Tíminn - 07.02.1920, Síða 3

Tíminn - 07.02.1920, Síða 3
TlMINN 19 á jörðurn þeim, sem hæst eru metnar, fremur en verið hefir. — Fyrst er þess að gæta, að þær jarðirnar, sem móts við landskosti eru hæsF virtar (þ. e. í grend við kaupstaði) eru langflestar í leigu- ábúð, þrált fyrir alt sjálfsábúðar- umstangið af Alþingis liálfu. Nú myndi verðhækkunarskalturinn hvíla á eigendum að mestu leyti, og landleigan líka að töluverðu, nema þá síst þar sem um lífstiðar- ábúð væri að ræða, svo allar líkur eru til að útgjöld ábúanda, sem væri leiguliði, hækkuðu eigi meira en eðlilegt er og sanngjarnt með tilliti tii, sjálfsagðrar hækkunar á öllum opinberum gjöidum. Henni má ekki gleyma, þegar svona sam- anburður er gerður á foriíð og framtið, og hinu ekki heldur, að það borgar sig að þessi kyr.slóð leggi hart að sér með greiðslu á rökréttum landleigugjölduin, sem stuðla beiidínis lii þess, að ’sölu- verð sumra landeigna lælcki, og eflirkomandi kynslóðum veitisl léti- ara að fá land til umráða og á- býlis, með þeim kjörum, sem ís- lenskur landbúnaður gelur borið uppi. þá er hæpið eins og V. G. gerir að slá því föstu, að ábúðarskall- urinn, sé skaltur a/ atoinnu, nú orðið. Enginn vafi á, að hann var það i öndverðn, en á þeim rúmurn 40 árum, sem skallalögin eru búin að slanda, má búast við, að svo hefði verið lekið lillit til þessarar kvaðar við leigumála á jörðum, að hún sé nú farin að hvíla á jarðeignutium sjálfuin, þólt leigu- liði greiði hana auk landsskuldar. Það er ómögulegt að staðhæfa til eða frá um það, hvort þessi breyling er, komih á að fullu hér á landi, en yiirfærsla slíkra skatl- gjalda á jarðeignirnar sjálfar hlítir, að dómi skaltafræðinga, lögmáli, sem fyr eða siðar lætur lii sín taka. — SÖnnun fyrir þessu liggur í því, að ef slíkur skallur væri afnum- inn, og ekkert tilsvaraudi selt i staðinn, þá væri það bein gjöf til landeigendanna, því þeir myndu þá sjá sér fært að hækka leigu- mála á jörðum eða lóðum, sem skattinum munaði, þar eð það myndi ekki iþyngja leiguliðuuum frá þvi sem var (sbr. afnám Ilart- kornsskattanna í Danmörku 1903). Eins og áður er sagt, ætla eg eltki að gera mismunandi skoðanir okkar lir. V. G., á úrlausnum lil umbóta matsstarfinu sjálfu, að frekara umtalsefni. Þar er ekki svo langt í tnilli, og eg finn það og viðurkenni, að hr. V. G. er maður sem vill vel, og virðist byggja tillögur sinar um þetta og og beinlírtis skapraun að horfa á þetta tilgangslausa brölt, þá erþað algerlega gagnstætt eðli glimunnar, að fá þessar bragöleysur í stað bragða, og það er höfuðsynd á móti öðrum aðaltilgangi glímunn- ar, sem er sá, að þroska snarræði og hugvit glímumannanna. Glíinu- mennirnir þreyta sig algerlega til einkis með þessu og það glepur fyrir þeim og gerir þá óljósa í hugsun. Það et' miklu belra, að hlé verði eilítiö á milli bragða, öldungis eins og menn t. d. hugsa sig um milli leikja í manutafli. — Úr þessu verða glímumennirnir að bæta á æfingunum, því að hér er engu öðru unr að kenna en lær- dómsleysi og einhliða æfingu. Þriðja atriðið, sem rélt er að benda á, það sem einkum þarf að laga með tilliti til þess, að á ólympisku leikjunum í sumar eiga fslenskir glímumenn að sýna glím- una útlendum áhorfendum og það úrvals íþróltamönnum frá mörg- um þjóðum, lýlur að framkomu þeirra bæði áður og