Tíminn - 24.11.1923, Blaðsíða 3

Tíminn - 24.11.1923, Blaðsíða 3
T I M 1 N N 167 Smásöluverð á tóbaki má etki vera kærra en hér segir: IRj Ól frá Br. Braun...... y3 kg. biti kr. 10.18 frá C. W. Obel........ kg. biti kr. 10.18 frá Ph. U. Strengberg. i/2 kg. biti kr. 9.63 ZR/eyktó’ba.ls:: Golden Birdseye...... pr. lbs. kr. 12.10 Virkenor............. pr. lbs. kr. 13.80 Abdulla Mixture...... pr. lbs. kr. 19.00 Utan Reykjavíkur má verðið vera því hærra, sem nemur flutn- ingskostnaði frá Reykjavík til eöluBtaðar, en þó ekki yfir 2°/0. X_ja nd.s'verslxxix- Vefnaðarnámsskeið. Á öðrum stað í blaðinu er bii*t auglýsing frá Heimilisiðnaðarfé- lagi Islands um vefnaðamámsskeið sem það ætlar að halda hér í bæn- um í október og nóvember á næsta ári. En fyrir þá sök er þetta gert kunnugt með svo löngum fyrir- vara, að menn og konur geti undir- búið sig undir að geta sótt náms- skeiðið. Er tilætlunin sú, sem rétt er, að nota sem mest íslenska ull til vefn- aðarins, enda leggi þeir, er náms- skeiðið sækja, sér sjálfir efnið til. Til þessa þurfa menn undirbún- ingsfrest. Formaður Heimilisiðnaðarfé- lagsins, frú Karólína Guðmunds- dóttir, sem og mun hafa umsjón með kenslunni á námsskeiðinu, er með afbrigðum listfeng á vefnað og hefir áður verið getið hinna ágætu verka hennar á því sviði. Er þetta mál hið mesta nauð- synjamál, allra helst á þeim alvar- legu tímum, sem nú líða yfir land okkar. Fjölgun vefnaðaráhalda út um sveitirnar, og það, að sem flest- ir kunni að nota þau og noti, er mikið nauðsynjamál. Vill Tíminn eindregið beina þeim tilmælum, bæði til einstakra manna í sveitum og jafnframt til sveitarfélaga, að taka til athugun- ar að láta sækja námsskeið þetta. Víða hafa sveitarfélögin hlutast til um að senda nemanda t. d. á yfirsetukvennaskóla eða eftirlits- námsskeið o. fl. og séð sveitinni þannig fyrir nauðsynlegum starfs- manni. 1 þessu efni er um svipað nauð- synjamál að ræða. Gæti orðið að því di’júg heimilisbót og drjúgur sparnaður að fá góðan vefara með góðum áhöldum í sveitina. Eitthvert mesta ólagið á bú- skaparlagi okkar, eins og það er nú, er þetta: að flytja út óunnið meginið af ullinni, en flytja inn rándýr fataefni og ullarvörur yfir- leitt. Hins er og að minnast, hve marg víslegur fagur vefnaður getur prýtt heimilin stórkostlega og gert þau hlýlegri. Af hálfu Heimilisiðnaðarfélags- ins er málið tekið upp með ágætum fyrirvara. Ekkert á að geta orðið því til fyrirstöðu, að námsskeið þetta verði vel sótt og komi miklu góðu til leiðar. ----o----- Endurminningar Benedikts Grön- dals, „Dægradvöl“ hans, er einhver allra skemtilegasta bókin sem hægt er að fá til lestrar í skammdeginu. legt. þetta er röksemd fyrir frv. mínu. það er ný sönnun fyrir því, að líkamlegt hreinlæti er nauðsyn- legt við dagleg störf. pað, sem ætlast er til hér, er, að í framtíðinni verði alt heita vatnið úr Laugunum leitt heim að bæn- um. Eg gæti hugsað mér, að sund- höllin yrði t. d. hjá gasstöðinni, því þangað er skemst leiðsla. Mik- ils virði væri, ef hægt yrði að dæla sjó þangað í eina sundþróna, svo- menn gætu ýmist baðað sig í heit um laugum eða hressandi salt- vatni. Aðalatriðið er, að alt verði sem fullkomnast og komi að sem bestum notum. það þyrftu senni- lega