Tíminn - 17.07.1920, Qupperneq 1
TIMINN
um sextiu blöð á ári
koslar tia krónur ár-
gangurinn.
IV. ár.
AFGREIBSLA
blaðsins er hjá Guð-
geiri Jónssyni, Hverfis-
götu 34. Simi 286.
Reyhjavík, 17. júlí 1920
28. blað.
V enizelos.
Enginn núlifandi stjórnmála-
maður hefir hafl jafn æfintýra-
legan lífsferil og Venizelos forsætis-
ráðherra Grikklands og virkilegi
valdhafi. Fáir menn hafa átt í jafn-
sifeldri baráttu og hann, og enn
færri hafa átt jafn-miklum sigrum
að fagna. Nú hefir hann bætt við
einum sigrinum, sem ef lil vill
getur haft liinar viðlækustu afleið-
ingar.
Við friðarsamningana við Búlg-
aríu hlaut Grikkland alla suður-
strönd Búlgaríu, svo það ríki er
útilokað frá Grikklandshaíl og nú
liefir Venizelos náð til handa
Grikkjum allri Þrakíu austur að
Tshatalska-línunni, og enn fremur
eyjunum Imbros, Tenedos, Lem-
nos, Samoþrake, Mytilene, Samos
og Chios. En ekki var nóg með
það, heldur úlvegaði hann Grikk-
landi einnig borgina Smyrna með
liéraðinu í kring »lil umráða fyrst
mn sinn«, en þó með því ákvæði,
að eftir fimm ár mælli fara fram
þjóðaratkvæðagreiðsla í Smyrna,
og ef meiri hlutinn greiðir atkvæði
með sameiningu við Grikkland, þá
skuli hún fara fram án frekari
umsvifa.
þannig var hinum slærslu draum-
um Grikkja fulinægt, og þegar
Venizelos kom heim frá San-Remó
fundinum hylti þjóðin hann sem
sigurvegara og höfund hins nýja
Slór-Grikklauds.
En nú kom annað mál lil greina.
1 Litlu-Asíu og Sýrlandi höfðu
Tyrkir undir foryslu Mustafa
Kemals haíið uppreisn gegn Frökk-
um og Eaglendingum. Baudamenn
voru harla ófúsir til þess, að leggja
út í nýjan leiðangur og nú sá
Venizelos sér Ieik á borði.
Hann fór á fundi Bandamanna
i Hylhc og Boulogne og bauð þeim
hjálp sína til þess, að bæla upp-
reisnina niður. Lloyd George lók
þessu fegins hendi, en Frakkar
voru tregir til þess og um fram
alt voru ítalir honum andstæðir,
því þeir ganga með stóra drauma
um nýtt ítalskt ríki við austur-
hlula Miðjarðarhafsins. En svo
l'óru leikar, að Lloyd George og
Venizelos höfðu sitt mál fram.
Enda hefir jafnan farið svo síðan
að Clemenceau gamli og Tardieu
hurfu af leiksviðinu, að á öllum
fundum Bandamanna er það vilji
Lloyd Georges, sem úrslitunum
ræður.
Grikkland fékk umboð til þess
»að koina á friði i Litlu-Asíu« og
tók þegar að senda hersveitir
þangað. En svo lítur út, sem þetta
umboð hafi verið gefið með held-
ur óákveðnum orðum. Kom það
greinilega í ljós í ræðu er Lloyd
George héll nýlcga í enska þinginu
lil þess að verja gerðir sínar. Mun
Venizelos hafa gert alt er hann
gat til þess, að hafa samningana
sem óskýrasta. Þá er betra að hár-
loga þá á eftir.