eftir glímuna. Er það góður siðnr, að lakasl í hendur á undan og eftir, og á að haldast. En það er ófrávíkjanleg krafa, að þá er glímumenn koma fram, verða þeir að ganga frjáls- mannlega og djarfmanulega, beinir og upplitsdjarfir. Er það því höfuð- nauðsyn fyrir þann, sem teljast annað á lífsreglu, sem menu í á- byrgðarstöðu hefði golt af að yfir- vega. Hann vill ne/nilega byggja eíltlwað upp að nýjn, áðnr en Iiann rý/nr þakið alveg af gömln kofun- um. Ritað Í8. deseinber 1919. J. Gauti Pétursson. iitlöncliam .• — Þýskt skip kom lil breskrar hafnar um miðjan janúar. Það sigldi inn á höfnina undir þýsk- um fána. Verkamenn neituðu að ferma skipið og kröfðust þess, að stjórnin skærisl i málið, að fán- inn yrði dreginn niður og skipið lægi utan hafnar. Skipsljóri neydd- ist til að draga niður fánann, og þá er síðast fréttisl liafði stjórnin ekki gelað fengið verkamennina lil að vinna. — í kosningum lil efri málstof- unnar frönsku hefir llokkur Cle- menceaus á ný unnið mikinn sigur. — Fullkominn óíriður er nú háður milli Bolchevickanna rúss- nésku og Pólyerja. Verður það helst séð, að Frakkar standi að baki Pólverjum, enda kom fregn um það um daginn, að Foch, yfirhershöfðingi alls Bandamanua- hersins, sem áður var, liali farið lil Póllands, sennilega lil að koma skipulagi á herinn þar. Einn af fræguslu liersböfðingjum Rússa, frá tímuni keisara-stjórnarinnar, Brussiloil, hcfir yfirforyslu Rússa- hcrsins. Er lalið að í hernum séu 2 rnilj. manna. — Spánska veikin magnasl óð- um ylra. Siðustu vikuua í janúar höfðu hatl. á áttunda þúsund mans veikst af henni í Kaupmanuahöfn og fjöldi manna dáið. Talið að hún leggist ekki eins þungt á þá sem ui'ðu mikið veikir í fyrra. Færey- ingar hafa komið á hjá sér sótt- vörnum. Mislingar ganga og nrjög yfir í Kauptnannahöfn. — Erzberger stjórnarforseía á Þýskalandi var nýlega veilt bana- tilræði. Særðisl liann allmikið og er þungt haldinn. — Bolclievickar hafa samið frið við Eistur og gjalda þeim 15 rnilj- ónir gullrúbla í hernaðarskaða- bælur. — Bolchevickar bjóðast til að semja frið við Pólverja. AV! Hafið þér gerst kaupandi að Eimreiðinni? vill góður glímumaður, og eiukau- lega vilji hann teljasl hæfur til, að sýna útlendum íþrótlamönnum glímuna, að hann haíi tamið sér fagra framkomu og rétt göngulag. Skortir liér svo nijög á, að ekki er liklegt að úr verði bælt með öðru en leik/imis-iðkunum. Skorli nokkuð á um framkomu glímu- mannanna, þá er þeir hófu glím- una, en þó meir, þá er glíinunni var lokið, því að þá flýtlu þeir sér, undantekningarlitið, að komasl burl, i slað þess, að gera ofurlitið hlé, lakasl í hendur í beinni og fagurri stöðu og hneigja sig kurt- eislega fyrir áhoi'fendum áður en þeir gengu lil sætis. Þessum bendingum er hér hreyfl fyrsl og fremsl af þeirri áslæðu, hve gliinan fór yfirleill ánægjulegá fram og hlutaðeigendum lil mikils sóma, Því að einmitt vegna þess og liins, að þarna voru tvímæla- lausl afbragðs glímumenn, væri það svo ánægjulegl, að þeir næðu þeirri fullkomnun í glímu og fram- komu, að vart yrði á fundinn blettur eða hrukka. Og þar sem við vonandi send- um dálítinn gllmuflokk á Olym- pisku leikina í sumar, verðum viö að gera hinar hæsiu kröfur um alla franikomu glíinumannanua. o'pgin ©ilífía eftir Hjlall ||aine. »Og hverju svaraði páfinn?