Tíminn - 24.05.1919, Side 2

Tíminn - 24.05.1919, Side 2
186 TíMIN N þýðingu. Eftirfarandi tölur sýna greinilega mismunandi efnasam- setning maískorna á mismunandi þroskastigi: C£> có o a o I a £ cq cq a O lO i-H O kO 1>- tao *cö o <M I I o aq T—i Önnur efni (sterkjan) og fita hafa aukist að miklum mun við þroskunina, en jurtataugar og amíd- efni hafa minkað mjög mikið. Við þroskunina breytast líka sykurtegundir í sterkju og amídar í eggjahvitu. Þannig reyndist í maís: Rétt eftirj Þrúgus. Reyrs. Sterkja. blómgun 13.6°/o 12.2°/o 27.9 % við þrosk- un......... 0.0— 0.04— 64.3— í stórviðrum og hagléli kemur það oft fyrir, að kornstöngin lemst niður. Dregur það mikið úr kjarna- vextinum. Kjarninn verður lítill og rýr, og mikill hluti kornsins er þá fræskurn og agnir (ómeltan- legar jurtataugar). Jafnvel þó ekkert hafi komið fyrir kornið og þroskun þess, er fingmálafundir í -áLrnessýslw verða haldnir: Að ZWLiniiii-'Borg- í Grímsnesi 27. júní næst- komandi kl. 12 á hád. Að Iltísatóitum 28. s. m. kl. 12 á hád. Við <">líusárbrú 29. s. m. kl. 3 s. d. Reykjavík í apríl 1919. Sigurður Sigurðsson. Einar Arnórsson. Me9 s. s. VILLEMOES síðast í þessum rnánuði eigum vér von á 150 rúllum af G a d d a v í r, er selst með lágu verði meðan birgðir endast. Pórður & Ingólfur Flyg-enring Hafnaríirði. allmikill munur á stórkornum og smákornum. Líkjast smákornin allmjög ó- þroskuðu korni. Mikið af hráeggja- hvítu, en litið af sterkju og fitu. Þá varðar það ekki minstu, hvernig gengur að þurka kornið í axinu á haustin, áður en það er þreskt. í votviðrum byrjar fræið oft að spíra í axinu. Eggjahvíta breytist í amídefni, sterkja og fita í sykur. Þessi efni þvost burt úr fræ- unum eða fara út í stöngul og blöð. Á þennan hátt fara oft 15% eða jafnvel meira af fullgildum nær- ingarefnum. Þegar svona stendur á, andar fræið mjög ákaft. Við það eyðast mikil efni. Jatnvel þurkað korn andar og eyðir efnum. Hafrar, sem geymdir voru uppi á þuru kornlofti, eyddu á þann hátt 6.5% af kolefni sinu á einu ári. Það er því dýrt að byrgja sig upp til margra ára með kornmat. Rakinn hefir afarmikil áhrif á öndunina, alveg eins og með illa þurt hey. Auk kolsýrunnar myndast líka vatnsgufa við öndunina. Hvað styður annað. Vatnsgufan þéttist, bleytir kornið. Gerlar og myglu- sveppir fá lífsskilyrði og byrja sína starfsemi. Dómurinn Mikil tíðindi þóttu það er Cle- mencau gamli þ. 18. f. m. boðaði þýsku stjórninni að senda fulltrúa sína á friðarfundinn í París. Boð hans hljóðaði á þá leið, að þeir skyldu koma þangað í mánaðar- lokin, til þess að veita skilmál- um þeim móttöku, er Bandamenn hefðu komið sér saman um að setja þeim. í boðskap þessum var þannig komist að orði, að vænta mátti þess, að Bandamenn hugsuðu sér engar umræður eða bollaleggingar hafðar um hönd, ættu Þjóðverjar orðalaust og umsvifalaust að taka við þeim skilmálum er að þeim yrði réttir. Eins og vonlegt var brást þýska stjórnin styggilega við boði þessu. Varð utanrfkisráðherra Brockdorff-Rantzau fyrir svörum, og sendi þá orðsending til baka, að sendimenn Þjóðverja, 2—3 menn eða svo, yrðu sendir til Rarisar á tilteknum tíma, til þess að taka við skilmálum þeim er samdir hefðu verið þar undanfarna mán- uði. — Hvert áform Clemencau’s og þeirra hefir verið þá í byrjun er eigi ljóst, en nokkuð var það, að undirtektir Þjóðverja til Parísar- ferðarinnar þótti heldur stuttar, enda mæltist það þegar illa fyrir í sumum helstu blöðum Banda- manna, að Þjóðverjum yrði eigi gefinn kostur á, að bera hönd fyrir höfuð sér þar í París. Þá er fór að fréttast um afar- kjör þau er Bandamanna foringj- arnir bjuggu Þjóðverjum, hafa margir málsmetandi menn Banda- manna látið í Ijósi ótta um, að