Tíminn - 25.09.1919, Síða 2
306
TíMINN
bræðralagshugsjón mannanna og
rétti smælingjanna og mörgum
öðrum dýrmætum fjársjóðnm
mannanna, ef kristin kirkja hefði
ekki starfað í hinum vestræna
heimi«.
Þá stendur enski presturinn á
sama grundvelli í sinni bók. Hann
snýr sér meðal annars tii þeirra
manna sem vilja hafna samvinnu
við kirkjuna, en eru spirítistar,
og segir:
»Sannleikurinn getur ekki orðið
til þess að fella úr gildi þann
sannleika, sem áður hefir verið
opinberaður, heldur tii þess að
fullkomna hann. . . . Eg skora þvi
alvarlega á alla slíka menn að
segja ekki fyrir nokkurn mun skilið
við hina kristilegu kirkju, en
standa trúlega undir merkjum
hennar og bera vitni hinum and-
legu fyrirbrigðum«.
Samhliða þessum ummælum
finna höf. (H. N. og E. H. Kv.)
mikla galla á kirkjunni. Segir E.
H. Kv. meðal annars:
»Eg get fyrirgefið gallana, þar
sem jafn mikið hefir verið í aðra
hönd. En það væri hræsnj af mér
ef eg kannaðist ekki við að eg
sjái þá«.
Þeir eru berorðir um gallana.
En þeir finna ekki að í þeim til-
gangi að rífa. niður og að eyði-
leggja stofnunina, heldur þvert á
móti til þess að geta bygt upp, til
þess að blása nýju lífi í hina
dauðu limu.
Afstaða kirkjunnar.
Það mun svo vera um spírít-
ismann, sem um allar aðrar stefn-
ur, að blærinn getur verið allólik-
ur í ýmsum löndum. Sumstaðar
mun hánn vera andvígur kirkjunni
og minna trúar og siðgæðissnið á
bonum. Hér er því alls ekki tii að
dreifa.
Sá sem þetta ritar hefir aldrei
Það hefði þótt sæta firnum fyrir
nokkrum árum, ef því hefði verið
spáð, að um 1920 myndi íslenska
þjóðin eiga marga og mjög snjalla
listarnenn. Frá því landið bygðist
og fram um síðustu aldamót hefir
listagáfa þjóðarinnar runnið I ein-
um farvegi. Öll íslensk listahneigð
hetir oiðið að Ijódagerð. Meðan
aðrar þjóðir eignuðust frábæra
snillinga í húsagerðarlist, líkan-
smíði eða málaralist, sat íslenska
þjóðin og orkli Ijóð um soigir
sínar, vonbrigði og gleði.
Þetta hetir nú breyst og á furðu
skömmum tíma. Og þó að ekki
séu allir taldir með, sem lotið hafa
að fótskör listagyðjunnar, þá er
samt bersýnilegt, að |>jóðin er nú
í þessum efnum á hraðfara þroska
skeiði. Svo að segja engin grein
hinna fögru lista hefir með öllu
orðið út undan. Og þegar iilið er
á það hve þjóðin er fámenn, og
komið á tilraunafund, sem ekkert
lesið um þetta mál annað en það
sem ritað hefir verið á íslensku og
er ekki spírítisti, fyrst og fremst
af því að hann hefir ekki haft
þörf fyrir sannanir um framhald
lífsins. En út frá meginreglunni:
Af ávöxtunum skuluð þér þekkja
þá — verður hann að lýsa fylstu
samúð með starfsemi þessara
manna.
Ávextirnir af starfi forgöngu-
mannanna sem mest hefir borið á,
hafa tvímælalaust verið góðir. Það
er enginn minsti vafi á því að
starf þeirra hefir fyrst og fremst
orðið til mikillar andlegrar vakn-
ingar i landinu, til þess að fá
miklu fleiri en áður til þess að
trúa á framhald lífsins og því sam-
fara knúð þá til alvarlegra ihug-
ana um siðferðiskröfur kristindóms-
ins og kenning hans um lifssam-
band milli guðs og manna.
Aðal þröskuldurinn sem verið
hefir á vegi kristinnar kirkju um
það að ná tökum á mönnum með
boðskap sinn og trúar- og siðferð-
iskröfur hefir verið kæruleysi
manna um að vilja nokkuð sinna
þeim boðskap og hefir fyrst og
fremst stafað af því hve efnis-
hyggjan hefir náð miklu valdi yfir
hugum manna.