að vera 4—5 sundlaugar, svo karlar, konur og börn geti synt samtímis, svo sem venja er til á slíkum stöðum erlendis. Hér yrði þetta tiltölulega ódýrt. Seinna þyrfti að byggja við sundhöllina stórt leikfimishús. Sundhöllin og íþróttaskálinn verða þá höfuðset- ur allra íþrótta í Reykjavík. Eg mætti í morgun einum íþróttamanni hér, sem var óánægð ur með að þurfa að borga þennan skatt. En eg sagði honum, að ef íþróttamenn yrðu mjög skammsýn ir, þá liti ekki vél út með framfar- ir í íþrótt þeirra. það er ekki svo að skilja, að þetta fé sé tekið af íþróttamönnunum sjálfum, það er Á víð og dreíf. Kjöttollurinn. Dráttur sá, sem orðið heíir á samn- ingum milli íslands og Noregs um kjöttollinn, er sennilega nokkuð að kenna œsingi þeim, er norskir útgerð- armenn og sjómenn voru valdir að nú i haust. Létu þeir hið versta af sild- veiðalöggjöfinni islensku og framferði varðskipanna. þóttust beittir hinu mesta gerraáíi og heimtuðu að Norcgi vœri lokað fyrir íslensku kjöti. ÁÖur en þessar raddir komu til sögunnar leit alt byrvœnlega út. Má þannig kenna síldveiðalöggjöfinni um tollstríð þetta. Stjórn J. M. lagði frv. fyrir þing- ið. En grunur leikur á, að Ásgeir Pét- ursson og Kveldúlfur muni hafa ýtt stjórninni út á þessa glapstigu. Nú ci Hafnarfjörður og fleiri sjóþorp að kotn- ast ú hálfgerðan vonarvöl fyrii þessi sömu lög. Hafa 800 menn í Hafnarfirði sent stjórninni bæn um að nema úr gildi nokkur ákvæði fiskiveiðalaganna með bráðabirgðalögum. Annars væri voði á ferðum. Bæði bændur og út- vegsmenn eiga þar enn hönk upp í bak ið á Mbl.liðinu fyrir aðgerðir i þessu máli. Samvinna í Austurríki. í kosningasnepli, sem talið er að Jón á Reynistað leggi le í, er nýlega verið að fræða fólk á því, að samvinnan hafi gefist illa í Austurríki. Svartari ósann- indi hafa ekki komið á prent. I fáum löndum er samvinnan jafnsterk og í Austurriki. Á striðsárunum og í þrengingum þeim, er síðan hafa geng- ið yfir landið, hafa kaupfélögin verið aðalþátturinn i allri bjargráðavið- leitni. Einn af helstu mönnum kaup- félaganna, dr. Renner, hefir um langt skeið verið stjórnarformaður hin síðari ár. Tilgangur slíkra greina getur tæp- lega verið annar en sá, að gera sam- vinnuna tortryggilega, og þakka kaup- mönnum á Sauðárkróki fyrir góða lið- veislu. Til hvers er lagakunnáttan? Gagnslítil sýnist lagaþekkingin hafa verið fyrir þá Jóh. Jóh. og Einar Arn- órsson. Bjarna þarf ekki að telja þar með. Enginn bjóst við neinu nema kaupkröfunni hjá honum. þessir tveir lagamenn hafa íarið í mál við lands- sjóð og tapað, bæði fyrir undirrétti og hæstarétti. Tvær skýringar eru á þessu atferli: Að þeir séu svo illa að sér í lögum, að þeir hafi enga hugmynd um einföldustu undirstöðuatriði í lög- gjöf landsins. þá var þetta fáheyrða spor afsakanlegt með fáfræði. Hin skýringin er, að þeir haii vitað um lög- in, vitað að þeir höfðu á röngu að standa, en ætlað að vinna samt. Trú- að á að þeir gætu með málssókninni tekið af bæjarbúum öllum og gest- um í bænum. Hinar stóru íþrótta- sýningar mundu veita miklu fé í þennan sjóð. petta er skattur á skemtanafýsn fólksins, tekinn úr vasa almennings. Og allur almenn- ingur mun njóta góðs af ávöxtum sjóðsins, ef þessi breyting verður gerð. Ef þannig