Þjóðverjar skrifuðu aldrei undir slíka friðarsamninga. Augljóst er að ósigur þeirra og hörmungar verða jafn þungbærar fyrir það, en hvað verður þá um sigur Bandamanna? Ef Þjóðverjar svara skilmálum þeirra og kröfum á þá leið, að þeir sjái sér ekki fært að ganga að þeim, þeir geti ekki borgað alla miljarðanna, þeir geti ekki látið af hendi löndin og námurnar, þeir geti ekki borið verslunar-kúgunina. — Þeir verði þá að koma sjálfir Bandamenn með lið sitt, og taka við völdum og yfirráðum. Hvernig eiga Bandamenn að ráða við 100 miljónir Miðveldanna, úr- vinda og ofstækisfullan lýð, sem drekkur í sig óstjórnarkenningar Rússa, og hver á ábyrgð á því hvernig þetta er og hvernig það fer? Og hvar eru þá jafnréttis- kenningar Wilsons? Svo fór að Clemenceau slakaði til, og sendi Brockdorff-Rantzau þau boð, að hann ætti von á full- trúum Þjóðverja, er hefðu fult um- boð til þess, að koma fram fyrir hönd þjóðarinnar. — »Til þess að semja«, svaraðiBrockdorff-Rantzau. Clemenceau lét þvi ósvarað. I sendinefndinni þýsku eru 200 manns. Þeir lögðu af stað 27. apríl til Versaille og höfðu geysi-mikinn farangur með sér, þar á meðal gríðar-mikla skjalakassa. — Þótti sumum blöðum Þjóðverja nóg um alla þá viðhöfn, er kostaði fátækl- Auk þessa má nefna ýmsar sveppategundir, sem gera stórskaða á korninu, meðan það er í axinu, og við geymsluna komast oft smá- kvikindi ýmisleg í kornhlöðurnar, sem æxlast ótrúlega fljótt, og skilja ekkert eftir nema skítinn úr sér og fræskurnið. Loks má geta þess, að mjöl geymist lakar en heilt korn. — Andar meir, blotnar fyr, myglar og skemmist. Mölunin. Eins og sjá má af þessu getur kornið oft verið afskaplega mis- munandi að stærð, útliti og nær- ingargildi. Kornið á að vera stórt, langt og gilt, ljóst á litinn, glans- andi, slétt og ilmandi. En oft er það lítið og visið, dökkgult eða jafnvel svart á litinn, hrukkótt og skorpið. Alt er matur þegar í magann. kemur, og eins er alt kallað mjöl, sem úr myllunum kemur, þó þar geti verið jafnmikill munur á og hálmi og úrvalsfæðu. Vitánlega fara mjölgæðin eftir því, hversu gott kornið er sem malað er. En mjöl- gæðin fara líka eftir því, hvernig kornið er hreinsað og malað, sigtað og svikið. Prófessor O. Kellner segir svo í fóðurfræði sinni: »Þegar mjöl er keypt verða menn að vera varkárir og gæta þess ná- kvæmlega, að í mjölinu séu allir hlutar kornsins og ekkert annað. Sé hveiti sigtað úr ogfrátekið, eða óskildum efnum blandað saman við, er mjölið svikið. Oft er hismis- kendur úrgangur malaður og seld- ur sem mjöl, en hveitið meir og minna tekið burtu. Bygg, hafrar og baunamjöl er oft ekkert annað en hrat. Stundum er mjölið drýgt með því, að blanda saman við það allskonar úrgangi frá öðrum korntegundum, möluðum ögnum ings þjóðina 100 þúsund marka á dag. Dapurlega lýstu blaðamennirnir þýsku, er í nefndinni voru, við- tökum þeim, er þeir fengu á Frakk- landi. Þeim var stranglega bannað að fara út úr vögnunum alla leið- ina — og var það ávalt geíið í skyn, að sú ráðstöfun væri þeim fyrir bestu, því annars myndi fólk sem sæi til þeirra, eða næði til þeirra, eiga bágt með að gæta þess, að þeir væru gestir Frakklands. Þeir sáu hér og þar hnefana reidda álengdar. Undur hægt rann lestin gegnum öskugráar sveitir Norður-Frakk- lands, þar sem eigi stendur steinn yfir steini eftir stórskota djöful- ganginn árum saman, þar sem eigi er hægt að greina nein vegsum- merki eftir blómlegar borgir og víð- lenda akra. — Alt þetta bar fyrir augu þeirra er sátu þögulir og hugsi — á leið til dóms, fulltrúar fátæklings-þjóðarinnar, er taldi eftir hve þeir færu margir til að borða á landsins kostnað. — Alt

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.