Kenningar spirítismans hafa veitt
efnishyggjunni banasár. Þær hafa
vakið menn af kæruleysissvefnin-
um og þar með rutt jarðveginn
stórkostlega fyrir erindrekum Krists
á jörðunni.
Höfuðkenning spírítista er sú, að
»guð hafi aldrei látið sig án opin-
berunar« og séu þær sannanir sem
nú séu að koma í Ijós, liður í
opinberunarstarfsemi hans meðal
mannanna. Kemur þetta ekki að
einu né neinu leyti i bága við
biblíuna. Á mörgum sviðum eru
spíritistar fúsari að viðurkenna frá-
sögur biblíunnar en t. d. nýguð-
aðstaða listamannanna erfið, þá
sést glögglega, að sú kynslóð sem
nú lifir i landinu hefir mikils vanda
að gæta gagnvart ófæddum kyn-
slóðum, að geyma vel þeirra líf-
vænlegu frjóanga, sem gægjast upp
úr hrjóstuga íslenska farvegnum.
II.
Því miður tókst svo illa til, að
ekki votu á sýningunni verk allra
þeirra listamanna, sem til eru hér
á landi. Biynjólfur Þórðarson er
einn hinn efnilegasti af hinum yngri
málurum. Hann hefir nú þegar
málað mjög margar látlausar en
fallegar landlagsmyndir. En engin
mynd var ettir hann á sýningunni.
Hann var á ferð austur í sveitum
að mála, og vissi ekki gerla hve-
nær inntökulrestúrinn var útrunn-
inn. Og sýningarnefndin viiðist hata
baldið óþaiflega fast við forms-
hliðina að þessu leyti. Annars var
allur frágangur á sýningunni snyrti-
legur og til sóma þeim, sem að
honum hölðu unnið.
Af hinum eldri listamönnum
höfðu Þórarinn, Ásgríinur, Einar
fræðingar. Á öllum sviðum ber
siðalærdómi þeirra saman við
kristindóminn.
Hvað er það sem á milli ber?
I rauninni ekki annað en það,
að þeir segja það orðið þekkingar-
atriði, sem kirkjan hefir hingað til
talið trúaratriði.
Það er ekki vafi á því að kirkj-
unni væri það hinn mesti styrkur
að taka hinni útréttu bróðurhönd.
Hefir það því miður einkent kirkj-
una alt of oft að vera bólverk aft-
urhaldsins og að vilja ekki viður-
kenna neitt nýtt. Það er hinn
hörmulegasti misskilningur á því
hlutverki sem hún á að inna af
hendi. Það er svo ólútersk stefna
og svo ókristileg stefna sem hugs-
ast getur.
Þjóðin íslenska heldur ekki uppi
þjóðkirkju til þess að hún telji það
höfuðverkefni sitt að varðveita
gamlar eríikenningar og loka úli
nýjar og heilbrigðar stefnur. Hún
heldur kirkjunni upp til þess að
hún veiti sér andlega fæðu, borna
fram á þann hátt sem tímarnir
krefja, til þess að hún verði öílug-
ur kraflur um að bæta siðferðið
og glæða trúarlifið og þjóðin krefst
þess að neytt sé allra meðala til
þess, og öllum kröftum veitt fús-
lega viðtaka sem stefna vilja að
hinu sama marki, og starfa í anda
Krists.
Kirkjan grefur sjálfri sér gröf,
ef hún annað hvort spyrnir bein-
línis móti þessari nýju hreyfingu,
eða lætur sem hún sé ekki til.
Og það væri sorglegur endir á 900
ára göfugu starfi.
En á hinu leylinu hefir lcirkjan
líklega aldrei haft eins mikla mögu-
leika og nú um að safna þjóðinni
undir merki sitt, ef hún nú þekkir
sinn vitjunartíma og veitir rúm
innan vébanda sinna hinum nýju
stefnum, samhliða hinum gömlu,
því að trúarþörf hefir líklega aldrei
Jónsson, Ríkarður og Kjarval sent
margar myndir, enda gerðar mest-
ar kröfur til þeirra. En margt var
fallegt eflir hina sem yngri eru og
minna kunnir.
