Tíminn - 01.08.1925, Blaðsíða 3

Tíminn - 01.08.1925, Blaðsíða 3
TÍMINN 137 Alfa- Laval skilvindur reynast best. Pantanir annast kaupfé- lög út um land, og samviélaga. Bændur! Við leyfum okkur að beina athygli yðar, að hinum afar liagkvæiuu kjörum sem við getum boðið yður á allskonar vatnsleiðslu- tækjum, svo sem: Galv. pipum, dælum, vatnshrútum, krönum o. s. frv. — Vörurnar sendast gegn póstkröfu hvert á land sem er. Not- færið yður 18 ára reynslu okkar og þekkingu um fyrirkomulag og uppsetningu á þessum tækjum. Leitið upplýsinga til okkar um alt er þér þurflð vitneskju um í þessu 'efni. ,og við munum svara fyrirspurnum yðar um hæl. Virðingarfyllst Helgfi Magnússou & Co Ilarmoníum frá B. M. Haugen á Lauvstad í Noregi eru viðurkend fyrir gæði; hljómfegurð og vandaðan frágang. — Hljóð- færin eru mjög ódýr eftir gæðnm. Svara öllum fyrirspurnum og sendi verðlista þeim er þess óska. Sérstaklega vil eg benda prestum og kennurum á harmonínm með ferföldu hljóði (verð ca. 1000 kr.), sem er sérstaklega smíðað fyrir minni kirkjur og skóla. — Umboðsmaður á Islandi Sæmundur Einarsson, Þórsgötu 2, sími 732, heima kl. 1—3 og 8—9 síðdegis. Samband ísl. íslensku afurðunum í Kaupmanna höfn, því þá er helst hægt að von ast eftir að þér ekkert tjón bíðið, þó þér kunnið að skaðast í Spáni og öðrum fjarlægum löndum.“ það þarf ekki að eyða mörgum orðum að þessu danska neyðar- ópi. ísland hefir verið mjólkur- kýr danskra heildsala um marg- ar aldir óg hefir Dani munað drjúgt um nytina. Og svo kúld- aðir voru íslendingar orðnir eftir alla verslunai'ánauðina, að það liðu áratugir frá því að verslun Islendinga varð lagalega frjáls, þangað til þeir fóru að hafa áræði til þess að leita verslunarsam- banda annarstaðar en í Dan- mörku. Og það er ekki fyr en á stríðsárunum, sem klafinn slitn- ar alveg og íslenskir kaupsýslu- menn leita alment og fyrir alvöru til aimara landa með verslunar- viðskifti sín. þessi viðskiftasam- bönd hafa haldist, sjónarsvið ís- lendinga stækkað og áræði þeirra aukist. þeir hafa uppgötvað það, að það eru ekki Danir einir, sem eru heiðarlegir í viðskiftum, en óttinn við prettvísi í viðskiftum mun hafa orkað mildu um það, hve íslendingar voru seinir á sér að leita sjálfir viðskifta við þær þjóðir, sem notuðu afurðir þeirra. Og Islendingar hafa einnig kom- ist að raun um, að þeir geta lært, engu síður en Danir, að selja aíurðir sínar þangað, sem þær eru notaðar og kaupa nauðsynjar sínar þar, sem hagfeldast er. Við viljurn íslendingar eiga gott við Dani og hafa verslunar- viðskifti við þá að svo miklu leyti sem hagfelt getui' talist, og þá fyrst og fremst selja þeim þær framleiðsluvörur okkar, sem þeir sjálfir nota og kaupa þeirra eigin framleiðslu, sem ekki verður keypt með hagfeldari kjörum ann arstaðar. En við getum ^lí-ki þol- að að danskir heildsálar komi fram eins og væru þeir bam- fóstrur okkar í viðskiftamálum og því síður þolum við að talað sé um að leggja aftur á okkur verslunarklafann sem haldið hef- ir _íslensku þjóðinni í ánauð um margar aldir. P. Staðarprestakall í Súganda- firði er auglýst laust til umsókn- ar frá síðustu fardögum. Mun óhætt að seg'ja að þar er um að ræða hægt prestakall, skemtilegt og um alt er þar gott afkomu fyrir nýjan prest, því að af hálfu fyrverandi prests er öll umgengni á staðnum hin