Tíminn - 05.06.1920, Page 4
84
TiMINN
Áugnlæknisferðalag 1920.
Með »Sterling« 6. ferð 4. júlí austur um land til ísa-
fjarðar. Dvel þar til 21. júlí. Fer með »Suðurlandi« til
Reykjavíkur.
A. Fjeldsted.
því fram, að Sálarrannsóknarfé-
lagið breska muni ekki hafa það
álit á hinum spiritistisku fyrir-
brigðum, að þau verði til þess að
sanna það, að fengist hafi samband
við framliðna menn. En hið sanna
er — og það veit að heita má
hver maður, sem hefir nokkuð
kynt sér þetta mál — að Sálar-
rannsóknarfélagið breska lætur al-
drei uppi álit sitt á þessum hlut-
um. Hins vegar er hverjum félags-
manni heimilt að hafa sína skoð-
un og koma fram með sínar skýr-
ingar á hverju fyrirbrigði sem vera
skal. Annars getur nokkur vafi
leikið á því, hvort Sálarrannsókn-
arfélagið sé yfirleitl mótfallið hinni
spiritisku skýringu, því að einn
mikilsmetinn félagsmaður þess
hefir t. d. sagt nú fyrir stuttu:
wfað virðist þá svo sem það sé
viðurkent af flestum rannsóknar-
mönnum, að aðalkenning spiritist-
anna um framhald mannlífsins sé
rétt og að unt sé að komast í
samband við framliðna menn«.
Það er eðlilegt að skiftar verði
skoðanir manna um jafn-mikilvægt
málefni og það er »Morgunn« hefir
beitt sér fyrir, því það er í raun-
inni eitt af hinum mikilvægustu
úrlausnarefnum, sem mannsandinn
hefir verið að glíma viö; þess meiri
þörf á að ræða það með »heim-
spekilegri ró«, skynsemi og still-
ingu, en ekki með ofsa eins og
þröngsýnum heittrúarmönnum hætt-
ir stundum við, þá er einhverjir
gerast svo djarfir að hrófia við
margra aldagömlumtrúarákvæðum.
»Morgunn« hefir rætt þetta mál
með hógværð og stillingu og væri
óskandi að andslæðingar spiritism-
ans hetðu svo mikið traust á mál-
stað sínum, að þeir sæu sér fært
að forðast allan þjösnaskap og
hlutdrægni i þeirri von að sann-
leikurinn muni sigra að lokum.
X.
Fellir í Canada. Vestur-íslend-
ingar hafa átt við likan kost að
búa og við i vetur, hefir vetur
verið með afbrigðum harður um
alt Canada, Segir »Voröld«, frá 20.
april, að 7000 gripir hafi þegar
fallið af fóðurskorti í Albertafylki
og fjöldi í Saskatchewan og Mani-
toba. Maður nýkominn að vestan
segir Tímanum að íslendingar búi
yfirlcitt betur en alment og hafði
bestu vonir um að hjá þeim yrði
ekki teljandi fellir.
Póstmeistarastaðan á ísafirði
hefir verið veitt Finni Jónssyni
á Akureyri.
um séu auð síðan að bannið kom.
Og lögreglan lælur það í ljósi, að
þar sem mest umferð var áður á
torgum og krossgötum sé nú miklu
hægara að stjórna fólki en áður,
nú fari það miklu varlegra á slík-
um stöðum, en það var einmitt
þar, sem mest voru slysin áður.
Pá er fram líða stundir, þá má
líka búast við því, að bannið dragi
mjög úr hinum langvarandi sjúk-
dómum, sem áður er minst á.
Því að það er fyrir löngu vísinda-
lega sannað, að áfengisnautn veikl-
ar mjög líkama og sál — veldur
taugaveiklun og úrkynjun og and-
legri hrörnan.
Þótt undarlegt sé, þá báru skýrsl-
ur berklaveikislækna það með sér,
að dauðsföll á meðal berkla-
teikissjúklinga hækkuðu lítið að
tiltölu í inflúensunni árið 1918. —
En í fyrra hafa færri dáið úr
þelrri veiki en nokkru sinni fyrr.