löguð sundlaug kæmi rétt við jaðar bæjarins, mundi í fyrsta lagi vera auðvelt að láta hvert einasta skólabarn í Rvík synda þar einu sinni á dag. í öðru lagi mundi námsfólk við aðra skóla hér vera tíðir gestir þar, og í þriðja lagi geri eg ráð fyrir því, að íþróttamenn og konur mundu iðka meira sund þá en nú er kostur á. Og að lokum má búast við því, að mjög margir eldri menn hér mundu nota þetta sér til heilsubót- ar. það er ekki auðvelt hér, vegna veðráttu, að lifa heilsusamlegu lífi í Reykjavík, eins og víða í næstu löndum. Eg veit ekki, hvort menn hafa veitt því eftirtekt, að margir andans menn þessarar þjóðár, þingskörungar, ráðherrar o. s. frv., hafa dáið fyrir tímann. Ef menn minnast þess, að Gladstone var í fullu fjöri um áttrætt, en okkar af- burðamenn falla oft í valinn 55— 60 ára, þá er sýnilegt, að þetta stendur í sambandi við okkar ytri lífskjör. Hér er ekki nema að litlu vilt sýn tveim dómstólum. Hvorug skýringin er lofsamleg fyrir hlutaðeig- endur. Lögfræðingarnir hafa hingað til mjög viljað telja sér til gildis þekk- inguna. En allmikill skuggi feliur á vörugæðin, þegar svo lítið reynist inni- haldið í dómaranum í Raykjavík og 1 agakennaranum. Landsbókasafnið. þar hefir um nokkur ár verið hálf- gert stjórnleysi. Nefnd kosin af há- skólanum á að vera til aðstoðar lands- bókaverði. 1919 sagði hún af sér, rit- aði stjórninni og bar Jóni Jacobssyni ekki vel söguna. Neitaði nefndin að vinna með Jóni. Var þá talað um, að varia yrði annars kostur fyrir J. M. en að vikja nafna sinum frá. En ekki treystist hann til þess. þá sagði nefnd- in aí sér og gat stjórnin ekki fengið menn í hennar stað, því að háskólinn sat fastur við sinn keip. Hefir safnið eiginlega verið stjórnlaust síðan. Nú á dögunum hefir háskólinn enn látið Sig. Eggerz vita vilja sinn. Má nú bú- ast við, að ekki verði látið dragast leng ur að hreinsa til í safninu. Sig. Eggerz mun að vísu ekki fús til stórræðanna. En aðstaða hans er erfið, að vernda lögleysuna öllu lengur. ** -----0----- iikur íslensk dii. Margt er ískyggilegt í landi voru. það kemur öllum saman um. En hvað skal gera til að lækna meinsemdir þjóðlífsins? það kem- ur ekki öllum saman um. — Eg ætla hér að gera mínar lækninga- tilraunir, þótt ólærður sé, stinga á nokkrum kýlum og reyna að gera fáeinar geislarannsóknir. Eg set fram fjölda spuminga, leyti hægt að stunda útiíþróttir sér til heilsubótar, og mundi því leikfimi, og einkum dagleg iðkun sundíþróttarinnar, koma að góðum notum og lengja mannsaldurinn. Skammlífi nær til allra, bæði til þeirra, sem eiga að búa við svo- kölluð fáguð lífskjör, og hinna, sem við þrengri kost búa. því verður að taka tillit til veðráttunnar og reyna að leiða þjóðina inn á heilsusam- legar brautir. Eg hefi nú farið um þetta fleiri orðum en venja er til. Geri eg það af því, að í þessu frumvarpi er fólg- in ný stefna. Hér er gerð tilraun til þess að rækta fólkið, og bæta að dálitlu leyti úr því, hvað við erum orðnir á eftir tímanum. Hér er reynt að láta það lægra og minna skapa það hærra og meira. Miklu af því fé, sem hér er eytt í skemt- anir, er illa eytt í lítilfjörlegar skemtanir. Hér er leitast við að nota þetta eyðslufé á þarn hátt, að láta skemtanafýsn fólksins skapa