Tíminn - 09.05.1925, Qupperneq 1

Tíminn - 09.05.1925, Qupperneq 1
(Sfctíbfcri og afgtci&slur’a&ur Cimans er Sigurgetr ^ri&rifsfon, Samban&sþúsinu, Seyfjauif. ^.fgrciböla timans er í Sambanösíjúsinu ®pin baglega 9—\2 f. fy. Sfmi H96. Reykjavík 9. uiaí 1925 >*tsisa '53lsa isaiBa: sa c»;!KSc^.iBiCs«B.fiii« « tBnicaiSKíss; [saBsa:»:sa iBasa:» ísie Halldóp Sigurðsson Ingólfshvoli Reyk|avík I 1 | - Langstærsta skrautgripaversluu landsins. -- § I Símnefni: P E R L A Símar: 94 og 517 Trúlofunarhringar með fallegri áletran. Sendið nákvæm mál, takið fram, mjóir, breiðir, eða meðalbreidd, skrifib nöfnin eða t'anga- mörkin greinilega. i i I i Pallas-aaumavélar, þýskar, sauma jafn vel þykt og þunt, eru léttar og hljóðlitlar i Úr off klukkur, | hvergi samviskusamlegar g aftrekt, hvergi betri. Ilvergi g ódýrari. Pleiri ára ábyrgð. Onoto-sjálfblekungar eru bestu pennarnir, geta eklci lekið, hægt að takmarka hvort skriftin er fín eða gróf. 1 I Tækifærisgjaíir j| hvergi fjölbreyttari né fegurri. — Kaupið að eins góðar vörur. ]| — Reynist vörurnar ver en sagt var, þá komið og fáið það bætt. I Skúfhólkar, millur, miilureimar og nálar, ódýrast í borginni J <C=3> g ' Vörurnar sendast gegn póstkröfu ef óskast. ifi I is i@3; ®E3|;8SFqgJ:i?!aiia£!i !ÍSIIBSi8gl #*H| igBSI! ISIlSftSliSI jjflllBSIiQ BS3! igli!!S3FoKJSÖi!SSi'i£5íá> IX. ár. Eftlr yeturinn. Snemma í vetur sem leið not- aði eg- dálítið tilefni til að gera samanburð á stj órnmálastarfsemi Mbl.manna og Framsóknarflokks- ins hin undangengin ár. Hefir þar komið til meðferðar sá mis- munur á starfi að.við Framsókn- armenn og blöð flokksins höfum bæði í fjár og menningarmálum beitt fylstu orku til að auka al- menna hagsæld og lyfta íslensku þjóðinni á hærra menningarstig. Starf Framsóknarmanna við að skapa heilbrigða sjálfseignarversl- un borgaranna er alþekt. Sömul. viðleitni þeirra til að bæta úr veltufjárleysi bænda. Viðreisn Búnaðarfélagsins hefir verið eitt af höfuðáhugamálum Tímans frá upphafi og hefir þar mikið áunn- ist. Fyrir aðgerðir Framsóknar- manna hefir mörg hundruð körl- um og konum verið bjargað frá „lestinni“ á ferðum meðfram ströndum landsins árl. Nál. alt esm gert hefir verið til að undir- búa það að íslenskt kindakjöt komist nýtt á heimsmarkaðinn, er verk Framsóknarmanna. pegar búið var að loka að mestu leyti kjötmarkaði íslenskra bænda í Noregi voru það samvinnublöðin, sem héldu málinu vakandi og hvöttu til bjargráða, og í þing- inu knúði Framsóknarflokkurinn fram þá lausn, er að lokum fékst. Af menningarmálum má nefna barátu Framsóknarmannana fyrir héraðsskólunum, húsmæðra- fræðslu og að efnismenn, sem vinna fyrir sér sjálfir ættu kost á að búa .sig undir háskólann í jafngóðum kringumstæðum og þeir, sem hafa þá aðstöðu að geta treyst á framfærslu annara. í öllum þessum málum og mörgum öðnim jafn þýðingar- miklum höfum við Framsóknar- menn orðið að herjast við beinan mótgang Mbl.manna í blöðunum, á þingi og í héruðunum. And- stæðingar okkar hafa sætt sig við kyrstöðuna, og beitt öllum sínum áhrifum leynt og ljóst í þá átt. Síðasta dæmið er tilraun Mbl.