Tíminn - 17.04.1920, Qupperneq 2

Tíminn - 17.04.1920, Qupperneq 2
TÍMINN amerísku eru heimskunnir sem bestu og fullkomnustu grammófónar er hugvitsmennirnir hafa getað búið til. Pantið einn slíkan grammófón hjá kaupfélagi yðar eða kanpmanni með nokkrum plötum og þér munið undrast hve mikill ánægjuauki það verður fyrir heimiii yðar, þeg- ar þetta snildar áhald lætur þar til sín heyra. íB Utan úr lieiixii. SÚHsland. XV. Árið 1902 myrtu byltingamenn innanríkisráðherra lceisarans. t hans stað valdi Nikulás alræmdan grimdarsegg, Plehve að nafni. Hafði hann verið foringi í lögreglu- liðinu, og gengið hart fram i kúg- un Finnlands. Plehve var ótrauður að bæla niður allar frelsishreyfingar, og studdi einveldið af alhuga. Hann haíði verið algerlega and- stæður iðnaðar-framkvæmdum Witte, því að hann skyldi, að þær myndu fyr eða siðar veröa ein- veldinu að fótakefli. _ Undir Plehve varð öll stjórn Rússlands að »þriðju deild«. Leyni- lögreglan var alstaðar nálæg: i skólunum, við búðarborðið, í verk- smiðjum, samlcomuhúsum, skrif- stofum ríkisins, í öðrum löndum, alstaðar þar sem rússneskir úl- lagar höfðust við, en ekki síst i félagsskap byltingamanna sjálfra. Pessum sendisveinum Plehve tókst all-oft að egna byltingamenn til hryðjuverka, en létu leynilögregl- una og herinn vita um fyrir fram, svo að auðvelt var að veiða söku- dólgana. Einn af þessum mönnum var hinn nafntogaði Azev, að hálfu leyti byltingamaður, en hálfur njósnari. Honum tókst að kornast inn i- insta hiing nihilistanna. — Hann efndi til vitisvéla-verksmiðju og lagði ráð á hversu vega skyldi marga stórhöfðingja, þar á meðal Plehve. Hann stofnaði hvert leyni- félagið af öðru og sveik þau um leið í hendur lögreglunnar. Árið 1903 voru 12 þúsund menn í Rúss- landi teknir fyrir, og flestir dæmdir í fangelsi eða útlegð eingöngu vegna landsmálaskoðana sinna. Plehve hugðist að draga úr á- huga almennings á stjórnmálum, með því að auka ófrið milli trúar- flokka og kynþátta í landinu. — Gyðingum var hann hinn grimm- asti óvinur, bæði af því þeir vildu ekki samþýðast Rússum, og af því, að margir þeirra voru stjórninni andstæðir. Rússneskir embættis- menn stofnuðu félag, sem hét »Bræðrafélag allra sannra Rússa«. Skyldi það sannfæra alþýðu um það, að allir góðir Rússar styddu sljórn keisarans og einveldið, en að andstæðingar hans væru óvinir föðurlandsins. Fyrir lilstyrk Plehve þróaðist spellvirkja-flokkur sá er nefndist »Svarta fylkingin«. Fóiu þeir utn landið og ofsóttu Gyðinga með mestu grimd. t*á var dreift út meðal almenn- ings bæklingum og flugrilum móti Tföíaldi sMnrái iér á landi og erlendis. Pví hefir haldið fram, að af þvf samvinnufélögin væru að færast í aukana hér á landi, þyrfti að heim- sækja þau með sérstökum skatta- byrðum. Er þá næst að athuga lauslega sögu málsins, bæði hér á landi og í nokkrum næstu lönd- um, eftir því sem unt er í stuttri blaðagrein. Mætti svo fara, að það yflrlit benti nokkuð í aðra átt, heldur en þá, sem tvískattsmönn- um þykir best horfa. Þess heflr fyr verið getið hér i blaðinu, að hið elsta samvinnu- félag, sem nú er til hér á landi, Kaupfélag Þingeyinga á Húsavik lenti þegar á fyrstu starfsárum sinum, milli 1880—90, i magnaðri deilu um skattskyldu til Húsavík- urhrepps. Svo