Tíminn - 25.05.1918, Blaðsíða 5

Tíminn - 25.05.1918, Blaðsíða 5
T I M I N N 121 smiður í Reykjavík hafði sama lag á brúm þeim sem hann reisti. Nú er Jón verkfræðingur Þorláksson farinn að reisa brýr með nýju lagi og gamla lagið er úr sögunni eftir að hafa unnið sitt gagn.— Retta er gamla framfarasagan. Drengileg tillaga. Bjarni bóndi Arason á Grýtu- bakka við Eyjafjörð hefir nýlega ritað grein í Dag sem erindi á til almennings. Verður hún því birt hér í heild sinni. Bjargráð. Enn eru litlar líkur til að um frið semjist í náinni framtíð, og alt- af minkar framleiðsla matvælanna í heiminum, og jTmsar tegundir þeirra nú þegar ófáanlegar, sem höfðu mikla þýðing mönnum til framfæris. I flestum löndum hafa verið gerðar margvíslegar ráðstaf- anir til að varðveita fólkið frá hungursneyð 'og gera þvi að öðru leyti lífið þolanlegt, en misjafnlega hefir það tekist, og sjálfsagt má á sínum tíma að nokkru meta sið- menning þjóðanna eftir þvi, hversu þeim tekst að bjarga andlegum og líkamlegum kröftum sínum gegn- um hreinsunareld yfirstandandi ó- gæfutíma. Hér á landi kveður mikið að bjargráðaframkvæmdum þings og stjórnar, og þó þær hafi átt litlum vinsældum að fagna hjá sumum blöðum landsins, er óhætt að full- yrða að á því sviði stöndum vér íslendingar ekkert að baki öðrum þjóðum yfirleitt. En til þess að ráðstafanir stjórnarinnar komi að tilætluðum notum, þarf þjóðin að vera henni samhent, styðja hana ötullega að verki. Þessi kraftatök og eins hitt að landbúnaðurinn stóð að nokkru leyti á gömlum merg, hafa bjargað þjóðinni frá að verða hungurmorða, og nú er hún búin að sjá hvers virði landbúnaðurinn er. En lækn- ingin var dýr. Mikill hluti skipa- fiotans er kominn á mararbotn, og mörg hundruð raanna dauðir kvala- fylsta dauða, en miklu fleiri hafa meiðst og hrakist. Og þjóðin sjálf er mörgum miljónum fátækari en hún hefði verið, ef hún hefði ekki treyst á aðra, með það sem hún hefði getað veitt sér sjálf. Noregur er ekki eins vel til land- búnaðar fallinn og Danmörk, að minsla kosti norðan og vestan til. Viða á láglendinu austan fjalls munar það samt minstu. Enda er búskapur þar víða svipaður og i Danmörku og margt svipað um hann að segja, nema hvað hann stendur honum í flestu heldur að baki. Rækta bændur þar flestar sömu korntegundir og Danir, og búa mest kúabúi eins og þar. En jörðin er yfirleitt ekki eins vel yrkt, sáðskiftin ekki eins reglubundin og Auðsjáanlega hefir verið stefna þings og stjórnar að láta alla njóta jafnréttis, að bjargráðin björguðu öllum stéttum jafnt, en það hefir reynst afarörðugt, og sum þau ráð, sem til þess hafa verið tekin, virð- ast mér hreinustu örþrifaráð. Embættismönnum landsins mun nú liða allvel, fyrir því var fyrst séð. Bændur munu og hafa þol- anlegar kringumstæður, þó nokkuð þafi þeir aukið skuldir á síðasta ári; sama mun mega segja um aðr- ar stéttir landsins, að einni undan- skilinni. Það eru verkamenn í kaup- stöðum og sjóþorpum, sem harðast hafa orðið úti. Að vísu hafa verka- laun hækkað mikið, svo mönnum þessum liefir gengið þolanlega að afla sér sumra nauðsynja, en þeir hafa orðið að lifa því nær án mjólkur og feitmetis vikum og mán- uðum saraan, síðan stríðið hófst, en áður flutlust inn í landið ógrynni af smjörlíki þeim til neyslu, þegar ekki var annars kostur. Einnig hafa bændur verið tregari að selja