Málin slanda þá þannig, að
Grikkland heíir lekið á sinar herð-
ar allan veg og vanda af því að
friða Litlu-Asíu. Frakkar og Eng-
lendingar hafa í svipinn dregið sig
úl úr leiknum, enda hafa þeir í
mörg horn að líla. En það er
harla ólíklegl, að Grikkir muni
aihcnda Bandamönnum aftur land-
ið, ef þeim tekst að sigrast á Mu-
stafa Kemal. Þeir stefna greinilega
að þvi, að skapa nýtt grískt veldi
fyrir austan hafið og ætla að úti-
loka Bandamenn ekki síður en
aðra keppinauta. Ef þeim verður
sigurs auðið á vígvellinum, er ekki
ólíklegt, að gamli uppreisnarfor-
inginn frá Krít, verði enn sem fyr,
slyngari við samningaborðið, en
hinir þaulæfðu »diplomatar« Vest-
ur-Evrópu, og að það verði Grikk-
land, sem mestan hag hefir af
hruni hins gamla tyrkneska ríkis.
Aðalfundur
Sambands íslenskra
samvinnufélaga.
Fundurinn var settur á Akureyri
2. þ. m. og slóð í þrjá daga. Pétur
Jónsson ráðherra, formaður Sam-
bandsins, selti fundinn. Einar Árna-
son alþm. á Eyrarlandi var fund-
arstjóri.
Fulltrúar kornu á fundinn frá
22 samviunufélögum og voru alls
34, að meðlaldri stjórn Sambands-
ins og framkvæmdasljóra. Auk
þess sótlu margir samvinnumenn
aðrir fundinn og tóku þátt í um-
ræðum.
Formaður lagði fram beiðnar frá
allmörgum samvinnufélögum um
innlöku í sambandið. Voru níu
íélög tekin inn á fundinum:
Kaupfélag Saurbæinga í Dala-
sýslu, Kaupfélag Stykkishólms,
Kaupfélag Skaftfellinga í Vík, Kaup-
félagið Snæfellsás í Breiðuvík,
Kaupfélag Eskifjarðar, Kaupfélag
Breiðdæla, Kaupfélagið Drífandi í
Vestmannaeyjum, Kaupfélag Gríms-
nesinga á Minni-Borg og Kaupfé-
lag Austfjarða á Seyðisfirði. Hið
síðastnefnda, þá er það hefði full-
nægt formsatriði.
Auk þessara félaga eru allmörg
ný félög sem eru í þann veginn að
ganga í Sambandið og var stjórn-
inni falið að undirbúa upplöku
þeirra.
Hallgrímur Kristinsson fram-
kvæmdastjóri Iagði fram reikninga
Sambandsins fyrir liðið ár og
skýrði þá lið fyrir Iið mjög ítar-
lega. Létu fundarmenn i ljós
ánægju sína yfir rekslrinum og
voru allar tillögur sljórnarinnar
samþyklar um skifting tekjuafgangs,
í sjóði Sambandsins.
Framkvæmdastjóri flutti enn-
fremur langa og ílarlega skýrslu
um starfsemi Sambandsins á liðna
árinu. Gerði ljósa grein fyrir þeiin
örðugleikum sem Sambandið hefði
átt við að búa, einkum um óhag-
stæðar og ófullnægjandi skipagöng-
ur, lítið húsrúm o. fl., og benti
jafnframt á úrræði til bóta og var
gerður að hinn besti rómur.
Þá gerði framkvæmdastjóri ljósa
grein fyrir hinum mikla vexti
samvinnufélagsskaparins víðsvegar
um land á árinu og þar af leið-
andi fjölgun viðskiftamanna Sam-
bandsins. Hafði hann markað á
stóru landabréfi íslands öll sam-
vinnufélög á landinu og málti af
því grcinilega sjá hvcrsu slórkosl-
legur vöxturinn er.
Loks las framkvæmdasljóri upp
samandregið yfirlit um efnahag
Sambandsdeildanna, sjóðstofnanir
og íleira.