Þetla halda menn að sé óbeinlinis
að þakka banninu. Við það að
eyða minna i áfenga drykki, gat
fólk fremur aflað sér þeirra með-
ala eður ráða, sem best á við
berklaveiki, sem það varð áður
að neita sér um vegna féleysis,
Pað gat leigt betri ibúðir, sem voru
sólríkari og loftbetri, og keypt góð
matvæli, svo sem: mjólk, egg, smjör,
svínakjöt og nautakjöt, en öllum
berklaveikislæknum ber saman um,
^ongin oilífa
eftir
II.
Róma var bæði kvíðin og óró-
leg, þrátt fyrir allar fullyrðingar og
hún var feimin er hún heilsaði
Rossi. Hún lét hann setjast í hæg-
indastól og sótti verkfæri sin. Hún
skrafaði samhliða; hann mætti ekki
taka til þess þótt hún borfði á
hann, hún yrði að gera það; hann
mætti ekki líta á myndina fyr en
hún væri fullgerð. Hún komst að
þeirri niðurstöðu meðan hún var
að tala, að hann ætti að vera
Tómas — þeir væru allir svo tor-
tryggnir þessir sljórnleysingjar.
Davíð Rossí sagði fátt í fyrslu,
við því sem Donna Róma var að
skrafa. Hún byrjaði að tala um út-
sýnið, þá fátæklingana og loks út-
lagana og þá losnaði um tungu-
haft hans.
»Það er gamalt hverfi í Löndon«,
sagði hann, »rétt við hliðina á
húsum ríka fólksins og heitir Sóhó.
Þar er mjög þétlbýlt og mikið þar af
glæpum, en engu að síður er þar
frihöfn fyrir frelsisvini Norðurálf-
unnar«.
»Bjugguð þér þar?«
»Já! British Museum liggur rétt
hjá Sóhótorgi og þar hittast frelsis-
vinirnir daglega. Þar eru sæti og
hiti, sem þeir fara oft á mis við
heima hjá sér«.
»Bjó hann þar líka, Rossellí
læknir, vinur yðar?«
»Já. Eg sá hann fyrsta sinni á
Sóhótorgi. Húsið sneri á móli
trjágöngum. Læknisstofa hans var
á neðri hæð. Það var notaleg stofa
og þar brann æ eldur á arni.
Dóttir hans svaf uppi á efri hæð-
inni og við hliðina á herberginu
hennar var vermihús og þar voru
20—30 kanarífuglar og þeir fóru
undireins að syngja, þegar sólin
skein í gegn um glerþakið. Hún
vaknaði við það á morgnana, litla
stúlkan!«
Róma misti svampinn niður á
gólf án þess hún tæki eftir þvf.
»Lítið í þessa áttina! Þakka fyr-
ir . . . . Finst yður það hafi verið
rétt af honum vini yðar, að kasta
frá sér veglyllunni og yfirgefa ást-
vini sina á Ítalíu. Faðir hans hlýt-
ur að hafa tekið sér það mjög
nærri!«
»Eg hefi heyrt að svo hafi verið!
Hann bölvaði syni sínum og bann-
aði honum að bera nafn sitt. —
En sonurinn mátti ekki með neinu
að þelta séu bestu meðulin gegn
»hvíta dauða«.
Lika má geta þess, að ungbarna-
dauði hefir mjög minkað þessa
fyrstu sex bannmánuði. í New-
York hefir hann t. d. lækkað um
12°/o. Margir læknar þakka þetta
banninu og segja það stafi af því,
að nú höfðu fátækar mæður meiri
peninga milli handa til að eyða
fyrir mat. Þær höfðu líka betri
tíma til að hugsa um baru silt
og lifðu í hollara umhverfi. —
í stullu máli: drykkjumannakon-
unum hefir liðið að öllu leyti
betur þessa sex bannmánuði, en
nokkru sinni fyrr.