- þingmanna að eyðileggja bygg- ingu alþýðuskóla á Suðurlandi og að klípa af nauðsynlegri fjárveit- ingu til Búnaðarfélagsins. Greindir menn og óhlutdrægir geta ekki komist hjá að fella áfellisdóm yfir þessari starfsemi Mbl.manna, um leið og þeir geta ekki komist hjá að viðurkenna þjóðbætandi störf Framsóknar- flokksins bæði á þingi og í héruð- unum heima fyrir. pegar Mbl.mönnum var það ljóst að framkoma þeirra í þjóð- málunum var þeim ekki til sóma, sendu þeir ungan ói'eyndan mann út af örkinni til að sanna það, að málaflútningur okkar Framsókn- armanna væri nr'ög vítaverður. Orðbragðið í blöðum flokksins væri gróft o. s. frv. Hins vegar væri Mbl. og dálkar þess mjög til eftirbreytni á þessu sviði. peir sem þekkja Mbl. og dilka þess kannast við ritháttinn þar. Nálega allir sem þar skrifa eru viðvaningar. „Fjólurnar og moð- ið“ er landsþekt. Engin þjóðbæt- andi áhugamál hafa göfgað veika viðleitni þessara vanmáttugu manna. þvert á móti hefir þeim verið skipað, að ráðast á þá menn, sem sérstaklega beittu sér fyrir almennum umbótum einmitt fyr- ir viðleytni þeirra. Hæfileikalitlir menn með vondan málstað hafa hér um bil enga aðra leið heldur en þá sem þekt er úr greinum Páls á ísafirði, M. Magnússonai', Valtýs, Kr. A., A. J. Johnson, Sigurðar litla frá Vigur 0. fl. 0. fl. það er að segja tilefnislaus, þjánaleg fúkyrði. Mbl.m. hefir verið bent á þeirra grófa rithátt og þeir beðnir að finna hliðstæðu í blöðum sam- vinnumanna. þeir hafa þá gefist upp. 1 blöðum samvinnumanna er aldrei hrúgað saman fúkyrðum eins og þegar Kr. A. lætur máske koma fyrir dóna- og viðvanings- orð eins og ,,níð“ og „lýgi“ í tugatali í sömu greininni. Mbl.menn héldu líka fram, að blöð Framsóknarmanna væru miklu grófyrtari heldur en blöð hefðu áður vei'ið hér á landi. þá tók eg mér fyrir hendur að safna sýnishornum eftir hina mestu og næfustu blaðamenn hér á landi frá því um 1880—1917. þegar Tíminn byrjaði að koma út. Tvö af þessum sýnishornum eru nú komin út, eftir tvo af mestu rit- snillingum þjóðarinnar, sem líka voru blaðamenn um stund. Mbl,- menn vita að þeir sem á eftir koma voru engu síðui' stórorðir og persónulegii', þó að harðyrði þeirra væru gáfulega sögð, en ekki „fjólur“ og „moð“ eða „súr- ur“. Við þennan leik allan hefir mjög dregið þrótt úr hinum fúk- yrðaríka viðvaningi, sem mest hafði prédikað um hógværan rit- hátt í hinum eldri blöðum, og í kaupmannablöðunum nú. Jafnvel honum er orðið ljóst að sama gild- ir hvort dæma skal um áhuga- málin eða bardagaaðferðina. Fram sóknarflokkurinn hefir haft stærri og víðtækari þjóðmál til fyrirgreiðslu heldur en nokkur annar flokkur á íslandi, síðan þingstjórn hófst hér að nýju. Framh. J. J. ----0---- og Morgunblaðið. þann 28. f. m. flutti „Morgun- blaðið“ grein með yíirskriftinni: „Seilst of langt“, og þar gert að umtalsefni bréf Stjórnarráðs ís- lands til sýslumannsins í þing- eyjarsýslu, um valdsvið sýslu- nefndar (Stj.tíð. 