fór að lokum, að félagið vann algerðan sigur. Hafa úrslit málsins verið álitin hafa varanlegt gildi a. m. k. að því er snerti pöntunarfélög hér á landi. Niðurstaða landsyfirréttar var sú, að af þvi að félagið skifti vörum með sannvirði, legði ekkert á nema fyrir koslnaöi, væri í stuttu máli ekki gróðasföfnun, ætti það engin Gyðingum. Voru þeim bornir þar á brýn hverskonar glæpir, og þjóð- in hvött til að ofsækja þá. Ávext- irnir komu brátt í ljós. Landið logaði alt í Gyðinga-ofsóknum. Hús þeirra voru brend og rænd hundruðum saman, og varnarlaust fólkið drepið og limlest. Lögreglan og herinn stóð hjá og hafðist ekki að, nema helst það, að handsama þá, sem reyndu að verja sig. Mannvíg þessi vöktu almenna óbeit á stjórn Rússa, bæði i Vest- urlöndum og Ameríku. Voru haldn- ir fjölmennir fundir í þeim lönd- um, til að mótmæla grimdar-ofsa þeim, sem Plehve hafði blásið í bijóst valdstétt Rússa. Byltinga- mönnum þótti nú nóg komið, og ákváðu að lifláta hinn hataða ráð- herra, og um mitt sumar 1904 var hann veginn, sprengikúlu kastað að vagni hans. Byltingamenn sendu út opinbera tilkynningu uin verkið. Hörmuðu vlgið, en réltlæltu það með því, að þar sem borgurunum væri varnað máls og frelsis, yrðu hryðjuverkin eina leiðin til að hafa áhrif á hugi valdhafanna. Veturinn áður en Plehve var myrtur hófst ófriður með Rússum og Japunum út af þrætum um skifti á ræntum löndum austur við Kyrrahaf. Nikulás keisari birti ávarp þjóðarinnar og hét fast á þegna sína að verja dyggilega »trúna, keisarann og föðurlandið« móti útlendum og innlendum ó- vinum. En ávarpinu var tekið fá- lega. Þjóðin óttaðist, að stjórnin vildi ófrið út á við, til að draga huga almennings frá umbótaþörf- inni heima fyrir. Margir af her- mönnunum vissu ekki við hverja þeir áttu að berjast. Héldu, að það væru Tyrkir. Fjöldi manna reyndi að forðast að lenda í hernum, en þeir voru teknir með valdi, og ýtt með byssustingum inn í járn- brautarvagnana, sem fluttu þá á vfgvöllinn. Forustan á her Rússa, bæði á sjó og landi var hin versta. Margir af æðstu herforingjunum, og þar á meðal sumir nánustu vandamenn keisarans, urðu berir að fjársvikum í sambandi við verslun til hersins. Var tæplega von, að slikum her yrði sigurs auðið, enda biðu Rússar algerðan ósigur i höfuðorustunni við Mukden. Port Arthur gafst upp eftir langa umsát, en floli Rússa, sem sendur var suður um Afríku iil að herja á Japunum, var gereyðilagður í orustunni i Tsushúna-sundi. Atburðir þessir urðu sem von- legt var til að rýra enn meir trúna á stjórn Nikulásar bæði utanlands og innan. Þótti nú sannað, að »leirjötuninn« rússneski væri ekki sveitargjöld að bera. Þetta var i fullkomnu samræmi við þá görnlu reglu, sem fylgt hefir verið með aukaútsvör hér á landi, að leggja þau á eflir efnum og ásiœðum. Sá sem mikið græddi, ælti mikið að greiða. Sá sem engar tekjur hafði, var útsvarsfrjáls. Hinsvegar er það ljóst, að ef hinni regluuni hefði verið fylgt, að jafna útsvörum niður eins og nefskatti, þá hefði alt annað orðið upp á leningnum. Þá hefði verið lagt á veltu pöntunarfélagsins (»faktúru-gjald«), lagt jafnt á tekju- laust félag eins og rikan kaupmann með jafnri veltu. Þvi miður er engin almenn lög- gjöf til hér á landi