Alþýðublaðið - 14.05.1927, Blaðsíða 1
Alþýðublaði
Gefið nt af Alþýðuflokknunt
1927.
Laugardaginn 14. maí.
111. tölubla8.
GAMLA BÍO
Madame
Sans Géne.
með
Gloria Sianson,
sýnd í kvöld í
síðasta sinn.
Sænska flatbrauðið
(Knackebröd) er næringar-
mesta brauðið.
4
Erleaad simskeytí.
Kliöfn, FB., 13. maí.
Brezka íhaldið ræðst á rúss-
neskt verzlunarfélag.
Frá Lundúnum er símaö: Lög-
reglan hefir umkringt byggingu,
sem rússneska verzlunarfélagiö
„Arcos" hefir umráð yfir. Lög-
reglan heldur fimm hundruð
starfsmönnum verzlunarfélags
f)essa í gæzluvaröhaldi, á meðan
húsrannsókn fer fram í bygging-
unni. Enn hefir eigi neitt verið
látið uppskátt um það, af hvaða
orsökum gripið hefir verið til
jþessara ráðstafana.
Engar breytingar á verzlunar-
málum Russa liklegar.
Frá Genf er símað: Fulltrúi ráð-
stjórnarinnar rússnesku á fjár-
Iragsráðstefnunni hefir haidið
ræðu og hvatt þjóðirnar i Vest-
ur-Evrópu til þess að veita Rúss-
:um lán. Kveðst hann ætla, að
Rússar muni halda áfram sömu
Istefnu í verzlunarmálum og hing-
að til og engar breytingar á því
sviði líklegar, en telur það enga
ástæðu til þess að synja Rússum
um lán.
Noregsför fimleikaflokkana.
Haugasundi, FB., 12. maí.
Fimleikaflokkarnir höfðu sýn-
ingar í dag í Haugasundi, og
fróttu takast ágætlega, enda létu
áhorfendur mikla og einlæga
hnfni í ljós. Formaðurinji í „Tum-
foreningen" óskaði leiðbeinendum
og Iþróttafélaginu hamingju.
Ágæt líðan, öll kát og hress og
.ánægð. Hjartkærar kveðjur frá
okkur öllum.
Bertelsen.
JarðarfSr okkap hjartkæpra dóttur, Pálfnu Olatar, sem
andaðist þann 7. þ. ni., fer fram frá Iieimili okkar mánn-
daginn 16. þ. m. kl. 1. e. h.
Óðinsgötu 1.
Jfdnhildrar Jónsddttir. Jóhann Jónsson.
■
■
iBezta Cigarettan í 20 stk. pökkum,
sem kosta 1 krónu, er:
Comnaniler,
Westminster,
Cigwettur.
a*- Fást í öllum verzlunum. ■
■llllllffillilllillllliilll
Fulltrúaráðsfundur
verður haldinn mánudaginn 16. þ. m kl. 81/s að kveldi í Bárunni uppi.
Fundarefni:
1. Reikningar Alþýðubrauðgerðarinnar fyrír 1926.
2. Tillögur kosninganeindar.
3. Skýrsla „1. maí“-nefndar.
Mætið stundvislega!
Stjórnln.
25jjafslátt
gefum við af öllu okkar veggfóðri til næstu mánaða-
móta. Allir afgangar (1 til 4 rúllur), sem eftir eru af
eldri tegundum, verða seldir mjög ódýrt.
Notið tækifærið, meðan úrvalið er mest.
Sv. Jónsson & Co.
Kirkjustræti 8B. Sími 420.
Handavinna námsmeyja Kvennaskólans
verður til sýnis í dag (iaugardag) frá 1 til 7 siðdegis og á morgun
(sunnudag) frá kl. 10 árd. til 7 siðdegis.
Ingibjörg H. Bjarnason.
Skrítin alneu atkvæðagreiðsla
var það, sera fram fór fyrir stuttu
í litlum bæ, Wilston Park, i Nevv-
York-fylkinu í Bandaríkjunum.
Það, sem undir atkvæði var borið,
var, hvort bærinn ætti að kaupa
slökkvidælu á 15000 dollara og
byggja yfir hana hús fyrir 10000
dollara. Þátttakan í atkv'æða-
greiðslunni var mikil; 90«/o
NÝJA BIO
w
Hver var
hann?
Sérstaklega falleg kvikmynd
íl6 þáttum.
Aðalhlutverk leika:
Varner Boxter og —
Madge Bellamg
Félag það, er tekið hefir
mynd þessa, hefir „Palmer
Photoplai/“ og er lítt þekt
hér. Erlendis er það talið
með allra beztu filmfélögum,
sérstaklega fyrir það, hvað
það hefir göðum leikurum á
að skipa. — t>að er sagt, áð
enginn leikari sé" jafnmikið
eftirsótfur af kvenfölki, sem
hinn fallegi
Varner Boxter.
QC3ltSae53ES3EaESSt53t53C5aSSaEan
a s
E Hlinmsveit Reykiavikur. B
7. bljómieikar
g sunnud. 15. þ. m. kl. 4 e. h. |
H í Nýja Bíó. Q
§ Emil Thoroddsen aðstoðar. S
0 0
gj Aðgöngumiðar fást í bóka- jEj
g verzlunum Sigf. Eymunds- Q
0 sonar og ísafoldar. H
B B
□esaciacsiisacsiEsaesaesaesaesacsaa
Fastar ferðir til
w GAR9SAUKA SÖ
C/5 alla mánndaga og fimtudaga. >
« Afgreiðsla: Lækjartorgi 2. Simi 1216. l-k
Tetleys-te
er bezta telaufið, sem til
landsins flyzt.
greiddu atkvæði. Fóru svo leikar,
að feit var að kaupa slökkvidæl-
una, en hins vegar var samþykt
með miklum meiri hluta að
byggja yfir hana húsið.