prýðilegasta og áhrif á menningu vora, en nokkr- ir aðrir tveir menn að fomu og nýju. Af öðrum bókum má fyrst og fremst nefna Grallarann, Biflí- una og Nýja testamentið. þá koma Gerhardi-hugvekjur og þórðarbænir. Nokkru minni út- breiðslu hafa Sjöorðabók Vída- líns og Föstuprédikanir, Hug- vekjusálmar Sig. Jónssonar, Fæð- ingarsálmar Gunnlaugs Snorra- sonar og . Upprisusálmar Steins biskups, Eintal sálarinnar, Möll- ers: Manuale og Forfeðra bæna- bók, Krossskólasálmar, Hall- grímskver, Harmonía og Sálma- bókin, og svo vora fræðin, eink- um Ponti, víða til. þegar kom fram um aldamót- in fóru Sturmshugvekjur, þor- lákskver, Bjarnabænir og Missira skiftaoffrið að verða mjög út- breiddar og vinsælar bækur. þetta voru nú bækurnar, sem fólkið las mest. Veraldlegar bæk- ur voru fágætar fyr en seint á öldinni, en þær sem til vora hafa sjálfsagt verið lesnar mikið, en um það vitum vér minna. þeg- ar bókaútgáfa fór að hefjast í stórum stíl á fyrri hluta 19. aldar, kom það í ljós, að lestrarfýsn og fróðleikslöngun al- þýðunnar var ótrúlega mikil. hefir jörðin verið ágætlega setin. Sögur þær, sem gengið hafa um erfiða afkomu manna í Súganda- firði hafa ekki við nein rök að styðjast. Eins og nú horfir er liið besta útlit um afkomu manna þar. Hafa Súgfirðingai’ jafnan reynst prestum sínum ágætlega og samkomulag milli prests og safnaðar jafnan verið hið besta. ---o---- 9 \ f Vestur-lslendingar heim til „Gamla Fróns“. I þessum mánuði ársins kemur margur ferðamenn utan úr ýms- um löndum heimsins til að njóta þess er íslenskt miðsumar hefir að bjóða, I þeim hóp sakna eg séi'stak- lega hve fáment er af lönd- um okkar vestan yfir Atlantshaf- ið. Eins og flestir vita búa þar 30—40 þús. dætur og synir ís- lensku þjóðarinnar. Og þótt sumt af þeim sjeu „börnin sem borin voru út“ fyrir ýmsa skammsýni hér heima, þá ber þó fjöldinn af þeim rækt og trygð til gamla landsins og vildu fegin vinna því heill og heiður. þess verða þeir fljótt varir, er ferðast hafa um bygðir íslend- inga vestra. Enda iiafa Islend- ingar þar lagt mikið af mörkum, bæði af tíma og fé til að viðhalda íslensku þjóðerni vestan hafs. En héðan að heiman hafa Is- lendingar fengið minni stuðning en skyldi. Jafnvel kulda og skiln- ingsleysi í stað velvildar og sam- hygðar, sem sjálfsagt virðist vera að við bærum til baráttu þeirra í þjóðernismálum. Alveg sama þótt þeir kunni að líða und- ir lok þar vestra sem íslendingar. Vér eigum líka allir einhvertíma að deyja, en vitundin um það kem ur okkur ekki til að hætta að hugsa um tilveru voru hérna megin. Margan Vestur-Islending hefi eg heyrt segja á þessa leið: Eg varð að fara frá íslandi (og sakn- aðarhreimur fyllir röddina), en það veit guð einn hvað mig lang- ar til að sjá aftur „Gamla Frón“ mitt. Og einstaka brýst í að fara heim. En það er bæði kostnað- arsamt og oft einmanalegt þessa löngu leið, því ekki sjaldan er verið einn síns liðs. Menn vita þá ekki hver af öðrum þótt örfáir fari úr hinum víðlendu bygðum Vesturheims. Jafnskjótt og Bókmentafélagið var stofnað 1816 fekk það um 400 félaga, og Ný Félagsrit höfðu 545 kaupendur árið 1846. þegai' hið konunglega Norræna Fornritafélag var stofnað 1825 ákvað það að gefa út hinar ís- lensku fornsögur. þá gerðust þúsund Islendingar áskrifendur að sögunum. Af þeim voru um 500 bændur og 200 vinnumenn. það