viðvikjandi samvinnufélögum eins og t. d. í Englandi. Þess vegna er réttar- staða þeirra svo ótrygg. Þess vegna er sumstaðar lagt á innlendar af- urðir, sem kaupfélögin selja til út- landa (Sláturfél. Austur-Húnvetn- inga o. fl.), en sumstaðar ekki t. d. á Húsavík, Svalbarðseyri, Reyðar- firði og víðar. Sami glundroðinn varð uppi á teningnum, þegar kaupfélög fara að hafa opna sölubúð fyrir félags- menn. Vegna þekkingarleysis, héldu margar niðurjöfnunarnefndir, að slík félög væru einskonar kaup- menn, að þau hefðu sjálfstæðan gfóða, ög aö eðlismunur væri á ósigrandi eins og margir höfðu haldið. Óánægjan magnaðist heima fyiir. Byltingamönnum óx kjarkur. Múgurinn hamaðist á götunum í Moskva og Petrograd og hrópaði; »Niður með einveldið! Hættið slyrj- öldinni!« Nikulás valdi í stað Plehve vin- sælan mann og frjálslyndan, Mirski að nafni. Hann var aðalsættar, en skildi vel kjör fátækari sléttanna. Að hans ráðum bannaði keisarinn að lemja bændur með hnúta-svipu, þótt eigi gætu þeir að fullu greitt skatta eða afborganir af jörðum sínum. Ritskoðun hætti að mestu um stundarsakir. Mirski lét á sér skilja, að hóflegum umbótakröfum mundi verða vel tekið. Fylkis- þingin kusu fulltrúa á allsherjar- fund i Petrograd haustið 1904. Fundurinn lýsti yfir skýrt og skor- inort, að framkoma embættisstétt- arinnar hefði komið inn i þjóðina ótrú á einveldinu og mótþróa gegn keisaranum sjálfum. Og engin leið væri til að tryggja frið milli þegn- anna og stjórnarinnar, nema sú. að veita þjóðinni fult frelsi, bæði i stjórn og trúmáluin og kalla saman þing þegar í stað. Sams- konar áskoranir drifu að stjóriiinni hvaðanæva úr landinu. Á annan dag jóla 1904 gaf keisarinn út á- varp til þjóðarinnar, og lofaði nokkrum endurbótum, en þvertók fyrir, að hann vildi nokkru fórna af alveldi sínu. Mirski sá, að keis- arinn ætlaði að eyðileggja umbóta- tilraunir hans bæði beinlinis og óbeinlínis, lagði niður völdin og undi hið versta við málalokin. Foringjar byltingamanna þóttust nú vissari en nokkru sinni áður, að stjórninni yrði ekki komið á kné nema með ofsa og mannvfg- um. Byrjaði nú sannarleg hryðju- verkaöld. Enginn einasti embællis- maður, frá hirðinni og til hins umkomuminsta lögregluþjóns, var óhultur fyrir morðvopnum bylt- ingarrnanna, enda lét hver stór- höfðinginn lífið eftir annan í von- þeim og pöntunarfélögunum. Þeir menn skildu ekki, að um leið og búið var að ákveða, að pöntunar- félög ættu ekki að gjalda skatta, af því þau græddu ekki, þá hlaut hin sama regla að gilda nm kaup- félög, sem skifta innieign félags- manna milli þeirra um áramót. Munurinn enginn annar en sá, að pöntunar/élagið lœlur vöruna með sannvirði um leið og það afhendir hana, en kaupfélagið lœtur sann- virðið endanlega koma i Ijós við reikningsskil um áramót. Á þessari skinvillu hafa sumar niðurjöfnunarnefndir lifað og á siðari árum lagt útsvör á nokkur íslensk samvinnufélög ofan f »anda laganna« og erlenda réttarvenju. í Englandi hefir frá upphafi verið litið á kaupfélögin eins og islensk- ir dómstólar hafa litið á pöntunar- félögin. Félagsmenn hafa goldið skatta hver af sinni félagseign, alveg eins og sparisjóðsinnstæðum. Félögin döfnuðu prýðilega undir vernd réttlátrar löggjafar. Enskir samvinnumenn þóttust