Eg hefi nokkrum sinnum rekið
mig á það, að það er nokkuð
margt fólk, sem annars er með
bindindi og banni,sem leggur trúnað
á þá lækna, sem prédika það fyrir
almenningi, að áfengi sé mjög
gagnlegt lyf, og oft alveg nauðsyn-
legt til að styrkja líkamann gegn
næmum sjúkdómum. Það er nátt-
úrlegt, að fólk leggi trúnað á þetta,
ef það hefir eigi kynt sér þær
vísindalegu rannsóknir, sem hér
að lúta; það hefir verið marg-
sannað á tilraunastofum beggja
megin hafsins, að hvað lítið sem
neytt er af áfengi veikir það mót-
stöðuhæfileikann gegn sjúkdómum,
og eyðir jafnvel hinum náttúrlegu
eiginleikum, sem fuglar og dýr
móti heyra orði hallað á föður
sinn. »Hann er faðir minn, og það
er nóg«, var hann vanur að segja«.
Nú misti Róma annað verkfæri
á gólfið.
»En hvað um móður hans?«
spurði hún.
»Það var enn sorglegra. Fyrstu
árin bað hún hann iðulega að
koma. »Þú ert hin besta og ást-
ríkasta móðir«, skrifaði hann, »en
eg get ekki látið að ósk þinni«.
Hún skrifaði honum og sendi hon-
um peninga og föt. Hann gaf fá-
tækum löndum sínum peningana
og seldi fötin til að kaupa fyrir
brauð handa þeim«.
»Sá hann móður sína aldrei
aftur?«
»Aldrei! En hann geymdi minn-
ing liennar og nafn eins og helg-
asta dýrgrip. »Þið inæður«, sagði
hann oft, »þið ættuð að vita hví-
líkt vald þið eigið. Guð styrki þá
vesalinga, sem ekkí hafa áttmóður«.
»Var hann —varhann kvæntur?«
»Já. Kona hans var ensk — og
hún var nálega eins einmana og
hann«.
»Lítið í hina áttina! Þakka fyrir
— Vissi hún hver hann var?«
- »Enginn vissi það! Við héldum
öll að hann væri ekkert annað en
fátækur læknir í Sóhó«.
»Þau — þau — voru hamingju-
söm?«
»Svo hamingjusöm sem ást og
vinátla geta mest áorkað. Jafnvel
þá er fátæktin kom . . .«
»Varð hann fátækur?«
»Já mjög fátækur. Það kvisaðist
að Rossellí læknir væri byltinga-
maður og þá sneru ensku sjúkl-
ingarnir baki við honum. Hann
varð aö flytja úr húsinu i Sóhó, í
tveggja herbergja ibúð og þar
bjuggum við öll fjögur. En ástúð
og umhyggja frú Rossellí mildaði
fálæktina. Hún var engill. Guð
blessi hana!«
Donnu Rómu var þungt um mál.
»Svo dó hún?«
Davíð Rossí laut höfði og setn-
ingarnar komu sundurlausar af
vörum han*:
»Hún dó þá er síst skyldi. Við
vorum mjög fátæk. Það var um
hafa gegn vissum sjúkdómum. —
Sama er hægt að segja um áhrif
þess á likama mannsins; i staðinn
fyrir að styrkja og eíla starfsemi
hjartans, þvingar það og veikir,
og hindrar lífvefinn í að mynda
hin meðfæddu náttúrlegu varnar-
gögn gegn sjúkdómseitri. Þó eru
enn lil þeir læknar, sem hafa trú
á nolkun áfengis gegn hilaveiki
og næmum sjúkdsemum, en þeim
er ávalt að fækka.
Læknirinn sem áður er nefndur
álítur að að likindum geti 3/s allra
lækna verið án áfengis til lækii-
inga, og það án nokkra óþæginda.
í inflúensu-plágunni 1918 var á-
fengi töluvert notað vestra, en
samkvæmt skýrslum frá miklum
meiri hluta lækna hefir það haft
litla eða alls enga þýðingu sem
læknislyf gegn þeim sjúkdómi.