er að segja, nálægt fimtug- asti hver maður á landinu gerð- ist áskrifandi. þetta er líklega einstakt í veraldarsögunni, enda hefir það vakið undrun og að- dáun erlendra vísindamanna. þetta alt sýnir, að þegar þjóð- in var búin að læra að lesa, reyndi hún eftir megni að auka þekkingu sína. Fi’óðleikslöngun hennar hefir jafnan verið mikil, en alt fram á 18. öld hafði lær- dómui'inn að mestu leyti verið eign höfðingjanna, presta og stórbænda. Nú fór hann smátt og smátt að breiðast út til almenn- ins. Lærdómslistafélagið hefir sjálfsag-t haft mikil áhrif á mentun og menninga íslendinga. Rit þess eru besta tímaritið, sem vér höfum ennþá 'eignast. Aftur ■ er mikil ástæða til að ætla, að Landsuppfræðingarfélagið og bók mentastarfsemi Magnúsar Step- Og þegar hingað kemur eru viðtökurnar misjafnar. Nánustu vinirnir gömlu eru margir komn- ir undir græna torfu og yngrl kynslóðin ekki altaf vakandi fyr- ir þránni og ættlandshuganum, er dró íslendinginn úr fjarlægð. Væri ekki vel til fallið að land- ið og Eimskipafélagið tæki sam- an höndum og 'gerði út skip næsta sumar vestur til Ameríku í sami'áði við þjóðræknisfélag Vestur-íslendinga. Helst þyrfti að fara tvær ferðir vestur. Væri það vitanlega talsverður kostn- hensen yfirleitt, hafi ekki borið mikinn ávöxt, enda má fljótt sannfærast um það, er menn lesa Klausturpóstinn eða Minnisverð tíðindi, að maður, sem skrifar eins og Magnús, getur ekki feng- ið áheyrn hjá þjóðinni. Samanburður við önnur lönd. það væri gaman að vita hvort íslendingar hafi verið fyrri eða seinni en nágrannaþjóðirnar til þess að læra að lesa. Hér er að- eins átt við Norðurlandaþjóðir, því það er fullvíst, að þær gengu á undan öllum öðrum þjóðum í lestrarnámi. En það er erfitt að í'á upplýsingar um þetta atriði, því nágrannaþjóðirnar eiga eng- in skjöl á borð við vísitasíubæk- ur Harboes. það er því mest- megnis rannsóknir í einstökum héruðum, sem fyrir hendi eru, en ekkert heildaryfirlit, og því erf- itt að gera samanburð. I Svíþjóð er alþýðufræðsla undir umsjón ríkisins mjög göm- ul. þegar á sextándu öld voru settir á stofn. alþýðuskólar og á 17. öld margir bamaskólar. Um 1700 er talið að nærfelt helm- I ingur Svía hafi verið læs, en það lítur svo út sem svo hafi litlu . þokað fram um hríð. Að minsta ' kosti kemst einn sænskur skóla- aður en fengist samt mikið af honum í fargjöldum, sem þó yrðu að vera heldur lág. Væri stofnað þannig til sérstakrar, þægilegrai’ farar, þar sem. hópur Vestur-ls- lendinga kæmi og færi myndi < margan fýsa frekar til að fara heim til gamla landsins. Og þá yrði auðvitað tekið á móti Vest- mönnum hér heima eftir bestu getu. Samúðar og vakningaralda myndi rísa væri stofnað til slíkr- ar ferðar. Með þessu myndi ísl. þjóðernishreyfingunni vestra auk ast kraftur, einkanlega ef ungir fræðingur að þeirri niðurstöðu, að 1768 hafi lestrarkunnátta ekki verið alþjóðareign, og kristindómsfræðslan hafi að miklu leyti verið utanbókarlær- dómur.i) Sama ár skriíar konungur til kirkjuráðsins í Lundi, að sér hafi borist til eyrna, að í Skáni séu enn margir yfir tvítugt, sem ekki kunna að lesa.2) I sumum sveit- um) voru þó nálega allir læsir um þetta leyti, einkum í Mið- Svíþjóð. I norðurhluta landsins var fjöldi manna ólæs. það er nokkur ástæða til þess að ætla, að þó Svíar hafi byrjað fyr á því