svo ör- uggir um hlutleysi löggjafarinnar þeim til handa, að þeir fordæmdu algerlega alla þátttöku félaganna f stjórnmáladeilum. En á stríðsárunum kom tvent fyrir sem gerbreytti þessu. Enska ríkið lenti í fjáiþröng af eðlilegum ástæðum ög lagði á þunga skatta. lausri baráttu við að bjarga ein- veldinu frá falli. Sergfus stórher- togi náfrændi keisarans var al- ræmdur afturhaldsseggur. Voru höfð eftir honum þau ummæli, að Rússa vantaði hnúta-svipu, en ekki stjórnarskrá. Litlu siðar lét hann lifið við sprengingu. Trépov hers- hötðingi, sonur þess manns, sem átti að myrða 1878, var settur yfir lögregluliðið og veitt alræðisvald til að koma á friði. Lét hann kné fylgja kviði. Lýsti landið alt f her- kvi, og beitti svo mikilli grimd við þjóðina, að sjaldan hafði ó- stjórnin verri verið. Byrjuðu nú óeyrðir víðsvegar um landið. — Bændur söfnuðust saman og réð- ust á hallir aðalsmannanna, rændu öllu sem ætilegt var, brendu húsin og ráku eigendurna á flótta, eða sviftu þá lífi. Stjórnin kæfði í fyrstu óeyrðir þessar ineð Kósakkasveit- um. Fóru þeir yfir slettuna eins og logi yfir akur, og herjuðu að villimanna sið. Grimdarverk þeirra við konur, börn og varnarlausa menp voru meir en svo, að með orðum verði lýst. Frá lítlöiiíliim. Krafa Zahle-ráðuneytisins, að kosningalögunum yrði breytt áður en gengið væri lil kosninga, hefir nú náð fram að ganga. Tilkynnir sendiherra Dana hér f bænum að ný kosningalög hafi verið samþykt af þinginu og staðfest 11. þ. m. og kosningar faii fram 26. þ. m. — Breyting virðist vera að verða á afstöðu Bandamanna til Tyrkja. einkanlega um það, hvort Tyikir fái að halda Miklagarði. Var það fullráðið að svo yrði, eins og frá hefir sagt bér í blaðinu. En óðar og Tyrkir frélta það drógu þeir her saman og byrjuðu á nýjum morðum á Armeningum. Standa Ungir-Tyrkir aðallega fyrir þess- Og meðal annara hluta fór lög- gjafinn að teygja fingur í innstæðu- fé kaupfélaganna. Þingið lagði á svonefndan »auka-gróðaskatt«, sem borga varð Iíka af geymslufé í fé- lögunum. Varð þetta til þess, að gera félögin pólitísk, er þau töldu sig beitt gífurlegum órétti. í öðru lagi breyttu mörg félög um verð- lagningu, seldu vöruna þegar í upphafi niður undir kostnaðar- verði, svo að þessi imyndaði auka- gróði skyldi ekki »súrna í augum« skattheimtumannanna. Annars hefir deilan um skattamálið í Englandi orðið til þess, að hreinsa línurnar milli samvinnumanna og andstæð- inga þeirra. Að ófriðnum loknum var sett nefnd i Englandi til að undirbúa nýja skattalöggjöf. Álit þeirrar nefndar er nú nýkomið og er stór- merkilegt, sem von var til1). Er þar farið ærið langt frá nefskatta- grundvellí íslendinga. Fyrstu 4500 kr. af tekjum fjölskyldumanns, eru undanþegnar skatti. Einhleypir menn borga hlutfallslega hærri skatt, heldur en þeir sem hafa fyrir ómögum að sjá. Á háum tekjum er skatturinn mjög þungur. En mest vonbrigði urðu þó til- lögur nefndarindar þeim, sem von- 1) Report of the Royal Commission ón the Inoome Tuxt um hryðjuverkum og vart að ó- vilja soldánsins. Sendu þá Frakkar her manna til Miklagarðs og Eng- lendingar flola, til þess að sýna Tj'ikjum í tvo heimana og neyða þá til að hælta hryðjuveikunum. Er það nú talið mjög vafasamt, hvað verði um Miklagarð. — Það