Framkvæmdasljóri og formaður
skýrðu frá menningarslarfsemi Satn-
bandsins og gangi samvinnuskóla-
málsins á síðasta þingi. Verður
samvinnuskólanum og tímaritinu
haldið áfram i sama horfi og áð-
ur. Enn fremur var samþykt svo-
hljóðandi tillaga: Fundurinn telur
mjög æskilegt, að fyrirlestrar um
samvinnumál séu haldnir víða um
land, ef vel hæfur maður, eða
menn, geta fengist til þess og greið-
ist fé til þess úr menningarsjóði.
Starfsmenn Sambandsins voru
allir endurkosnir í einu hljóði:
Formaður: Pétur Jónsson ráðherra
og meðstjórnandi Sigurður Iírist-
insson kaupfélagsstjóri á Akureyri,
þriðji maður í sljórninni var kos-
inn í fyrra, Ingólfur Bjarnarson
kaupfélagssljóri i Fjósatungu. Vara-
formaður Sigurður Sigfússon kaup-
félagssljóri á Húsavík og varameð-
stjórnandi Jónas skólastjóri Jóns-
son. Endurskoðandi: Ólafur Briem
frá Álfgeirsvöllum. Var stjórninni
falið að athuga livort ekki væri
heppilegt að fjölga mönnum í
stjórninni.
Framlcvæmdasljóri ílulli erindi
um slofnun samvinnubanka, benli
á hver nauðsyn bæri lil að Sara-
bandið og kaupfélögin hefðu nægi-
legt fé lil þess að hrinda áfram
ýmsum slórfyrirlækjum, skipakaup-
um o. fl. Árlega þyrfti og geysi-
mikið fé til reksturs Sambandsins
og deilda þess. Gerði hann sér von-
ir um að fást mundi nokkurt fé
í útlöndum til slíkrar bankaslofn-
unar og að alþingi og landsstjórn
muni sýna slofnuninni velvilja og
sluðning. Að loknum umræðum
var eflirfarandi tillaga samþykt:
Fundurinn ályktar að skipa 3ja
manna nefnd, stjórn og fram-
kvæmdasljóra til aðstoðar til þess
að gera nauðsynlegar rannsóknir
og undirbúning um stofnun banka
fyrir samvinnufélögin. Heimilast
stjórninni og nefndinni jafnframt
að bæta mönnum við í nefndina
til aðstoðar, eftir því sem þörf
krefur. — Voru í nefndina kosnir:
Steingrímur Jónsson sýslumaður,
Tryggvi Pórhallsson ritstjóri og
Jón bóndi Jónsson í Stóradal.
Framkvæmdarstjóri og formaður
skýrðu ítarlega frá erfiðleikum
þeim sem voru á um skipakaup,
sem því hefðu valdið, að enn þá
hafði Sambandið ekki ráðist í
önnur skipakaup en hlut úr mót-
orskipi. Urðu um þetta mál ræki-
legar umræður og svo hljóðandi
tillaga samþykt: Fundurinn treystir
því að stjórn Sambandsins haldi
skipakaupamálinu vakandi og sleppi
þar engu góðu tækifæri, og skýr-
skotar jafnframt til heimildar þeirr-
ar sem stjórninni var veitt í því
máli á sambandsfundi í fyrra. Enn
fremur felur fundurinn sljórnum
sambandsdeildanna að gangast
fyrir endurnýuðum loforðum um
fjárframlög til skipakaupa þegar
til kemur.
Framkvæmdasljóri skýrði frá
hinu geysiháa útsvari sem Sam-
bandinu er nú gerl að greiða í
Reykjavík og að líkur væru lil að
það myndi aukast, nema því að
eins að skýrari og rétllátari laga-
ákvæði en nú gilda yrðu sett um
skattskyldu samvinnufélaga. Urðu
út af þessu miklar umræður um
skallskyldu samvinnufélaganna. Var
að lekum endurtekin samþykt síð-
asta aðalfundar, um að krefjast
skýrra og ótvíræðra ákvæða um
réttlátar skattaálögur á samvinnu-
félög eftir eðli þeirra og fyrirkomu-
lagi. Sérslaklega væri nauðsynlegl
að koma breytingu á löggjöfina um
gjöld lil sveita og bæjarfélaga
þannig, að þessari kröfu yrði full-
nægt. Ennfremur var ályklað að
skipa þriggja manna nefnd stjórn-
inni til aðstoðar í þessu máli og
leita samvinnu við skattamála-
nefndina. Voru kosnir í nefndina:
Ólafur Briem frá Álfgeirsvöllum,
Jónas Jónsson skólastjóri og Pór-
ólfur Sigurðsson í Baldursheimi.