mjólk sína en áður. Lakast þola börnin skort á þessum fæðutegund- um, auk þess munu húsakynni og klæðnaður verkamannabarnanna ekki svara til heilsusamlegs upp- eldis. Það er áreiðanlegt, að þessir menn eru nú að ala upp Qölda af börnum, sem eru vanlialdin, sem allir sjúkdómar eiga aðgang að, fyrirstöðulítið, og sem naumast má búast við að verði nokkru sinni fullgildir menn, þau sem hjara kunna. Þetta verður æ því ískyggi- legra sem stríðið stendur lengur, og kemur áreiðanlega allri þjóðinni í koll ef ekki er að gert í tíma. I’að er átakanlegt að þessir sak- leysingjar verða að gjalda þess, að nú virðist sem íllar ástríður manna og ókristileg siðmenning hafi náð öllum heimsvöldum. Hér er mein, sem þarf að lækna. Pessum börnum þarf að bjarga, og graslendið minna. Aftur virtist mér kartöflurækt þar fyllilega eins mikil og í Danmörku. Norðmenn eru líka komnir langt í kartöflurækt- inni; hafa þeir gert margar ná- kvæmar tilraunir með hana víðs- vegar um landið, og vita með vissu hver tegund er heppilegust á hverj- um stað, og til hverra nota, — manneldis, skepnufóðurs eða í verksmiðjur. Töldu þeir margir kartöfluræktina einna arðsamasta; eru þó kartöflur i lægra verði þar en hér, en eftirtekjan mjög svipuð og hér, þar sem lienni er sómi sýndur. Norsku kýrnar eru flestar litlar og ljótar, sjmu lakari en íslenzku kýrnar, nema helzt þar sem farið er að bæta þær með dönskum kúakynjum. Pað er líka víða lagt hart á þær, enda eru þær harð- gerðar og nægjusamar. Víða eru þær reknar til fjalla á sumrin og mjólk- in hirt i seljunum. Eru þær þannig látnar nota fjallabeitina, eins og féð hér. Smjör- og ostabú eru ekki eins vel á veg komin í Noregi eins og Danmörku, en Norðmenn hafa það geta aðeins góðbúin úti um sveitir landsius. Það eru þau, sem hafa í sér fólgin flest uppeldismeð- ul. Til efnabændanna í sveitunum skýt jeg þessu máli. Þér bændur! sem reynst hafið þrautseigastir á tímum hallæranna, reynist nú kristnir menn, reynist nú sannir þjóðþrifamenn og takið börn verkamanna í kaupstöðum og sjóþorpum heim á heimili yðar, þar sem nokkrir möguleikar eru fyrir hendi; bjargið þessum smæl- ingjum undan því fárviðri bölvun- arinnar, sem nú geysar yfir, og haldið þeim hjá yður, uns drotni þóknast að láta hinn langþreyða dag friðarins renna upp. þér prest- arl sem löngum hafið verið menn- ingarljós sveitanna, takið mál þetta að yður, prédikið það í kirkjunum, því það er kristindómsmál. Og þér; aðrir leiðandi menn sveitanna, ger- ið þetta að áhugamáli yðar, sker- ið upp herör fáið alla til tylgis þessu mannúðar- og drengskapar- máli. Eyfirðingar! þér, sem búið í hér- aði því, er hallæri fá trauðla grand- að, sjáið börnin á Akureyri, hve mjög sum þeirra eru föl og smá- vaxin. Efnabændurna á Suðurlandi bið eg minnast þess: Að þegar landskjálftinn geysaði fyrir nokkr- um árum, tóku Reykvíkingar mörg börn af landskjálftasvæðinu í dvöl heim til sín, uns hinir gerhrundu bæir voru endurreistir. Nú er tæki- færi að gjalda þann greiða. Bændur! í guðsbænum látið nú betri mann yðar ráða, skellið ekki skolleyrunum við þessu máli; seg- ið ekki: Ivaupstaðirnir hafa vaxið á kostnað sveitanna, hjálpi þeir sér nú, auk þess eru þar nú stór- eignamenn. Nei, þessu lík hugsun má ekki drepa svona gott mál. Hjálp efnamanns í kaupstöðunum hlýtur að reynast ófullnægjandi; þá vantar það