Frægur læknaskóli í New-York
hefir nýlega gefið út bækling með
heilbrigðisráðum fyrir almenning,
og er þar meðal annars þessi grein:
»Neytið ekki bjórs, vvhisky’s,
víns eða annara áfengra drykkja,
nema yður sé skipað það af Iækni«.
Sannir mannvinir ætlu því af
alefli að styrkja þau lög, sem reyna
að forða fólki frá, að nota áfengi
eftir eigin geðþótta«.
Látum vér svo útrætt um á-
rangur bannlaganna vestra að
sinni.
jólaleytið. Það var kalt veður og
hráslagalegt. Hún varð innkulsa og
fékk fyrir brjóstið. Lungnabólga.
Það stóð ekki yfir nema þrjá eða
fjóra daga. Læknirinn var altaf
yfir henni. Enn hvað hún barðist
fyrir því að mega lifa! Hún hugs-
aöi til dóttur sinnar litlu sem var
rétt nýorðin sex ára«.
Hann gat vart talað vegna geðs-
hræringar.
Fréttir.
Tíðin hefir verið góð þessa viku,
hægviðri, nokkuð úrkomusamt
fyrri hlutann, og dágóð hlýindi.
Langvíðast af landinu fréllist um
sæmileg skepnuhöld, sumstaðar
ágæt. Kýr eru komnar út víðast í
nærsveitum en verður að gefa með
mat og hey þar sem til er. Undir
Eyjafjöllum eru komnir svo góðir
kúahagar, að alveg er hætt að gefa
kúm og kominn gróðrarlitur á
mjólk. Túnávinsla stendur nú sem
hæst og ílestir byrjaðir að setja
niður kartöílur.
Ansturríslai hörnin. Nefndin
sem átti að sjá um að veita aust-
urrisku börnunum viðtöku, hefir
nú fengið símskeyti um það að
börnin munu alls ekki koma. Er
þess getið að »trúarbragðalegar og
aörar tálmanir« valdi þessu. Hefir
nefndin ákveðið, að senda þær 20
þús. kr. í peninguin, sam safnast
höfðu, lil Vínar, til hjálpar börn-
unum.
Tvívegis, eða oftar, hefir Morg-
unblaðið borið það á Tímann að
hann hafi verið því mótfallinn að
Pétur Jónsson yrði ráðherra. Er
óhugsandi annaö en að blaðið fari
þar með vísvitandi ósannindi.
Fyrst og fremst hal'ði Tíminn eng-
in bein afskifti af vali ráðherr-
anna, eins og vitanlegt er öllum.
Hinsvegar varð Tíminn þeirri til-
lögu Framsóknarflokksins mjög
eindregið fylgjandi að þeir yrði
báðir ráöherrar með J. M., Pétur
Jónsson og Magnús Kristjánsson,
enda hefði þá fengist mjög vel
starfhæf og samhent stjórn. Sá
tvískinnungur sem nú er í stjórn-
inni er að dómi Tímans algerlega
óhæfur og rná ekki standa lengur
en skemst gelur orðið, en til at-
vinnumálaráðherrans ber Tíminn
fult traust og liefir að maklegleik-
um þakkað honum hans góða
starf um að bjarga landbúnaðin-
um í harðindunum. Það er öld-
ungis sama hvernig Morgunblaðið
lætur, og hversu glatt það þykist
vera yfir samvinnumanninum í
stjórninni og dróttar hinu gagn-
stæða að Timanum. Það trúir því
enginn lifandi maður.
Látinn er 29. f. m. á heimili
sinu í Landakoti á Vatnsleysu-
strönd Guðmundur hreppstj. Guð-
mundsson. Hann var á 80. aldurs-
ári,
Knattspyrnn, og smærri kapp-
leikir eru nú mjög iðkaðir á í-
þróttavellinum.
Fyrir konnngskomn. Mikil við^
gerð er látin fram fara á alþingis-
húsinu; veriö að mála ráðherra-
bústaðinn; meginið af torfinu rist
af stjórnarráðsbleltinum, til þess
að slétta betur.