í sambandi við umræðurnar um
þetta mál var eftirfarandi tillaga
samþykt: Fundurinn felur sam-
bandsstjórninni að bera fram þá
kröfu til landsstjórnar og þings að
glögg lagaákvæði verði selt um
samvinnufélög.
Framkvæmdarsljóri hóf umræð-
ur um útflutning lifandi fjár, og
skýrði frá tilraunum sem gerðar
hefðu verið um að fá afnumið að-
flutningsbann á lifandi sauðfé frá
íslandi lil Englands. Ennfremur
var rælt um breyttar kjötverkunar-
aðferðir og tillaga samþj'kt: Fund-
urinn telur æskilcgt að gerðar séu
tilraunir með breytlar kjötverkun-
araðferðir og felur sambandsstjórn
að hafa forgöngu í þeim málum, á
þann hátt sem henni þykir best
við horfa um hverja aðferð íyrir sig.
Stefán Stefánsson yfirullarmats-
maður á Varðgjá gaf mjög fróðlega
skýrslu um ullarverkun í hverju |
héraði fjórðungsins fyrir sig, um
þau 4 ár sem ullarmat hefir farið
fram, svo og um hve mikill hluti
ullarinnar hefði farið um hendur
kaupfélaga. Hefir Tíminn von um
að geta síðar birt lesendum sinum
það fróðlega yfirlit.
Framkvæmdastjóri skýrði ítar-
lega frá gangi hrossasölumálsins,
verðinu nú og horfum. Gat þess,
að Sambandið hefði sent maun til
Englands og Danmerkur málinu
lil fyrirgreiðslu, og beindi því lil
fulllrúa að hvetja menn lieima í
héröðum til þess að selja nú
hrossin svo sem verða mælti, því
að eftir atvikum mætti telja verðið
sérstaklega gott, en horíurnar í-
skyggilegar um markaðinn á næst-
unni.
Út af erindi frá Kaupfétagi Ey-
firðinga var tillaga samþykt: Fund-
urinn telur knýjandi nauðsyn til
þess, að Sambandið komi á fót
útbúi á Akureyri, sem norðlensku
sambandsdeildirnar gætu snúið sér
til í ýmsum efnum, og felur stjórn-
inni, að koma því máli til fram-
kvæmdar, svo fijólt sem lcostur
er á.
Framkvæmdastjóri skýrði nauð-
synina á slofnun lífeyrissjóðs fyrir
starfsmenn samvinnufélaga og var
tillaga samþykt: Fundurinn felur
stjórn Sambandsins, að íhuga slofn-
un lífeyrissjóðs fyrir slarfsmenn
samvinnufélaga og leggja fyrir
næsla aðalfund lillögur sínar um
það mál.
Framkvæmdastjóri hóf umræður
um fóðurbætiskaup og var tillaga
samþykt: Fundurinn felur stjórn
Sambandsins að leita fyrir sér um
kaup á kraftfóðri utan lands og
innan og gefa sambandsdcildun-
um kost á því, ef fáanlegt er með
aðgengilegum kjörum, Enn fremur
að rannsaka í samráði við Bún-
aðarfélag íslands, hvort eigi væri
liltækilegl, að stofna verksmiðju
til að vinna innlendan fóðurbæli.
Sigurður Sigurðsson forseti Bún-
aðarfélagsins lók þáll í umræðun-
um.
Stjórninni var falið að ákveða
inngöngvxeyri nýrra deilda.
Næsli aðalfundur var ákvcðinn
i Reykjavik.
