnvt yfir árið ef þeim er snúið lítið eitt of hægt. Bsendur! Sjáið liag yð- ar og kaupið eingöngu Sharples. Tvær stærðir fyrirliggjandi og tii sfnis. Vottorð frá Rannsóknarstofunni fyrir hendi. Æaupfélag Æorgfiréinga, tSorgarnesi, einkasalar i cfflýra* og éiorgarjfaréarsgsíu. sem dómarnir eru bygðir á. Sem dæmi má nefna eftirfarandi klausu: — »Leiðandi menn þessa félags- skapar halda hrókaræður um það yfir félagsmönnum að vinnuveit- endur og þeir sem efnaðir teljast séu óþokkar, sem lifi og græði eingöngu á þeim sem vinna með höndunum, en liggi sjálfir í leti og sællífi«. Ekki hefði verið úr vegi fyrir greinarhöfund að sanna þessi um- mæli sín áður en hann bygði á þeim ályktanir. Rakalaus ummæli koma jafnan þyngst niður á þeim sem með þau fara. Þau eru brenni- mark óráðvendninnar í hugsunar- hætti þeirra sem nota þau. Einna kyndugust eru þó ummæli J. H. Þ. um verkamennina. Um þá, segir hann: »FjöIdi verkamanna | er þannig úr garði gerður, að þeir eru til einkis annars færir en að vinna með höndum; læra aldrei að afla fjár eða gæta þess. Mega því vera þakklátir þeim, sem veita þeim vinnu fyrir daglegt brauð«. Þetta er þá ávöxtur menningar- innar á síðustu árum. Áður urðu ílestir vinnumenn að bændum og vinnukonur að húsfreyjum og fet- uðu í fótspor þeirra sem á undan voru gengnir, en nú er hávaði verkamanna til einkis nýtur ann- ars en þess að lúta með þakklæti þeim kjörum, sem bóndinn á. Bessastöðum og því líkir höfðingj-í ar vilja af náð sinni veita þeim.* Hvort Jón H. Þorbergsson dregur það af því að liann álíli það eðli- legt að allir menn séu vinnuveit- endur t. d. bændur eða útgerðar- menn verður ekki séð, eða hann veit þetta svona af hyggjuviti sínu. Talsvert er það undarlegt að bera þeim mönnum það á brýn, sem lifa á minni tekjum en allar aðrar stéttir þjóðfélagsíhs, að þeir kunni ekki að gæta fengins fjár. Gíeðihreimur er i rödd Jóns H. oft, stundum þrisvar á ári, og átli mörg lömb i senn. Sagði hann mér að faðir hans hefði átt á eina sem átli 13 lömb sama árið, og öll lifðu. Bera ærnar jafnt vetur og sumar, og lömbin sakar ekki þó að þau komi niður á ís og snjó. Mér fanst þessi maður í alla síaði svo ábyggilegur að engin ástæða væri til að rengja hann. Veslanlands, þar sem málið er fornara og likara islenzkunni, kalla mann féð »smala« og kélið smala- ket. Töluðu menn um íslenzkt smalaket og létu allvel yfir. Eg smakkaði það lika og þótti lítið til koma. Óskaði eg komnir væri noklcrir spaðbitar, frá einhverjum þeirra bænda hér á landf sem bezt verka kjötið sitt, svo að eg gæti lofað mönnum að bragða. Hestarnir norsku eru mjög mis- jafnir. Sumir »vestlendingarnir« eru lítið stærri en vænir íslenzkir hestar. Hestarnir austan fjalls eru aftur á móti stórir og gefa margir hvcrir dönskum liestum ekki efiir. Svo eru allar stærðir þar á milli. Eru þeir brúkaðir til allrar sömu / Þorbergssonar yfir því »að nú hafa þeir sem ota fram skallanuna orð- ið að gefa sig á náðir landsbúsins og bæjarstjórnar Reykjavíkur og biðja um vinnu«. Svo auðvirðileg- ur getur verið hugsunarháttur sumra manna, að þeir gleðjist yfir þeim sem sárum styrjaldarfarganið hefir valdið öðrum aðalatvinnuveg lands- ins sjávarútveginum, Á öðru getur elcki þessi ánægja J. H. Þ. verið hygð. Utgerðarmenn voru neyddir til að selja stórann hluta af fram- leiðslutækjum sjávarútvegsins út úr landinu. Þing og stjórn varð að leyfa söluna. Enginn maður með vinnu og í Danmörku, og verkfæri ílesl hin sömu og þar. Síðuslu árin hafa margir mótorplógar verið fluttir til landsins frá Ameríku, og öll hin nýjustu landbúnaðarverk- færi hvaðanæfa að. En víða eru þau samt gamaldags og ófullkomin. Eitt er það sem ílestir norskir bændur hafa umfram stéttarbræð- ur sína í Danmörku; það er skóg- urinn. Hann er að meira og minna leyti um alt landið og fylgja skóg- arítök mesta fjölda jarða. Hann er þvi stórkostleg tekjugrein, en mun ekki eiga lítinn þátt í að bændur hafa elcki stundað sjálfan landbúnaðinn af því kappi sem þurft hefði, eins og þótt hefir brenna við hér á landi, með þá bændur, sem jöfnum höndum hafa slundað land og sjó. Það