« »Herra«, sagði hann við skrif- arann, wstrj'kið úl það af nöfnun- um sem yður líst og skrifið í stað- inn, Ikabóð de Raymond«. Gamli maðurinn var svo lirærður, að hann gat varla talað og hónum vöknaði um augu, en Rómverjinn spurði slullaralega: »Þér þekkið víst ekki þennan mann þarna? Eg á við manninn þarna í vagninum, undir svölun- um. Ætli það sé Davíð Rossí?« »Davíð Rossí? Stjórnleysinginn?« »Sumir kalla hann það. Þekkið þér hann?« »Nei — alls ekki — eg hef ein- ungis lesið greinar hans í blöðun- um«. »VitanIega! Greinar hans í »Morg- unroðanum« lesa menn um alla Norðurálfuna og hann hlýtur að vera jafn vel kunnur í París og í Róm«. »Eg veit ekkert um manninn annað en það, að liann er óvinur hins heilaga föður«. »Hann ætlar nú engu að síður að fá páfanum bænarskjal i hend- ur í dag«. »Það er ómögulegt!« »Hafið þér ekki heyrl það? Þarna koma flokksmenn hans með fána«. Hann benli á verkamannahópa sem stóðu í hnapp um vagninn. Á fánum þeirra gat að lesa ýmsar álelranir: Garibaldi-klúbbur, Mazz- ín-klúbbur, Lýðveldisfélag og Lýð- veldi mannanna. »Viuur yðar, andkrislurinn þarna«, sagði Rómverjinn og beuli á liöll forsælisráðherrans, »helir lagt loll á brauðið, til þess að smfða her- skip fyrir, og Rossí hefir lalað á ruóti honum. »Leggið tolla á all annað«, segir hann, »en ekki á brýnuslu nauðsynjar fólksins. Það er harðstjóru og á nióti því verð- ur að berjast með oddi og egg«. »Já, það gæli víst vel verið að þeir bæru vopn á sér«. »Og þar eð Rossí hefir ekki get- að koinið neinu lil leiðar, hvorki í þinginu né í ráðuneylinu, þá kemur hann nú tií páfans til þess að biðja hann um, að kirkjan tak- ist á hendur hið gamla hlutverk, að vera vörður hinna fátæku og kúguðu. í stutlu máli að mótinæla þeirri herineiiskustefnu, sem nú situr í öndvegi um alla Norður- álfuna, og ríða þanuig slig á þá Sigurjón Pétursson er nú orðinn einn eftir, af hinum gömlu frægu glimuköppum, sem enn tekur þált í kappglímu. Nú sem oftar fór bann með frægum sigri af hólmi. Hanu vann nú Ármannsskjöldinn í sjölta sinn og er þetta því ann- ar skjöldurinn sem verður eign hans, Slendur Sigurjón á hæsta lindi glímufrægðar sinnar, og get- ur ekki komist hærra. Fer sú sæmd að verðleikum, því að Sig- urjón er um alla hluti afburða glímumaður. Hann er með burða- meslu mönuum, fjölhæfur glímu- maður í besta lagi, mjúkur og brögðóllur og glímir langoftast ljómandi fallega, þótt því bregði fyrir að hann mælti standa beinni. Jafnframt er drcnglyndi hans við- brugðið, hvort sem um kapp er að ræða eða gaman. Hann er því glíniumönnum hiu besta fyrirmynd um llest. — Jafnframl er þess um Sigurjón að minnast, að hann er einhver alira áhugasamasli og ötul- asti um að halda iþróllalííinu í bæn- um vakandi og það á nálega öll- um sviðum. Sparar hann hvorki erfiði né hvalningar í því efni, og það bregst ekki, að það kemsl í verk og fer sómasamlega úr hendi, scin Sigurjón beitist fyrir. Er hanu því íþróltalífuiu hér hin mesia stoð og stylta. Tryggvi Gunnarsson cr Reykvík- iandplágu, sem drukkið hefir hjarta- blóð mannkynsins, alla daga siðan engillinn Mikael slíðraði sverð sitl á Engilsborg, eins og þér vitið«. »Þelta er með öllu óhugsandi!« »Finst yður það?