framtíðarheill alþjóðar. Eg vil að síðustu leggja það til, að máli þessu verði vísað til menta- málanefndar. ----o----- eins og þeir eru vanir að gera sem fátt vita, en eru forvitnir: Hafa embættismenn þörf fyrir 8—10—12 þúsund króna laun, verkfræðingar, bankastjórar, lækn ar o. fl. 20—30 og upp í 80 þúsund kr. laun? En hverjir borga? Jú, almúga- menn. þeir hafa nú peningaráð þeir drengir um fram það sem þeir þurfa sér og sínum til lífsviður- halds. — það mega vera meira en litlar tekjur sem þeir. hafa. Við skulum nú sjá. Hagfræðing- arnir draga sjálfsagt fram í dags- ins ljós það, sem byggja má á, og vildi eg svo gjarnan leggja þeim lið, en eg verð að fara mína.r leiðir. Iiagstofan gerir ráð fyrir, að bændur, sem telja fram, séu tæp 6500, og húsmenn, lausamenn og kaupstaðarbúar, sem fram telja, .hátt á þriðja þúsund. En skýrsl- urnar sýna ekki hve margt fé heyri bændum til. það eru taldar nærri 432 þúsund ær alls; gemlingunum sleppi ég, því þeir eru aðeins til viðhalds og van- halda. Eg ætla að halda í 350 þús- und ær, sem eg ætla að bændur eigi, og koma þá tæpar 54 ær á hvern bónda að jafnaði. Geri mað- ur nú ráð fyrir, að hver ær gefi af sér kr. 22,00 (brúttó), sé hún með lambi, annars kr. 10,00, og geri maður ráð fyrir, að til jafnaðar séu 6 ær lamblausar á hverju býli, sem mun varla of hátt, þá er arður bús- ins af ánum 48 kr. 22,00 af hverri = kr. 1056,00 -f kr. 60,00 = 1116,- 00 af þeim öllum. Skýrslurnar telja 17 þúsund kýr; þar sleppi ég 1000 vegna kaup- staðabúa, en er þó langt of fátt. En gott að hafa vaðið fyrir neðan sig. 16 þúsund kýr, tæplega 21/2 á bæ, og tel eg, að þær mjólki 2000 lítra hver, sem þó er of hátt. Hver lítri mjólkur tel eg sé 30 aura virði. Mjólk á hverju búi því 1500 kr. — 1 sumum sveitum landsins hafa bændur nokkrar tekjur af hrossa- sölu, en væri þeim deilt niður á býlin, gæti eg trúað, að þær gerðu ekki mikið meira en hrökkva fyrir vanhöldum á kúm, sem eg hefi ekk- ert gert fyrir. Tekjur bóndans eru því eftir þessu ca. 2600 kr. Aðrar tekjur hafa bændur ekki, nema þar sem veiði er eða varp, en það yrðu lágar tölur, væri þeim tekjum deilt niður á 6500 búendur. Skýrslurnar telja 6 menn á heim- ili til jafnaðar, og koma þá kr. 433,00 í hlut. Á þessu verður bless- að fólkið að lifa, taka af þessu föt og fæði, og margir þurfa að borga háa leigu eftir ábýli sín og ýmis- konar viðhald og umbætur á hinu og öðru, er til búreksturs þarf. Og svo eru eftir allir skattar og gjöld til opinberra þarfa, og mun óhætt að ætla dálaglega fúlgu af þessari upphæð fyrir bæði beinum og óbeinum sköttum. En samt ætla ég nú að halda áfram með þessar 2600 kr. tekjur. Nú má gera ráð fyrir að a. m. k. einn af hverjum sex heimilis- mönnum sé ómagi (bam, gamal- menni eða ónytjungur). Koma þá kr. 520,00 á hvern hinna 5 til að ávinna. Mundi flestum, er ráða sig í ársvinnu, en fæða sig og klæða og skæða sjálfir, þykja þau árslaun fremur lág.Eg er fjarska hræddur um, að meiri hlutanum af hinum svokölluðu æðri starfsmönnum, fyndust launin lág, þótt þessar kr. 520,00 væru tífaldaðar, og þættust þurfa að fá annað eins í dýrtíðar- uppbót. — Á Alþingi vildi eg ekki vera. 10 —15 menn vilja spara og leiðrétta ögn af heimskupörum þingsins á undanförnum