Þórarinn Þorláksson mun hafa
valdið flestum sýningargestunum
skemtilegum vonbrigðum. Flestir
munu hafa haldið, eins og sá sem
þetta ritar, að Þórarinn hefði dregið
skip sitt á land. Þess hefir verið
getið fyr hér í blaðinu, þegar minst
var á sýningu Kjarvals, að Þórar-
inn byrjaði starf sitt hér, meðan
ekki var hægt að vera listamaður,
nema með því, að vera ríkur maður.
Einstakir menn keyptu sjaldan
myndir og ekki nema þær væru
afar-ódýrar. Menn vantaði yfirleitt
bæði vilja og fé til að sinna list-
um. Og þegar svo hafði gengið
um mörg ár, neyddist Þórarinn
til, að fást við umfangsmikið auka-
starf, verslun með bækur og myndir.
í þeiin kringumstæðum hefðu
flestir lagt málaralistina á hilluna.
En svo er ekki. Þvert á móti virð-
ist Þórarinn vera enn í framför,
og bera gæfu til að verða betri
verið meiri á Islandi en nú og þeir
harla margir, sem hafa vilja til
að flytja eilífðarmálin.
Til þess þarf engum trúarjátn-
ingum að breyta, því að nýjar
trúarjátningar verða aldrei annað
en ný höft á frjálsan mannsand-
ann. Til þess þarf ekkert annað
en viðsýni, umburðarlyndi og vilja
til heilbrigðrar samvinnu við alla
þá, sem stefna að hinu sameigin-
lega marki, sem ofar er öllum
skoðunum takmarkaðra manna.
SkiEnaðitr rikis 03 kirkjn.
Framsögnræða Porst. Jonssonar.
Þessir tímar eru byltingatímar,
það er öllum Ijóst. Öldur þær sem
ófriðurinn hefir vakið, berast um
allan heiminn. Þær öldur eru víða
svo sterkar, að þær skola burtu
að meira eða minna leyli, því fyrir-
komulagi þjóðlélaganna, sem áður
hefir ríkt og svo æðisgengnar, að
þær hlifa engu og dynja hinar
mestu hörmungar yfir þær þjóðir,
þar sem þær eru sterkastar. Gætn-
ir menn í öllum löndum óttast
bylgjuhreyfingar þessar. Við höfum
lítið orðið varir við þær hjá þjóð
vorri eDn sem komið er, en vitan-
lega eru þær ekki langt undau
landi og ekki þarf mikið til þess
að opna þeim víðar gáttir. Ef
byrjað verður á breytingum forns
skipulags, rekur hver byltingin
aðra, og upphafsmönnum bylting-
anna getur orðið meira en nóg
boðið áður en varir, og munu þá
fremur kjósa að alt hefði staðið í
sama fari, sem áður. Þetta býst eg
við að hinir 11 hv. þm. hafi ekki
atbugað þegar þeir lögðu þá þings-
ályktunartiilögu fram, sem hér er
málari, samhliða því, að verslun
hans færir út kvíarnar.
Þórarinn er maður af gamla
skólanum, áður en »þverhandar-
strikin« komu i móð. Hann er
nákvæmur og fíngerður. Það mun
fullkomið samræmi milli listagáfu
hans og þeirra áhrifa, sem hann
varð fyrir af samtíðinni, og inönn-
um I Danmörku. Mynd af Þing-
völlum, liklega gömul, ber volt
um snildar-nákvæmni og vald yíir
litum og línum. Þórarni myndi
láta einkar vel að mála norður
við Mývatn, lognið á vogunum
skuggana írá hömruuum, og skóg-
inn og blómgresið í eyjunum.
Þórarinn ann því sem er milt og
blitt í náttúru landsins. Það er
einkennileg andstæða milli hans
og Ásgríms, að Ásgrímur verður
aldrei fullsaddur á hvítleik jökl-
anua, en í myndum Þórarins gætir
þeirra lítið. Biómlegar bygðir heilla
huga hans fremur en ka'ldur jök-
ullinn.
Af hinum fingerðu myndum
Þórarins má nefna sjá.lfmynd hans,
aðdáanlega nákvæma. »Eins og