« »Já. Hverjum ælti páfinn að færa mótmæli sín? Ítalíukonunginum, sem hefir ræut hinni heilögu borg frá honum? Það ætli líka helst við, að hinii lieilagi faðir færi að falla á kné fyrir ræningjanum, sem hefir rúið hann inn að skinninu? Og, eftir hvers áskorun ætli hann að gerasl inilligöngumaður? Gleym- ið þér þvi, að Rossí er argasli ó- vinur páfans? Þetla er vitfirring!« »Þér haldið því fram, að Davíð Rossí sé óvinur páfans?« »Já, hann er skæðasti óvinur- inn, sem páfinn á í víðri veröld«. III. Það var eitlhvað annað en að hann væri hællulegur, eftir útlit- inu að dæma, maðurinn sem þetla var sagt um. Af fyrslu sýn var það Ijóst, að hann var um það bil þrítugur, hár, fremur granöur, dálítið álútur, grannleilur í andlili, með stór og dimm augu og ln afn- svart, hrokkið hár. En aðgætinn áhorfandi mundi veila augunum sérslaka eftirtekt. Þau báru vott um mikið ímyndunarafl og það var eilthvað angurblíLt í augna- ráðinu, eins og þau leituðu ein- hvers utan þessa heims — og þá er þau livíldu á hlutum eða möiin- um geislaði frá þeim óendanlegur kraftur. Drættirnir um munninn báru vott um viðkvæmni, en lýstu uin leið feslu og styrkleika viljans. Maðurinn, með þelta úlilekna, stilli- lega og dálílið þreytulega andlit, hlaut að eiga stórl og lilfinninga- ríkl lijarla, vera fullur .meðaumk- un með þeim sem bágt eiga, og fullur sigurvonar uni frelsi þeirra. Það kom eins og undarleg ó- kyrð á loflið uudir eins og Davíð Rossí var koniinn. Við og við gengu uienn að vagninum, til þess að lala nokkur orð við hann. Rétt á eftir virlist haun vilja komasl hjá eftirlekt manna, því að hann tók blýant og vasabóke upp úr vasunum, beygði sig fram og fór að skrifa í bókina á hnjám sér. Eu fólkið í kring um liann lók lil sinna ráða, um að lála límann líða — þetla fjöruga og fljóttekna fólk, þessi óendanlega þolinmóða lalneska kynslóð, þessi stóru börn sem Shakespeare hafði svo miklar mætur á. Einn úr hópnum kleif upp í ökumannssælið og hneigði sig um leið fyrir Rossí —- virðu- Icga en þó kuiinuglega. Hann var mikill vexli, með mikið hár og ingur, eins og Sigurjón, en nýr maður í hóp glímumanna. Vakti hann á sér hina meslu eftirtekt á íþróttamótinu í sumar, þá er hann bar af Sigurjóni og þeim köppum sem þá þreyltu leikinn. í þelta sinn laul hann í lægra haldi fyrir Sigurjóni og það að vonum, því að hann er ekki sérlegur glimn- inaður. Hann hefir ekki iðkað glíniu nægilega og er bragðafár. En annað heíir hann frarn yfir aðra, líklega fram yfir alla sem þarna fengust við hann, og ef til vill fram yíir alla jafnaldra sína á íslandi, og það eru likamsburðir. Er honum það nokkur vorkun, þótl kraftanna vilji gæla um of í glímu, úr því hann hefir iðkað liana svo skamma slund. Tryggvi er fallega vaxinn, innan við þrílugt, og ræki hann vel líkamsæfiiigar gæti hann orðið hinn glæsilegasti íþróttamaður. Eggerl Kristjánsson er ættaður veslan úr Hnappadalssýslu. Hann cr efni í ágætan glímmnann. Hann vann hylli áhorfendanna bæði fyrir suotra framkomu og fyrir það að liann veitti marga rausnarlega byltu. En sá cr galli á Eggerli að liann er helsl tii einhæfur glímu- maður. Hann beitli langmest einu bragði, klofbragði. Mun lionum verða hægt um vik að bæta úr því. Magnás Sle/ánsson er frá Eiðum illa hirt, liélt á flösku í hendinni og fór að basla við að vera fynd- inn. Hanii var réltur og sléllur al- nnigamaður og dygð fólgst undir dökkum hárum. Það var ómögu- legt að verjast lilátri að skrípalát- um hans, enda hlaut hann svo óspart lof úr lófa tyrir tilburði sína, að auðséð var að hann var i uppáhaldi. En við og við var liöfði lyft inni í vagninum og sagl í mildum aðvörunarróm: »Brúnó!