tímum. þessir fáu menn fá engu áorkað fyrir hnútu- kasti og spörkum hinna. Og vissu- lega væri miklu hollara þjóðinni að ýmsir hinna vesælu eyðsluseggj a, er sitja nú á þingi, og sem með réttu eru kallaðir snýkjudýr á þjóðarlíkamanum, að þeir væru karlægir ómagar heima á sveitinni sinni og meira að segja þótt ríkis- sjóður borgaði meðlagið með þeim. En svo skeður það furðulega, og það er, að ofan frá þeim háu herr- um ganga alt af hrópin til almúga- manna: þið verðið að framleiða meira og vinna meira, og umfram alt að spara. — En er þá ekki í sam ræmi við þetta rétt að almúgamenn hrópi: Etið þið meira og eyðið þið meiru!! En til hvers er fyrir bændur að framleiða mikið og vinna mikið, og til hvers er fyrir sjómenn og verkamenn að vinna mikið, fyrir lítið, og til hvers er fyrir alþýðu að spara, þegar eins er farið með fé ríkisins eins og gert er? þegar ein hönd þjóðarinnar fleygir því í sjóinn, sem önnur aflar, þá hvað, Eg mintist á óheilbrigði í fjár- málum. Skal eg þar benda á eitt lítið dæmi. Eg ætla ekki að fara út í bitlingamoldviðrið, því þar gæti eg verið á ferðinni heilan dag og orðið uppgefinn. Dæmið er um bygginguna yfir blessaðan prestinn í N. N. það er víst stór og mikill maður. það hlýt- ur að verða þar hátt undir loft og vítt til veg'gja. Máske hann sé far- inn að bila fyrir brjósti og þurfi þess vegna slíkt „heilsuhæli“. — Byggingafræðingurinn veit hvað hann syngur. Ekki er hætta á að hann áætli það sem ekki þarf. Bær- inn eða húsið eða bústaðurinn prestsins þurfti að kosta k r ó n u r — já þó það nú væri að hann kost- aði k r ó n u r, það lá nú í augum uppi. — En vita það allir og eru allir því sammála að hann þyrfti að kosta kr. 100.000.00. Gamli Jón Jónsson í Koti, nábúi minn, er orð- inn afarveill fyrir brjósti. Hann hefir líka í 30 ár eða vel það hýrst þarna í Koti og húsakynnin 1 Koti eru víst ekki hálfvirði á móti fol- anum frá Svínav., sem keyptur var handa kónginum. Vel hefði þó ver- ið þess vert að hressa þar við, því þar koma margir og Jón er ferju- maður á fjölfarinni leið og má vel vera að brjóstveiki hans stafi af vosbúð og kulda á haustkvöldum við ferjustörf.--------- En ég er svo blár að hugsa að eins þarflegt hefði verið að byggja yfir prestinn fyrir kr. 20.000.00, og svo yfir 20 Jóna í föllnum kot- um fyrir kr. 80.000.00. En bygg- ingafræðingur hlær og stjórnar- völdin brosa af meðaumkun yfir mér, hve blár eg sé. — Nú mörg undanfarin ár hefir það verið föst regla þings og stjórnar að stofna ný embætti og nýjar skrifstofur árs árlega. Nýj- ar hálaunaðar nefndir, sem lítið eða ekkert starfa til gagns. það er eins og ekki megi segja þeim háu herrum upp vinnu, þó ekkert sé til nauðsynlegt handa þeim að gera, nei það verður að búa eitthvað til handa þeim blessuðum fuglum að að gera og láta svo leka úr ríkis- sjóðnum nokkrar þúsundir í skaut þeirra. Og þó er sagt að þeim manni sé tæpast vorkennandi að hafa sig áfram í lífinu, sem nóga hefir þekkinguna og virðist svo sem kenning sú sé rétt.------En bláfátækum fjölskyldumanni má neita um vinnu hvort heldur er í dag eða á morgun. það má segja þeim upp stöðu svo að segja hve- nær sem er og þó eru það oft menn

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.