1924, B. bls. 94). En tilefni þess bréfs var lán- tökuheimild sem sýslunefnd Norð- ur-þingeyjarsýslu veitti Prest- hólahreppi, en Stjórnarráðið feldi úr gildi. Fylgja köflum þeim úr Stjórnarráðsbréfinu, sem blaðið tekur upp, ýmsar athugasemdir og ályktanir um málið, án þess þó að séð verði að á nokkrum heim- ildum sé bygt öðrum en bréfi Stjórnarráðsins. Öll er greinin rit- uð með óviturlegum mikilmensku- brag og hroka, og er slíkt oft framkoma lítilmenna er þau þykj- ast hafa sigrað í einhverju máli. Til merkis um fljótfærnina má geta þess, að í byrjun greinarinn- ar er það Kaupfélag N.-þingey- inga sem reynir „að vinda nokkru af skuldum meðlima sinna yfir á sýsluna, eða einn hrepp hennar“. En síðar er helst að sjá, að sýslu- nefndin hafi ætlað að þröngva hreppsfélögunum til að borga skuldir meðlima kaupfélagsins. þessar línur eru ekki eingöngu skrifaðar til þess, að mótmæla grein Morgunblaðsins. Sá rithátt- ur sem þar er um hönd hafður, dæmir sig best sjálfur. En mál- efnið sem um er að gera, er að mínu áliti þess vert, að verða sem flestum kunnugt, ekki til viðvör- unar, eins og blaðið vill vera láta, heldur til fyrirmyndar. Skal hér með fáum orðum skýrt frá mála- vöxtum eins og eg veit þá rétt- asta. Sé eitthvað mishermt hjá méi', þá skora eg á þá sem ágrein- inginn vöktu, að leiðrétta það op- inberlega. En best þætti mér að þeir gerðu það með fullu nafni. þegar mestu vandræðatímarnir sem komu á eftir stríðinu vóru afstaðnir, þá vóru ýmsir af fé- lagsmönnum Kaupfélags N.-þing- eyinga orðnir talsvert skuldugir; vórii það einkum fjölskyldumenn sem í byrjun krepputímans áttu litlar eignir, og máttu því illa við dýrtíð á útlendum vörum en lágu verði á framleiðsluvörum sínum, eða atvinnuleysi. Samt var ástand ið ekki verra en það, að þvínær allir áttu fyrir skuldum. Hinsveg- ar var það auðsætt, að nokkrum mönnum sem áttu fyrir stórri fjölskyldu að sjá, mundi verða það ofvaxið að gera hvorttveggja: framfæra skyldulið sitt og greiða vexti og afborganir af skuldun- um. Var því stofnað til almennra samtaka um það að gefa upp að meira eða minna leyti skuldir þessara manna. Var svo ráð fyrir gert, að kaupfélagið og deildir þess gæfu upp tvo þriðju hluta þeirrar upphæðar sem æskilegt þótti að væri létt af skuldunaut, en einn þriðji væri greiddur ann- arsstaðar frá, væri þess kostur, og. var þar einkum búist við að ættingjar þeirra sem upp skyldi gefa, kæmi til hjálpar. Sömuleiðis var ætlast til, að hreppsfélögin legðu fram nokkra upphæð í þessu skyni. Var sú tilætlun talin sann- gjörn af tveim ástæðum: Fyrst þótti það sennilegt, að sumir þeirra sem kaupfél. lánaði meðan ástæðurnar vóru verstar, hefði farið ver fjárhagslega án lánsins og getað orðið þurfandi sveitar- styrks. I öðru lagi var það talinn ávinningur fyrir sveitarsjóðina ef fátækir fjölskyldumenn -losnuðu við skuldir sínar og yrðu sjálf- stæðir efnalega. I Presthólahreppi er þannig ástatt, .að þvínær allir bændur og aðrir gjaldendur sem landbúnað stunda, eru kaupfélagsmenn. Auk