Alþýðublaðið - 14.05.1927, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 14.05.1927, Blaðsíða 4
4 ALEÝÐUBLAÐIÐ Grasavatn er nýjasti og bezti Kaldár-drykkuiinn. i Brjóstsykursgerðm N ÓI | Sími 444. Smiðjustíg 11. t Vandaðir legibekkir með mjög góðu verðí til sölu á Grettisgötu 21; á sama stað. eru stoppuð húsgögn tekin til viðgerðar. MeSgi Sigpofrðsson, sími heima 1730. Á morgun eru 25 ár frá dánardegi sænska skáldsins Ágústs Strindbergs. Neðanmálssaga hefst i blaðinu í dag. Upphaflega var i ráði, að önnur saga yrði valin, en atvik hindruðu. Lesend- Urnir misvirða pó fráleitt skiftin, par sem hún var ekki nefnd með nafni, en pessi er í fæstum orðum sagt alveg eins og biaðalesendur vilja hafa neðanmálssögur, — „spennandi“ ástarsaga. Siðasta vernd húsaleigulaganna gegn hrakn- ingum fátækra fjölskyldna er horf- in með pessum degi. Slik er stjórn íhaldsburgeisanna, Afmæli bólusetningarinnar er í dag. pað var penna dag árið 1796, að enska lækninum Edvard Jenner, sem fann upp »kúabólu«-setningu, heppnaðist í fyrsta sinn að bólusetja 8 ára dreng með ‘kúabölu* og verja hann pannig fyrir bólusótt. Bólu- vessann tók hann úr útbrotum á JMIfr ætf ai aH branatryggja - sfraxf Norðisk Branðíorsikrmi H.f. býður lægstu fáanlegu iðgjöld og fljóta afgieiðslu. Sími 569. Aðalumboð líesturgötu 7. Pósthólf 1013. til Vestfjarða. Aukahafnir Sandur og Bíldudalur. Vörur afhendist á mánu- dag og farseðlar sækist sama dag. Skipið fer héðan 24. maí til Austfjarða Leith og Kaupm.hafnar. Nýveidd síld verður seld í dag og næstu daga til skepnufóðurs og áburðar með gjafverði. Til Hafnarfjarðar og Vífilsstaða er bezt að aka með Buick'ifreisi, frá Stelndóri. Sæti til Hafnarfjarðar kostar að eins eina krónu. ffl.f. fsblðrninn. Sími 259. hönd mjaltastúlku, sem Sara Neame hét, en hún hafði fengið pau af kúajúgri, og reyndust slík útbrot meinlaus. Tii Keflavíkur ðagleya. Sími 581. Verzlið við Vikar! Það verður notadrýgst. Ilfii laii 1BI I ! Nýkomið j Sumarkápuefni margar teg. frá kr. 3,60 meterinn. Ný- tizku sumarkjólaefni. Peysu- fatasilki ágæt tegund. Svuntusilki mjög ódýrt. Telpukjólar allar stærðir og 1 m. fl. MatthiMur Biömsðóítir, Laugavegi 23. ífiii iSHS 311« i i j Qóð saumavél, undirsæng og rykkápa til sölu með tækifærisverði á Hverfisgötu 29, kjallara. Hús jafnan til sölu. Hús tekin í umboðssölu. Kaiipendar að hús- um oft til taks. Helgi Sveinsson, Aðalstr. 11. Heima 11 — 1 og 6—8. F;á Alpýðubrauðgerðinni. Ot- sala á brauðum og kökum er opnuð á Framnesvegi 23. Fasteignastofan, Vonarstræti 11 B, annast kaup og sölu fastéigna í Reykjavík og úti um land. Á- herzla Jögð á hagfeld viðskifti beggja aðilja. Símar 327 og 1327. Jónas H. Jónsson. Vanti ykkur reiðhjól til leigu, pá komið á Laugaveg 17, bak- húsið. Hvergi ódýrari. Til hreingeFninga er Gold Dust pvottaefnið tilvalið. Varahlutir til reiðhjóla ávaltl fyrirliggjandi í Örkinni hans Nóa á Klapparstíg 37. Harðfiskur, riklingur, smjðr, tólg, ostur, saltkjöt; alt bezt og ódýrast í Kaupfélaginu. Kttstjórl óg Abyrgðarnaðor HaEIbjðrsc