er líka víða sem karlmenn koma ekki að búskapnum nema um vor- og sum- arannirnar. Annars hirðir kven- fólk slcepnurnar og annast flest verk búsins. Og undanlekningarlítil regla mun það vera að kvenmaður sé í fjósum, þó á stórheimilum sé. Nefnast þær »búdeiur« sem þann heilbrigði skynsemi myndi bregða útgerðarmönnum um heigulshátt, þótt þeir yrðu að leggja knén fyrir þeim vandræðum, sem sfyrjöldin hefir leilt yfir þjóðina. Enn meiri fásinna væri þó að tala slíkum orðum í garð verkamanna. Það að verkamennirnir leita fyrr á náð- ir þess opinbera en útgerðarmenn- irnir sjálfir, sýnir eingöngu það að hinir fyrr töldu hafa borið minna frá borði undanfarin ár. Báðir hafa liðið sama skipbrot. Það er hrygðarefni •* hverjum hugsandi manni, þegar annað eins kemur fyrir eins og togarasalan í fyrra. starfa hafa á höndum; er liann víða erfiður en líka vel launaður. Karlmennirnir hafa öðrum slörfum að sinna, þeir eru við skógarhögg og trjáflutninga, oft allan veturinn. Þó að búskapur Norðmahna sé í lieild sinni allmikið aflar en hjá nágrönnum þeirra, Dönum, þá geta íslendingar samt mikið af þeim lært, ekki sízl í kartöílurækt. Og hjá slöku manni er búskapurinn kominn jafn langt og bezt lækkist annarsstaðar. Hefir þeim mönnum farið eins og öllum dugmiklum kjarkmönnum sem uppgötva að þeir eru orðnir á eftir: Þeir troða ekki í spor hinna eftir öllum krókabrautum, heldur fara beint af auga þar til þeir ná fararbroddi. Og ef dæma skal eftir öðrum til- teklum Norðmanna, þá þarf ekki að efa að þeir nýta búskapinn á- fram, fyrst að þeir eru búnir að snúa sér að honum. Þeir eiga i bændastétt eins og annarslaðar marga menn sem kunna að »gaa paa«. (Frh.) Hugsum oss að 50 jarðir á land- inu færu í eyði af völdum óvið- ráðandi afla og öllum að óvörum. Togarasalan er sjávarútveginum engu minni hnekkir en landbún- aðinum væri það ef ábúð tapaðist á 50 jörðum. Myndi nokkur mað- ur gleðjast yfir því. Myndi þingið og landsstjórnin horfa á það með hangandi höndum. Myndi þjóðin öll standa aðgerðarlaus með köldu blóði, ef hún gæti eitthvað aðgert? Svo langt hafa brjóstgæði okkar íslendinga náð, að við höfum sent gjafir til annara þjóða sem bágt hafa átt í þessu stríði, en nú hafa sérstakir menn orðið til þess að telja það eftir að landsstjórnin hefir látið vinna nauðsynleg störf með sérstöku tillili til þess að bætt yrði úr sárasta atvinnuskorti og fátækt skipbrotsmannanna í Reykjavík; dýrtíðarhjálp fá þessir skipbrotsmenn með eflirtölum og réttindamissi. Slíkt er sorglegt tákn vaxandi sj*illingar, ef þetta er vilji þjóðarinnar. Akureyri 30. marz 1918. Erlingur Friðjónsson. •A * * * ★ * Aths. Ritstjóri »Tímans« síra Tryýgvi Þórhallss. hefir vinsamlega veitt mér heimild til þess að yfirfara svargrein hr. Erlings Friðjónsson- ar, í því skyni að eg léti fylgja henni svar. En það verður aðeins þetta: Þar sem E. F. færir alt til hins verri vegar, af því sem stóð í minni grein — að því leyti sem hans lillu kraflar fá orkað — en hrekur þó elckert með rökum, er nokkuð sé byggjandi á, af því sem með grein minni er sagt, finn eg ekkert verkefni í því að hrekja þessi ummæli E. F. Jón H. Porbergsson'. jfiiðarafmsli Siyiufjarðar. Hundrað ár voru liðin frá því er Siglufjörður var löggiltur verzl- unarstaður hinn 20. þ. m. og var þess minst þar með hálíðahaldi miklu. Fyrir ötula framgöngu þing- manna Ej'firðinga hefir alþingi samþykt að veita Siglufirði bæjar- réttindi og að þar verði sett á fót útibú frá Landsbanka íslands. Til- kyntu þingmenn kjördæmisins Sigl- firðingum þessi tiðindi svo að þau yrðu kunngerð á afmælishátíðinni og fengu aftur eftirfarandi þakka- skeyti frá sýslunefndarmanni og sóknarpresti kaupstaðarins. Alþingismenn Eyfirðinga Reykjavík. Leyfi mér hérmeð fyrir hönd Hvanneyrarhrepps og lireppsbúa yfirleilt að votta ykkur innilegar þakkir fyrir ótrauða framkomu ykkar á alþingi í bæjarréttindamáli okkar og bankamáli. Afgreiðsla þessara mála bregður Ijóma yfir héraðshálíð okkar á morgun og verður skeyti ykkar þá opinberlega tilkynt almenningi. Bjarni Porsleinsson.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.