þessara manna eru í hreppnum 25. blað nokkrir smærri útgertíarmenn, iremur iátækir, og verkamenn. •Loks eru siiuai'útvegsmenn sem vart eru inniendir nema að nafn- mu tii. þeir hal'a oit greitt tals- vert utsvar, enda notið góðrai' að- stöðu og veno sýnd velvild. A þá iieiOi emkmn komið hækkun sú á utsvorum sem hiaut að verða við þátttóku lireppsins í skuldaupp- gjöiinni, aö því leyti sem hún kom ekki á kaupfélagsmenn sjaifa. Ug' þaö töldu margir sann- gjarnt þegar þess er gætt, að síld- veiöin er talsvert athugaverður atvinnuvegui' fyrir verkafólkið og' pa um leiö íramíærslusveit þess. biidarutvegsmenn greiða stund- um háít kaup og draga þá til sín margt fólk, kannske frá landbún- aöi og- ððrum tryggum atvinnu- greinum. En stundum bregðst veiðin eða er alls ekki stnduð, eins og flest eða öll stríðsárin, og verkafólkið þá að meira eða minna leyti atvinnulaust. 'i'illagan um það að Presthóla- hreppur veitti kr. 3000.00 til skuldauppgjafa var samþykt af kjósendum hreppsins á opinber- um sveitaríundi, af miklum meiri hluta greiddra atkvæða, enda ílestir eða allir tekið þátt í at- kvæðagreiðslu. Var málsins getið í fundai'boðinu og því ekki farið á bak við neinn með það. Um leið og málið var borið upp, var því tvennu lýst yfir: Að með hrepps- ins tilstyrk yrði ekki gefnar upp aðrar skuldir en þær, sem skuldu nautar gætu greitt; og kaup- mönnum stæði til boða styrkur til uppgjafa með sömu skilyrð- um og kaupíél., að þeir gæfu eft- ir tvo þriðju fáanlegra skulda móts við sveitarframlagið. Var þá um leið samþykt að taka í þessu skyni 2000 kr. lán ef samþykki sýslúnefndar fengist. Er það því algerlega rangt sem stendur í Stjórnarráðsbréfinu, að hrepps- nefndin hafi ákvarðað að veita hinn umrædda styrk. það mun hafa verið skoðun þeirra, sem þessu máli vóru fylgj- andi á sveitarfundinum, að þannig löguð fjárveiting kæmi eigi í bága við sveitarstjórnarlögin. Hér væri unnið að því, sem margir mætir menn hafa talið besta styrkinn til fátækra: að forða þeim frá því að lenda á sveit. Fátækralögun- um væri hún óviðkomandi, því þetta ætti alls ekki að vera sveit- arstyrkur. En styrkveitingin sætti strax mótmælum nokkurra manna, og var þar fremstur kaupmaður nokkur á Raufarhöfn, og sneru þeir sér til sýslumanns með mót- mæli sín. Mun sýslumaður þeg- ar hafa leitað álits Stjórnarráðs- ins um málið, og að fengnu svari þess lagst á móti lántökuheimild- inni, er hún var borin undir sýslu- nefnd. En þar var hún samþykt með 4 atkvæðum gegn 2, og var annað þeirra atkvæði sýslumanns sjálfs. Neytti hann þá ákvæða 81. gr. sveitarstjórnarlaganna til þess að ógilda samþykt lántök- unnar, og fékk það staðfest með fyrnefndu bréfi Stjórnarráðsins. Hér þýðir ekki að ræða niður- stöðu Stjórnarráðsins í umræddu máli, enda mun það bráðlega vei'ða hlutverk dómstólanna að gera þar endanleg úrslit. En óhætt mun að skjóta því undir álit skyn- samra manna og góðgjamra, hvort meiri hlutinn í Presthóla- Frh. á 4. síðu.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.