HttUdórsRoa. Alpýðaprentsmiðjan. Gösta Siegerkranz: Æfintýri herskipaforingjans í Monte Carlo. Skáldsaga, pýdd af M. H. L Paterson var lautinant í flota Ameríku- manna. Tundurbátur hans lá í höfninni við Monte Carlo. Fagran vormorgim í apríl 1914 var hann á leið til kaffihúss. Hann var í bezta skapi og ætlaði að vökva kverkarnar og lesa nýjustu blöð. Klukkan var að eins hálf tíu, og sólin skein í heiði. Lautinantinn leit í kring um sig. Hér var pá Monte Carlo, spila\'itið og aðseturstaður nautna og óhófs. Hér var segultinn, sem aldrei brást og árið út og árið inn dró að sér alt ágæti, auð og fegurð heimsins. Petta var paéadís æfintýranna, Eldorado hinna Jétt- úðugu og seinasta von hinna glötubu. Paterson hafði komið snemma uru morg- uninn með skip sitt og beið ökipunar æösta foringja ameríska ftotans. Hann hét Thornby og hafði brugðið sér á ráðstefhu tíl Parísar. 1 bráðina var lautinantinn pví frjáls og gat notið lifsins. Hann var tígulegur niaður, 28 ára að a.ldri. Hraustleikinn ijómaði af sólbrendu andlitinu. Augun voru grá og andlitið skarpleitt. Hann var með vindling í munninum. Einkennis- búningurinn fór honum vel, og það vissi hann vel. Stúlkurnar hafði hann hrifið, ekki sízt í Kairo. Waiter Harris Paterson var ekki smámunasamur. Samt duttu honum alt í einu í hug hin svörtu, brosandi augu Yvonne de Gautrans og ljósa hárið hennar. Hún var ein af peim, sem hann hafði kynst seinast í Kairo. Slúður —. Hann hraðaði sér og snéri fyrir hornið á Hotel de Paris. Þar settist hann við borð beint á móti dyrunum. Gestir voru fáir. Menn komust h.ér ekki á kreik fyrr en um tólfleytið'. Hér sátu spila- fífl önnum kafin og drukku svart kaffi. LJti í garðinum sátu gamlar konur, gular og með óróleg augu. Hér sátu þær á hverjum degi og biðu þess, að opnað yrói. Paterson athugaöi umhverfið. Hann kallaði á þjón og kveikti i vindliugi. Hann var strax reiðu- Jiúinn. „Whisky og soda, herra minn?“ , l „Nei, látið mig fá Vermouth og nýjustu blöð.“ Þjónninn kom með drykkinn og blöðin eftir augnablik. „Því miður, herra minn! eru ekki önnur ensk blöð laus en þessi. En ef þ.ér viljið. get ég sagt yður, hvernig menn geta unnið 1200 franka í Monte Carlo,“ sagði þjónn- inn, um leið og hann dró bækling upp úr vasa sínum. Paterson lautinant bandaði brosandi með hendi. Um slíkt vildi hann ekkert heyra. Hann biaðaði i blöðunum; og loks varð hann niðursokkinn í að lesa. „Fyrirgefið, Eerra minn!“ heyrði hann skyndilega sagt með mjúkum kvenmanns- rómi. Hann 1-eit upp og mætti faliegu and- liti. Kona, vel búin og eftir nýjústu tízku, reyndi að koniast fram hjá honum. Paterson stóð upp, svo að hún kæmist fram hjá. Hún ieit á hann í þakklætisskyni og settist við næsta borð. La-utinantinn at- hugaði hana yfir blaðið. Hún rendi 61 hans augunum, en hann virtist niðursokkinn í að lesa. Því næst opnaði. hún dýrindistösku og dró upp úr henni spegil og stifti. Alt þetta sá lautinantinn át undan sér„ þótt hann virtist níður sokkinn í lestur. Hún dró stiftið nokkr- l

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.