að kenna alþýðu að lesa, þá höfum vér þó verið komnir fram úr þeim í lestrar- kunnáttu um 1800, eða að minsta kosti staðið þeim jafnfætis. I Danmörku var prestum og djáknum lengi vel falin á hendur öll umsjón með • alþýðufræðsl- unni, en á dögum Friðriks IV. (1699—1730) voru stofnaðir skólar víðsvegar um landið, og prestum skipað að yfirheyra börn og húsvitja. Einn hinn UTorpson: Folkundervisningens Utveckling till 1842. •) Rietz: Skánska Skolvásendets Historie. Vestur-íslendingar dveldu dálítið hér heima. Og ekki væri ólíklegt að með þessu myndi amerískur dugnaður og framtakssemi flýtj- ast hingað heim í deyfðina. En hvað sem því líður sýndi íslenska þjóðin með þessu ræktar semi og höfðingslund þjóðarbrot- inu vestra, og ynni dálítið af van- ræktri skyldu sinni við það áður en of seint er orðið. íslendingamir vestra eiga hvort sem er skilið samúð og vin arhug héðan að heiman. þeir eru yfirleitt íslensku þjóðinni til stór sóma. Borgarnesi 26. júlí 1926 Vigíús Guðmundssou. ——o—— Sumarsiátrun. Mörgum, sem vanii' eru gömlu búskapariagi, gengur illa að sætta sig við sumarslátrunina, sem svo mjög er farin að t)ðkast, eink- um í nánd við Reykjavík og aðra stærri kaupstaði. Einkum fellur mjög er farið að tíðkast, eink- lömb, 2—2ý2 mánaðar gömul tek in frá mæðrunum og slátrað á miðjum slætti. Lömbin eru þá venjulega rýr og hagnaðurinn að slátrunhmi því vafasamur þó verðið sje hátt fyrir hvert kjöt- pund. Eg viidi mega skjóta því til bænda, hér í nágrenni Reykja- víkur og annarstaðar þar sem sumai'slátrun tíðkast, hvort ekki myndi borga sig betur að láta eitthvað af ánum bera snemma t. d. í mai's eða snemma í apríl. þau lömb væra þá orðin því nær fullþroska snemma í ágúst og margfalt betri til frálags en ung- viðin sem nú er lógað. Eihkum myndi hentugt að láta gamlar ær, sem lóga ætti að haustinu, bera svona snemma. Bæði mjólka þær að jafnaði betur en ungar ær og svo yrðu þær miklu betri til frálags á haustin ef lömbin væru tekin undan þeim snemma í ágúst. Sveitamaður. ----o---- Slys. Jóhann bóndi Helgason á Laugalandi í Kaupangssveit druknaði um miðja þessa viku í þverá. Datt hestur með hann í ánni. Jóhann var í röð fremstu bænda í Eyjafirði. þeir voru syst- kinasynir Klemens fyrverandi ráð- herra og Jóhann. ----o----- helsti frömuður alþýðumentunar Dana á þessum tímum var Hersleb, biskup-á Sjálandi 1737— 1757,3) fyrirrennari og tengda- faðir Harboes. Hann vísiteraði af miklu kappi og spurði alstaðar unglinga. Hann hefir skrifað talsvert um stai’f sitt, og eru frá- sagnir hans í mörgu svipaðar skýrslum Harboes. þó eru tölur óvíða tilfærðar, en oft er sagt frá á þennan veg. „Flestir læsh’, einkum yngri börnin“. „Margh’ lesa illa“ o. s. frv. það er því erfitt að draga nokkra ályktun af skýrslum hans. þó segir hann stundum að öll bömin hafi verið læs, en í einu þorpi, Sæby, voru samt 100 böm, og af þeim voru 80, sem ekki kunnu að lesa. 3) Hersleb var áður biskup í Krist- janíu og hefir skrifað talsvert um fræðslumál Norðmanna. Hann var mikill umbótamaður á þvi sviði, og Ilarboe varð fyrir miklum áhrifum af honum og starfaði i anda hans. Nl. ----o----- 4 Kalldór Hermannsson hefir ver ið skipaður skjalavörður Áma Magnússonar safnsins í Kaupm. höfn. Verður þar réttur maður á réttum stað.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.