« Þá fór hann lijá sér, sá loðni risi og sneri sér afsakaudi til Rossí’s — en óðara var harin aft- tir byrjaður. »PúhI« hrópaði hann, og þurk- aði sér um ennið með annari hend- inni, en veifaði flöskunni með hinni, »púli! ógnar hili! helv .... stjórn! ógnar hiti, segi eg! Súp á, kunningi! Þvi að: Guð brosir þeg- ar einn fátæklingur gleður annan — eins og slendur í stafrofskver- inu. Þú þarna liermaður! Súptu á með mér! Ekki! Auðvitað! Þú fyrirgefur að eg gleymdi því að gamla blóðsugan gefur þér auga«. Hann benli í áttina til hallar ráð- herrans. »Enn þá eill stjórnleys- ingjasamsæri — morðtilraun við lögregluþjón! En livað um það! Skál btóðir, fyrir úlfluttum vörum Italíu! Og verði stjórnin það fyrsla sem flutt er úl«. »Brúnó!« »Eg bið afsökunar! Eu enginn verður með orðum veginn! Allar stjórnir eru bölvaðar! Lítið á frúrn- ar þarna á svölunum! Þær hugsa ekki um annað en haltana sína, trítlurnar þær! Lítið á demanta- stjörnuna þarna, hún væri nóg í lausnargjald fyrir konung, ef húu væri seld! En konan mín á ekkert sem hún getur skreylt sig með á á suunudögum og manima gamla gengur með baðmullarklút. Þeir gela það, þeir ríku! En þegaryfir- um kemur, verður öllu snúið við — það segir hann a. m. k. asu- inn hans Giuseppes, þegar verið er að berja hann«. »Þið voruð samt að búast við því að græða á nýju lögunum«, sagði einn dinnnraddaður i hópnum. »Öldungis rétl kuuningi! En það fór alveg eins fyrir okkur eins og liundinuni Hollendingsins. »Schnei- der«, sagði Hollendiugurinn, »nú ertu frjáls«. »En hvert á eg að fara«. »Þú .ert frjálscc, sagði Hol- lendinguriun. »En hvar á eg að fá að borða?« Þú ert frjáls, segi eg«. Næsta dag fanst hunduriun dauður í skurði. »Ekki er það mér að kenna. Eg gaf lionuni frelsi«, sagði Hollendiiiguriun. »Þú ællir að skammast þin fyrir í Suður-Múlasýslu og er alkuunur glíniumaður þar eystra. Haun vann og hylli áhorfenda, að maklegleik- uni, því að hann glímdi margar fallegustu glímurnar og hafði það fram ylir Eggert, að hann virtist jafnvigari á brögðin og suinuni veg- leguslu byllunum sem þarna sá- ust, úthlulaði Magnús. Framkoma hans var og bæði prúðmannleg og djarfmannleg og hin drengilegasta í alla staði. Það lýtir hanu og gerir hann opnari fyrir klofbragði, að hann stendur elcki nógu náið. Ágnstar Jóhannessonar bakara í Reykjavík, verður og að geta sér- staklega, vegna þess að hann bar af öllum um fagran likamsvöxt og prýðilega framgöngu. Heíir hann og menlasl ytra í íþróltum og hlotið verðlaun í Danmörku fyrir fagran líkamsvöxt. Geta liinir glímumennirnir lært mikið af Á- gúsli um framgöngu og er það vel farið. Ágúsl hefir meir iðkað aðr- ar íþróllir en glímu og þar af leið- andi er hann enn ekki orðinn fullnuina glímumaður. En það leikur enginn vafi á því að hann niun standa í frenislu röð þeirra, iðki hann glíinur áfrain al' kappi. Þótl ekki sé liér fleiri einstakra g'íniumanna gelið með nal'ni — rúmið leyfir það ekki — þá eiga þ ir allir þökk skilið fyrir fram- komu sina, allir mcga þeir lcljasl

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.