Að síðuslu voru úrskurðaðir
ferðakoslnaðarreikningar fnlltrúa.
Fundurinn fór að öllu prýðilega
fram. Mætti það helst til lýta finna,
að tírninn var of stuttur og því
varð að hraða afgreiðslu málanna
helst til mikið. Mun úr því reynt
að bæta á næsta fundi.
Samvinna framkvæmdastjóra,
stjórnar og fundarins var hin allra
besta, og létu fulltrúar æ í ljós
þakklæti sitt og fullkoinið traust
til framkvæmdasljóra og stjórnar.
Pað ríkti framsóknarandi á fund-
inum og sigurvissa um framtíð
samvinnufélaganna, þrátl fyrrr hið
iskyggilega útlit, sem nú cr. Pað
ríkti fullkomin samhcldni og ein-
ing á fundinum um öll mál.
Þá er fundi var slitið þáðu
íundarmenn boð frá Ræklunar-
félagi Norðurlands um, að skoða
hina prýðilegu gróðrarstöð þess
og trjágarðinn sunnan við kirkj-
una á Akureyri, og munu allir
hafa haft hina mestu unun af að
sjá þá dásamlegu grósku í skógin-
um.
í trjágarðinum, sem vera mun
fegurstur bletlur á íslandi, af manna
höndum gerður, ávarpaði Slefán
Slefánsson skólameistari og for-
maður Ræktunarfélagsins, fundar-
menn með snjallri ræðu og ein-
Jægum árnaðarorðum og hvatning-
ar, en Ilallgrímur Krislinsson hafði
orð fyrir fundarmönnum til þakltar.
Samanburður,
Samband íslenskra sainvinnufé-
laga er orðið riki í ríkinu, stórt
og voldugt ríki. Það er orðin öfl-
ugasta stofnunin innan vóbanda
hius íslenska þjóðfélags, sú er
ræður yfir mesturn afurðum, hefir
milli handa mjög mikið fjármagn
á íslenskan mælikvarða, er lang-
stærsta verslunin á íslandi, með
sterku skipulagi og í mjög mörgum
sveitum landsins eru langsamlega
flestir atvinnurekendur viðskifta-
menn hennar, nálega að öllu leyli.
Engin ein slofun á landinu er eins
sambærileg við sjálft þjóðfélagið.
Enginn fundur er eins sambæri-
legur alþingi og aðalfundur S. I. S.
Pað er fróðlegt að bera þessar
tvær samkomur saman og afstöð-
una til stjórnanna.
Sambandssljórnin er sterk sljórn
með hið öruggasta og eindregnasta
fylgi að baki sér. Hún gelur fyrir-
fram gengið út frá hinu fylsla fylgi
við sérhvert gott málefni sem hún
ber fram. Hún er því órög og ó-
hikandi um alla framgirni og ný-
breytni. Hún veit það að liún fær
stuðning og þakkir fj'rir. Félags-
rnenn vila það, að sterk sljórn er
nauðsynleg til þess að geta haft
góða stjórn. Peir láta því stjórnina
ráða óhikað. Þeir vila að hún hefir
svo miklu betri aðstöðu um að sjá
hvað gcra skuli. Vcrkaskifting
stjórnar og aðalfundar er skýr og
ljós. Stjórnin hefir aðalfram-
kvæmdavaldið og frumkvæðið,
meðan hún situr. Aðalfundar er
að styðja stjórn kröfluglega, eða
skipa nýja ella, og lej'sa af heudi
það eflirlit sem er undirslöðualriði
samvinnufélagsskaparins. — Afleið-
ingar þessa góða skipulags eru
farsæl framsókn, hiklaus og ó-
hvarflandi, trygging bæði í nútið
og framtið uin goll gengi fyrir fé-
lagsskapinn, að svo niiklu leyti
sem golt skipulag getur í lé látið.
Pví að það gruudvallasl á gagu-
kvæmu trausti og er i framkvæmd-