mun nú fullráðið, að Vilhjálmur keisari veiður áfram í Hollandi. Heiir hann gefið ylir- lýsing um, að hann muni ekki blanda sér I nein stjómmál og bera Hollendingar að öllu leyti ábyrgð á honum og gæta hans eins og fanga og fá mjög fáir að koma til hans. — Bent er á það i frjálslyndum blöðum dönskum hversu þýsku mennirnir í öðru atkvæðaumdæmi Suður-Jótlands hafi sýnt afbuiða- mikla festu um að bregðast ekki þjóðerni sinu. Það var svo slórkost- leg freisting fyrir þá, að greiða at- kvæði með sameiningunni með Danmörku. Annars vegar er þýska rikið, sokkið í botnlausar skuldir og ný ægileg bylting að hefjast, íétt um það leyti, sem verið er að greiða atkvæðin. Hins vegar er Danmörk, sem hefir verið hlut- laust land, þar sem menn nú baða í mjólk og hunangi. Jafnframt var það loforð gefið af hálfu Banda- manna, að ef Flensborg yrði dansk- ur bær, þá fengju borgarbúar að halda öllum verslunarflotanum, sem er mjög mikill, en Banda- menn tækju hann allan, ef borg- in yrði áfram þýsk. Þrátt fyrir alt voru þýsku atkvæðin svo lang- samlega yfirgnæfandi. Það hlýtur að vera afar sterk þjóðernistilfinn- ing, sem knýr menn til að velja sér til handa svo iniklu verra fjár- hagslegt hlutskifti. — Nálega allir reyndustu leiðtogar Suður-Jófa telja það alveg sjálfsagt, að beygja sig fyiir hinum ótvíræða úrskurði at- kvæðagreiðslunnar. Vilna í það, að í nafni mannréltindanna hafi þeir krafist atk væðagreiðslunnar. Þess vegna verði að hlita henní. Fari Danir nú fram með olbeldi, I skjóli enskra og franskra byssu- styngja, þá sé hinn heilagi réitur fótum troðinn, þá sé opin leið fyrir Þjóðverja, að fremja aftur sama ranglætið á þeiin Suður- Jótum, sem nú hafi viljað sain- einast Danmörku. - Kaupfélögunum dönsku fjölg- ar æ meir og meir og verslun þeirra vex að sama skapi. Félögin voru 1364 árið 1910, 1562 arið 1914 og 1691 í ársbyrjun 1919. Tala félagsmanna var 205 þús. árið 1910, 244 þús. 1014 og 317 þús. 1919. Uinsetningin var uin I 150 milj. kr. árið 1918 og lélögin ast höfðu eftir að geymslufé kaup- félaganna yrði dregið undir skalt i félögunum sjálfum. Þvert á móti er hreint og beint tekið fram, að fé það, sem félögin skifta milli félaga um áramót, skuli ekki vera skattskylt nema með öðrum eign- um hvers félagsmanns. Nefndin var skipuð mönnum úr öllum flokkum. Og jafnvel fulltrúar í- haldsflokksins treystu sér ekki, þegar á átti að herða, til að fylgja fram kröfum þeim, sem hér tiðkast og eru afsakaðar af mönnum, sem halda að þeir séu frjálslyndir. En fulltrúum tveggja flokka í nefnd- inni, samvinnumanna og verka- manna, þóltu tillögurnar í heild sinni ekkí nógu frjalslgndar og sanngjarnar í garð kaupfélaganna og skrifuðu undir með fyrirvara. Það má því telja það nokkurn- veginn víst, að i Englandi veröur tvöfalda skattinum algerlega hnekt, Og þar standa allir samvinnu* menn örugglega á verði móli hverri tilráun, sein gerð kann að verða, til að beygja félögin undir þá lög- leysu. Hins vegar eýða ensku fé- lögin ógrynni Ijár árlega til efl- ingar menningu og andlegu lili i landinu, svo að sist þarf að saka þau um þröngsýni og smásálar- skap. t Danmðrku gilda svipuð fyrir- mæli. Pöntunarfélög eöa kaupíélag.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.