Sorglegnr atbnrðnr, en sem
betur fer næsta sjaldgæfur hér,
Hér með auglýsist, að sauðfjár- '
mörk undirritaðs eru:
1) Stýft, biti framan hægra,
sýlt og gat vinstra.
2) Gat hægra, fjöður framan
vinstra.
Hjarðarholti, Dalasýslu.
Björn H. Jónsson.
varð uppvís um síðustu helgi.
Fanst á höfninni lítill böggull og
var i barnslík. Barnið er ekki
talið andvana fætt, en hitt má
vera að það hafi verið látið áður
en þvi var í sjóinn kastað. Ekkert
hefir enn orðið uppvist um hver
hefir vajdið.
Um íslenskan Iandbúnað hefir
Valtýr Stefánsson áveituverkfræð-
ingur ritað langa og rækilega rit-
gerð, sem íslensk-danska félagið
hefir gefið út á dönsku meðal
smárita sinna. Ritgerðin er rituð
með það fyrir augum að gefa al-
menningi í Danmörku glögga og
rétta mynd af islenskum búnaðar-
háltum. Þólt svo sé, að Dönum
sé bókin ætluð, þá munu þó marg-
ir liér á landi hafa ánægju af að
lesa hana, því að svo glögt al-
ment yfirlit um íslenskan land-
búnað er ekki til á íslensku og
bókin er skemtilega samin, og
vekur margar nýar hugsanir með
þeim samanburði sem oft er gerður
við danskan búskap.
Yestan uni liaf er von á all-
mörgum gestum hingað heim í
sumar, Vestur-Islendingum sem
ætla að dveljast liér a. m. k. í
sumar. Munu þeir vera um 25.
Prír piltav, 7, 9 og 12 ára
gamlir hafa orðið uppvísir að því
að fremja innbrot í Hljóðfærahúsið
og stálu þaðan dálillu af penigum,
Verkið frömdu þeir á annan í
hvítasunnu.
Háskólaráðlð hefir ráðstafað
slyrkveitingum í ár úr miljónar-
sjóðnum (samningasjóðnum) á
þessa leið: íslensk-danska félagið
til efiingar andlegs sambands milli
íslands og Danmerkur 1500 kr.
Utanfararstyrkur kandídata: Árni
Sigurðsson caud. theol. 2000 kr.,
Sveinbjörn Jónsson cand. júr. 2000
kr., Guðm. Thoroddsen læknir
2500 kr., Helgi Skúlason læknir
1500 kr. Utanfararstyrkur háskóla-
kennara: Stefán Jónsson dósent
2000 kr., Ág. H. Bjarnason pró-
fessor 2000 kr. Rannsóknarstofa
læknadeildar háskólans 6000 kr.
Til áhaldakaupa handa heimspekis-
deild 2500 kr. Guðm. G. Bárðar-
son til jarðfræðirannsókna 2000 kr.
Sig. Nordal prófessor til úlgáfu rils
um Snorra Sturluson 1500 kr.
Lagadeild, til að undirbúa efnis-
skrá yfir íslensk lög 1000 kr.
Jakob Jóh. Smári til útgáfu setn-
ingafræði 2000 kr. Bókmentafélagið
til útgáfu íslensks kvæðasafns frá
1400-1800, 1000 kr.
Bókaútgáfa ný er sögð að hefja
göngu sína og er boðin velkomin
í grein í »Visi«, óskað »allra heilla«
o. s. frv. Fyrsta bókin heitir »Kín-
verska leynifélagið«. Einhverju
væri þarfara að fagna.
Forsætl8ráðherra kom heim úr
utanför með Botniu.
Emhætfispróf eru að byrja við
háskólann.
Eggart Jónsson bóndi á Gufu-
nesi hefir selt þá jörð, en keypt
Reykhóla vestra og flyst nú þang-
að búferlum.
Sögnfélaglð kaus á aðalfundi
sinum, 31. f. m„ þá Hannes Þor-
steinsson skjalavörð og Sighvat
Gr. Borgfirðing, heiðursfélaga sína.
Ritstjóri:
Tryggvi Þórhallsson
Laufási, Simi 91.
PrentsmiðjoB Snttnberg,