sem við á að éta. mjólkurverksmiðjur miklar, sem eg gat um áður. Svínarækt er miklu minni í Noregi en Danmörku, en þó all- mikil, einkum austanlands. Vest- anlands er búskapurinn að jafnaði smávaxnari. Þar er landið hrjóstr- ugra og jarðirnar minni. Þar liggja kornakrarnir víða í snarbröttum hliðunum, svo að erfitt er fyrir menn og hesta að fóta sig þar. Auk þess eru þeir svo malarbornir og magrir, að ekki mundiTiér þykja lítandi við þeim til ræktunar. En sumarhitinn í þessum djúpu norsku dölum seyðir úr þeim »möl og mall« handa hinum nýtnu og nægjusömu Vesturlandsbúum. — Slægjur þar eru víða litlar og lé- legar. Reita sumir bændur mikið af heyjum sínum upp um fjöll, því að hina ræklanlegu bletti í dölunum verður að nota til korn-, kartöflu-, rófna- og garðyrkju. Flytja þeir heyin sumstaðar þannig að þeir festa stálvír í fjallsbrúnina og strengja hann þangað sem þeir vilja fá heyin, festa þau svo neðan í hann og láta þau renna eftir Minnist þess, að allir eiga heimt- ingu á sæmilegu uppeldi, og að það er öllum hagur að allir njóti þess, og að vér erum allir eitt þjóðfélag — allir íslendingar. B. Arason. Tíminn lelur það alveg víst að ekkerl skorti á góðan hug bænda hvað málaleitun þessa snertir, og að margir þeirra séu svo efnum búnir að þeir gætu bætt við sig barni meðan á ófriðnum stendur. Örðugast verði því um framkvæmd- irnar, að koma því svo fyrir að hjálpin kæmi þar niður sem þörfin er inest. Virtist prestunum best trúandi til að verða hér milliliðir, og ættu bændur þá að snúa sér til þeirra, þegar þeir ekki væru sjálfir kunnugir hjálparþurfunum. Aðalatriðið að svona gott mál strandi ekki á tómlæti. Verkráöendur op viieiÉr. (Niðurl.) Fáum mun þykja undarlegt þó hjúin vildu ekki hlýða Jóni H. Þorbergssyni umyrðalaust ef hann sldpar þeim að viðhafa sína vinnu- aðferð.ina í hvert skiftið við sama verk, en bezt hefði verið fyrir hann sjálfan að gera það ekki að blaðamáli. Þegar J. H. Þ. hefir rutl úr sér mesta óþverranum um vinnuhjúin og verkafólkið fer hann að rekja orsakirnar til þessa ímyndaða hátta- lags hjá verkafólkinu og kemst hann meðal annars að þeirri nið- urstöðu að það sé verkamannafé- lögunum að kenna. Eru röksemd- ir hans þar bj'gðar á sama kvik- syndinu eins og dómar hans um vinnufólkið. ímyndaðar eða alger- lega skáldaðar sögur um störf þessara félaga eru forsendurnar lionum niður í dalinn. Sumstaðar eru mjólkurbrúsarnir fluttir þannig frá seljunum, en þá eru hríslur festar neðan í þá til að taka af þeim mestu ferðina, og verja þá harðri landtöku. Sauðfé er nokkuð víða i Noregi en fátt I hverjum stað. Kalla menn það fjölda fjár, ef það nær 20—30. Síðustu árin hefir verið rekið tilraunabú norðanlands til þess að komast eftir hvort ekki borgaði sig að hafa sauðfé lil að nota heiðarlöndin þar að sumrinu til. Var búskapur sá styrktur og verð- launaður af opinberu fé. Síðast- liðinn vetur kom út skýrsla um hann, og þótti hann hafa gefið góðar vonir í því máli, og var búist við að tekið yrði að reka hann af ltappi. Fjárkyn þau sem algengust eru, hafa verið flutt inn frá Englandi. Alnorskt fjárkyn er þó til enn í sumum eyjunum við vestur- og norður-Noreg. Kyntist eg manni frá einni þeirra sem sagði mér frá litlu Qárkyni er þar væri. Gekk féð þar úti allan ársins hring, bar

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.